Vísir - 03.10.1980, Side 20
vísm Föstudagur 3. október 1980.
(Smáauglysingar — simi 86611~1
24
Bilaviðskipti
Mazda 626 árg. ’79, 2000 vél
4ra dyra rauö til sölu. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. i
vinnusima 81353 eöa heimasima
66688.
'1
A
> 'tz*
a
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiðl alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávallt fyrírliggjandi ýmsar
sfaerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leltiö upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laogiv«gi • - lUykjník - Sími 22804
Ánægjuleg
nýjung fyrir
slitin og lek þök
Wet-Jet er besta iausnin til
endurnýjunar og þéttingar á
siitnum og iekum þökum.
Það inniheldur vatnsþétt-
andi oliu til endurnýjunar á
skorpnandi yfirboröi þak-
pappa og gengur niöur I
pappann.
Þaö er ryöverjandi og er þvi
mjög gott á járnþök sem
slikt og ekki síður til þétt-
ingar á þeim.
Ein umferö af WET-JET er
nægilegt.
Nú er hægt aö þétta lekann,
þegar mest er þörfin, jafnvel
'viö verstu veöurskilyröi,
regn, frost, er hægt aö bera
WET-JET á til aö foröa
skaða.
WET-JET er framleitt af
hinu þekkta bandariska
félagi PACE PRODUCTS
INTERNATIONAL og hefur
fariö sigurför um heiminn,
ekki sist þar sem veöurskil-
yröi eru slæm.
Notiö WET-JET á gamla
þakiö og endurnýiö þaö fyrir
aöeins ca. 1/3 sem nýtt þak
mundi kosta.
ÞAÐ ER EINFALT AÐ
GERA ÞAKIÐ POTT-
ÞÉTT MEÐ WET-JET
SlÐUMÚLA 15 - SlMI 33070
Höfum Urval notaöra varahluta I:
Bronco 302 ’72
Saab 99 ’74
Austin Allegro ’76
Mazda 616 ’74
Toyota Corolla ’72
Mazda 323 ’79
Datsun 120 ’72
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
VW 1300 ’71
Skodi Amigo ’78
Volga ’74
Cortina ’75
Ford Capri ’70
Sunbeam 1600 ’74
Mini ’75
Volvo 144 ’69
ofl.
Kaupum nýlega bila til niöurrifs.
Opiö virka daga kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-4.
Sendum um land allt
Hedd hf. Skemmuvegi 20
simi 77551
Gullfallegur Oldsmobile
diesel. árg. ’78, til sölu. Fæst á
góöu veröi. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. i sima 92-2439.
Nýkomnir varahiutir i:
Hornet 71, Vauxhall Viva 72, Ch.
Chevelle 68, Dodge Coronette 68,
Fiat 132, ’74, VW ’71, Fiat 128 ’74,
Fiat 127 ’73, Austin Gipsy ’66,
Volgu 72, Saab 67. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10. Opið frá 9-7,
laugardaga 10-3, opið i hádeginu.
Vörubill til sölu.
Til sölu er Benz 2226 vörubill, árg.
’74, meö palli og 2ja strokka St.
Paul sturtum. BQlinn er mikiö
yfirfarinn og i góöu lagi. Skipti
hugsanleg. Uppl. i sima 95-4267
e.kl. 20 á kvöldin.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍL ARYÐVÓRNH(
Skeifunni 17
S 81390
CORUS
HAFNARSTRÆTI 17 -
- SlMI 22850
L
Smurbrauðstofan
BJORIVJIISJrj
Njálsgötu 49 - Simi 15105
Bilapartasalan Iiöföatúni 10, simi
11397. Höfum notaöa varahluti I
flestar geröir bila,, t.d. vökva-
stýri, vatnskassa, fjaörir, raf-
geyma, vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette 68
Dodge Coronette 68
Volga ’73
Austin Mini 75
Morris Marina 74
Sunbeam 72
Peugeot 504, 404, 204, '70 74
Volvo Amazon 66
Willys jeppi 55
Cortina 68-$ 74
Toyota Mark II 72
Toyota Corona 68
VW 1300 71
Fiat 127 $ 73
Dodge Dart 72
Austin Gipsy 66
Citroen Pallaz 73
Citroen Ami 72
Hilman Hunter 71
Trabant 70
Hornet 71
Vauxhall Viva 72
Höfum mikið úrval af kerruefn-
um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
Símar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bílapartasalan, Höföatúni 10.
Vörubilar
Bila- og vélasalan As auglýsir:
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Scania 76s árg. ’66 og ’67
Scania 80s árg. ’72
Scania 85s árg. ’72
Scania UOs árg. ’71 og ’73
Scania 140 árg. ’74 á grind og
dráttarbill.
Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74
Volvo F 88 árg. ’68
Volvo N 10 árg. ’74 og ’80
Volvo F 10 árg. ’78 á grind
Volvo N 12 árg. ’74 og ’80
M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind
B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana
MAN 26320 árg. ’74
MAN 19230 árg. ’71
Vinnuvélar:
International 3434 árg. ’79
International 3500 árg. ’74 og ’77
Massey Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt X2 árg. ’64 og ’67
Einnig jaröýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan As, Höföatúni
2, simi 2-48-60.
Bílaleiga
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbllasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Bflaieiga S.H.
Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Einnig Ford Econo-
line-sendibila. Simar 45477 og
43179, heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Fjármögnun.
Get aöstoöaö viö fjármögnun I
vixlaformi, veröbréfaformi eöa
sem beinn aöili aö vöruinnflutn-
ingi. Tilboö merkt „Fjármögn-
un”sendist augld. VIsis Siöumúla
8.
Nei takk
ég er á bíl
dánarfregnir
afmœli
Margrét Hall- Jón Jónsson
dórsdóttir
70 ára er I dag, 3. okt. Jón Jóns-
son, jaröfræöingur.
85ára er I dag 3. október, Margrét
Halldórsdóttir Drápuhliö 44,
Reykjavik. — Hún tekur á móti
afmælisgestum sinum á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar aö
Hrauntungu 34, Kópavogi, i
kvöld.
ýmislegt
Marianna Jén S. Bjöms-
Hallgrlms- son
dóttir.
Jón S. Bjömsson.fv. deildarstjóri,
lést 24. sept. sl. Hann fæddist 22.
september 1899, aö Laufási, Suö-
ur-Þingeyjarsýslu. Foreldrar
hans voru hjónin Ingibjörg
Magnúsdóttir og Björn Björns-
son, prestur. Jón tók gagnfræöa-
próf á Akureyri áriö 1917 og
stundaöi siöan nám i 4 bekk
Menntaskólans I Reykjavik vet-
urinn 1918—1919. Starfsmaöur
tslandsbanka og siöan tJtvegs-
banka tslands var hann frá 1.
nóvember 1924. Var hann 3 ár
deildarstjóri sparsjóösdeildar og
siöan deildarstjóri i vixladeild
bankans frá 1948, þar til hann lét
af störfum fyrir aldurs sakir.Jón
kvæntist eftirlifandi konu sinni,
Agnesi Oddgeirsdóttur, áriö 1926.
Eignuöust þau tvö böm. Jón verö-
ur jarösunginn frá Dómkirkjunni
i dag, 3. okt. kl. 1.30.
Marianna Hallgrimsdóttirlést 24.
sept. sl. Hún fæddist 2. desember
1928 á Bjarnastööum, Dalvik.
Foreldrar hennar voru hjónin
Hansina Jónsdóttir og Hallgrim-
ur Gislason bóndi. Marianna var I
húsmæðraskólanum á Lauga-
landi, Eyjafiröi. Ariö 1949 giftist
hún eftirlifandi manni sinum,
Jóni Kristinssyni, skólastjóra.
Siöasta vetur vann Marianna i
mötuneyti Skógaskóla og hjá
Sláturfélagi Suöurlands eftir aö
hún flutti i Kópavoginn.
Mari'anna og Jón eignuöust fjögur
böm.
Akraborgin fer frá Akranesi kl.
8.30-11.30-14.30 og 17.30. Frá
Reykjavik kl. 10.00-13.00-16.00 og
19.00. Akraborgin fer kvöldferðir
á sunnud. og föstudögum. Frá
Akranesikl. 20.30. Frá Reykjavik
kl. 22.00.
Húsmæörafélag Reykjavikur.
Vetrarstarfiö er hafið. Fundur
og sýnikennsla veröa i félags-
heimilinu að Baldursgötu 9,
mánud. 6. okt. kl. 20.30.
Húsmæðrakennarar kynna og
sýna nýjungar frá mjólkursamsöi-
unni. Húsmæður fjölmennið á
fundinn.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur verður haldin i Sjó-
mannaskólanum þriðjud. 7. okt.
kl. 20.30. Ragnhildur Helgadóttir
alþingismaður flytur erindi er
hún nefnir: Fjölskyldan i nútima
þjóðfélagi. Mætið vel og takið
með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
íeiöalög
Kvenfélag Bústaöasóknar.
Heldur stórmarkaö og kaffisölu I
Safnaöarheimilinu sunnud. 5. okt.
kl. 15.30. A boðstólum veröa
m.a. kökur, grænmeti og blóm,
einnig verður happdrætti.
SIMAR. 117_98j.gJ9’533.
Helgarferöir:
3. -5. okt. kl. 20. Landmannalaug-
ar-Jökulgil.
4. -5. okt. kl. 08 Þórsmörk -
haustlitir.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofunni öldugötu 3.
Ferðafélag tslands.
UTiviSTARFERÐIR
Dagsferöir 5. okt.
1. kl. 10 — Hátfndur Esju. Farar-
stjóri: Þorsteinn Bjarnar .Verð
kr. 3.500.
2. kl. 13 — Langihryggur —
Gljúfurdalur: Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson Verö kr.
3.500.
Sunnudag. 5.10.
Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð, 4
tima stans I Mörkinni, verö 10.000
kr.
kl. 13 Hengill, vesturbrúnir, eða
léttari ganga i Marardal, verö
4.000 kr., fritt f. börn m. fullorðn-
um. Fariö frá B.S.l. vestanverðu.
títivist.
Lukkudagar
2. október 26231
Kodak EK100 mynda-
vél.
Vinningshafi hringi i
sima 33622.
gengisskiáning
Gengiö á hádegi 2. okt. 1980.
Feröamanna-
1 BandarikjadoIIar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg.franskar
100 Svissn.frankar
100 Gyllini
100 V.þýsk mörk
,100 Lirur
100 Austurr.Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
1 trskt pund
Kaup Sala gjaldeyrir.
528.30 529.50 581.13 582.45
1261.60 1264.50 1387.76 1390.95
451.00 452.00 496.10 497.20
9466.05 9487.55 10412.65 10436.30
10865.20 10889.90 11951.72 11978.89
12707.20 12736.00 13977.92 14009.60
14434.40 12467.20 15877.84 15913.92
12602.60 12631.20 13862.86 13894.32
1823.65 1827.75 2006.01 2010.52
32168.30 32241.40 35385.13 35465.54
26897.15 26997.35 29586.86 29654.07
29223.35 29289.75 32145.68 32218.72
61.38 61.52 67.51 67.67
4135.40 4144.80 4548.94 4559.28
1054.50 1056.90 1159.95 1162.59
714.20 715.80 785.62 787.38
254.69 255.27 280.15 280.79
1096.90 1099.40 1206.59 1209.34
693.11 694.68 762.42 764.14