Vísir - 03.10.1980, Page 11
11
vism
Föstudagur 3. október 1980.
Hentug húsgögn í smekklegu samræmi
hvetja barn þitt til að vera heima
og stunda nám sitt af kostgæfni.
Allt fyrir barnið þitt.
Húsgögn í barnaherbergið fáið þér hjá okkur
með aðeins kr. 50.000 útborgun
og kr. 50.000 á mánuði.
Lítið inn.
TT
r»o
Lölli
i ry
HíliUwJih 20 - S iDhHNW-HUW
SÝniw’alinlliiwi - Arlún.sfiö/ih
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavik óskar
eftir tilboðum í eftirtalin verk og efnisþætti i
60 raðhúsaíbúðir i Hólahverfi.
1. Blikksmíði.
2. Hreinlætistæki og fylgihluti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB,
Mávahlíð 4 frá fimmtudeginum 2. október.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 15. októ-
ber á Hótel Esju II. hæð kl. 14.
Sauðárkrðkur:
Umsvif
í öyggingu
skóla-
mannvinkja
Fyrsta skóflustungan aö nýju
iþróttahúsi Grunnskóians og
Fjöibrautaskólans á Sauöár-
króki var tekin miövikudaginn
1. október sl. Húsiö veröur sam-
tals 3030 fermetrar aö stærö,
þar af er saiurinn 1367 fermetr-
ar.
Húsiö veröur byggt i áföngum
þannig að i fyrsta áfanga veröur
tekinn fyrir helmingur af sal og
hluti af búningsklefum ásamt
annarri nauösynlegri aöstööu,
samtals 1330 fermetrar.
1 fyrsta áfanga er gert ráö
fyrir rými fyrir um 300
áhorfendur en 600 i húsinu full-
byggðu. Mikil umsvif eru og
hafa verið i byggingu skóla-
mannvirkja á vegum Sauðár-
króksbæjar á þessu ári. Auk
sökkla iþróttahússins veröur
lokið við innréttingu nýrrar
kennsluálmu við gagnfræða-
skólabyggingu sem einnig er
notuð af Fjölbrautaskólanum.
Þar hafa nú verið teknar i notk-
un nýjar kennslustofur
Verknámshús Fjölbrauta-
skólans mun verða fokhelt á
þessu ári. Þá er einnig verið að
innrétta neðstu hæð heimavist-
ar og verður þar rými fyrir 24
nemendur en þessi framkvæmd
var nauösynleg vegna mikillar
aðsóknar að Fjölbrautaskólan-
um. Samtals mun verða variö
365 milljónum króna i byggingu
skólamannvirkja á Sauðárkróki
á þessu ári.
(—Sv.G./G.G. Sauöárkróki)
FÁÐU ÞÉR
Erin
HEITT OG HRESSANDI!
HVAR OG HVENÆR
SEM ER.
Útborgun allt niður í 25%
og eftirstöðvar lánum við allt að 10 mánuði
RYMINGARSALA
Opið föstudaga til kl. 22
laugardaga kl. 9-12
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600