Vísir - 03.10.1980, Síða 9

Vísir - 03.10.1980, Síða 9
Föstudagur 3. október 1980. *#*•!* 9 Jón Baldvin Hannibalsson rit- stjóri hefur hrokkið illa við vegna þeirra fullyrðinga minna að neikvæð afstaða hans til Alþýðubandalagsins mótaði svo skrif hans að varla væri sjálf- rátt. Þetta ætti bæði við ritsmið- ar hans um Flugleiðamálið og ýms önnur. Hann sendir mér, andlegum smælingjanum, (það fljóta að visu nokkrir aðrir með), kveðju sina i Alþýðublaðinu og Visi á miðvikudag i siðustu viku. Þó ég hafi ekki lagt það i vana minn að svara athuga- semdum við mánudagsgreinar minar þá held ég láti það eftir mér i þetta sinn. Grein min fjallaöi um stöðu Flugleiða og það málavafstur semdir Luxemborgarmanna og Flugleiðamanna um margs konar kaupskap um Atlants- hafsflugið og annan rekstur. Skyldi Benedikt Gröndal, fyrr- um utanrikisráðherra vera að ljóstra þessu upp i þeim tilgangi að eyðileggja þennan atvinnu- rekstur? Eða skyldi hann vera að gera þetta til að koma óheiðarleika-orði á Flugleiða- menn? Ég held að flestir hljóti að telja það fráleitt. Hann er einfaldlega að vekja máls á þvi, eins og ég var að gera, að óhjákvæmilegt sé að skoða þessi mál náið. Þvi held ég þvi fram að hann hafi verið knúinn, og fleiri með honum, til að for- dæma kröfu Alþýðubanda- trúi fyrir þá og samkvæmt upp- skrift Jóns Baldvins harðsvir- aður ihaldsmaður,en trúi þvi i barnaskap minum að ég sé vinstri maður. Nú er nokkuð til i þessu hjá Jóni. Ég og minir likar erum ihaldsmenn að þvi leyti að við viljum halda i vinstri stefnu og framkvæmd hennar. Við erum hins vegar ekki i þeim hópi sem reynir að blekkja fólk með þvi að þykjast vera vinstri menn en framfylgja svo harðsviraðri ihaldsstefnu. Fyrir slikan hóp er Jón Baldvin dæmigerður fulltrúi. Um þjóðnýtingu Þingflokkur Alþýðuflokksins legum sköpum um tilveru byggöar á Islandi yrði þjóðnýtt. Slikt kallar ritstjórinn að vera á móti þjóðnýtingu á erlendum túrisma. Þetta er glöggt dæmi um ólik viðhorf okkar til þess sem er að gerast i flug- málunum. Ég legg höfuð* áherslu á að samgangna Islend- inga vegna beri rikinu að gripa inni og sé raunar skylt að yfir- taka reksturinn ef svo ber undir, en Jón Baldvin litur svo á að það sé fyrst og fremst erlendi túrisminn sem taka eigi tillit til og sú atvinna sem hann skapar og ég og minir likar séum að ráðast að þessum atvinnu- rekstri og viljum nánast drepa hann. Blinda okkar og bernsku- Það er svo út i bláinn að halda þvi fram að ég og minir likar vilji drepa niður allan rekstur sé hann i einka eign. Ég stóð eitt sinn að þeirri samþykkt ásamt ritstjóranum að blandað hag- kerfi hentaöi okkur best. Sú skoðun min hefur ekkert breyst. Vondur stíll Það sem mér þykir athuga- vert við skrif Jóns Baldvins er, að baráttumál Alþýðuflokksins i gegnum tiðina verða i penna Jóns vond mál ef Alþýðubanda- lagið hefur sömu stefnu eða svipaða. Annað verður ekki séð. Sé hins vegar ritstjórinn með skrifum sinum að reyna að snúa Alþýðuflokknum frá þvi að vera sem i kringum það hefði verið. Uppistaðan i greininni var, að það væri sjálfsögð krafa að opinber rannsókn færi fram á fjárreiðum og rekstri félagsins. Ég deildi á rikisstjórnina fyrir að hafa ekki látið af sliku verða. Og hver er ástæðan fyrir þvi að þessi krafa er sett fram? Astæð- an er fyrst og fremst sú, að samgöngur milli íslands og annarra landa er einn þeirra þátta sem skiptir sköpum um hvort þetta land er byggilegt eður ei. Þegar það svo liggur skyndilega fyrir að þessi þáttur er á hverfanda hveli og hluti af þessari starfsemi, sem einn aðili hefur aðstöðu til að reka, virðist vera að deyja drottni sinum sýnist mér einboðið að rannsókn á heildarstarfseminni fari fram. Hér er ekki um það að ræða hvort sé verið að ráðast gegn einum atvinnurekstri eða öðrum. Hér er um miklu stærra mál að ræða. Mér fannst þvi ofur eðlileg sú krafa Alþýðu- bandalagsins að þessi mál skyldu rannsökuð en furða mig á þvi að Alþýðublaðið og þing- flokkur Alþýðuflokksins skyldu fordæma slikt. Það er ekkert það i grein minni, né heldur hef ég séð þaö annars staðar, að slik rannsókn ætti alfarið að vera i höndum Alþýðubandalagsins. Ég veit ekki hvernig sú grilla hefur komist i koll ritstjórans. Rannsókn máls Tortryggni og grunsemdir hafa ýmsar magnast i Flug- leiðamálinu. I grein sem for- maður Alþýöuflokksins skrifar i Morgunblaðið á fimmtudaginn var gerir hann þetta að umtals- efni. Hann nefnir þar grun- lagsins um rannsókn. Það er löngu vitað að smekkur ritstjór- ans og formannsins fara ekki saman. En það getur verið ansi erfitt fyrir formanninn að ganga þvert gegn stefnu sem ritstjór- inn er búinn að hamra sinn eftir sinn i málgagni flokksins og búið að þylja yfir þjóðinni. i vondum félagsskap Jón Baldvin segir að ekki sé sjálfgert að skamma eigi Bald- ur Óskarsson. Ég get heilshugar tekið undir það. Mér þótti hins vegar sjálfsagt að setja ofan i við hann vegna meðferðar hans á Flugleiðamálinu. Ég er hins vegar ekki að mótmæla skoð- unum hans. Ég get einnig tekið undir þau orð riístjórans að Baldur sé besti drengur, en rit- stjórinn heldur þvi hins vegar fram að Baldur sé i vondum félagsskap. Hann er i félags- skap með Ólafi Ragnari. Sú var tiðin að við Jón Baldvin vorum báðir i þeim félagsskap. Það hefur sjálfsagt verið vondur félagsskapur, en þá man ég ekki betur en vel færi á með Ólafi og Jóni. Ég minnist þess ekki frá þeim tima að Jón hafi álitið þessa félaga sina svona mikla andlega smælingja eins og hann virðist hafa komist að raun um núna. En öllu fer aftur segir rit- stjórinn á einum stað i grein sinni og liklega eru þeir fóst- bræður ólafur og Baldur i hraðri afturför, annað hvort vegna viðskilnaðar við Jón Baldvin eða vegna veru sinnar i Alþýðubandalaginu. En hvað þá um þann hópinn sem ekki hefur i neinn flokkinn farið siðan Samtökin hættu störfum? Þeir hljóta að vera orðnir forpokaðir. Ég er trúlega dæmigerður full- sósialiskur flokkur yfir i frjáls- hyggjuflokk þá fæ ég ekki skilið hvers vegna hann er að fela sig á bakvið nafn Alþýðublaðsins. Slikir menn eiga fremur heima annars staðar. Athugasemdir minar hafa komið illa við ritstjórann. Grein hans er þó lýsandi dæmi um að ásakanir minar hafa við full rök að styðjast. Það er vondur still, svo notað sé orðafar ritstjórans, þegar menn afgreiða mál á þeim forsendum að þeir sem hafi aðra skoðun á málum en maður sjálfur séu andlega fá- tækir, hafi ekkert vit á málum, þeir séu andlegir smælingjar. Hrokastill nær aldrei eyrum nema litils fjölda og sist þeirrar alþýðu sem Alþýðublað hlýtur að eiga að höfða til. Kári Arnórsson samþykkti að vera á móti þvi að flugsamgöngur við útlönd yrðu reknar á félagslegum grunni, að sú starfsemi sem skipti veru- trú sé furðuleg um ágæti félags- legar eignar á atvinnutækjum. Hann vill jafnvel senda okkur til Póllands til þess að vita hvað fólki þar finnist um félagslega eign atvinnutækjanna. Ég held það sé alveg óþarfi fyrir Jón að ætla að kosta svo miklu til. Við getum auðveld- lega skoðað þetta hér innan lands. Við getum lika litið á samvinnuhreyfinguna. Ég er ekki grunlaus um að Alþýðu- flokkurinn hafi átt verulegan þátt i uppbyggingu þessara félagslegu þátta. Skyldi margt hafa verið meiri lyftistöng islensku atvinnulifi? Við getum meira að segja fariö til Nes- kaupstaðar þvi mér er nær aö halda að kommarnir þar geti meira að segja rekið hænsnabú meö sóma. Kári Arnórssori/ skóla- stjóri svarar hér grein Jóns Baldvins Hannibals- sonar, ritstjóra Alþýöu- blaösins, sem birtist í Vísi á dögunum. Tilefni greinar Jóns var skrif Kára um Flugleiðamálið í neðanmálsgrein í Vísi. Tekið skal fram að birting þessarar greinar Kára Arnórssonar hefur tafist vegna verkfalls prentara og þrengsla í blaðinu i kjölfar þess. neðanmals og rltstjórlnn Andlegu smælingjarnlr

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.