Vísir - 03.10.1980, Page 21
í dag er föstudagurinn 3. október 1980/ 277. dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 07/ 42 en sólarlag er kl. 18/49.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 3.-9.
okt. er i Lyfjabúð Breiöholts.
Einnig er Apótek Austurbæjar
opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar,
nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl.
9-12 og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek
og Norðurbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sfm-
svara nr. 51600.
bridge
Það er eilifðarvandamál.
hvenær rétt sé að spila þrjú
grönd, eða hvenær fimm i
láglit. Hér er gott dæmi Ur leik
tslands og ísrael i Evrópumóti
ungra manna i ísrael.
Norður gefur/ n-s á hættu.
Norður
* 10 4
V K G
« G 6 5 2
* D 9 8 7
Austur
áG6
¥ D8753
4 83
# A 10 6 2
Suöur
* A K 8 3
V A 10 6 2
* A K D 4
A 3
t opna salnum sátu n-s
De-Lion og Altshuler, en a-v
Þorlákur og Skúli:
Norður Austur Suður Vestui
pass pass 1L pass
1T pass 1H pass
2 L pass 3 G pass
pass pass
Útspilið var spaði og þótt
sagnhafi svinaði i hjartanu
vitlaust var engin leið að tapa
þremur gröndum.
t lokaða salnum sátu n-s
Sævar og Guðmundur, Baruch og Markus: en a-v
Noröur. Austur. Suður Vestur
pass pass 2T pass
2H pass 3S pass
4 L pass 4S pass
5T pass pass pass
I sjálfu sér ágætur samning-
ur, en eins og venja er. , þá
spilaði vestur út trompi. Það
er eina útspilið sem ógnar
spilinu, þvi annars vinnst það
auðveldlega. Eftir trompút-
spilið þarf suður að svina
hjarta rétt, en hann fór aðra
leið og endaði tvo niður. Það
voru 200 i viðbót til tsrael, sem
græddi 13 impa.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem’
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16
alla daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til töstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl.
14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19. til kl. 20.
Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Hvutabandiö: Mánudaga til föstudaga
kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15
tilkl.lóogkl. 19 tilkl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga
til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga
frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15
tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, simi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni í síma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
^föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
'dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i símsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
Islands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30- 17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrítreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í
Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl. 14
og 18 virka daga.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar-
fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir
sem búa norðan Hraunsholtslækjar,
simi 18230 en þeir er búa sunnan
Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, sími 2039,
Vestmannaeyjar, sími 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa-
vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi
25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og
Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar,
simi 41575, Garðabær, sími 51532,
Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri,"
sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533.
Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn-
ist í sima 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi
27311. Svarar alla virka daga 'frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
lögregla
slökkviliö
fReykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglá sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Vestur
A D 9 7 í
* 94
* 1097
* KG4
bókasöfn
AÐALSAFN — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155.
Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
, Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
Lokaö á laugard. og sunnud.
Lokaö júlímánuö vegna sumar-
leyfa.
SÉRÚTLAN — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814.
Opiö mánudaga-föstudaga kl.
14-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuöum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opið
•:mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640.
Opið mánudaga-föstudaga kl.
16-19.
Lokaö júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270.
Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
orðið
Auðmýkið yður þvi undir Guðs
voldugu hönd, til þess að hann á
sinum tima upphefji yður.
l.Pét. 5,6
velmœlt
Hvers vegna er hinn frábæri
andstæðingur ævinlega treg-
gáfaður og hinn treggáfaði
flokksbróöir ævinlega frábær?
—K.K. Steincke.
BeHa
— Ég man ekki hvaö bók-
in heitir eöa nafniö á rit-
höfundinum — bókin er
þykk og gul á litin, og hún
á aö vera alveg sérstak-
lega góö bók.
ídagsinsönn
Amerískur kjúklinga-
jafningur
Uppskriftin er fyrir 4
4 kjúklingar eöa unghænubitar
100 g sveppir
1/2 msk. smjörliki
1/2 rauð paprika i strimlum
1/2 græn paprika i strimlum
Jafningur
1. msk smjörliki
11/2 dl hænsna soð (vatn og
kjúklingateningur)
1/2 dl mjólk
1 eggjarauöa
salt
pipar
paprika (duft)
Skeriö sveppi i sneiðar og
papriku i sneiðar. Látiö krauma
i smjörliki.
Hitiö 1. msk af smjörliki i
potti. Hræriö hveitinu saman
við. Þynniö meö hænsnasoöinu.
Bætið sveppasneiöunum,
paprikustrimlum og kjúklinga-
bitum út i jafninginn. Hrærið
eggjarauöuna út i meö mjólk-
inni og bætiö saman við jafning-
inn. Bragöbætið með salti, pipar
og papriku. Berið kjúklinga-
jafninginn fram með soðnum
hrisgrjónum eða brauði.