Vísir - 03.10.1980, Qupperneq 22
Föstudagur 3. október 1980.
....26
Úr pokahorninu
ólafur Pétur
Fer Jónas
í biskupskjör?
Nýjar hræringar eru nú komn-
arupp varöandi biskupskjör þaö,
sem væntanlega fer fram á næsta
ári.
Eins og komiö hefur fram i Visi
hefur undanfariö veriö taliö aö
- brir menn beir Ólafur Skúlason,
dómprófastur, Pétur Sigurgeirs-
son, vigslubiskup og séra Arn-
grimur Jónsson, prestur, muni
keppa um hylli þeirra, sem at-
kvæöisrétt hafa.
Séra Jónas Gislason haföi áöur
veriö nefndur sem liklegur fram-
bjóöandi i biskupsembættiö, en
var siöan talinn kominn ,,út úr
myndinni” eins og sagt er. Þetta
þótti staöfest þegar Angrimur
Jónsson lýsti yfir i prestahópi, aö
hann gæfi sjálfur kost á sér til
kjörsins, þar sem Arngrimur
haföi áöur veriö talinn helsti bak-
hiarl Jónasar.
Nú ber aftur á móti svo viö aö
séra Jónas, sem veriö hefur er-
lendis, er kominn til landsins, og
mun framboö Arngrlms hafa
komiö flatt upp á hann, þar sem
hann hafi í raun ekki veriö hættur
viö aö feta biskupsbrautina. En
Amgrimi mun ekki veröa hagg-
aö.
Visir hefur eftir áreiöanlegum
heimildum utan af landi, aö Jónas
hafi undanfariö veriö aö kanna
hugsanlegt fylgi sitt meöal klerka
á landsbyggöinni og hafi fariö vitt
um landiö þeirra erinda. Hvort
niöurstaöa Jóasar veröur sú aö
fara i slaginn eöa ekki mun
væntanlega ráöast af niöurstöö-
um þessara athugana hans, en
hljómgrunnurinn mun ekki hafa
veriö eins góöur og hann haföi
vænst.
Arngrímur
Bíður sá pýski
lil vorsins?
Þjóöverjinn, sem hingaö kom
standandi á þaki smáflugvélar
frá Þýskalandi um Færeyjar,
munnúoröinn ábáöum áttum um
hvort hann eigi aö hætta á aö
halda ferö sinni áfram. Svo virö-
ist, sem hann hafi ekki áttaö sig á
þvi aö hér á norölægum slóöum er
fariö aö hausta og allra veöra
von.
Veöur hafa veriö válynd i
kringum landiö og á Grænlandi,
þar sem hann hyggst hafa viö-
komu á leiö sinni til Vesturheims.
Þá hafa komiö upp vandræöi meö
bensintöku á vélina i Kulusuk,
þar sem ætlunin var aö hafa viö-
dvöl.
Sá þýski hefur látiö aö þvi
liggja viö kunnuga menn á sviöi
flugmála, aö vel geti svo fariö aö
hann haldi aftur heim á leiö en
komi svo standandi I háloftunum
hingaö noröur I höf þegar fer aö
vora.
Matargerð
m
I
sjðnvarpi
Otvarpsráö hefur samþykkt aö
taka upp nokkra þætti um matar-
gerö og meöferö matvöru,
geymslu hennar og nýtingu.
Upphaflega er hugmyndin
sprottin af erindi sem barst frá
framleiösluráöi landbúnaöarins
um kynningu á verkun og neyslu
lambakjöts. Heldur mun útvarps-
ráöi hafa litist illa á aö kynna sér-
staklega blessaö lambakjötiö og
var þvi horfiö aö þvi ráöi aö færa
þessa hugmynd út, svo hún tæki
til hverskyns matargeröar.
Sfjórnendur
umræðu
pátta
Fyrr i haust lagöi Emil Björns-
son fram tillögu um aö fjórar
gamlar kanónur væru fengnar til
aö stjórna umræöuþáttum I sjón-
varpinu i vetur. Þá var átt viö Eiö
Guönason, Magnús Bjarnfreðs-
son, Markús örn Antonsson og
Ólaf Ragnar Grimsson. Þessi til-
laga hlautekki undirtektir, en nú
hefur endanlega veriö gengiö frá
ákvöröun um stjórnendur slikra
umræöuþátta og er greinilega
pólitiskt jafnvægi I valinu. Stjórn-
endurnir veröa Jón Baldvin
Hannibalsson, Jtín Steinar Gunn-
laugsson, Magnús Bjarnfreösson
og Vilborg Haröardóttir. Er gert
ráö fyrir aö hver um sig stjórni 2
þáttum.
Björgvin.
Leyniskot
Björgvins
I borgarkerfinu henda menn
gaman aö þvi, hvernig fulltrúar
tveggja af meirihlutaflokkunum
hafa verið með skothriö hvor á
annan. Þar er um aö ræöa þá
Sigurjón Pétursson og Björgvin
Guömundsson. Sigurjtín lét ó-
spart i ljós álit sitt á eyöslu og
lúxus Björgvins og félaga hans,
þegar fariö var til Spánar i sumar
til þess aö skira nýjan togara
Bæjarútgeröarinnar. Björgvin
mun hafa hugsaö honum þegjandi
þörfina.
Ekki áttuöu menn sig á þvi að
Björgvin væri búinn aö svara og
senda skot á Sigurjón i staöinn
fyrr en I ljós kom, aö uppslættir
Dagblaösins um óheyrilegan
veislukostnaö Sigurjóns, voru
byggöir á upplýsingum, sem
Björgvin haföi fengiö hjá embætti
borgarendurskoðanda fyrir sig
sem borgarráösmann og ekki hafi
veriö ætlaöar til birtingar. Segja
gárungarnir aö þannig hafi
Björgvin skotið á Sigurjón úr
launsátri.
Staða deildarstjóra við rannsóknardeild ríkis-
skattstjóra er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í
lögfræði. Umsækjendur, sem lokið hafa próf i í
hagfræði eða viðskiptafræði eða eru löggiltir
endurskoðendur koma þó einnig til greina.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skattrannsóknarstjóra, Skúla-
götu 57, Reykjavík/fyrir 24. október n.k.
Fjármálaráðuneytið, 1. október 1980.
Staða skattstjóra Norðurlandsumdæmis
vestra er laus til umsóknar. Umsækjendur
þurfa að fullnægja skilyrðum 86. gr. laga nr.
40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu
fyrir 20. október n.k.
Fjármálaráðuneytið, 1. október 1980.
Skrífstofuaðstoð
Ráðuneytið óskar eftir að ráða, hálfan daginn
eftir hádegi, starfskraft til léttra sendiferða
og til aðstoðar á skrifstofu. Getur hentað
fullorðnum karli eða konu.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 7. október
nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29.
september 1980.
Við höfum opnað hársnyrtistof u
að Þverholti í Mosfellssveit.
Herra-, dömu- og barna:
Klippingar, blástur, permanent
og fleira.
Opið f rá kl. 9-6 mánud.-f östud. og
9-12 laugard. Tímapantanir í
sima 6 60 90.
Hársnyrtistofan
Mosfellssveit /Þverholti
Nýir eigendur: Kristinn Svansson, 3
Díana Vera Jónsdóttir. 3
&VVVVVVVV3<VVVVVVVVV VVVVVV VVSiVVVJÍVV VVV3ÍVV VW3ÍVSW
SKmvtan
Smá-
vegis
um
keðju-
bréf
„Viltu græöa tuttugu
milljónir?”
Aö sjálfsögöu vil ég græöa
tuttugu miiljónir, ef ekkert
ólöglegt er I sambandi viö þaö.
Eftir aö hafa kynnt mér máliö
vel, fjárfesti ég i einum pakka,
sem i fjölmiölum hefur veriö
kallaöur „keöjubréf”.
Ég gat og get ekki séö neitt
ólöglegt eöa siölaust I sam-
bandi viö þessi „keöjubréf”.
Menn kaupa af frjálsum og
fúsum vilja pakka, sem i eru
leiöbeiningar og nafnalisti.
Pakkarnir eru aldrei sendir
meö pósti, heldur ganga þeir
á milli vina og kunningja.
Væntanlegum kaupendum er
gert ljóst, aö þeir geti í mesta
lagi tapaö 25 þúsund krónum,
en slitni keöjan ekki þá sé
gróöavonin allt aö tuttugu
milljónir.
Hvaö getur veriö óiöglegt
viö þetta? Þetta er ekki happ-
drætti, þvi dráttur fer aldrei
fram (þaö ætti þá ef til vill aö
draga krakka, sem halda
hlutaveltur, fyrir dómstóla.)
Ekki eru þetta fjársvik, þvi I
leiöbeiningum eru þátttak-
endum geröir möguleikarnir
Ijósir. Enginn tapar á aö
kaupa pakkann nema þeir,
sem ekki geta selt aftur, og
þeir tapa aldrei nema 25 þús-
und krónum.
Þetta er aö sjálfsögöu viss
áhætta, sem menn setja sig
vitandi vits i, rétt eins og
þegar þeir kaupa getrauna-
seöla, ha ppdrættis m iöa ,
bingóspjöld, 5 kiló af kart-
öflum ilokuðum poka, vörur á
brunaútsölu, eöa notaöan bil.
Þaö væri þá helst þaö, aö
menn yröu eitthvaö tregir til
aö gefa hugsanlegan hagnaö
upp til skatts, en þaö yröi þá
bara að koma i ljós. Ekki er
kaupmanninum bannað aö
selja vörur af þeirri ástæöu,
aö hugsanlega stingi hann
söluskattinum undan!
Þegar keöjubréfamáliö
svokallaöa kom upp fyrir tiu
árum, var þaö allt ööru visi
vaxiö en nú. Nokkrir menn
höfðu þá hreinlega atvinnu af
keöjubréfunum og skrifstofa
var opnuö.
Nú er þetta bara á milli vina
og kunningja og eykur fjöl-
skyldutengslin. Ættingjar,
sem ekki hafa hist árum
saman, finna allt I einu hjá
sér þörf til aö bjóöa hverjir
öörum heim i kaffisopa. Svo
reyna þeir aö selja hverjir
öörum „keöjubréf”. Umræöu-
efniö þrýtur aldrei, þvi allir
hafa frétt af einum eöa öörum,
sem grætt hafa ótaldar mill-
jónirnar.
Þaö má þannig með
rökum og fræöilegum útreikn
ingum komast aö þeirri niöur-
stööu, aö meö stööugri endur-
nýjun, útsjónarsemi og mark-
aösöflun (fyrir keöjubréfin)
erlendis, þá þurfi enginn
Islendingur aö vinna eftir
fimm ár, nema þá i hæsta lagi
viö aö ljósrita bréf og sleikja
frimerki.
—ATA.