Morgunblaðið - 07.08.2002, Blaðsíða 2
ÍÞRÓTTIR
2 B MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
haldið á Golfvelli Kiðjabergs,
Grímsnesi, Árnessýslu,
laugardaginn 10. ágúst 2002
Mótið er punktamót.
Hæst eru gefin 24 punktar hjá körlum og 28 punktar hjá konum.
Einnig er spilað í gestaflokki.
Veitt verða verðlaun fyrir flesta punkta í karla- og kvennaflokki.
Sérverðlaun fyrir gestaflokk ásamt nándarverðlaunum.
Nándarverðlaun á 3/12, 7/16, annað högg á 9/18 braut og fæst pútt.
Ræst verður út frá kl. 08.00 og kl. 13.00
Skráning í síma 486 4495
hefst miðvikudaginn 7. ágúst 2002 rástíma.
Mótsgjald kr. 2.500.
KRISTINN Jakobsson milliríkjadómari m
dæma leik Hibernians frá Möltu og Boav
frá Portúgal í 2. umferð forkep
Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.
stoðardómarar verða Gunnar Gylfason og E
ar Guðmundsson. Þá verður Gísli H. Jóhan
son varadómari.
GUÐMUNDUR Viðar Mede var í byrju
liði Malmö sem tapaði fyrir Elfsborg, 2
sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fy
kvöld. Guðmundur meiddist lítillega á bak
þurfti að fara af velli á 43. mínútu. Hann g
ekki tekið þátt í leik Malmö gegn Norrköpi
kvöld vegna meiðslanna en ætti að verða k
slaginn í næsta leik þar á eftir.
SEAN Gregan er genginn til liðs við ný
WBA, lið Lárusar Orra Sigurðssonar. Gre
hefur leikið með Preston undanfarin ár. H
er 28 ára gamall miðjumaður og greiddi W
1,5 milljónir punda fyrir leikmanninn sem g
hækkað upp í 2 milljónir nái hann að spila
tekinn fjölda leikja fyrir WBA.
JASON KIDD, leikstjórnandi New Jer
Nets í NBA deildinni, mun ekki leika
bandaríska landsliðinu á HM í körfuknatt
sem hefst í lok ágúst. Ástæðan er sú að Kid
við meiðsli að stríða í nára. Kidd var í
Bandaríkjanna sem varð Ólympíumeista
Sydney fyrir tæpum tveimur árum.
ARSENE WENGER, knattspyrnustjóri A
enal, sagði í viðtali við The Guardian að T
Adams væri ekki lengur í leikmannahópi
lagsins. Adams fór ekki með liðinu í æfinga
til Austurríkis en leikmaðurinn hefur engu
síður ekki tilkynnt formlega að hann sé hæ
knattspyrnuiðkun eða hvað hann hyggst t
sér fyrir hendur. Adams er 35 ára gamal
hefur leikið yfir 650 leiki með aðalliði Arse
síðustu fjórtán árin sem fyrirliði.
HAFT er eftir Hollendingnum Pat
Kluivert á vefsíðu Newcastle United að h
hafi áhuga á að ganga til liðs við félagið.
segir Kluivert að ef tilboð bærist frá Newca
myndi hann íhuga það vandlega. Newcastle
aðist eftir Kluivert fyrir tveimur árum en h
segir að margt hafi breyst síðan þá.
CHELSEA hefur hafnað tilboði frá Ba
lona í Hollendinginn Jimmy Floyd Hasselba
sem hljóðaði upp á 1,3 milljónir íslens
króna.
NICK Barmby verður að öllum líkind
fyrsti leikmaðurinn sem Terry Venables, st
Leeds, kaupir til félagsins því að stjórn Le
hefur samþykkt að greiða Liverpool 2,75 m
ónir punda fyrir leikmanninn. Standist Barm
læknisskoðun hjá Leeds er búist við að gen
verði frá samningi í þessari viku.
FÓLK
FJÓRIR leikmenn úr Símadeildinni í kn
spyrnu voru úrskurðaðir í leikbann á fundi a
nefndar KSÍ í gær. Eyjamennirnir Bjarnó
Lárusson og Tómas Ingi Tómasson fengu
leiks bann, Tómas vegna brottvísunar og Bj
ólfur vegna sex gulra spjalda, og missa þei
leik sinna manna á móti Grindavík á laugard
inn. Veigar Páll Gunnarsson fékk eins leiks b
og missir af leik KR á móti KA á Akurey
sunnudaginn og Kristján Jóhannsson, Kefla
tekur út eins leiks bann þegar Keflavík tek
móti Þór á sunnudag.
Sigurður Jónsson, þjálfari FH-inga, var
skurðaður í eins leiks bann vegna brottvísun
leik FH og KR á dögunum. Að auki fengu
ingar 10.000 kr. sekt vegna brottvísunar þ
arans, sem getur ekki stjórnað sínum mönnu
leik FH á móti Fram í Kaplakrika annað kvöl
Fimm leikmenn úr 1. deild voru úrskurða
eins leiks bann, Hermann Albertsson, Da
Kristinn Geir Guðmundsson, ÍR, Bene
Sverrisson, Leiftri/Dalvík, og Stjörnumenni
Valdimar Tryggvi Kristófersson og Sv
Snorri Magnússon.
Fimm og sex leikja bann
Tveir leikmenn úr 3. deild fengu þunga dó
Stefán Bjarki Ólafsson, Bruna, var úrskurðað
sex leikja bann vegna brottvísunar í leik Br
og KFS og Heimir Hallgrímsson, KFS, f
fimm leikja bann vegna brottvísunar í sama l
Þungir dóm
ar hjá aga-
nefnd KSÍ
UM fjögur hundruð ungmenni á
aldrinum 13 til 16 ára komu saman í
Laugardalnum dagana 25.–28. júlí
til þess að taka þátt í VISA-Rey
Cup, alþjóðlegu knattspyrnuhátíð-
inni í Reykjavík, sem haldin var í
fyrsta sinn. Knattspyrnufélagið
Þróttur í Reykjavík hafði veg og
vanda af skipulagningu mótsins og
var öll vinna við það í höndum sjálf-
boðaliða á vegum félagsins. IT-ferð-
ir, sem er samstarfsaðili, önnuðust
markaðssetningu knattspyrnuhátíð-
arinnar erlendis.
Mótið, sem á að vera árlegur við-
burður í framtíðinni, er ætlað bæði
strákum og stelpum og var keppt í
tveimur flokkum, 4. flokki (13 og 14
ára) og 3. flokki (15 og 16 ára). Alls
voru 33 keppnislið frá 14 félögum
skráð til leiks, þar af flest í 4. flokki
karla eða 19. Tvö erlend félög sendu
lið til þátttöku í 4. flokki karla á
mótinu en það voru ensku „Íslend-
ingaliðin“ Stoke City og Bolton
Wanderers.
Að sögn Guðmundar Vignis Ósk-
arssonar mótsstjóra er hugmyndin
að mótinu nokkuð gömul en að
henni hafi ekki verið hrint í fram-
kvæmd fyrr en síðasta haust eftir að
5. flokkur félagsins hafði tekið þátt í
svipuðu móti á Englandi í fyrrasum-
ar. Stefnan sé að fjölga innlendum
sem erlendum liðum á mótinu smám
saman og fá í framhaldinu fleiri lið
af höfuðborgarsvæðinu til þess að
koma að skipulagningu þess.
Allir leikir mótsins fóru fram á
knattspyrnuvöllum inni í Laugardal
og fóru úrslitaleikirnir fram á sjálf-
um þjóðarleikvanginum, Laugar-
dalsvelli. Veðrið lék við keppendur
og aðstandendur mótsins mestallan
tímann og var almennt gerður góð-
ur rómur að mótinu. Auk þess að
spila knattspyrnu gerðu keppendur
sér margt annað til skemmtunar,
t.a.m. var haldið sundlaugarpartí í
Laugardalslaug og glæsilegt loka-
hóf og stórdansleikur á Broadway.
Úrslit mótsins urðu þau að í 4.
flokki karla sigraði lið Bolton í A- og
B-riðli en Leiftur/Dalvík 2 sigraði í
C- og D-riðli. Í 4. flokki kvenna urðu
Víkingsstúlkur hlutskarpastar en
Fjölnismenn sigruðu í 3. flokki
karla. Haukar 1 sigruðu svo í 3.
flokki kvenna en þær sigruðu stöll-
ur sínar í Haukum 2 í úrslitaleikn-
um.
Guðmundur segir að þegar sé far-
ið að undirbúa næsta mót, sem verð-
ur að ári. Hafa m.a. lið frá Banda-
ríkjunum, Danmörku og Finnlandi
sýnt mótinu áhuga og má búast við
enn skemmtilegra móti að ári.
Líf og fjör í
Laugardalnum
Morgunblaðið/Jim Smart
Strákarnir í Geislum vöktu mikla athygli fyrir framgöngu sína á Rey Cup, en þeir koma frá Austur-
Húnavatnssýslu. Liðið sýndi góða baráttu og var valið skemmtilegasta liðið á mótinu.
Morgunblaðið/Jim Smart
Víkingur 1 og enska liðið Bolton áttust við í úrslitum í 4. flokki
karla í A- og B-riðli og var um hörkuviðureign að ræða. Strák-
arnir í Bolton reyndust þó sterkari og sigruðu í leiknum, 3:1.
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Noregur
Bodø/Glimt - Sogndal................................2:1
Bryne - Stabæk .........................................2:1
Molde - Lyn................................................2:0
Moss - Viking.............................................2:2
Rosenborg - Lillestrøm ............................3:1
Start - Odd Grenland ................................2:0
Vålerenga - Brann.....................................1:1
Svíþjóð
Örgryte - Helsingborg..............................2:2
Djurgården - Kalmar................................1:0
Elfsborg - Malmö FF................................2:1
Norrköping - Hammarby .........................1:1
Landskrona - IFK Gautaborg .................1:2
Örebro - Halmstad ....................................3:1
Sundsvall - AIK .........................................1:1
Skotland
Glasgow Celtic - Dunfermline................. 2:1
Dundee - Heart of Midlothian..................1:1
Hibernian - Aberdeen...............................1:2
Kilmarnock - Glasgow Rangers...............1:1
Livingston - Motherwell ...........................3:2
Partick Thistle - Dundee Utd ..................0:0
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Evrópumótið í München, fyrsti keppnis-
dagur:
Kúlvarp karla:
Juriy Bilonog, Úkraínu ........................ 21.37
Joachim Olsen, Danmörku .................. 21.16
Ralf Bartels, Þýskalandi...................... 20.58
Arsi Harju, Finnlandi .......................... 20.47
Manuel Martinez, Spáni ...................... 20.45
Ville Tiisanoja, Finnlandi .................... 20.20
Gheorghe Guset, Rúmeníu .................. 20.05
Rutger Smith, Hollandi ....................... 19.73
Roman Virastyuk, Úkraínu................. 19.52
Milan Haborak, Slóvakíu ..................... 19.40
Jimmy Nordin, Svíþjóð........................ 19.12
20 km ganga karla:
Francisco Fernandez, Spáni ............ 1.18,37
Vladimir Andreyev, Rússlandi......... 1.19,56
Juan Manuel Molina, Spáni .............. 1.20,36
Viktor Burayev, Rússlandi ............... 1.20,36
Ivan Trotskiy, H-Rússlandi.............. 1.20,52
Jevgeniy Misyulya, H-Rússlandi ..... 1.20,56
Alessandro Gandellini, Ítalíu............ 1.21,03
Robert Heffernan, Írlandi................ 1.21,10
Lorenzo Civallero, Ítalíu................... 1.21,12
Andrey Stadnichuk, Rússlandi ........ 1.21,29
Andre Hohne, Þýskalandi ................1.21,38
Joao Vieira, Portúgal ........................ 1.21,55
Jiri Malysa, Tékklandi ...................... 1.22,12
Roman Magdziarczyk, Póllandi ....... 1.22,57
Beniamin Kucinski, Póllandi ........... 1.24,38.
10 km hlaup kvenna:
Paula Radcliffe, Britain .................. 30.01,09
Sonia O’Sullivan, Írlandi................. 30.47,59
Lyudmila Biktasheva, Rússlandi ... 31.04.00
Mihaela Botezan, Rúmeníu ............ 31.13,96
Jelena Prokopcuka, Lettlandi ........ 31.17,72
Olivera Jevtic, Júgóslavíu............... 31.47,82
Tomescu-Dita, Rúmeníu .................31.53,61
Gunhild Haugen, Noregi ................ 31.57,02
Sonja Stolic, Júgóslavíu, ................. 31.00,55
Sabrina Mockenhaupt, Þýskal. ...... 32.08,52
Galina Aleksandrova, Rússlandi .... 32.11,52
Maura Viceconte, Ítalíu .................. 32.11,52
Crysotomia Iakovou, Grikklandi ... 32.18,62
Aniko Kalovics, Ungverjal.............. 32.22,61
Jelena Samokvalova, Rússlandi ..... 32.30,33
Lumintia Talpos, Rúmeníu............. 32.30,48
Marie Davenport, Írlandi ............... 32.35,11
Fatima Yvelain, Frakklandi ........... 32.40,40
Ana Dias, Portúgal .......................... 32.41,56
Liz Yelling, Bretlandi.......................32.44,44
Bente Landoy, Noregi .................... 32.47,47
Inga Juodeskiene, Litháen............. 32.58,56
Handboltaskóli HK verður haldinn í
íþróttahúsinu Digranesi 12.-16. ágúst frá
kl. 9-12. Góðir gestir koma í heimsókn og
verður endað á grillveislu. Leiðbeinendur
verða Hafdís Guðjónsdóttir, Jóhannes
Lange og Viðar Halldórsson. Skráningar-
gjald er kr. 3.000 og er hægt að skrá sig í s.
554-2230 og 898-3791. Nánari upplýsingar
eru á hk.is.
FÉLAGSLÍF
Halldór rétt missti
af bronsinu
HALLDÓR Birgir Jóhannsson og Jóhanna Rósa Ágústsdóttir
kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í þolfimi sem
haldið var í Klaipeda í Litháen á dögunum en bæði kepptu þau í
einstaklingskeppni. 49 þjóðir sendu keppendur til leiks á heims-
meistaramótið og var keppnin mjög hörð í öllum greinum. Halldór
hafnaði í fjórða sæti en varð naumlega af verðlaunasæti því ekki
munaði nema 0,1 á honum og Rússanum Maschenkov í úrslita-
keppninni. Halldór varð í þriðja sæti í undankeppninni með 17,700
stig en átta efstu keppendurnir komust í úrslitakeppnina. Spán-
verjinn Jonatan Cantana varð hlutskarpastur en hann var í miklum
sérflokki á mótinu og hlaut 19,25 stig. Halldór og Jóhanna voru í
æfingabúðum hjá Cantana fyrir mótið og þökkuðu þau góðan ár-
angur sinn á mótinu að hafa æft hjá honum.
Jóhanna komst ekki í úrslitin en hún hafnaði í 15. sæti í undan-
keppninni, sem er hennar besti árangur, og varð hún í öðru sæti af
keppendum frá Norðurlöndum. Sigurvegari í kvennaflokki varð
hin 34 ára gamla Youriko Ito frá Japan.