Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 10
VtSIR Föstudagur 3. október 1980. Vertu einkanlega varkár i dag i öllum at- höfnum þinum. Nautið 21. april-21. mai Afstaðan býður upp á breytingar i persónulegu lifi eða hvað snertir starf- semi þina. Vel horfir til um framtiðina. Hengdu þig ekki um of i það liðna. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Láttu ekki tilfinningarnar stjórna gerðum þinum i dag. Ef þú reynir að hjálpa ein- hverjum kann sú sama persóna að snúast gegn þér áður en varir. Taktu ekki upp nýjan vinskap. Krabbinn 21. júni—23. júli Konan gekk inn og John gapti — hún var máluð og klædd að hætti þeirra innfæddu! 011 fjármálastarfsemi er vafasöm i dag. Farðu varlega i að laða að viðskiptavini. Þú átt fullt i fangi með að framkvæma það sem er á döfinni. Ljónið 24. júli—23. ágúst Athugaðu hvort hamingjan veröur þér ekki hliðholl um miðjan morgun. Láttu ekki afstöðuna hafa áhrif á þig, sýndu ekkert kæruleysi. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Afstaðan býöur upp á varfærni i hvivetna. Farðu mjög varlega i fjármálum. Héttu þeim hjálparhönd sem eru hjálpar þurfi. Vogin 24. sept —23. okt. Leggðu djúpa rækt við heimilislifið þessa dagana. Vertuekki of ákafur og sýndu öll- um þolinmæði bæði á vinnustað og eins heimavið. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú mátt búast við heldur rysjóttum degi. Þú kannt að mæta óvild en láttu það ekki á þig fá. Reyndu að komast að samkomu- lagi. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú kannt aö fyllast örvæntingu i upphafi dagsins en þaö mun breytast þegar liður á daginn. Steingeitin 22. des.—20. jan. Heldur verður þetta grár dagur. Þetta er ekki timi til ferðalaga. Það kann að blása heldur óbyrlega i starfi og viöskiptum. Dagurinn er heldur neikvæður. Þú átt það á hættu að lenda upp á kant viö maka eða skyldulið. Sýndu skilning og þolinmæði. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Það geta oröið góöir hlutir upp á teningn- um i sambandi við viðskipti. Taktu samt enga áhættu. Einnig geta orðiö breytingar á fjölskylduhögum. Peningar! Peningar! Peningar! Þiö viljið ekkert nema peninga! \ Or hverju haldiði eiginlega að ég sé? © Bvlls , 8-5 Ef við getum upp á þvi, fáum viö þá peninga? Heldurðu að ég ætti aðra eins leiðindaskjóðu og bie fyrir kærustu, ef þú værir ekki önd? Jg§. Auðvitað held !v ég það. ^ Þú ert með stórmennsku dellu. .■ Þú heldur aðendur séu æðri verúr. Af hverju segirðu það?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.