Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 4
VfSffi Mánudagur 6. október 1980. 20 Iþtóttlr 99 Okkur tókst paö, sem við ætluðum okkur sagði Steve Coppell.eltir að Manchesteruníted lagði Nottingtiam Forest að velli 2:1 á City Ground — Það var stórkostlegt að ná að leggja Notting- ham Forest að velli hér á City Ground. Við kom- um hingað til að vinna sigur og okkur tókst það, sagði enski landsliðs- maðurinn Steve Coppell, sem skoraði sigurmark Manchester United 2:1 á City Ground. Þaö voru ekki margir sem höfBu trú á sigri United, þegar þeir sáu liöiö hlaupa til leiks — þar vantaöi leikmenn eins og Martin Buchen, Gordon Mc- Queen, Ray Wilkins og Jimmy ENSKIR PUNKTAR Schackner til Ever- ton? Gordon Lee, framkvæmda- stjóri Everton, hefur áhuga á aö fá markaskorarann mikla Walter Schacknerfrá Austria Vín. Mariner áfram hjá Ipswich Paul Mariner, landsliösmiö- herjinn enski hjá Ipswich, sem er talinn besti sóknarleikmaö- ur Englands, hefur skrifaö undir 6 ára samning viö Ips- wich. Mariner er 27 ára. Þá hafa þeir David Fair- clough og Colin Irwin skrifaö undir tveggja ára samning viö Liv^. ,i. Walford til Stoke Steve Walford og David Price hjá Arsenal, hafa óskaö eftir aö vera settir á sölulista hjd Lundúnafélaginu. Stoke og West Ham eru tilbúin aö borga 200 þús. pund fyrir Walford. Chelsea hefur einnig áhuga á Walford, sem Arsenal keypti frá Tottenham. Crobellaar til Liver- pool Liverpool hefur fengiö til liös viö sig hinn 22 ára markvörö Bruce Crobellaar, sem er fæddur i Ródesiu. Crobellaar hefur leikiö meö Crewe og i sumar lék hann meö Vancouv- ers Whitecape i Bandarikjun- um. Greenhoff, en aftur á móti lék Joe Jordan aö nýju meö United. Eftir 32min. lá knötturinn i net- inu hjá United — þaö var Skotinn Ian Wallace sem skoraöi meö skalla, eftir snilldarsendingu frá Frankie Gray og var útlitiö ekki gott fyrir United. Leikmenn liös- ins gáfust ekki upp — þeir Lou Macari, Steve Coppel og Micky Thomas geröu hvaö eftir annaö mikinn usla i vörn Forest, meö hraöa sinum og tækni og Joe Jor- dan var sifellt ógnandi upp viö markiö. Lou Macari jafnaöi met- in 1:1 á 43 min., eftir sendingu frá Micky Thomas og siöan tryggöi Steve Coppell sigur United 2:1 á 75. min. — eftir aö bakvöröurinn Arthur Albiston haföi átt stór- glæsilega sendingu til hans. Og þegar 10 min. voru til leiksleika, fóru áhangendur Forest aö yfir- gefa völlinn i stórum stil, en eftir sátu hinir tryggu áhangendur United og fögnuöu góöum sigri. með Keegan meiddist Þaö á ekki af Kevin Keegan, landsliösfyrirliöa Englands og leikmanni meö Southampton, aö ganga — hann meiddist illa á ökkla á Goodison Park á laugar- daginn og var hann borinn út af eftir aöeins 10 min. Keegan verö- ur frá keppni í 2-3 vikur og missir þvi af leik Englands og Rúmenfu f HM-keppninni. — SOS til united - sem borgar Forest 1.5 milljönir punda fyrir hann _ — Þaö veröur stórkostlegt aö leika á Old Trafford, sagöi enski j landsliösmaöurinn Gary Birtles j hjá Nottingham Forest. Manch- I ester United bauö 1,5 milljon I pund I Birtles og eftir ieik liö- 9 anna á laugardaginn, var gengiö frá ýmsum atriöum f sambandi viö kaupin. Stjórn United kemur saman á miö- vikudaginn og þá veröa kaupin væntanlega samþykkt. Brian Clough, framkvæmda- stjóriForest, sagöiaöhann væri CYRILLE REGIS . . . skoraöi sigurmark W.B.A. 0:1 gegn Crystal Palace, sem hefur tapaö 8 af 9 leikjum sinum. FRANK STAPLETON .. .skor- aöi sigurmark Arsenal gegn Leicester á Highbury — 1:0 á 14 min. Þetta var sjöunda mark Stapleton á keppnistlmabilinu. Sætur sigur hjá Totten- ham Tottenham vann góöan sigur (3:2) yfir Stoke á Victoria Ground. Þaö var Peter Taylor sem skoraöi fyrsta mark Lundúnaliösins úr vitaspyrnu, eftir aö Garth Crooks, fyrrum leikmaöur Stoke, var felldur inn i vitateig. Skotinn Steve Archibald bætti ööru marki (0:2) viö, áöur en Peter Hampton minnkaöi muninn fyrir Stoke. Bakvöröur- inn Chris Hughton skoraöi siöan 1:3, áöur en Brendan O'Challag- han skoraöi fyrir Stoke — 2:3. Wark hefur skorað 12 mörk Ipswich varö aö sætta sig viö jafntefli 1:1 gegn Leeds á Port- ham Road. Leeds skoraöi fyrst — þaö var Argentinumaöurinn Alex Sabellasem skoraöi markiö á 48. min. — hans fyrsta mark fyrir sitt nýja félag. Miövallarspilarinn snjalli John Warktryggöi Ipswich jafntefli, þegar hann skoraöi meö þrumufleyg af 25 m færi og var •þetta hans 12. mark á keppnis- timabilinu. Gordon Smith ..Hat-trick" Skotinn Gordon Smith hjá Brighton, var heldur betur I sviösljósinu á Highfield Road i Coventry. Þessi baráttuglaöi leikmaöur skoraöi „Hat-trick” — þrjú mörk á aöeins 19 mín. og tryggöi Brighton jafntefli 3:3, en Coventry haföi komist I 3:0 meö mörkum frá Paul Dyson, Garry Thompson og Tommy Hutchison. Enn er Hughes bókaður John Richard skoraöi sigur- mark Úlfanna 1:0 gegn Birming- ham. Úlfarnir yfirspiluöu Birm- ingham algjörlega og voru leik- menn liösins klaufar aö skora ekki fleiri mörk. Emlyn Hughes, fyrirliöi Úlfanna, var bókaöur og er þaö I fimmta skipti sem hann fær aö sjá gula spjaldið á keppnistimabilinu. Þá má geta þess til gamans, að Tony Mahoney hjá Fulham var rekinn af leikvelli á laugardaginn — I annaö skiptiö á keppnistima- bilinu, sem er rétt hafið. öruggt hjá Liverpool Rauöi herinn frá Liverpool vann öruggan sigur 3:0 yfir Man- chester City á Maine Road. Kenny Dalglish, Graham Souness og Sammy Lee skoruöu mörkin. Þetta var fyrsti útisigur Liver- Gary Birtles IGARY BIRTLE . . . til United pool. Phil Neal lék sinn 241.leik I röö fyrir Liverpool — nýtt met hjá Mersey-liðinu. Roger Hansbury, markvörður Norwich, fékk nóg aö gera — hann mátti hiröa knöttinn sex sinnum úr netinu hjá sér á Ayre- some Park, þar sem Middles- brough vann stórsigur — 6:1. Tony McAndrew (2), Júgóslavinn Bosco Jankovich (2), Craig John- ston og(sjálfsmark) Clive Woods, skoruðu mörk „Boro”, en aö sjálfsögðu skoraöi Justin Fas- hanu mark Norwich — hans 10i deildarmark. Stórsigur hjá Villa Gordon Cowans sýndi snilldar- leik, þegar Aston Villa vann stór- sigur 4:0 yfir Sunderland á Villa ■MBBpg Park. Hvaö eftir annaö splundraöi hann vörn Sunderland •. og lagöi upp mörk, sem þeir Alun ^ Evans(2), Tony Morley og Gary t Shawskoruðu. y:, Everton vann góöan sigur 2:1 Cv "’’'.* .!!?•**' ’ ' r yfir Dýrlingunum frá Southamp- STEVE COPPELL . . . leikmaöurinn ton á Goodison Park. Southamp- snjalli hjá Manchester United. ton fékk óskabyrjun, þegar Mike Channon skoraöi eftir aöeins 6 :...........................•• min. — fyrsta markið sem Ever- : — ton fær á sig á heimavelli á llllOllV keppnistimabilinu. Rétt á eftir lfllH9^l var Kevin Keegan borinn af leik- VI I C velli — meiddur á hné. Joe Mc- : j Brideskoraöi sigurmarkiö 5 min. **..........................: fyrir leikslok. 1. deild: Arsenal—Leicester ....... 1:0 Heppnin með Derby AstonVilla—Sunderland .... 4:0 Leikmenn Derby geta hrósað Coventry—Brighton......... 3:3 happi, að vinna sigur 3:1 yfir CrystalP.—W.B.A........ 0:1 Sheffield Wednesday á Baseball Everton—Southampt..... 2:1 Ground, þvl að Wednesday lék Ipswich—Leeds......... 1:1 mjög vel og yfirspilaöi Derby al- Man. City—Liverpool .. 0:3 gjörlega, eins og liðiö léki á eigin Middlesb,—Norwich .. 6:1 heimavelli. Derby náöi hættuleg- Nott. For.—Man. Utd. 1:2 um skyndisóknum og þeir Stoke—Tottenham .... 2:3 Swindlehurst, Alan Biley og Wolves—Birmingham ... 1:0 Philip Henson (sjálfsmark) skor- 2. deild: uöu mörk Derby, en Curran skor- Blackburn—Q.P.R..... 2:1 aöi fyrir miövikudagsliöið. Bolton—Chelséa ! 2:3 SOS BristolR.—Cambridge...... 0:1 ^^mm^^^^^mmm^^^—mmmmm Cardiff—Watford ......... 1:0 . Derby—Sheff. Wed......... 3:1 Atll Skoraðl ekkl Grimsby-BristolC 1:0 mii unwi UUI unni Luton—NottsC. 0:1 Atli Eövaldsson og félagar hans Newcastle—WestHam ..... 0:0 hjá Borussia Dortmund unnu sig- Oldham—Shrewsbury..... 0:0 ur 3:1 yfir 1860 Múnchen I v-þýsku Orient—Preston ....... 4:0 bikarkeppninni. Atli náöi ekki aö Wrexham—Swansea ...... 1:1 skora mark. Geyer, Brugsmuiler og Votava skoruöu mörkin. Staöan í Englandi verð- — sos ur í blaðinu á morgun Standard Líege mætir 1. FC Kaisersiautern í UEFA-bíkarkeppninni Gerum okkur góðar vonir... PP - að komast í 16-liða úrsiít” sagði Ásgeir Sigurvinsson tilbúinn aö kaupa tvo nýja leik- w menn I staöinn fyrir Birtles — ? annar leikmannanna væri frá J meginlandi Evrópu. Ekki var * gefiö upp, hver hann væri, en ■ þaö mun koma I ljós nú i ■ vikunni. -SOS ! — Viö gerum okkur góöar vonir meö aö komast i 164iöa úrslit UEFA-bika rkeppninnar, sagöi Asgeir Sigurvinsson, en Standard Liege drúgst gegn 1. FC Kaiser- lautern frá V-Þýskalandi I UEFA-bikarkeppninni. — V-Þjóöverjarnir eru meö sterkt liö, þeir slógu Anderlecht út, sagöi Asgeir. 1. FC Köln leikur gegn Barce- lona, Eindhoven frá Hollandi mætir Hamburger SV og Torino leikur gegn Magdeburg. ern Munchen leikur gegn Ajax og Real Madrid mætir Honved frá Ungverjalandi. Aðrir leikir eru þessir: Nantes (Frakklandi) — Inter Milan (Italiu, CSKA Sofia (Bulgariu) — Szombierki (Pollandi), Ostrava — Dynamo Berlin, Basel (Sviss) — Red Star Belgrad (Júgóslaviu) og Moskva Spartak — Esbjerg. Valencia mætir Jena Liverpool mætir Abeerden i ii Rauöi herinn frá Liverpool mætir Abeerden i 16-liöa úrslitum Evrópukeppni meistaraliöa. Bay- I Evrópukeppni bikarhafa mætast m.a. Evrópumeistararnir frá Valencia og Carl-Zeiss Jena frá A-Þýskalandi. Malmö FF — Benfica, West Ham — Timisoara (Rúmeniu) og Newport (Wales) — Hauger (Noregi). —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.