Morgunblaðið - 14.12.2002, Page 2

Morgunblaðið - 14.12.2002, Page 2
ÍÞRÓTTIR 2 B LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Fram – HK 22:22 Framhús, 1. deild karla, Essodeildin, föstu- dagur 13. desember 2002. Gangur leiksins: 0:1, 3:2, 5:3, 6:4, 6:7, 9:9, 9:11, 10:11, 11:15, 12:16, 14:18, 16:19, 18:20, 19:21, 21:22, 22:22. Mörk Fram: Héðinn Gilsson 6, Guðjón Finnur Drengsson 4/2, Hafsteinn A. Inga- son 3, Hjálmar Vilhjálmsson 3, Valdimar F. Þórsson 2/1, Gunnar B. Jónsson 1, Magnús K. Jónsson 1, Haraldur Þorvarðarson 1, Þorri Björn Gunnarsson 1. Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8 (þar af 1 sem fór aftur til mótherja), Seb- astian Alexandersson 7. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk HK: Ólafur Víðir Ólafsson 8/6, Atli Þór Samúelsson 4, Samúel Árnason 4, Már Þórarinsson 2, Elías Már Halldórsson 2, Alexander Arnarson 2. Varin skot: Björgvin Gústavsson 18/1. Utan vallar: 10 mínútur. Áhorfendur: 180. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson. FH – Þór Ak. 32:22 Kaplakriki: Gangur leiksins: 2:0, 4:1, 6:3, 8:6, 12:9, 15:11, 17:12, 23:16, 27:18, 30:20, 32:22. Mörk FH: Logi Geirsson 14/8, Guðmundur Pedersen 5, Björgvin Rúnarsson 5, Ólafur Björnsson 3, Arnar Pétursson 2, Magnús Sigurðsson 1, Heiðar Örn Arnarson 1, Andri Berg Haraldsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 22/3 (þar af 5 til mótherja), Jónas Stefánsson 1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Þórs: Páll V. Gíslason 5/1, Árni Þór Sigtryggsson 4, Goran Gusic 4, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 4/1, Hörður Sigþórsson 2, Aigars Lazdin 2, Halldór Oddsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 9 (þar af 3 til mótherja), Hafþór Einarsson 3. Utan vallar: 8 mínútur (Hörður Flóki rautt spjald fyrir síendurtekin mótmæli seint í síðari hálfleik). Dómarar: Valgeir Ómarsson og Jónas Elí- asson, mistækir. Áhorfendur: Um 150. ÍBV – Víkingur Vestmannaeyjar: Gangur leiksins: 1:0, 3:5, 8:9, 10:10, 12:10, 13:10, 17:12, 20:12, 27:17, 28:18. Mörk ÍBV: Davíð Óskarsson 6/2, Michael Lauritzen 5, Sigurður Ari Stefánsson 5, Sigurður Bragason 5, Robert Bognar 3, Kári Kristjánsson 3, Sigþór Friðriksson 1. Varin skot: Viktor Gigov 16 (þar af 2 aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur Mörk Víkings: Eymar Kruger 5/1, Davíð Guðnason 3, Ragnar Hjaltested 3, Björn Guðmundsson 2, Sverrir Hermannsson 1, Þórir Júlíusson 1, Bjarni Ingimarsson 1, Karl Grönvold 1, Pálmar Sigurjónsson 1. Varin skot: Sigurður Sigurðarson 6 (þar af 1 aftur til mótherja). Jón Árni Traustason 1 Utan vallar: 10 mínútur Áhorfendur: 130 Dómarar: Helgi Rafn Hallsson og Hilmar Guðlaugsson. Frekar slakir. Staðan: Valur 15 11 3 1 406:312 25 ÍR 15 11 0 4 435:393 22 HK 16 10 2 4 451:425 22 Haukar 14 10 1 3 404:323 21 Þór 16 10 0 6 455:416 20 KA 14 8 3 3 382:355 19 FH 16 8 2 6 429:409 18 Fram 16 7 3 6 402:395 17 Grótta/KR 14 7 1 6 360:320 15 Stjarnan 15 5 1 9 383:418 11 ÍBV 16 4 2 10 367:458 10 Afturelding 14 3 2 9 326:361 8 Víkingur 16 1 2 13 400:488 4 Selfoss 15 0 0 15 367:494 0 KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar – Skallagrímur 104:99 Íþróttahúsið í Hveragerði, úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, föstudagur 13. desember 2002. Gangur leiksins: 28:17, 60:44, 85:72, 104:99 Stig Hamars: Robert O Kelley 34, Svavar Birgisson 28, Lárus Jónsson 19, Svavar Pálsson 10, Marvin Valdimarsson 6, Hall- grímur Brynjólfsson 3, Ægir Gunnarsson 2, Hjalti Pálsson 2. Fráköst: 22 í vörn, 18 í sókn. Stig Skallagríms: Valur Ingimundarson 29, Pétur Sigurðsson 23, Hafþór Gunnars- son 23, Isaac Hawkins 16, Ari Gunnarsson 4, Finnur Jónsson 2, Pálmi Sævarsson 2. Fráköst: 11 í vörn, 28 í sókn. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Eggert Þór Aðalsteinsson. Áhorfendur: Um 200. Keflavík – Breiðablik 117:90 Keflavík: Gangur leiksins: 2:0, 6:6, 8:20, 13:26, 27:26, 31:29, 36:30, 47:39, 51:43, 55:45, 57:52, 64:55, 84:65, 86:67, 92:69, 104:79, 117:90. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 30, Gunn- ar Einarsson 18, Guðjón Skúlason 12, Fal- ur Harðarson 12, Magnús Þ. Gunnarsson 12, Kevin Grandberg 11, Sverrir Sverris- son 10, Davíð Þ. Jónsson 6, Gunnar Stef- ánsson 3, Arnar F. Jónsson 3. Fráköst: 28 í vörn, 15 í sókn. Stig Breiðabliks: Kenneth Tate 36, Jón Arnar Ingvarsson 16, Pálmi Sigurgeirsson 15, Mirko Virijevic 10, Friðrik Hreinsson 4, Ísak Einarsson 4, Ágúst Angatýsson 3, Eggert Baldvinsson 2. Fráköst: 19 í vörn, 13 í sókn. Villur: Keflavík 15 – Breiðablik 27. Dómarar: Gunnar Freyr Steinsson og Sig- mundur Herbertsson. Áhorfendur: 70. Njarðvík – KR 86:93 Njarðvík: Gangur leiksins: 0.5, 8:11, 13:11, 16:19, 24:21, 24:24, 24:27, 34:27, 43:42, 43:45, 43:47, 52:59, 60:64, 61:69, 65:69, 65:71, 67:73, 67:80, 82:88, 86:91, 86:93. Stig Njarðvíkur: Gary M. Hunter 40, Frið- rik Stefánsson 13, Teitur Örlygsson 11, Páll Kristinsson 10, Ólafur A. Yngvason 3, Sig- urður Einarsson 3, Ragnar Ragnarsson 2, Þorsteinn Húnfjörð 2, Halldór Karlsson 2. Fráköst: 20 í vörn, 9 í sókn. Stig KR: Darrell Flake 30, Magnús Helga- son 14, Baldur Ólafsson 13, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 13, Steinar Kaldal 11, Jóel Sæmundsson 7, Óðinn Ásgeirsson 5. Fráköst: 20 í vörn, 11 í sókn. Villur: UMFN 16 – KR 26. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögn- valdur Hreiðarsson. Áhorfendur: 200. ÍR – Snæfell 86:88 Seljaskóli: Gangur leiksins: 2:0, 6:13, 10:18, 22:22, 22:24, 26:31, 37:33, 43:43, 48:47, 55:49, 57:58, 61:63, 66:65, 69:70, 74:70, 78:79, 84:83, 84:88, 86:88. Stig ÍR: Eugene Christopher 26, Ólafur Þórisson, 16, Eiríkur Önundarson 11, Sig- urður Þorvaldsson 11, Ómar Örn Sævars- son 9, Hreggviður Magnússon 5, Benedikt Pálsson 4, Fannar F. Helgason 4. Fráköst: 18 í vörn, 13 í sókn. Stig Snæfells: Clifton Bush 36, Hlynur Bæringsson 13, Helgi R. Guðmundsson 13, Jón Ó. Jónsson 11, Lýður Vignisson 6, Georgi Bujukliev 5, Sigurbjörn I. Þórðar- son 4. Fráköst: 26 í vörn, 18 í sókn. Villur: ÍR 18 – Snæfell 13. Dómarar: Georg Andersen og Einar Þór Skarphéðinsson. Áhorfendur: Um 200 Staðan: KR 10 8 2 903:786 16 Grindavík 10 8 2 919:804 16 Keflavík 10 7 3 1014:820 14 Haukar 10 6 4 879:821 12 Tindastóll 10 6 4 910:884 12 ÍR 10 6 4 874:867 12 Njarðvík 10 6 4 809:809 12 Snæfell 10 4 6 790:801 8 Hamar 10 4 6 943:1034 8 Breiðablik 10 3 7 901:957 6 Skallagrímur 10 1 9 772:916 2 Valur 10 1 9 750:965 2 1. deild karla Stjarnan – Þór Þ....................................71:56 KFÍ – Ármann/Þróttur.........................93:86 Reynir S. – ÍS ........................................94:80 Staðan: Reynir S. 8 7 1 721:598 14 KFÍ 7 6 1 612:577 12 Þór Þorl. 8 5 3 617:572 10 Ármann/Þróttur 8 5 3 711:674 10 Fjölnir 7 3 4 598:631 6 Stjarnan 7 2 5 508:517 4 Selfoss/Laugd. 6 2 4 448:478 4 ÍS 8 1 7 572:637 2 Höttur 5 1 4 307:410 2 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Chicago – Detroit ..................................76:86 Minnesota – Atlanta............................113:95 Utah – New Orleans..............................88:93 KNATTSPYRNA Holland Groningen – Roda .....................................3:2  Jóhannes Harðarson var í leikmannahópi Groningen en kom ekki við sögu. Belgía St. Truiden – Genk ....................................0:1 Lommel – Mons.........................................0:1 UEFA-dráttur Dregið var í 16 liða úrslit í Sviss í gær: Slavia Prag – Besiktas Hertha Berlín – Boavista Malaga – AEK Aþena Wisla Krakow – Lazio Anderlecht – Panathinaikos Celtic – Stuttgart Porto – Denizlispor Auxerre – Liverpool  Leikirnir fara fram 20. og 27. febrúar. 8 liða úrslit: Malaga/AEK – Hertha Berlín/Boavista Slavia Prag/ Besiktas – Wisla Krakow/- Lazio Celtic/Stuttgart – Auxerre/Liverpool Porto/Denizlispor – Anderlecht/Panathin- aikos  Leikirnir fara fram 13. og 20. mars. SKÍÐI Heimsbikarkeppnin í risasvigi kvenna í Val d’Iser í Frakklandi: 1. Carole Montillet, Frakkl................1.07,46 2. Daniela Ceccarelli, Ítalíu ...............1.07,69 3. Michaela Dorfmeister, Aust. .........1.07,74 4. Renate Götschl, Aust. ....................1.07,96 5. Fraenzi Aufdenblatten, Sviss........1.08,03 6. Kirtsen Clark, Bandar. ..................1.08,05 7. Karen Putzer, Ítalíu .......................1.08,09 Árni taldi að varnarmaður Fram hefðistaðið innan vítateigslínu, en dóm- arar leiksins voru því ekki sammála – dæmdu aukakast sem HK tókst ekki að nýta sér. Eftir leikinn hélt Árni áfram að þruma yfir dóm- urum og þurftu liðsstjórar og leikmenn HK að halda aftur af honum. Engin eftirmál hlutust af þrátt fyrir að þolinmæði dómaranna virtist hafa verið teygð eins langt og hún náði. Þegar blásið var til orrustu, virtist ró- legt yfir leikmönnum liðanna. Það reynd- ist aðeins vera lognið á undan storminum – leikmenn liðanna voru svo sannarlega tilbúin í slaginn og Sebastian Alexand- ersson, fyrirliði Fram, sagði eftir leikinn að spenna væri jafnan á milli liðanna. „Liðin eru nýbúin að dragast saman í undanúrslitum í bikarnum og einhverra hluta vegna hafa aldrei verið neinir sér- stakir kærleikar á milli leikmanna Fram og HK,“ sagði Sebastian. Leikurinn var jafn lengst af fyrri hálf- leiks. Framarar náðu tveggja marka for- ystu snemma í hálfleiknum en HK-ingar, sem léku án Jalieski Garcia, en hann tognaði í baki á æfingu í vikunni og var hvíldur í þessum leik, náðu tveggja marka Spen þrun lokam LOKAMÍNÚTURNAR í leik Fram og HK í spennuþrungnar Liðin skildu jöfn, 22:22 síðari hálfleiks. Árni Stefánsson, þjálfar stemningu í lið sitt allan leikinn, var væ á lokasekúndunum þegar brotið var á A Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Njarðvíkingar gerðust heldurmakindalegir eftir góða byrjun með góðri hittni og dugnaði í frá- köstum en supu seyðið af því. Vörnin var sterk og kvört- uðu KR-ingar mikið í dómara út af glímu- tökunum, til dæmis hélt Þorsteinn Húnfjörð vesturbæingnum Darrell Flake alveg niðri en Njarðvíkingar sluppu við villu fram á 14. mínútu. Staðan var 36:29 heimamönnum í vil en þá urðu kaflaskil. Í stað þess að spila áfram af öryggi og einbeita sér að leiknum slökuðu þeir á en staðan í hálfleik var 45:53 fyrir KR. Njarðvíkingar náðu ekki upp bar- áttu eftir hlé auk þess að missa tökin á vörninni og Darrell Flake fékk að raða niður körfum óáreittur. Gest- irnir úr Reykjavík náðu því að halda forskotinu, sem varð mest 13 stig, í upphafi fjórða leikhluta en þá virtust Njarðvíkingar eingöngu binda vonir við að Gary M. Hunter myndi gera út um leikinn fyrir þá. Hann fékk hins vegar litla hjálp og varð oft að taka skot úr erfiðum færum. Aftur á móti var KR-ingum launað fyrir barátt- una með góðri hittni. Undir lokin tóku þó Njarðvíkingar á sig rögg en náðu mest að saxa forskotið í fimm stig og þar við sat. „Við töpuðum fyrir liði, sem lang- aði aðeins meira til að vinna en við,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir leikinn. „Mér fannst við falla of mikið í þá gryfju að horfa á útlendinginn okkar eftir að hann byrjaði vel. Menn ætluðu bara að standa og dást að honum taka leikinn á eigin spýtur en það vinnur enginn einn maður leiki. Það gekk vel í byrjun að fara alveg í gegnum leikkerfin okkar og ná góðum skot- um en síðan ætluðu menn að redda hlutunum sjálfir. Við erum ekki með lið sem þolir það. Í lokin kom ör- vænting en við þurftum meiri orku og meiri heppni til að vinna. Við fáum aldrei neinar jólagjafir frá KR því þeir hafa unnið okkur hérna í Njarðvík í mörg ár og alltaf í desem- ber.“ Gary M. Hunter, sem lék sinn fjórða leik fyrir Njarðvíkinga, fór á kostum til að byrja með. Hann skor- aði 40 stig, hitti úr 8 af 13 inni í teig og 6 af 12 þriggja stiga skotum en tók aðeins 2 fráköst. Hann skilaði því sínu en félagar hans máttu alveg skila sínu. Hins vegar var liðsheildin mun meiri hjá KR og margir lögðu hönd á plóg. Magnús Helgason og Ingvald- ur Magni Hafsteinsson voru drjúgir auk þess að Steinar og Jóel Sæ- mundsson áttu góða spretti og Darr- ell og Baldur Ólafsson komu til eftir slaka byrjun. „Við vissum alveg að við vorum mjög daufir til að byrja með og ræddum það í leikhléi,“ sagði Steinar Kaldal, fyrirliði KR, eftir leikinn. „Við sáum að við gætum náð þeim þrátt fyrir hvað við værum daufir og bættum þá aðeins í en ekki nægilega mikið fyrr en í síðari hálf- leik. Við mættum þá af meiri hörku en þegar Njarðvíkingar fara að pressa okkur förum við á taugum og hættum að stilla nægilega vel upp. Þeir ná að saxa á forskotið en höfðu of lítinn tíma í lokin. Við unnum helst á liðsheildinni því útlendingurinn okkar var ekki alveg eins áberandi svo að við hinir tókum þá meira á.“ Snæfell sigraði í spennuleik Nýliðar Snæfells sigruðu í gær-kvöld ÍR-inga, 88:86, í æsi- spennandi leik í íþróttahúsi Selja- skóla. Snæfellingar unnu þar með sinn fjórða leik í vetur og eru með í baráttunni um sæti í úrslita- keppninni. Snæfell byrjaði leikinn betur og náði mest átta stiga forskoti í fyrsta leikhluta en sú forusta var fljót að fara og leikurinn jafnaðist út. Liðin skiptust síðan á að hafa forystuna það sem eftir lifði leiks en ÍR-ingar voru þó yfirleitt skrefinu á undan Snæfellingum. Þegar ein mínúta var eftir af leikn- um skoraði Hlynur Bæringsson úr tveimur vítaskotum og kom Snæfelli þremur stigum yfir. ÍR missti bolt- ann í næstu sókn en Snæfellingar náðu ekki að nýta sér það. Tuttugu sekúndur voru eftir, ÍR með boltann en þremur stigum undir. Eugene Christopher reyndi að jafna leikinn fyrir ÍR-inga en hann hitti ekki úr tveimur þriggja stiga skotum. Eftir það síðara náði Clifton Bush boltan- um fyrir Snæfell, ÍR-ingar brutu á honum þegar sjö sekúndur voru eft- ir. Bush tryggði Snæfelli sigurinn með því að setja fyrra vítaskotið nið- ur og koma þeim fjórum stigum yfir, 88:84. Það skipti því engu máli að Bush mistækist seinna skotið og að Ómari Erni Sævarssyni tækist að skora fyrir ÍR á lokasekúndunni, ÍR- ingar urðu að játa sig sigraða. Bush var langatkvæðamestur Snæfellinga og skoraði alls 36 stig, en auk hans áttu Hlynur Bærings- son og Helgi Guðmundsson ágætan leik. Hjá heimamönnum var Eugene Christopher með 26 stig en Ólafur Þórisson átti mjög góða innkomu. Blikar lítil fyrirstaða Keflvíkingar tóku á móti Breiða-bliki í gærkvöld. Heimamenn áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína og unnu að lokum sann- gjarnan sigur, 117:90. Gestirnir í Breiða- bliki komu ákveðnir til leiks og náðu fljótt yfirhöndinni í leiknum, þeir Jón Arnar Ingvarsson og Kenneth Tate voru öflugir og röðuðu niður stigunum og áður en langt var liðið á leikinn voru Blikarnir komnir með 13 stiga forystu, 13:26. Heimamenn vöknuðu hér heldur betur til lífsins og tóku leikinn í sínar hendur, Magnús Þór Gunnarsson og Damon Johnson fóru þá fyrir sínum mönn- um og sneru leiknum sér í vil. Gest- irnir úr Kópavoginum skoruðu ekki stig það sem eftir var af fyrsta leik- hluta en Keflvíkingarnir skoruðu næstu 14 og komust yfir 27:26 fyrir lok leikhlutans. Þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn fimm stig heimamönnum í vil, 55:52. Keflvíkingar beittu pressuvörn í varnarleik sínum þegar líða fór á leikinn og réðu Blikarnir mjög illa við að komast í gegnum hana og misstu þeir boltann allt of oft til heimamanna á sínum eigin vallar- helmingi. Keflvíkingarnir stungu gestina af í seinni hálfleik en gest- irnir sátu eftir og varð niðurstaðan 27 stiga sigur Keflvíkinga. Damon Johnson átti skínandi góð- an leik fyrir heimamenn í Keflavík, var með þrefalda tvennu, skoraði 30 stig, tók 10 fráköst og átti 10 stoð- sendingar. Magnús Þór átti góðan leik, Gunnar Einarsson átti mjög góðan seinni hálfleik. Kenneth Tate skoraði 30 stig í fyrri hálfleik og hélt Breiðabliki inni í leiknum. Hamar vann botnslaginn Þetta var mikilvægur sigur fyrirokkur, þetta var botnslagur svo einfalt var það,“ sagði Pétur Ingv- arsson, leikmaður og þjálfari Ham- ars, eftir að lið hans hafði unnið Skallagrím í Hveragerði 104:99. „Við áttum möguleika allt þar til í lokin en þetta er búið að vera erfitt hjá okkur að undanförnu, fjórir meiddir og ég er að leika í 37 mín- útur í þessum leik,“ sagði hinn fer- tugi Valur Ingimundarson, þjálfari Skallagríms, sem var stigahæstur þeirra í leiknum með 29 stig. KR-ingar uppskáru EFSTA sæti úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik er frekar valt og fengu Grindvíkingar aðeins að spóka sig þar í sólarhring því KR- ingar náðu með 93:86 sigri á Njarðvík í Njarðvík að taka það af þeim. Njarðvíkingar byrjuðu mjög vel en gerðust þá frekar væru- kærir og KR linnti ekki látum fyrr en sigur var í höfn. Keflvíkingar fengu Blika úr Kópavoginum í heimsókn og unnu 114:90, Hamars- menn fengu Skallagrím til Hveragerðis og unnu 104:99 en í Breið- holtinu náði Snæfell að leggja ÍR að velli 88:86. Stefán Stefánsson skrifar Brynjar Víðisson skrifar Benedikt Rafn Rafnsson skrifar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.