Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudagur 6. október 1980. 18 VÍSIR Mánudagur 6. október 1980. 19 • Þorbjörn | laus við | glfsið ; Þorbjörn Jensson, hand- knattleiksmaóurinn sterki úr I Val, er nú laus viö gifsiö á i hægri hendi. — Ég reikna ineö ‘ aö geta leikiö meö Vaismönn- | um gegn KR 10. október, sagöi ■ Þorbjörn. Eftir helgina •Gunnar met; glóðaraugu ; Gunnar Einarsson, vinstri- ■ handarskytta úr FH, gat ekki | leikiö meö félögum sinum i gegn Val, þar sem hann var • meiddur. Gunnar fékk högg á | nefiö gegn Fram, þannig aö . bæöi augun sukku. Hann I meiddist lfka á fæti. I • Þróttarar ; taka læknina; í sína i pjónustu ! Þróttarar hafa tekiö tækn- I ina I þjónustu sina, eins og sést hér á myndinni fyrir ofan, sem I Friöþjófur tók. Þaö er Arni i Svavarsson, liösstjóri Þrótt- 1 ara, sem sést meö segulbandiö | — hann talar gang leiksins inn i á þaö, sem er siöan skráö á ' Iblöö og geta leikmenn Þróttar I þá fengiö aö vita hvernig þeir I hafa skoraö mörk sin og I hvernig þeir opna varnir and- stæöinga sinna og einnig I hvaöa mistök þeir gera i leik, | — bæöi i sókn og vörn. • Bogdan ; hrillnn af ; ðla Ben. i Bogdan, þjalfari Vikinga, I er mjög hrifinn af Ólafi Bene- | diktssyni, landsliösmarkveröi . I handknattleik, og hefur hann I sagt, aö islenska landsliöiö | eigi aö geta náö langt i B- . keppninni I Frakklandi, meö 1 Ólaf I markinu. Ólafur hefur | aldrei veriö betri en nú. FyriröO mínútum var hún glerhart deig f frystiíustunni Nú skal hún etin upp til agna 5 tegundir. Fést í flestum verxlunum. Brauögerö G/sla M. Jóhannssonar, Laugavegi 32. Símar 30693 og 22025. % SIGURÐUR SIGURÐSSON ... sésthérskora eitt af mörkum Hauka. (Vlsismynd Þ.L.) Þrðttarar I mlklum vigamóð... með - vaiur sigraði KR í gær og leika barf aukaleik um titilinn. sem fram fer í Laugardaishöiiinni í kvöid Þaö var ekkert smávegis sem á gekk þegar Valur og KR iéku siöasta leikinn I Reykjavlkur- mótinu I körfuknattleik i Laugar- daishöll aö viöstöddum 500 áhorf- endum. Leiknum lauk meö naumum sigri Vals 71:68 eftir aö staöan I ieikhiéi haföi veriö 34:27 Val I vil.. Valsmenn þurftu aö vinna til aö tryggja sér aukaleik um titilinn og þeim tókst þaö. Þeir höföu náö góöu forskoti i siöari hálfleik 52:43 en KR-ingar náöu aö kom- ast yfir 68:67 þegar aöeins 6 sek. voru eftir en Torfi Magnússon skoraöi þá Ur tveimur vitaköstum fyrir Val og Jón Steingrimsson skoraöi siöan sföustu körfuna þegar flautaö var til leiksloka. Valur sigraöi þvi 71:68 og leika liðin til úrslita f Laugardalshöll I kvöld og hefst leikurinn kl. 20.00. Nýi leikmaðurinn hjá Val, Ken Burrell sýndi oft snilldartakta og skoraöi 8 stig en Torfi skoraöi 20. Keith Yow skoraöi 26 stig fyrir KR. —SK Ken Burreil, nýi erlendi leikmaöurinn hjá Val sýndi oft snilldar- takta i leiknum gegn KR. Hér sést hann „tippa” knettinum I körfuna. Visismynd: Friöþjófur. KR-ingar sýndu eindæma klaufaskap I gærkvöldi á loka- minútunni þegar iiöiö lék gegn Vikingi i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik. Staöan f leikhléi var 9:4 KR i vil en KR-ingar glopruöu þessu mikla forskoti niöur I siöarí hálfleik og misstu leikinn i jafntefli 11:11 þött ótrú- legt megi viröast. Þaö var Alfreö Gislason sem skoraöi fyrsta mark leiksins en Arni Indriöason jafnaði leikinn fyrir Viking meö marki af línu. Arni kom Víkingum yfir stuttu siöar meö marki úr vitakasti en þá fyrst fóru KR-ingar i gang svo um munaöi. Þeir skoruöu næstu sjö mörk og breyttu stööunni 18:2 en staöan i' leikhléi var siöan 9:4. Klaufaskapur Vikinga i siöari hálfleik var mikill þrátt fyrir aö liöinu tækist aö vinna upp forskot KR. Til dæmis voru dæmd af þeim tvö mörk úr vitaköstum vegna þess aö sá sem tók þau •teig á llnuna. Þaö voru KR-ingar sem skor- uöufyrstamarkiöi siöari hálfleik og var Jóhannes Stefánsson þar aö verki eftir gullfallega linu- sendingu frá Konráö. En nú loks fóru Vikingar aö leika á fullum hraöa. Þeir minnkuðu muninn smátt og smátt og þegar 6 minút- urvoru eftir af leiknum var staö- an 10:8. KR-ingar skoruöu næsta mark 11:8 en Þorbergur minnk- aöi muninn f tvö mörk þegar ein mlnúta vartil leiksloka, og ekkert virtistgeta komiö f vegfyrir sigur KR. En klaufaskapur KR-inga á siöustu mfnútu leiksins, og þá einkum og sér i lagi Björns Péturssonar var meö eindæmum. Hann glopraöi boltanum trekk i trekk og það var Steinar Birgis- son sem skoraði tvö slöustu mörk leiksins. Jöfnunarmarkiö skoraöi hann á siöustu sekúndum leiksins eftir aö hafa fengið (góöa) send- ingu frá Birni Péturssyni i KR. Vikingar sluppu þarna fyrir horn en liöiö veröur aö gera mun ■Mikill hugur hjá strákunuml - segír Lárus Loftsson. biálfarí unglinga- landsiiðsins, sem mætír Skotum í dag — Þaö er mikill hugur hjá strákunum. Þetta veröur erfiöur leikur — en ég er bjartsýnn og á góöum degi getum við unnið sigur á Skotum, sagöi Lárus Loftsson, þjálfari unglingala ndsliösins, sem mætir Skotum á Laugardals- vellinum kl. 16.30 f dag. Óvfst er hvort Loftur ólafsson úr Fylki geti leikiö vegna meiðsla, en landsliöshópurinn er þannig: Markverðir: Hreggviöur Agústsson IBV Halldór Þórarinsson Fram Aðrir leikmenn: Þorsteinn Þorsteinsson Fram Loftur Ólafsson Fylki Hermann Björnsson Fram Gfsli Hjálmtýsson Fylki Nikulás Jónsson Þrótti Sæmundur Valdimarsson IBK Asbjöm Björnsson fyrirliöi KA Óli Þór Magnússon IBK Kjartan Broddi Bragason Þrótti Trausti Ómarsson UBK Ragnar Margeirsson IBK Kári Þorleifsson IBV Samúel Grytvík IBV Bjarni Sveinbjömsson Þór —SOS Klaufaskapur KR-lnga - kostaði vesturhæjarliðið sigur gegn Víkingum. Jalntefll 11:11 betur f framtiöinni ef ekki á aö fara illa. Þaö var aöeins einn leikmaöur sem eitthvaö gat i gærkvöldi en þaö var Kristján Sigmundsson markvöröur sem varöi vel á köfl- um og þar á meðal tvö vitaköst. Vömin var besti hluti KR-liös- ins I þessum leik sem I heildina var góður hjá liöinu ef loka- mimlturnar eru undanskildar. Pétur Hjálmarsson markvöröur var besti maöur liösins en einnig voru þeir gdöir Jóhannes Stefáns- son og Konráö Jónsson. MÖRK KR: Alfreö og Konráö 3 hvor, Jdhannes og Haukur Otte- sen 2 hvor, og Haukur Geir- mundsson eitt mark. Leikinn dæmdu þeir Jón Friö- steinsson og Rögnvaldur Erlings- son. —SK. Fylkir lagöi Fram að velli AUKALEIK ÞARF I KðRFUNNI Alberi lil Munster Albert Guömundsson, | . landsliösmaöur úr Val, mun ■ ' aö öllum likindum ganga til j | liðs viö v-þýska 2. deildarliðið | ■ Múnster. Albert kom heim frá i 1 V-Þýskalandi i gær og mun 1 | hann aftur halda þangaö eftir | ■ landsleikinn gegn Rússum. ■ I Siguröur Grétarsson, hinn I . marksækni Breiðabliksmað- . I ur, kom einnig heim frá V- I I Þýskalandi i gær, en hann hef- I ! ur lftinn áhuga fyrir þeim . I félögum, sem höföu áhuga á I | honum i V-Þýskalandi. __cnc 1 - Mjög ánægður með sigurinn (22:21), sagði Stefán Gunnarsson ,,Ég er mjög ánægöur meö sigurinn. Fylkir hefur ekki unniö marga leiki undanfariö og því var þessi sigur gegn Fram ákaflega kærkominn," sagöi Stefán Gunnarsson, fyrrum leikmaöur i Val og landsliöinu i handknattleik og þjálfari Fylkis f vetur, eftir leikinn gegn Fram i gærkvöldi en Fylkir sigraöi þá Fram nokkuö óvænt 22:21 eftir aö staöan haföi veriö jöfn i leikhléi 9:9. „Viö gerum okkur alveg ljóst aö viö berjumst fyrir veru okkar i 1. deild næsta vetur og ég vona aö framhaldiö veröi i samræmi við upphafiö,” sagði Stefán. Leikurinn sem slikur I gær- kvöldi var slakur. Bæöi liöin geröu mikiö af mistökum. En þaö sem réö úrslitum I gærkvöldi var markvarslan hjá Fram en hún var nær engin. Þá var áhugaleysi Framara algjört allan leikinn og engu likara en leikmenn liðsins teldu þaö formsatriði að ljúka leiknum. öðru máli gegndi meö Arbæjarliðið. Þar var barist til siðustu minútu og uppskeran varð sanngjarn sigur. Mörk Fylkis: Einar Agústsson 7, Andrés 4, Asmundur, Gunnar og Örn 3 hver, og Stefán skoraöi tvö mörk. Mörk Fram: Hannes Leifsson 8, Axel 5, Jón Árni 4, Björgvin 2 og Atli og Sigurbergur eitt mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Karl Jó- hannsson og Ingvar Viktorsson og geröu þaö mjög vel. — SK. Stefán Krist- jánsson Haukar réðu ekkert við Pál og Sigurð - sem voru mennirnlr á bak við sigur Þróttar 21:20 yfir Haukum Ólafur H. Jónsson og lærisveinar hans hjá Þrótti héldu áfram sigur- göngu sinni — unnu góöan sigur (21:20) yfir bikarmeisturum Hauka i Laugardalshöllinni. Þróttarar sýndu mjög skemmtilegan leik — sérstak- lega i fyrri hálfleik, en þá náöu þeir 6 marka forskoti 13:7. Páll Ólafsson og Siguröur Sveinsson fóru á kostum — skoruöu mörg glæsileg mörk og voru i miklum vigamóö. Haukar höföu sérstakar gætur á Siguröi Sveinssyni, sem er frábær skytta — sem getur skorað nær hve- nær sem hann vill. Páll ólafsson er einnig góö skytta og gegnumbrots- maður, sem hefur gott auga fyrir linuspili. Þróttarar eru ekki á flæði- skeri staddir meö þessa tvo snjöllu sóknarleikmenn. Ólafur H. Jónsson hefur gert mjög góöa hluti hjá Þrótti — lærisveinar hans leika yfirvegaðan og ógnandi handknattleik. Þeir féllu þó i þá gryfju i seinni hálfleiknum, aö mæta of sigurvissir til leiks. Haukar náðu aö minnka muninn I 17:15 og sföan 20:19, en Sigurður Sveinsson gull- tryggöi sigur Þróttar, þegar hann skoraöi skemmtilegt mark meö r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i „Strákarnir boldu ekki að vera 6 marka forskot - sagði diaiur H. Jónsson, bJálfari Þróttar — Ég get ekki neitaö þvi, aö þessi óvænta byrjun hjá okkur — tveir sigrar, hefur komiö mér skemmtilega á óvart. Viö erum meö mjög ungt liö — margir leikmenn hjá okkur hafa litla reynslu, sagöi ólafur H. Jóns- son, leikmaöur og þjálfari Þróttar, eftir sigurinn gegn Haukum. — Ég er ánægöur með sigur- inn, en ekki meö leikinn. Fyrri hálfleikurinn var mjög góöur hjá okkur, en sá seinni afleitur. — Strákarnir þoldu greinilega ekki aö hafa 6 marka forskot Slgurður með slllln liðabönd Handknattleikskappinn Siguröur Gunnarsson úr Vik- ingi , sem leikur meö Viggó Sígurössyni hjá Bayern Leverkusen, meiddist iila á æfingu og verður hann frá keppni um tima. Siguröur meiddist á ökkla — þannig aö liöbönd slitnuöu. — SOS (13:7). Þeir gáfu eftir — en þaö mátti ekki, þvi aö 30 min. voru til leiksloka og allt gat skeö. Þeir hafa lært á þessu, aö þaö má aldrei slaka á, sagöi Ólafur. — Nú hafið þiö tvær frábærar langskyttur — þá Pál Ólafsson og Sigurö Sveinsson? — Já, þeir eru mjög góöir — tveir bestu skotmennirnir i is- lenskum handknattleik'og geta skoraö meö þrumuskotum af 8-9 m færum. Þá vantar aðeins meiri festu — mega ekki vera hikandi. — Ég kviöi ekki framtiöinni, sagði ólafur aö lokum. -SOS þjálfari hægri hendi, en hann er vinstri- handarmaöur — 21:19, Július Páls- son átti siðasta orðið — skoraði 21:20 fyrir Hauka, þegar 48 sek. voru til leiksloka. ólafur H. Jónsson, Páll ólafsson, Siguröur Sveinsson og Siguröur Ragnarsson, markvörður, voru bestu menn Þróttar. Gamla kempan Viðar Simonarson og Július Pálsson voru bestu menn Hauka. Mörkin i leiknum skiptust þanr.ig: ÞRÓTTUR: — Sigurður 8(1), Páll 6, Sveinlaugur 3, Magnús 3, Jón Viö- ar 1. HAUKAR: — Viöar 6 (2), Július 4, Höröur H. 4 (2), Guðmundur H. 2, Lárus Karl 2, Sigurgeir 1 og Sigurður 1. — SOS ÓLAFUR H. JÓNSSON Þrdttar. „Mínir menn léku á hðllum hraða - í fyrri hálfleik oy pví lór sem fór, ” sagði Bogdan hiálfari Víkings eftir leikinn gegn KR „Það sem fyrst og fremst réö þvi aö ekki fór betur hjá okkur i kvöld en raun bar vitni var aö lcikmenn einbeittu sér ekki aö þvi sem þeir voru aö gera,” sagöi Bogdan þjálfari Vfkings i hand- knattleik eftir aö liö hans haföi gert jafntefli viö KR f gærkvöldi er liöin léku i Islandsmótinu i 1. deild. „Ég held aö viö höfum ekki vanmetið KR-ingana. Viö höfum lent I svo miklum vandræöum meö þá upp á slökastiö aö ég held aö þaö sé ekki ástæöan fyrir þvi aö okkur tókst ekki aö sigra. í fyrri hálfleik léku mfnir menn á hálfum hraöa og gáfu ekki allt sitt I leikinn. Þaö kom i ljós I siö- ari hálfleiknum sem viö unnum 7:2 aö viö áttum nóg eftir. Ef strákarnir heföu lagt sig alla fram allan leikinn heföu úrslitin oröiö önnur.” Þá lét hann þá skoðun sina i ljós aö keppnistlmabilið hér á landi væri alltof langt. Ef leikmenn ættu aö geta lagt sig alla I þetta þyrftu þeir aö undirbúa sig i fjóra til fimm mánuöi fyrir keppnis- timabiliö. „Keppnistimabiliö hér er alltof langt og ég held aö þaö væri hægt aö keyra þaö á mun styttri tima. Þetta bitnar langmest á tveim- ur liðum, Val og Vfking. Þessi liö eiga fjóra til fimm menn i lands- liöi hvort og þaö segir sina sögu,” sagöi Bogdan. Varöandi leikinn i gærkvöldi gegn KR sagöi hann, aö þaö heföi veriö gott fyrir liðiö aö ná aöeins jafntefli. Leikmenn ættu nú aö geta gert sér þaö ljóst aö ef þeir vinna ekki saman og hugsa ekki saman væri ekki von á góöum árangri. „Ég er þess fullviss aö þetta mót veröur mjög skemmtilegt og áhugavert fyrir áhorfendur. Ég get ekki fullyrt um það á þessu stigi f hvaöa sæti Vikingur veröur þegar upp veröur staöiö en ég tel aö baráttan muni standa á milli Vals, Vikings, FH og KR. Annars er ekki hægt að fullyrða neitt um þessa hluti. Það virðast allir geta unniö alla.” —SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.