Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.07.2002, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 2002 C 9 Tilboð í tjónabíla Vörður Vátryggingafélag óskar eftir tilboðum í neðangreint ökutæki, sem skemmt er eftir umferðaróhapp: BMW 3 línan , 2D, f. skr.d. 29.11. 1994, sjálfsk., ek. um 170 þús. km. Bifreiðin er til sýnis á Bíla- sölunni Höfðahöllinni, Vagnhöfða 9, Reykjavík. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. júlí nk. á skrifstofu félagsins eða á Bílasöl- una Höfðahöllina, Vagnhöfða 9, Reykjavík. Frekari upplýsingar, þ. á m. útboðsreglur, eru veittar á skrifstofu félagsins á Skipagötu 9, Ak- ureyri, s. 464 8000, fax 464 8001. Útboð — Sorphreinsun 2002 Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum sorphreinsun í Kópavogi. Í verkinu fellst að hirða sorp og flytja á förgun- arstað frá íbúum og fyrirtækjum í Kópavogi. Gert er ráð fyrir að verksamningur verði gerður til fimm ára. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, frá og með þriðjudeginum 9. júlí nk. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. júlí 2002 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. F.h. Fasteingastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í framleiðslu og afhend- ingu á tvöföldu einangrunargleri fyrir ýms- ar fasteignir Reykjavíkurborgar. Áætluð framleiðsluþörf er 1.000 m² árlega. Samningstími: 2 ár. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 7. ágúst 2002 kl. 11:00 á sama stað. FAS 73/2 ------------------------------------------------------------------ F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Úlfljótsvatn - Heimreið og bílastæði. Helstu magntölur eru: Gröftur: 300 m³ Fylling: 1.500 m³ Mulningur: 3.400 m² Klæðing: 3.000 m² Lokaskiladagur verksins er 10. júní 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 17. júlí 2002 gegn 10.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 29. júlí 2002 kl. 11:00 á sama stað. GAT 74/2 ÚU T B O Ð Útboð nr. 13094 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands Útboðsverk 6 Sandspörtlun Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Háskóla Íslands, óskar eftir tilboðum í sandspörtlun steyptra og múraðra flata í Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Um er að ræða u.þ.b. 8500 m². Útboðið er einnig auglýst á evrópska efnahagssvæðinu. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á vænt- anlegum verkstað miðvikudaginn 24. júlí 2002 kl. 14.00 og verður þar mættur fulltrúi verk- kaupa. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2002. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000, frá og með þriðjudeginum 16. júlí, hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 21. ágúst 2002 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13000 IP net fyrir framhaldsskóla og símenntunarmiðstöðvar á Íslandi. Opnun 23. júlí 2002 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. *13064 Leiga á dráttarbraut Stykkishólms. Ríkiskaup, fyrir hönd Hafnarsjóðs Stykk- ishólms, óska eftir tilboðum í leigu á dráttarbraut Stykkishólms. Opnun 30. júlí kl. 11.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðvikudeginum 17. júlí. 13081 Náttúrufræðahús Háskóla Íslands - Útboðsverk 5, hita- og hreinlætis- lagnir. Opnun 8. ágúst 2002 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar á væntan- legum verkstað fimmtudaginn 18. júlí nk. kl. 14.00 og verður þar mættur fulltrúi verkkaupa. 12912 Slysatrygging lögreglumanna. Opnun 13. ágúst 2002 kl. 14.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. *13082 Hljóð- og myndsýningakerfi fyrir Kennaraháskóla Íslands. Opnun 27. ágúst 2002 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 2.000. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Orkuveitu Reykjavíkur vegna Hita- veitu Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis hitaveitu fyrir Grímsnesveitu, á sumarbústaðasvæðinu Ásgarður í Grímsnes- og Grafnings- hreppi, alls um 18.000 m. Útboðið nær til jarðvinnu og frágangs á plastpípum ásamt tilheyrandi búnaði s.s. samsetningum, lokum, greiningum o.fl. Pípur eru foreinangraðar PEX-pípur (plast). Vettvangsskoðun frá Þrastarlundi þriðjudaginn 23. júlí 2002, kl. 10:30. Áætlaðar helstu magntölur eru: PEX22 í 77 mm kápu: 6.000 m PEX28 í 90 mm kápu: 3.000 m PEX32 í 90 mm kápu: 2.500 m PEX40 í 110 mm kápu: 2.200 m PEX50 í 125 mm kápu: 700 m PEX63 í 140 mm kápu: 1.500 m PEX 75 í 160 mm kápu: 1.500 m PEX 90 í 160 mm kápu: 600 m Fjöldi samtenginga: 1.200 stk. Gröftur: 5.400 m³ Brottflutt og tilfært efni: 2.450 m³ Aðfluttur sandur: 1.200 m³ Verklok 14. október 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar frá og með 17. júlí 2002 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: 29. júlí 2002 kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. TILKYNNINGAR Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 15. júlí til og með 5. ágúst 2002. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæða- eftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Skiptiborð stofnunarinnar tekur við skilaboðum meðan á lokun stendur. Keldnaholti, 112 Reykjavík, sími 570 7100. Vistvænn leikskóli — Kjalarnesi Val á arkitekt/teiknistofu Auglýsing Fasteignastofa Reykjavíkurborgar óskar eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa vegna hönnunar á vistvænum leikskóla á Kjalarnesi. Til greina koma allir þeir sem rétt hafa til að skila inn aðaluppdráttum til skipu- lags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Valinn verður arkitekt/teiknistofa til að hanna vistvænan leikskóla á Kjalarnesi. Miðað er við að velja arkitekta/teikni- stofur, sem hafa áhuga á eða reynslu af hönnun á vistvænum byggingum. Við valið verður færni, menntun, reynsla, afkastageta og hæfileikar til samvinnu og stjórnunar einnig lögð til grundvallar. Sérstök nefnd mun velja arkitekt/ teiknistofu til að hanna leikskólann. Gögn liggja frammi hjá Fasteignastofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 5. hæð, 105 Reykjavík, frá og með mánudegin- um 15. júlí 2002. Umsóknum skal skila til Fasteignastofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 5. hæð, 105 Reykjavík, eigi síðar en kl. 16:15 mánudaginn 22. júlí 2002 merktum: VAL á arkitekt/teiknistofu vegna vistvæns leikskóla á Kjalarnesi. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í girðingu við fjölbýlishús í Hafnarfirði. Útboðslýsingu er hægt að nálgast hjá Ásu í síma 861 5325 eða á netfangi: jonpipari@simnet.is . Frestur til að skila inn tilboðum er til 24. júlí nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.