Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 13.10.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 13. október 1980 20 VÍSÍR M Þetta er besta lið, sem ég het stjornað 9 9 ASTON VILLA heldur sigur- göngu sinni áfram — vann góö- an sigur 2:1 yfir Birmingham á St. Andrews. — Þetta liö er þaö besta, sem ég hef nokkurn tfma stjórnaö — mjög snjallir leik- menn og baráttuglaöir, sagöi Ron Saunders, framkvæmda- stjóri Aston Villa, sem leikur mjög skemmtilega knatt- spyrnu. Þaö var Allan Evans, sem skoraöi sigurmark Villa 5 min. fyrir leikslok og þvilfkt mark.'Ken McNeught tók auka- spyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Birmingham, þar sem Evans var vel staösettur — hann þrumaöi knettinum efst upp i markhorniö. Aston Villa skoraöi fy rst — 1:0 og var þaö Gordon Cowanssem skoraöi markiö úr vítaspyrnu, eftir aö Mark Dennis haföi handleikiö knöttinn. Gamla kempan Frank Worthington jafnaöi siöan fyrir Birmingham — tlr vitaspyrnu. Dýrlingarnir töpuðu - segir Ron Saunders, iramkvæmdasllöri Aston Villa Sá gamli skoraði Dýrlingarnir frá Southamp- ton máttu þola tap 1:2 fyrir Stoke á The Dell. Charlie George kom þeim yfir 1:0 úr vitaspymu, eftir aö Mike Mc- Cartney haföi látiö verja frá sér vitaspyrnu, en hún var endur- tekin, þar sem Fox, Markvörður Stoke, hreyföi sig. George átti stuttu siöar þrumuskot i stöng. Stoke geröu út um leikinn með mörkum frá nýliöanum Ian Munro (150 þús. pund frá St. Mirren) og PeterHampton.sem braust skemmtilega i gegnum vöm Southampton. GARY ROWELL.... skoraöi sigurmark (1:0) Sunderland gegn Crystal Palace. 1. DEILD Ipswich .... .. 10 7 3 0 18 5 17 Liverpool... .. 11 6 4 1 26 10 16 Aston Viila . .. 11 7 2 2 18 11 16 Everton .... .. 11 7 1 3 21 10 15 W.B.A .. 11 6 3 2 14 10 15 Nott. For ... .. 11 5 3 3 19310 13 Man. Utd. .. .. 11 3 7 1 16: 8 13 Sunderland. .. 11 5 3 3 16: 11 13 Arsenal .... .. 11 5 3 3 12: 10 13 Southampton .. 11 5 2 4 20: 14 12 Tottenham . .. 10 4 4 2 15: 13 12 Stoke .. 11 4 3 4 14: 20 11 Middiesb. .. .. 11 4 2 5 20: 20 10 Coventry ... .. 11 4 2 >5 14: 18 10 Birmingham .. 11 2 5 4 15: 16 9 Leeds .. 11 3 3 5 14: 22 9 Wolves .. 11 3 2 6 9: 15 8 Brighton ... .. 11 2 3 6 15: 22 7 Leicester... .. 11 3 1 7 8: 20 7 Norwich.... .. 10 2 2 6 13: 23 6 Man. City .. .. 11 0 4 7 11: :25 4 C. Palace... .. 10 1 0 9 10: 24 2 2- DEILD h West Ham .. .. n 7 3 1 18 6 17 Notts C .. n 7 3 1 17 11 17 Blackburn.. .. 11 7 2 2 17 9 16 Swansea ... .. ii 5 4 2 19 11 14 Chelsea .... .. n 5 4 2 20 14 14 Sheff. Wed. . .. ii 7 3 1 16 11 14 Derby .. n 5 2 4 14 15 12 Newcastle.. .. n 4 4 3 11 13 12 Orient .. n 4 3 4 17 13 11 Cambridge . .. u 5 1 5 14 13 11 Oidham .... .. n 3 4 4 9 11 10 Q.P.R .. n 3 3 5 15 10 9 Wrexham .. .. n 3 3 5 11 12 9 Bolton .. n 3 3 5 15 16 9 Watford .... .. n 4 1 6 13 16 9 Cardiff .. n 4 1 6 13 17 9 Preston .... .. n 2 5 4 8 14 9 Luton .. n 3 2 6 9 14 8 Shrewsbury .. n 2 4 5 10 16 8 Grimsby ... .. n 2 5 4 5 11 8 Bristol C.... .. n 2 3 6 7 13 7 Bristol R.. .. .. íi 0 5 6 5 17 5 Gamla kempan Duncan For- bes — 49 ára, tryggöi Norwich jafntefli 1:1 gegn Olfunum, eftir aö Kenny Hibbitt haföi skoraö eftir aöeins 58 sek. PETER SHILTON.... mark- vöröur Nottingham Forest, varöi oft meistaralega, þegar Forest náöi aö vinna sigur 1:0 yfir Brighton. Það var Skotinn rauöhæröi Ian Wallace, sem skoraöisigurmarkiö, eftir send- ingu frá Martin O’Neill. Ekki siguri28ár Leeds, undir stjórn Allan Clarke, vann sætan sigur 1:0 yfir Everton á Elland Road, þar sem Marsey-liöiö hefur ekki unniösiguri 28 ár. Þaö var Alan Curtis, sem skoraöi sigur- markiö á 68. min., eftir send- ingu frá Arthur Graham, sem átti storleik. Paul Hart og Tre- vor Cherry voru mjög góðir I vöm Leeds-liösins, sem var heppiö aö vinna sigur. Everton sótti stift, en leikmenn liösins náöu ekki aö skora — oft munaöi ekki miklu og t.d. átti Joe Mc- Bride skot i stöng. john Bond lil Clly? I Allt bendir nú til aö John Bond, framkvæmdastjóri Norwich, gerist I framkvæmdastjóri Manchester City — honum hefur veriö boöiö I starfiö. Þaö er óvfst hvort Norwich sleppir þessum snjalla fram- | kvæmdastjóra, þvi aö hann er nýbúinn aö skrifa undir 7 ára samn- | ing viö Norwich. —SOS GARY SHAW.... einn af lykiimönnun- um hjá Aston Villa. Heppnin ekki með City Leikmenn Manchester Qty léku stórgóöa knattspyrnu gegn W.B.A., en heppnin var ekki meö þeim — þaö vantaöi illilega leikmann til aö reka endahnút- inn á góðar sóknarlotur þeirra. Ef W.B.A.-leikmaöurinn Cyrill Regis heföi leikiö i City-peys- unni, heföi sigurinn lent hjá Manchester City en ekki W.B.A., sem vann 3:1. Regis var maöurinn á bak viö sigurinn — hann skoraöi 1:0 eftir 28 min. og aðeins tveimur min. seinna áttí hann gott skot, sem Joe Carrigan varöi — knötturinn hrökk til Bryan Robson, sem skoraöi2:0. Steve Daley minnk- aöi muninn fyrir City, aöur en John Trewick innsiglaöi sigur W.B.A. rétt fyrir leikslok. COVENTRY... vann góöan sigur3:l yfirLeicester á Filbert Street. Garry Lineker skoraði fyrirLeicester, en þeir Paul Dy- son — skalla, Ray Godding og Tom English skoruöu fyrir Coventry. Úrslit leikja í ensku knatt- spymunni urðu þessi á laugar- daginn: 1. deild Birmingham-Aston Villa ....1:2 Brighton-Nott.For.........0:1 Leeds-Everton.............1:0 Leicester-Coventry........1:3 Liverpool-Ipswich.........1:1 Man.Utd.-Arsenal..........0:0 Nor wich-W olves..........1:1 Southampton-Stoke.........1:2 Sunderland-C.Palace.......1:0 Tottenham-Middlesb........3:2 W.B.A.-Man.City...........3:1 2. deiid BristolC.-Newcastle.......2:0 Cambridge-Oldham..........3:1 Chelsea-Grimsby...........3:0 Notts.C.-Bristol R........3:1 Preston-Luton.............1:0 Q.P.R.-Bolton.............3:1 Sheff.Wed.-Cardiff........2:0 Shrewsbury-Orient.........1:2 Swansea-Derby.............3:1 Watford-Wrexham...........1:0 West Ham-Blackburn........2:0 Langþráður sigur Tottenham LeikmennTottenham unnu nú loksins sigur á White Hart Lane i London — 3:2 yfir Middles- brough. Þaö var David Hodg- son, sem skoraöi fyrir „Boro” eftir aöeins 2 min. Þá komu mörk frá Richardo Villa og Garth Grooks — 2:1 fyrir Tott- enham, áöur en Craig Johnston jafnaöi 2:2 fyrir „Boro”. Skot- inn Steve Archibald tryggöi Spurs siðan sigur — 2 min. fyrir leikslok. Mark eftir 6 sek. Tommy Langley skoraöi mark 1:0 fyrir Q.P.R. gegn Bolton — eftir aöeins 6 sek. Þaö hefur aldrei veriö skoraö mark á svo skömmum tima i Eng- landi og jafnframt heiminum. BrianKiddjafnaði l:lfyrirBol- ton, enþeir Burkeog Nealskor- uöu siöan fyrir Q.P.R. Alan Devonshire átti snilldar- leik meö West Ham, þegar „Hammers” vann sigur 2:0 yfir Blackburn á Upton Park, þar sem 32.402 áhorfendur voru saman komnir. David Cross skoraði bæði mörk Lundúnaliös- ins og hefur hann skorað 14 mörk á keppnistimabilinu. Leithton Jamesskoraöi „Hat- trick” — þrennu fyrir Swansea gegn hans gamía félagi — Derby, en þá var Jonatan Clarke hjá Derby rekinn af leik- velli. Colin Leeskoraöi 2 mörk fyrir Chelsea gegn Grimsby. —SOS Anægður með jafn- tefli á Anfield 99 - segir Mlck Mills. fyrlrliði ipswich FRANK THIJSSEN — Ég er ánægöur meö jafntefliö hér á Anfield Road — viö lékum mjög vei og þegar viö mættum til leiks, ætiuöum viö okkur ekkert annaö en sieur. saeöi Mick Milis. fyrirliöi Ipswich, eftir aö Angliu- liöiö haföi gert jafntefli 1:1 gegn „Rauöa hernum” aö viöstöddum 48.084 áhorfendum á Anfield Road. Liverpool, sem hefur ekki tapaö 74 leikjum á Anfield — tapaöi slö- ast 6. mars 1976 gegn Middles- brough 0:2, slapp meö „skrekk- inn”, þvi aö Ipswich-liöiö lék mjög vel. — „Flest liö sem koma hingað, leika varnarleik og reyna aö ná jafntefli. Þaö geröi Ipswich ekki — leikmenn liösins komu til aö vinna sigur og þeir léku mjög vel” sagöi Bob Paisley, fram- kvæmdastjóri Liverpool, sem hreifst mjög af Ipswich-liöinu. Leikurinn var mjög fjörugur — opinn sóknarleikur á báöa bóga, og mörg marktækifæri, en þeir Ray Clemence og Paul Cooper vörðu mjög vel — oft meistara- lega. Þaö var Hollendingurinn FransThijssen, sem kom Ipswich á bragðiö á 28. mln. — með þrumuskoti af 16 m færi, eftir hornspyrnu frá Mick Mills. Ray Clemence, markvöröur Liver- pool, átti ekki möguleika aö verja skotiö — knötturinn hafnaöi efst uppi I markhorninu. Thijssen kom einnig viö sögu, þegar Liverpool náöi aö jafna metin á 39. min. —■ þá felldi hann Kenny Dalglish inni I vítateig, þannig.aö dómarinn dæmdi vita- spyrnu. Leikmenn Ipswich mót- mæltu þessum dómi harðlega. — Þetta var mjög vafasamur dóm- ur, sagöi Mills eftir leikinn. — Þaö var Terry McDermott, sem skoraöi örugglega úr vitaspyrn- unni. Paul Mariner lék mjög vel meö Ipswich-liöinu, sem hefur náö jöfnu á Anfield Road sl. fjögur ár — hann hefur aldrei leikiö eins vel og um þessar mundir og er hann nú hættulegasti sóknarleikmaöur Englands. Ray Clemence varöi oft snilld- arlega i marki Liverpool og undirstrikaði enn einu sinni, aö hann er besti markvörður heims. Annars léku leikmenn liðanna mjög vel. Alan Brasil gat ekki leikiö meö Ipswich — meiddur, en annars voru liðin skipuö þessum leikmönnum: LIVERPOOL: — Clemence, Neal, Thompson, Hansen, Cohen, Lee, McDermott, Souness, R. Kennedy, Johnson, Dalglish og Case, sem kom inn á sem vara- maöur. IPSWICH: — Cooper, Burley, Osman, Mills, Butcher, Wark, Thijssen, Muhren, McCall, Mariner og Gates. —sos ALLT UM EHSKU KNATTSPYRNUNA í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.