Vísir - 03.10.1980, Page 23

Vísir - 03.10.1980, Page 23
VtSIR Föstudagur 3. október 1980. pmmmmmmmm Deildakeppnin i skák hófst 20. september og var teflt i Munaðar- nesi, likt og undanfarin ár. Eins og taflan ber með sér hefur Taflfélag Reykjavikur tekið örugga forystu, en um 2. sætið kemur trúlega til að standa hörð bar- átta. Kópavogur hefur fengið til liðs við sig Helga ólafsson.og hann vann allar þrjár 27 skákir sinar, og var hinn eini af 1. borðs mönnum sem slikt gerði. íslandsmeistar- inn Jóhann Hjartarson fékk 2 1/2 vinning, skók ' Umsjón: Jóhann Orn Sigurjóns- soo gerði jafntefli við Hilm- ar Karlsson, Tafl- félagi Seltjarnarness. í liði T.R. tókst þrem keppendum að vinna sigur i öllum þrem skákanna, Braga Kristjánssyni sem tefldi á 3. borði, Jóhannesi Gisla Jóns- syni, sem tefldi á 5. r i. Z. 3. ÆT. ta. ?• «. v/iö/M • |l- AKUREYfcí r/z H'k r/z l'/z \5 2. Y E ST F i TZto i R 37z H 1 3. Au ST U R. LAAJÍ> 3'lz m X 3'/i 'f. ■HAFMARFOÖ U £ y/z m 3 5 7Jk IH &. SELTTA-fcMAK/OES 5 m 37z rk 10 b. KO^AYOðr WR b 3 H'k m 137z J MOÖLMiR i H'/z S'/z m, 1H 8. T. 1?. (o'lz 1 (o'lz 'ZO 1— 1 Hön baratta ■ ANNAB SÆTIB borði, og Karli Þor- steins sem tefldi á 6. borði. í 2. deild er Tafl- félagið hans Nóa i efsta sæti með 12 vinninga, næst kemur B-sveit T.R. með 11 vinninga, Hreyfill er i 3. sæti með 10 vinninga, og næstir koma Akurnesingar með 9 vinninga. En litum á tvær fjörugar skákir frá keppninni. Hvítur: Jón Björgvinsson, Akureyri Svartur: Bragi Kristjánsson staöan er tvisyn.) 9. ... g5! (Svartur grípur tækifæriB og leggur strax Ut i kóngssókn.) 10. f4 gxf4 11. gxf4 Rg6 12. Rf3 c6 13. Db3 Dc7 14. Bd2 h6 15. Ha-el Re4! 16. e3 (Ef 16. Bcl-Rxc3 17. bxc3-cxd5 18. cxd5-Dxc3. 16. ... Rxd2 17. Rxd2 Kh8 18. Rf3 T.R. 1. d4 2. c4 3. Rf3 4. g3 5. Bg2 6. 0-0 7. Rc3 8. d5 9. Rd2 (Algengara er 9. Db3 Re-d7, eBa 9. Rxe5-dxe5 10. e4-f4.? og Hollenskvörn. (5 g6 Bg7 Rf6 0-0 d6 Rc6 Re5 I A I 11 ¥ t i t t 41 t 1 t t t f t Aá A o E F Q H þrauka.) 22. ... b5 23. Bfl bxc4 24. Dc2 ( Ef 24. Bxc4-d5 25. Bfl-d4og vinnur mann.) 24. ... d5 25. Bh3 d4 26. Hg2 Rxf4 27. exf4 Hxel + 28. Rxel dxc3 29. bxc3 Dxf4 30. Hf2 De3 og hvitur gafst upp. Hvítur: Elvar GuBmundsson T.R. Svartur: Jón Úlfljótsson T.S: Sikileyjarleikur. Hc8 b5 Ra5 Dxa5 11. a3 12. Bd3 13. Hh-el 14. Rxa5 15. e5! (Hvítur er einfaldlega á undan og opnar nU stöBuna sér I hag.) 15. ... dxe5 16. fxe5 Rd5 17. Bxe7 Rxc3 (Svarta staBan er heldur daufleg eftir 17. .. Rxe7). 1. e4 2. Rf3 3. d i 4. Rxd4 5. Rc3 6. Bg5 7. f4 8. Df3 9. 0-0-0 C5 d6 cxd4 Rf6 a6 e6 Be7 Dc7 Rc6 i # i AAH 1 1 1 t w 4A # t 1' tt 18. ... e5! 19. dxe6 Bxe6 20. Rd4 Bg8 21. Hf2 Ha-e8 22. Rf3? (Afleikur i erfiBri stöBu. 22. Rc-e2 gaf meiri vonir meB aB ( Teorian mælir meB 9. .. Rb- d7 10. Bd3-h6, og ef 11. Dh3-Rb6 og svartur hefur jafnt tafl. Grefe: Browne, skákþing Bandarikjanna 1974.) 10. Rb3 Bd7 (Svartur fer sér fullhægt. Skarpara er 10. ... b5, og ef 11. a3. Hb8.) 18. Hfl! Kxe7 (EBa 18. .. f5 19. exf6 Rxdl 20. Dh5+ g6 21. Dxg6+ hxg6 22. Bxg6 mát.) 19. Dxf7+ Kd8 20. Bf5! Rxdl 21. Hxdl Dc7 SiBasta hálmstráiB. 22. Bxe6?? Dxc2 mát.) 22. Dxe6 GefiB. Peningar, konur og vfn! Þá eru blessuö kveöjubréfin komin i umferö enn einu sinni. Fyrst fórpeningakeöja ein mik- il af staö fyrir nokkrum dögum. 1 kjölfar hennar fylgdi bokku- keöja. Og nú er svo aö skilja á bændablaöinu, aö óánægðir eiginmenn (sennilega fram- sóknarmenn) hafi hleypt eigin- kvennakeöju af stokkunum og hafi i nógu aö sniiast, þvi sam- tals sé hverjum og einum Iofaö 16.487 konum áður en yfir lýkur og þætti mörgum vænum graö- folanum nóg um. Keðjuæðið gekk síöast yfir fyrir einum áratug og varð aö meiri háttar faraldri. Peninga- keðjan skilaði umtaisveröum fúlgum í hendur þeirra, sem voru fyrstir til aö hrinda keöj- unni af stað. Skemmtilegri var þó bokkukeöjan, sem einnig náöi miklum vinsældum. Jafn- vel sumir ráösettir góöborgarar voru þá mestan hluta dagsins á þeytingi um borgina aö ná f bokkureöa senda, og hélt marg- ur maöurinn ódýrar veislur þá dagana. Engin var þó kvenna- keöja þá f gangi, enda hafa ts- lendingar hingaö til getaö stundaö sitt framhjáhald án slfkra hjálpargagna, en vissu- lega heföi veriö forvitnilegt aö sjá, hvaöa refsingu réttvísin is- ienska heföi taliö hæfa þátttöku i slikri keöju, þegar haft er I huga, aö sektin fyrir aö hleypa peningakeðjunni af staö nam aöeins fimm þúsund krónum, auk þess sem skatturinn heimti sitt. Fram hefur komiö T fréttum, aö þátttakendum i nýju pen- ingakeöjunni sé heitiö allt aö 20 miiljönum króna I hagnaö, ef þeir gerist þátttakendur meö því aö kaupa bréf I keöjunni. Þeim, sem I þessu keöju- bréfastandi atast, finnst skrftiö, aö löggæsla landsins skuii vera aöskipta sér aö þessu. Þetta séu persónuleg viöskipti, og auk þess hljóti allir aö græöa! Sii kenning er aö vfsu ekki rétt. Þvf fé, sem sumir þátttakendur f keöjunni græöa, hljóta aörir þátttakendur aö tapa. Þaö er nefnilega svo skrftlö meö pen- lngana, aö þeir veröa ekki til af engu — nema hjá rikinu sem er ve1 \\ Nýtt keöjubréfaæöi: sókn hafin af þvl tilefni, sem leiddi tll málaferla. 1 hlnum nýiu bréfum er mönnum heitiB altt aö 20 mlUJón króna hagnaöi ef beir gerast þátttakendur, en bnii eru aB þvt leyti frábrugfiln Er Visir hatöi samoana vi Þðri Oddsson. vararannsóknai lögreglustjóra rikisíns, I mori un, sagöi hann, aö enn hefbi ekl veriö tekln ákvöröun um ram sókn þessa máls. Hver vill 16.487 konur? Rétt einu sinni enn er hafinn keöjubréfafaraidur hér ð landi. . Fyrir nokkrum árum gengu n*Bt' jl Keöiubréfiö keöjubréf manna á meöal t ekki enn fyrir endann á þvf hve- n»r þörf fyrir þ*r verBur fuil- bastir nafnl þinu neöst á listanh. . }je*ar nafn bltt er komiB efst á listann. þa muntu fá 16. 4«7 alltaf aö setja f umferö peninga, sem engin trygging er I raun fyrir. Annars eru peningakeöjurnar margar I þessu þjóöfélagi óöa- veröbólgu og stjórnleysis. Og rikisvaldiö er frumkvööuli aö þeirri umfangsmestu. Þaö er sú keöja verötryggöra skulda- bréfa, sem svo eru nefnd, sem gefin eru dt og seld á hverju ári fyrir hundruö milljóna. Hiö opinbera hefur gefiö út svo mlk- iö af sllkum verötryggöum skuldabréfum, aö rikissjóöur hefur engin tök á aö standa undir endurgrelðslu þeirra. Þá færi rtkissjóöur hreinlega á hausinn. Þess vegna dæmist hann til aö gefa stfellt út ný og ný verötryggö skuldabréf til þess aö borga gömlu bréfin á gjalddögum. Þessi peninga- keöja er vftahringur, sem mis- vitrir stjórnmálamenn hafa korniö þjóöinni I, og sem engin leið viröist út úr. Þaö er alls ekki óeölilegt, aö peningakeðjur hafi aödrattarafl meöal almennings, sem heidur aö um skjótfenginn gróöa sé aö ræöa. Peningahyggja happ- drættisþjóöfélagsins er hér I al- gleymfngi, og þaö ekki siöur meöal þeirra, sem kjörnir eöa ráönir eru til aö stjórna landlnu en almennings. Launafólk er þar aö auki bundiö i vitahring veröbdigu, óhóflegrar skatt- heimtu og sfvaxandi krafna um meiri lifsgæöi, sem leiöa til auk- innar vinnu og hærri iauna- krafna. Þessi vftahringur er ekki siöur illleysanlegur en skuidabréfakeöja rikissjóös nema til komi meiriháttar stefnubreytingar og uppstokkun I efnahagsmáium landsmanna. Til slikra hluta skortir stjórn- endur iandsins kjark, og al- menningur ýtir þar ekki á eftir. Þaö kemur þvi ekki á óvart, aö fólk vilji sem minnst hugsa um óieystan vánda efnahags- lifsins: óðaverðbólguna, gengis- sigiö, stjórnieysiö, hrun gjald- miöilsins. Þaö er miklu huggu- legra aö skelia sér i'eina eöa tvær keöjur og eiga von I 20 milljónum eöa þúsund bokkum eöa 16.487 konum. Svarthöföi. Ps. t einu dagblaöanna var full- yrt i gær, aö pistlar Svarthöföa heföu falliö niöur aö undan- förnu. Eins og lesendur VIsis vita vafalaust, hefur þaö aöeins gerst einn dag nú aö undan- förnu, þ.e. f fyrsta blaðánu eftlr verkfaiiiö, og var þab vegna mlstaka.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.