Vísir - 03.10.1980, Síða 24
Föstudagur 3. október 1980
síminnerdóóll
Veðurspá
dagsins
Yfir noröanverBum Vestfjörö-
um er 967 mb lægö á hreyfingu
noröaustur. Veöur fer kóln-
andi einkum um noröan- og
vestanvert landiö.
Suöurland til Breiöafjarðar:
suöaustan stinningskaldi meö
hvössum eöa allhvössum
skUrum og slöar slydduéljum,
heldur hægari vestan eöa
norövestan meö kvöldinu.
Vestfiröir:hvass suövestan og
siöar vestan, sumstaöar
stormur og skúrir, gengur i
allhvassa noröaustan átt meö
éljum i dag, lægir heldur i
nótt.
Strandir og Noröurland
vestra: hvass suðvestan og
siöarvestan, stormur I fyrstu,
en lægir er kemur fram á dag-
inn, skurir og siöar slydduél.
Noröuriand eystra: suövestan
stinningskaldi, allhvasst og
skýjaö með köflum.
Austurland aö Glettingi til
Austfjarða: allhvass suövest-
an, en léttskýjaö lægir síö-
degis.
Suöausturiand: allhvass suö-
austan meö sktlrum, heldur
hægari er kemur fram á dag-
inn.
veðrið
hér 09 har
Klukkan sex I morgun:
Akureyri léttskýjaö 5,
Helsinki þokumóöa 7, Kaup-
mannahöfn léttskýjaö 15,
Reykjavik skýjaö 3, Stokk-
hólmur léttskýjaö 6, Þórshöfn
rigning 10.
Klukkan átján I gær:
Aþenaheiöskírt 18, Berllnlétt-
sk>'jaö 15, Feneyjar heiöskirt
19, Frankfurtskýjaö 12, Nuuk
0, London léttskýjaö 14,
Luxemborg léttskýjaö 10, Las
Palmas skyjaö 24, Mallorka
skýjaö24, Montrealrigning 14,
New York alskýjaö 20, Parls
léttskýjaö 15, Rdm þokumóöa
21, Malaga léttskýjaö 25,
Winnipeg skýjaö 6.
Lokl
segir
Karl Steinar segir, aö i nýj-
asta félagsmálapakkanum sé
bara loft. Samt er pakkinn
metlnn á 3000 milljónir. Dýrt
loft þaö!
Þjúfnaðarmálið í Fríhðfninni:
naðu lvklinum ur
INNSIGLUÐUM KASSA
Að sögn ólafs I. Hann-
essonar, fulltrúa lög-
reglustjóra á Keflavíkur-
f lugvelli, liggur nú viður-
kenning fyrir því, að far-
ið hafi verið inn í kassa,
sem innsiglaður var af
tollgæslunni, og þaðan
tekinn lykill að útihurð.
Kassi þessi mun vera
settur upp að kröfu
brunavarnareftirlitsins
og til þess að komast að
lyklinum þarf því að
brjóta glerið í honum eða
rjúfa innsiglið á annan
hátt.
Eftir aö fariö haföi veriö
bakatil I kassann, var afsteypa
tekin af lyklinum og honum slö-
an skilaö á sama staö aftur.
Sjálftinnsigliö á kassanum mun
ekki hafa veriö klippt I sundur,
en hins vegar haföi bak kassans
verið spennt upp og lyklinum
náö þannig, svo erfitt var aö sjá
aö fariö haföi veriö I kassann.
Aö sögn Ólafs mun þetta hafa
átt sér staö eftir aö stæöa féll á
vegginn, þar sem kassinn var
festur, en viö þaö gaf veggurinn
sig. A meöan veggurinn var
þannig útleikinn, reyndistauð-
veldara aö komast aö baki kass-
ans, spenna þaö upp og ná lykl-
inum.
Stuttur tlmi mun hafa liðið frá
þvi aö stæðan féll á vegginn og
þar til aö viögerö fór fram á
honum, en ólafur kvaöst ekki
vita nákvæmlega hversu langur
timi leiö þarna á milli.
—AS.
'm f
- á -■> •
Rlkiö keypti eina hæöina IþessuhúsiEgils Vilhjálmssonar hf.
Vlsismynd: Ella.
Rikio kauplr hæð af Agli viihiálmssyni hl.:
Kaupverð 150 mllllónir
Heilbrigöis- og tryggingaráöu-
neýtiö hefur fest kaup á einni hæö
I húsi Egiis Vilhjálmssonar h.f.
viö Rauöarárstig og er kaupverö-
iö 150 milljónir króna.
Aö sögn Svavars Gestssonar,
heilbrigöis- og tryggingaráö-
herra, var gengiö frá kaupunum I
október slöastliönum, eöa I tfö
minnihlutastjórnar Alþýöu-
flokksins. Húsnæöiö er 760 fer-
metrar aö stærö og er ætlunin aö
ráöuneytiö flytji þangaö alla
starfsemi slna, auk þess sem gert
er ráö fyrir þvl aö Trygginga-
stofnun fái þar einhverja aöstööu.
„Ráöuneytinu var sagt upp þvi
húsnæöi sem þaö leigöi á Skóla-
vöröustlg.frá og meö 1. maí síö-
astliönum, og viö þaö sköpuöust
ákveöin vandræöi, sem best þótti
aö leysa meö þvl aö koma allri
starfseminni undir eitt þak meö
þessum hætti”, sagði Svavar.
Hann sagöist búast viö þvi, aö
núverandi húsnæöi heilbrigöis- og
tryggingaráöuneytisins I Arnar-
hvoli veröi skipt á milli dóms-
málaráöuneytisins og félags-
málaráðuneytisins þegar hiö
fyrsttalda flytur.
—P.M.
Helmir ráðlnn fram-
kvæmdasljðri Lagmetis
Lárus Jónsson hæitlr sem lormaður stjörnarinnar
Heimir Hannesson hefur veriö
ráöinn framkvæmdastjóri Sölu-
stofnunar iagmetis. Akvöröun
þess efnis var tekin á fundi
stjórnar stofnunarinnar nú I vik-
unni.
Heimir á sæti I stjórn stofnun-
arinnar, skipaöur af viöskipta-
ráöherra, en varamaöur hans,
Stefán Gunnlaugsson, sat fund-
inn, sem tók ákvörðunina.
Kjörtlmi núverandi stjórnar
rennur út I april á næsta ári og
mun viöskiptaráöherra taka á-
kvöröun um, hvort Heimir situr
áfram I stjórninni eöa annar
tekur viö sæti hans þar.
Visir haföi samband viö Lárus
Jónsson, sem veriö hefur stjórn-
arformaður stofnunarinnar og
spuröi hann, hvernig atkvæöi
heföu fallið. Hann sagöi, aö sam-
komulag heföi veriö um þaö innan
stjórnarinnar, aö fulltrúar fram-
leiöenda i stjórninni, sem eru
þrír, á móti tveim fulltrúum viö-
skiptaráöuneytisins skyldu til-
nefna þann, sem þeir óskuöu helst
aö ráöa. Þeir tilnefndu Heimi ein-
róma og létu þá fulltrúar ráöu-
neytisins bóka, aö þeir geröu ekki
athugasemdir viö þaö.
Lárus lét þess getiö, aö I raun
heföi hann nú látið af setu I stjórn
stofnunarinnar, samkvæmt eigin
ósk, en ráöherra heföi ekki enn
skipaö I hans stað. Hann taldi lik-
legt, aö ráöherra myndi á næst-
unni einnig skipa mann I staö
Heimis.
Heimir Hannesson hefur um
skeiö gegnt starfi framkvæmda-
stjóra, en starfiö hefur veriö aug-
lýst bæöi undir nafni stofnunar-
innar og meö nafnleynd. Um-
sækjendur munu hafa verið all-
margir, eöa 15-20, þar á meöal
Þorsteinn Karlsson, matvæla-
verkfræöingur hjá stofnuninni.
SV.
Smygl lyr-
ir 34 millj.
á einum
mánuöi
1 gær fundu tollverðir 383
flöskur I Skeiðsfossi þar sem
skipið lá i Hofsóshöfn.
Flöskurnar voru faldar I loft-
stokk I vélarrúmi og I skutþró.
Matsveinn og vélstjóri hafa
viöurkennt aö vera eigendur
varningsins.
Skipiö kom til Rifshafnar I
fyrrinótt frá ýmsum Miðjarð-
arhafslöndum og var Hofsós
önnur höfn þess hér.
Aö sögn Jóns Grétars
Sigurössonar, fulltrúa toll-
gæslustjóra var leitaö
nákvæmlega i skipinu svo aö
tollveröir munu ekki fylgja þvi
frekar eftir.
„Aukiö smygl fylgir oft
miklum veröhækkunum”,
sagöi Jón til skýringar á hin-
um mikla smyglfaraldri er nú
geisar. AB sögn Jóns Grétars
hafa um 2300 flöskur fundist I
skipum á rúmum mánuöi. 1
lok ágúst fannst 801 flaska I
Hofsjökli auk mikils af öörum
varningi. Um svipaö leyti
fannst I bát frá Rifi mikið
magn af bjtfr og ýmis
heimilistæki. Þá fundust 1066
flöskurl Goöafossi 22. sept. og
nú I Skeiösfossi 383 flöskur.
Mest er þetta vodka, en út-
söluverð þess er um 15.300
íslenskar krónur. Söluverö
þess áfengis sem smyglaö hef-
ur veriö er þvi ekki fjarri 34
milljónum króna á ’ aöeins
mánaöartima.
Drengirnir
fundnir
Drengirnir tveir úr Kópa-
vogi, sem Visir skýröi frá, að
hefðu ekki komið heim til sln
frá því á miövikudag, komu i
leitirnar um klukkan 13.20 i
gær. Lögreglan haföi lýst eftir
þeim I hljóövarpi og skömmu
slöar voru kennsl borin á þá
inni i Reykjavik.
Drengir þessir sem eru 13 og
15 ára, höföu ekki setiö aö-
gerðarlausir um nóttina. Tvö
innbrot viöurkenndu þeir, þar
sem' þeir höföu á öörum staön-
um stoliö 150 svissneskum
frönkum.
—AS