Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 2
18 Máninlagur 13. október 1M« Mánudagur 13. oktéker 1980 vlsm i» STUTTAR FRÉTTIR • Argentínumenn sígursælir Argentína lék tvo vináttulands- leiki um helgina i Buenos Aire. Argentinumenn unnu BUlgara 2:0 á föstudagskvöldiö og i gærkvöldi lögöu þeir Pölverja aö velli 2:1. Passarella og Maradona skoruöu mörk þeirra gegn Pólverjum. • v-Þjóöverjar ósigrandi V-Þjóöverjar og Hollendingar geröu jafntefli 1:1 i vináttulands- leik, sem fór fram I Eindhoven á laugardagskvöldiö. 20 þús. áhorf- endur sáu Horst Hrubesch skora mark V-Þjóöverja meö skalla á 35. min., en bakvöröurinn Ernie Brandts jafnaöi fyrir HoUendinga á 40. min. V-Þjóöverjar hafa leik- iö 21 landsleik án taps — undir stjórn Jupp Derwall. •Tveir ítaiar reknir at leikveilí ttalir unnu nauman sigur 2:0 yfir Luxemborgarmönnum í HM- keppninni i knattspyrnu I Luxem- borg. 10 þús. áhorfendur sáu leik- inn og skoruöu þeir Fulvio Collo- vati og Roberto Bettega mörk ítala. Þaö var greinilegt, aö ttalir þoldu ekki mótlætiö og voru tveir leikmenn þeirra reknir af leik- velli — þeir Franco Causio og Giancarlo Antognoni. McNelll dæmdur '6*»n Billy M/ramkvæmdastjóri Celtic, hefur ueldur betur veriö i sviösljósinu aö undanförnu — viö höfum sagt frá þvi, þegar hann lumbraöi á blaöamanni. Um helgina var hann dæmdur i 2 ára bann frá þátttöku i leikjum i Evrópukeppni, fyrir aö rifast viö dómara og þá var Ronny McDon- ald dæmdur i þriggja leikja keppnisbann i Evrópukeppni. —SOS ffl Wr 1611 me» Fvlki - vann öruggan sigur 25:19 Eftir hinn frækna sigur Fylkis gegn Fram f 1. deiid tslandsmóts- ins i handknattleik áttu margir von á þvi, aö iiöiö myndi geta veitt FH mótspyrnu.er liöin léku I Laugardalshöllinni á laugardag. Sií varö raunin á, en FH-ingar náöu þó aö sigra 25:19 og var sá sigur fyllilega sanngjarn. Handknattleikurinn, sem liöin buöu upp á, var ekki upp á marga fiska. Mikiö um mistök hjá báö- um liöum. FH-ingar höföu yfir- leitt alltaf forystuna I leiknum og staöan I leikhléi var 11:10 FH i hag. Kristján Arason var aöalmaö- urinn hjá FH aö venju og skoraöi hann 11 mörk á fjölbreytilegan hátt. Hefur hann nií skoraö 32 mörk i' þremur fyrstu leikjunum og stefnir í markamet meö sama áframhaldi. Þá lék Gunnar KR-ingar svndu klærnar KR-ingar komu mjög á óvart f 1, deild tslandsmótsins i hand- knattleik á föstudaginn, þegar þeir sigruöu Valsmenn 18:17, eftir aö staöan haföi veriö 11:7 KR f hag. Þrtta var sanngjarn sigur hjá KR-ingum og ef liöiö leikur jafn vel og þaö geröi gegn Val veröa KR-ingar I toppbaráttunni I vet- ur. Mörk KR: Alfreö Gislason 7, Haukur Ottesen 4, Konráö Jóns- son 3, Jóhannes Stefánsson og Haukur Geirmundsson 2 mörk hvor. Mörk Vais: Þorbjörn Guömunds- son 5, Stefán Halldórsson og Gunnar Liiöviksson skoruöu þrjú mörk hvor, Bjarni Guömundsson 2, Steindór Gunnarsson og Jón Pétur Jónsson 1 mark hvor. —SK. KÍNVERi NIR „SPRIl I” I HJfll IK tslendingum tókst loks aö vinna sigur á Kinverjum er leikiö var I Njarövikum I gær. Leiknum lauk meö sigri islands 88:79, en áöur haföi tsland tapaö I Laugardals- höll og I Borgarnesi 83-93 á laugardaginn. Leikurinn i Iþróttahúsi Njarö- vikur I gær var mjög vel leikinn af beggja liöa hálfu, en þó einkum tslendinga. Leikmenn islenska liösins voru greinilega staöráönir i aö vinna sigur i siöasta leiknum og höföu náö góöu forskoti I leikhléi 52:35. Þessi munur hélst lengi vel I siöarihálfleik, en Kinverjar náöu þó aöeins aö rétta sinn hlut undir lok leiksins enda fengu allir islensku leikmennirnir aö spreyta sig I leiknum. Þaö sem fyrst og fremst geröi þaö aö verkum, aö tsland vann sigur i þessum lands- leik, var vörn liösins, en hún var mjög góö. Menn töluöu vel Einarsson vel fyrir FH og einnig markvöröurinn. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Þar sem fyrst og fremst orsak- aöi þetta tap hjá Fylki gegn FH, var aö leikmenn liösins héldu aö þeir væru aö leika gegn algeru ofurefli og báru allt of mikla virö- ingu fyrir andstæöingunum. Liöiö getur leikiö góöan handknattleik og gæti, ef rétt er á málum hald- iö auöveldlega haldiö sér í deild- inni. Enginn einn sérstakur leikmaö- ur Fylkis var betri aö þessu sinni en annar nema þá helst Gunnar Baldursson. Hann skoraöi flest mörkin fyrir Fylki eöa 7, Einar Agústsson 3, Andrés, Asmundur og Stefán 2 hver og Guöni og Orn eitt mark hvor. Mörk FH: Kristján Arason 11, Gunnar Einarsson 6, Geir og Guö- mundur Magnússon 3 hvor og Vaögarö tvö. —SK. Stórslgur h|á Frökkum v w'v 'C’ ■ „Vörnin er stóri höfuð- verkurinn hjá okkur” - seglr Axel Axelsson, DJáifarí Framllðslns SIGURÐUR SVEINSSON...........var óstöövandi og skoraöi 11 mörk gegn Fram. (Vfsismynd Friöþjófur). — Astandið er ekki gott — varnar- leikurinn er mjög slæmur hjá okkur og ieikmenn fara ekki eftir þvi, sem er lagt fyrir þá fyrir leiki. Vegna hins léiega varnar- leiks fáum viö yfirleitt á okkur 20 mörk l leik. Á meöan vörnin er svona slök, þá má ekki búast viö góöri markvörslu, sagöi Axel Axelsson, þjálfari og leikmaður Fram, eftir aö Framarar höföu tapaö sinum þriöja leik i 1. deild- arkeppninni I handknattleik. — A meöan þetta gengur svona, skapast ekki baráttu- stemmning hjá leikmönnum liös- ins. Viö munum ekki leggja árar i bát — heldur munum viö leggja meira á okkur viö æfingar. Viö gerum okkur fyllilega grein fyrir i hvaö stefnir, sagöi Axel. — Nú vakti þaö athygli, aö þú skoraöir öli mörk Fram fyrstu 43 min. leiksins. Vantar ykkur menn til aö reka endahnútinn á sókn- arioturnar? — Nei, þó aö þetta hafi spilast þannig nú, aö ég skoraöi flest mörkin, hefur sóknarleikurinn ekki veriö neinn höfuöverkur — Frakkar unnu stórsigur 7:0 yfir Kýpurbúum I HM-keppninni I knattspyrnu i Limasol á Kýpur. Platini (2), Larious (2 vitaspyrn- ur), Six, Lacombe og Zimako skoruöu mörkin. Framarar förnarlömh Þróttara Símon Ólafsson sést hér skora í Niarövfk (Vísfsmynd Friöhlófur) hegar Islenska landsllOlö vann har sigur 88:79 saman, létu vita af blokkeringum og um leiö og vörnin fór aö smella saman gekk allt upp I sókninni og Islensku leikmennirnir hreinlega skutu kinversku leikmennina á bólakaf og náðu mest 25 stiga forskoti i siöari hálfleik. og loka- tölur uröu eins og áður sagöi 88:79. Þaö er erfitt aö segja, aö einhver einn islenskur leikmaöur hafi leikiö betur en annar i gær. Þeir voru mjög góöir, Simon Ólafsson, Jón Sigurösson og Torfi Magnússon, og svona mætti lengi telja. Kinverjarnir léku eins og áður léttan og skemmtilegan körfu- knattleik en hittu ekki eins vel og I fyrri leikjunum og þaö geröi útslagið. Simon Olafsson skoraöi flest stig tslands — 17, en þeir Jón Sigurösson og Torfi Magnússon sin 14 hvor. — SK. • PETER WARD Anúy Ritchie til Brighton — Þaö er nú nær öruggt aö Andy Ritchie komi til okkar sagöi Alan Mullery, framkvæmdastjóri Brighton, eftir leikinn gegn Forest. Brighton er tilbúiö aö kaupa Ritchi- á 500 þús. pund frá Manchester United. Það spilar margt þarna inn i — United lætur Ritchie ekki fara, nema félagiö fái Gary Birtles frá Forest, en Brian Clough, framkv- kvæmdastjóri Forest, lætur Birtles ekki fara, fyrr en hann fær leikmann i staöinn fyrir hann. Peter Taylor, aöstoöarmaöur Clough hjá Forest, sagði að þeir heföu nú augastaö á Peter Ward hjá Brighton sem eftirmann Birtles á City Ground. Það gæti þvi fariö svo — aö Ward fari frá Brighton til Forest, Birtles til United og Ritchie til Brighton. ^•SOS • Paul Marlner er meiddur Ipswich-leikmaöurinn snjalli, Paul Mariner, er kominn i hóp þeirra leikmanna, sem geta ekki leikiö HM-leikinn gegn Rúmeniu i Búkarest. Hann er meiddur á hásin. England veröur þvi án Mariner, Kevin Keegan, Trevor Francis, Viv Anderson, Ray Wilkins og Trevor Brooking gegn Rúmönum. — SOS •'Fairclough undlr hníflnn... David Fairclough, leikmaöurinn snjalli hjá Liverpool, veröur skor- inn upp viö meiöslum i hné nú f vik- unni. Þetta er áfall fyrir Fairclough, sem hefur aldrei veriö betri — og hann var loksins búinn aö vinna sér fast sæti I Liver- pool-Iiöinu, þegar hann meiddist. Ólafur H. Jónsson og læri- sveinar hans hjá Þrótti halda áfram sigurgöngu sinni I 1. deildarkeppninni I handknatt- leik. Framarar voru fórnar- lömb þeirra á fjölum Laugar- dalshallarinnar á sunnudags- kvöldið — máttu þola tap 17:20. Þróttarar eru meö mjög skemmtilegt liö — leika ákveöinn sóknarleik, sterkan varnaleik og fyrir aftan þá stendur Siguröur Ragnarsson i markinu — honum fer fram meö hverjum leik. Framarar byrjuðu á þvi aö taka Sigurð Sveinss. úr umferö — þeir létu mann elta hann allan leikinn. Þeir réöu samt ekkert við Sigurð, sem skoraöi 12 mörk í leiknum — fiögur eftir auka köst. Þegar hann slapp laus var ekki aö sökum aö spyrja — knötturinn hafnaöi i netinu hjá Fram. Sigurður hefur aldrei veriö eins sterkur — leikmaöur á heimsmælikvaröa, geysilega skotfastur og mikil skytta. Þróttarar höföu ávallt frumkvæöiö I leiknum — höföu yfir 9:7 i leikhléi og var Axel Axelsson þá búinn aö skora öll mörk Framara og þegar staöan var 13:11 fyrir Þrótt, var Axel búinn aö skora öll mörk Fram. Hinir ungu leikmenn Þróttar voru búnir aö gera út um leikinn um miöjan seinni hálfleikinn — 17:12ogsigur þeirra var sfban i öruggri höfn 20:17. Sigurður Sveinsson var besti leikmaður Þróttar, þrátt fyrir I I ________________________ . |^i leiknum — fiögur eftir auka- leikmaður Þróttar, þrátt fyrir MM!~iM|SJ að hann var með mann á eftir _ sér allan leikinn. Páll Ólafsson | var einnig liflegur og ólafur H. . Jónsson, sem stjórnaöi vörn | Þróttar eins og herforingi. ■ Lárus Lárusson átti góöa spretti | — stórfenglegur leikmaöur. Axel Axelsson var besti I leikmaður Fram — skoraöi alls ■ 14 mörk. Litið bar á öörum I leikmönnum Fram-liösins. Mörkin i leiknum skoruöu I þessir leikmenn: ÞRÓTTUR: —Siguröur 11(3), ■ Lárus 3, Páll 3, Einar 1 og Ólaf- | ur 1. ■ FRAM: Axel 14(3), Hannes 8 1(1), Jón Arni 1 og Hinrik ■ Ólafsson 1. AXEL AXELSSON.... skoraöi 14 mörk. viö skorum ávallt um 20 mörk i leik. — Teluröu aö þiö náiö aö rétta úr kútnum á næstunni? — Já, ég hef trú á þvi — viö þurfum aö vinna bug á lélegum varnarleik. Þegar viö erum búnir aö þvi, þá erum viö færir i flestan sjó, sagöi Axel. Axel sagði, aö ýmislegt hafi komiö upp hjá Framliðinu, sem ætti þátt i þessum byrjunarerfiö- leikum. — Viö byrjuöum seint aö æfa fyrir keppnistlmabiliö og þá hafa meiösli hjá leikmönnum sett strik i reikninginn og einnig þjálf- araskiptin, sem komu á slæmum tlma, sagöi Axel. —SOS Stórsigur í Liege Standard lagöl Antverpen að vellí 5:1 Asgeir Sigurvinsson og félag- ar hans hjá Standard Liege unnu stórsigur 5:1 yfir Antwerpen Stade de Sclessin I Liege. Asgeir átti mjög góöan leik og lagði hann upp þrjú mörk. Plessers (2), Voordeckers, Vandersmissen og Edström skoruöu mörk Standard Liege. Arnór Guöjohnsen og félagar hans hjá Lokeren töpuöu 1:3 fyrir Molenbeek. Anderlecht hefur forystu i Belgiu — 13 stig, en félagið lagði CS Brugge aö velli 2:0. Standard Liege, Beveren og Molenbeek koma siðan meö 12 sig. — SOS. KARL BEN. LH) STJÓRI FRAM Karl Benediktsson, fyrrum þjálfari Fram, er aftur kominn I herbúöir Framara — hann er nú orðinn liöstjóri liösins i leik. — SOS Toppleikur í körfubolta DEILDARÚRVAL- KÍNA í Laugardalshöll í kvöld kl. 20.00 Sjáið þá bestu íslensku og bandarísku saman gegn Kínverjum «iwnL# ÚRVALSLIÐIÐ SKIPA:- Guðsteinn Ingimarsson UMFN Va/ Brazy Fram Jón Sigurðsson KR Mark Coleman ÍS Keith Yow KR Andý Fieming ÍR Ken Barrell Valur Símon Ólafsson Fram Torfi Magnússon Valur Jónas Jóhannesson UMFN Danny Shouse UMFN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.