Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 15
Police á stóran og sterkan aðdáenda-
hóp sem lætur sig ekki muna um að
feykja smáskifum hljómsveitar sinnar
einföldustu leiðina á toppinn, — og það
á einni viku. Lagið sjálft er dæmigert
Policelag og þvi óviðráðanlegt fyrir
lögreglukórinn, en hið rólega lag
Randy Crawford ,,One Day I’ll Fly
Away” hentar honum trúlega betur.
Nýja Stevie Wonderlagið sækir upp
brattann og nýja Madness lagið geys-
ist upp um sextán sæti. Þá má nefna
diskólagið með Ottawan, sem m.a.
hefur verið á toppnum i Þýskalandi
undanfarið, það sprettur heldur betur
úr spori og gæti örugglega velgt ýms-
um lögum undir uggum. 1 Banda-
rikjunum er Queen sest á toppinn meö
„Another One Bites The Dust” og þar
með hrakið Diönu úr toppsætinu. Eru
fáir liklegir keppinautar i sjónmáli, —
en þeir gætu auðvitað komið eins og
þjófar úr heiðskiru lofti!
...vinsælustu lögin
1. (-) DON’T STAND SO CLOSE TO ME ...Police
2. (2) ONEDAY I’LLFLY AWAY.....Randy Crawford
3.(4) MASTERBLASTER..................Stevie Wonder
4. (1) FEEL’S LIKE I’M IN LOVE....Kelly Marie
5. (21) BAGGY TROUSERS .............Madness
6. (3) IT’SONLYLOVE..................Elvis Prestley
7. (10) ANOTHER ONE BITESTHE DUST.....Queen
8. (28) D.I.S.C.O...................Ottawan
9. (8) MODERN GIRL...................Sheena Easton
10. (6) EIGHTDAY ...............HazelO’Connor
NEW YORK
1. (3) ANOTHER ONE BITES THE DUST.Queen
2. (2) ALLOUTOFLOVE................v. .AirSupply
3. (1) UPSIDE DOWN..................Diana Ross
4. (4) GIVE ME THE NIGHT.........George Benson
5. (7) DRIVING MY LIFE AWAY......EddieRabbitt
6. (6) LATE IN THE EVENING..........Paul Simon
7. (12) WOMEN IN LOVE..........Barbra Streisand
8. (10) I'M ALLRIGHT.............Kenny Loggins
9. (5) LOOKING FOR LOVE.............JohnnyLee
10. (11) ZANADU...............Olivia Newton-John
STOKKHOLMUR
1. (1) ONE MORE REAGGE FOR THE ROAD
...........................Bill Lovelady
2. (3) UPSIDE DOWN...............Diana Ross
3. (2) THE WINNER TAKES IT ALL.......Abba
4. (6) SIX RIBBONS...............Jon English
5.(4) XANADU....................Olivia og ELO
TGRONTO
1. (1) ALLOUTOFLOVE...............Air Supply
2. (2) EMOTIONAL RESCUE........Rolling Stones
3. (6) ANOTHER ONE BITES THE DUST....Queen
4. (4) SAILING...............ChristopherCross
5. (7) UPSIDEDOWN................Diana Ross
Sheena Easton — fyrstu tvær plötur hennar voru sam-
timis á topp tiu um daginn. Enginn hefur leikið þann
leik áður.
LjuEuuBBfh Jír
1 ■ i - ra i
• tMi'r ;/M úám m V %
\ |Hk • " |
•: • • V-''" ' ........................ “ SpLjíi a 3 1
Bros her og bros bar
Enn er ekki séð fyrir megrunarvandamál Flugleiða,
sem hafa nær sligað blöðin siðustu vikurnar. Þó er
þorri fólks visast litlu nær um höfuöástæöur sam-
dráttarins og jafnvel reisupassaliöið virðist fátt geta
upplýst sem veigur er að, nema hvaö sambandslaust
sé við ..flueturninn” oa völdin mestanpart á einni
hendi. Stjórunum hefur gengið bærilega að losa sig
við starfsliðið nema hvað flugfreyjurnar hafa þráast
við, veifað starfsaldurslista og viljað tryggja hag
þeirra elstu og reyndustu. Þeim hefur nú bæst óvæntur
en ofur skiljanlegur stuöningur frá eiginkonum flug-
manna, en yfirmönnum félagsins mun samt sem áöur
ganga treglega að skilja nauðsyn þess að flugfreyjur
Diana Ross — hlýjar diskómóttökur hvarvetna.
hafi sem flest ár að baki þó fengur sé aö reynslu i
starfi. Kunningi minn einn benti á að vafamál væri
hvort forstjóri Playboy tæki starfsaldurslistaskrá sem
gilt plagg varðandi mannaráðningar. Auðvitað er hér
óliku saman að jafna en bros hér og bros þar er altént
sammerkt störfunum.
Sökum iðjuleysis prentara i siöustu viku féll föstu-
dagsblaðið niður i siðustu viku og vinsældalistarnir þar
með. En hér eru spánýir listar og miklar breytingar
viðast hvar, m.a. eru fimm nýjar plötur á fslands-
listanum og þeim breska sömuleiðis. Að lokum þakkir
til Ammendrúppanna fyrir að sjá um siðuna fyrir mig i
fjarveru minni i september.
David Bowie — beint á toppinn á heimamiðuin.
Banúarlkln (LP-plötur) 1 ísland (LP-Dlötur) Bretianú (LP-Dioiur
i. (i) The Game
2. (3) Diana
3. (6) Give Me The Night . George Benson
4. (7) Xanadu
5. (5) Panorama
6. (4) Emotional Rescue .. Rolling Stones
7. (8) Urban Cowboy ... Ýmsir
8. (9) Crimes Of Passion .... Pat Benatar
9. (2) HoldOut Jackson Browne
10. (12) Back In Black .... AC/DC
1. (3) Initial Success..B.A. Robertson
2. (-) Zenyatta Mondatta.......Police
3. (1) Singles Album....Kenny Rogers
4. (-) Daqarognætur Ragnhildur Björgvin
5. (-) Scary Monsters.....David Bowie
6. (2) Ahljómleikum .... Þursaflokkurinn
7. (4) Paris...............Supertramp
8. (-) Good Morning America....Ýmsir
9. (-) Diana..............Diana Ross
10. (9) Son of Jamaica .... Goombay Dance
Band
1. (-) Scary Monsters....David Bowie
2. (1) Never For Ever......Kate Bush
3. (3) SigningOff...............UB40
4. (-) Mounting Excitement.....Ýmsir
5. (3) Telekon...........Gary Numan
6. (4) Manilow Magic ..... Barry Manilow
7. (-) Very BestOf.........DonMcLean
8. (-) Crash Course...........UKSubs
9. (-) The Absolute Game.......Skids
10. (5) 1'mNoHero........Cliff Richard