Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2002 C 13HeimiliFasteignir Pálmi B. Almarsson löggiltur fasteignsali Katrín Þ. Magnúsdóttir ritari Jón Guðmundsson sölustjóri Sverrir B. Pálmason sölumaður Sigurður Á. Reynisson VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - MARGAR EIGNIR SEM EKKI ERU Á NETINU NÉ AUGLÝSTAR - VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG Á Gvendargeisli - sérinngangur Mjög vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í mjög fallegu fjöleignahúsi, með sérinngangi. Stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afh. tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar án gólfefna. Stærðir frá 109 til 128 m². Verð frá 12,5 millj. tilb. til innr. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Lómasalir 14-16 - bílageymsla Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum skemmti- lega stað. Sérinngangur í hverja íbúð og stæði í bílageymslu. Hægt er að fá íbúðir afh. tilbúnar til innréttinga. Verð frá 11,2 millj. Ekki missa af þessu - hringdu strax. Barónsstígur Vorum að fá í sölu góða 111 m² skrifstofuhæð í risi sem er nýtt sem tannlæknastofa í dag. Eignin býður upp á mikla möguleika. Verð 10,9 millj. Dalbrekka - laust Til sölu eða leigu mjög gott alls 400 m² húsnæði, sem skiptist í jarðhæð og milliloft. 4,5 m lofthæð og góð- ar innkeyrsludyr. Mjög góð staðsetning. Verð 22 millj. Knarrarvogur Mjög gott u.þ.b. 740 m² verslunar-, lager- og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1. hæð og í kjallara og skrifstofur o.fl. á 2. hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því mikið auglýsingagildi. Verð 59 millj. Stórhöfði Í nýju og mjög vel staðsettu húsi eru til sölu fjórar einingar, 153 m² á 1. hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 2. hæð og 218 m² á 4. hæð. Húsnæðið er til afhending- ar nú þegar, fullbúið að utan og sameign fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að innan er húsnæðið tilbúið til innréttinga. Trönuhraun - litlar einingar Nýtt og glæsilegt húsnæði sem má skipta uppí þrjú 144 m² bil. Mikil lofthæð og inn- keyrsludyr á hverju bili. Verð pr. bil 11,9 millj. Nánari uppl. gefur Pálmi. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg- um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 fm og upp í 218 fm. „Penthouse“ íbúðir eru á tveimur hæðum og verður þeim skilað tilbúnum til innrétt- ingar. Öðrum íbúðum verður skilað full- búnum án gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til af- hendingar um áramót. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti. NAUSTABRYGGJA 12-22 Vorum að fá í sölu mjög góða 56 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér lóð í góð fjöleignarhúsi. Áhv. 4,6 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 8,8 millj. HVERAFOLD - LAUS www.fasteignasala.is VANTAR sérbýli Höfum á skrá marga kaupendur að einbýlishúsum, rað- og par- húsum og sérhæðum á höfuðborgarsvæð- inu. Hafðu samband ef þú ert í söluhugleið- ingum, það kostar ekkert. Rauðás - raðhús Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt og rúm- gott 196 m² raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú góð svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjónvarpshol. Glæsilegt bað- herbergi og eldhús. Parket og flísar. Glæsi- legt útsýni. Verönd. Áhv. 11 millj. Verð 22,8 millj. Byggðarholt - Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu mjög gott 143 m² raðhús á einni hæð auk 22 m² bílskúrs. Fjögur svefnherbergi. Falleg endalóð. Verð 19,5 millj. Flúðasel - aukaíbúð Mjög gott 3ja hæða 230 m² endaraðhús ásamt stæði í bílageymslu. Fimm svefnherb og 2ja herb. aukaíbúð á jarðhæð. Þetta er eign sem vert er að skoða. Glæsilegt útsýni. Verð 18,8 millj. Langholtsvegur - tvær íbúðir Vorum að fá í sölu 166 m² parhús á tveimur hæðum með tveimur íbúðum og bílskúr. Hvor íbúð um sig er þriggja herbergja. Húsið stendur ekki út við götu og garðurinn er í góðri rækt. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð 19,0 millj. Mýrarsel - aukaíbúð Mjög gott 250 m² einbýlishús á þremur hæðum með aukaí- búð og stórum 51 m² bílskúr. Snyrtileg og vel umgengin eign sem gefur mikla mögu- leika. Áhv. 6,4 millj. Verð 25,5 millj. 4ra herbergja Lindargata - nýtt á skrá Vorum að fá í sölu mjög fallega 90 m² 3ja herb. íbúð sem er mikið endurnýjuð. Tvær stofur og eitt svefnherbergi. Ný gólefni; parket og flísar. Þetta er eign sem kemur á óvart. Áhv. 7,3 millj. Verð 11,9 millj. Laus fljótlega. Iðufell Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjöleignahúsi sem er nýlega klætt að utan. Yfirbyggðar svalir. Nýtt eld- hús. Verð 9,5 millj. Klukkurimi - sérinngangur Vorum að fá í sölu mjög góða 89 m² 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi með sérinngangi af svölum. Björt stofa með suðvestursvölum. Kleppsvegur Góð 86 m² 3ja-4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í fjöleignahúsi. Ný eld- húsinnrétting. Parket og flísar. Góðar suður- svalir, mikið útsýni. Áhv. 4,9 millj. Verð 10,5 millj. Vesturvör - bíll uppí Mjög góð 60 m² 2ja herb. ósamþ. íbúð sem er laus og var öll nýlega máluð og tekin í gegn. Ýmiss kon- ar skipti koma til greina. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,2 millj. Dalsel Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjöleignahúsi. Flísar á baði. Snyrtileg og vel með farin íbúð. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. VATNSDALUR - ÖXL 2 Mjög gott 280 m² tveggja hæða einbýlishús, sem stendur á fallegum stað með glæsilegu útsýni yfir sveitina. Alls eru 8 herb. í húsinu. 10.000 m² land. Áhv. 2,5 millj. Verð 7,5 millj. Hér er einstak tækifæri að eignast „ÓÐAL“ á góðu verði. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Rauðalækur - sérhæð Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm 4ra herbergja efstu hæð í fallegu fjórbýlishúsi með þremum rúmgóðum svefnherbergjum. Mikið endurnýjuð eign, þ.m.t. eldhús og gólfefni. Ákv. 7,1 millj. húsbréf. VANTAR - MIKIL SALA Vantar nú þegar á skrá 3ja og 4ra herb. íbúðir á öllu höfuðborgarsvæðinu. Mikil sala og fjöldi kaupenda á skrá. Skoðum þér að kostnað- arlausu. Vertu með þína eign þar sem þjón- ustan er meiri. Hlíðarhjalli - glæsileg Vorum að fá í sölu glæsilega 116 fm íbúð á 1. hæð auk 23 fm bílskúrs. Vandaðar innrétt- ingar, marmaralagt baðherbergi og marmari á gólfum. Mikið útsýni. Ákv. 4,2 millj. byggsj. Verð 16,9 millj. Eiðistorg - Seltjarnarnesi Mjög fallega 107 m² 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum. Parket og flísar á öllu. Sólskáli. Áhv. 7,5 millj. húsbréf og byggsjóður. Verð 14,3 millj. Furugrund - aukaherbergi Mjög góð 96 m² íbúð á 2. hæð ásamt auka- herbergi í kjallara. Fallegt baðherbergi. Parket og flísar. Húsið stendur neðst við Fossvoginn. Glæsilegt útsýni og góðar suð- ursvalir. Verð 12,4 millj. Ársalir - stæði Vorum að fá í sölu 113 m² 4ra herb. íbúð á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 8,3 mill. Verð 15,5 millj. Hrafnhólar Vorum að fá í sölu góða 76 m² 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjöleignahúsi. Parket og flísar. Áhv. 6,8 millj. Verð 9,5 millj. Hraunbær - bílskúr Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Fal- legt bað og rúmgott eldhús. Þvottahús í íbúð. Gullengi Vorum að fá í sölu góða 85 m² 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleigna- húsi. Áhv. 5,2 millj. húsbréf og 1,5 millj. við- bótarlán. Verð 10,8 millj. Reykjavík — Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishúsið Breiðagerði 21 í Reykjavík. Þetta er holsteinshús, byggt 1952 og er það tvær hæðir og ris, alls 143 fermetrar. „Um er að ræða fallegt og end- urnýjað hús sem er frábærlega vel staðsett í borginni,“ sagði Valdimar Tryggvason hjá Fold. „Búið er að endurnýja má segja allt húsið, múra það að utan, setja nýtt þak, þakrennur og þakkanta, byggja við anddyri og setja nýjar lagnir undir húsið og nýtt rafmagn. Komið er inn í fallegt anddyri með náttúruflísum á gólfi. Herbergis- gangur tekur síðan við með þremur herbergjum, gestasalerni, síðan eld- hús, borðstofa og stofa. Fallegur stálstigi með gegnheilum eikarþrepum liggur niður í sjón- varpshol með flísum og hita í gólfi. Rúmgott baðherbergi er á neðri hæðinni með hornbaðkari, mjög gott hjónaherbergi sem gengt er frá út í garð. Hellulagt plan er fyrir utan með lýsingu. Garðurinn er mjög fal- legur en í honum er níu fermetra bjálkahús sem notað er sem úti- geymsla. Gólfefni í húsinu eru náttúruflísar í anddyri sem fyrr gat, parket er á allri aðalhæðinni nema hvað flísar eru á gestasalerni. Flísar eru á öllum gólfum neðri hæðar. Gengið er úr anddyri upp í ris sem er teppalagt, þar er mjög rúmgott leikherbergi. Ásett verð á þessa eign er 23,9 millj. kr. Hús þetta er afar vel staðsett og stutt í skóla.“ Breiðagerði 21 Breiðagerði 21 er mikið endurnýjað hús á afar góðum stað sem Fold er með í sölu. Húsið er tvær hæðir og ris og 143 fermetrar alls. Ásett verð er 23,9 millj. kr. Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Sjónvarpsskápur 139.000 Kr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.