Morgunblaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.06.2003, Blaðsíða 6
6 C MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ bílar Í 53 ÁR hefur Volkswagen framleitt Transporter sendibíla og fólks- flutningabíla sem Íslendingar köll- uðu jafnan rúgbrauð vegna sér- stæðs sköpunarlags bílsins framan af. Bíllinn var, eins og Bjallan, órjúfanlegur hluti af þýska efna- hagsundrinu á eftirstríðsárunum. Á dögunum kynnti VW síðan Trans- porter í fimmtu kynslóðinni og verður sá bíll á engan hátt borinn saman við upprunalega bílinn. Auk Transporters er bíllinn nú fram- leiddur í gerðunum Shuttle og Minivan. Framleiddur í Póllandi Kynningin fór fram í Poznan í Póllandi í síðustu viku og þar var Morgunblaðið ásamt fjölmiðlum frá öðrum Norðurlandaþjóðum. Blaða- mönnum var boðið að reynsluaka bílnum á mishæðóttum sveitaveg- um í grennd við miðaldarborgina Poznan. Þar í borg er bíllinn fram- leiddur í nýlegri verksmiðju VW. Einnig var farið í verksmiðjuna og framleiðslan skoðuð. Útlitslega eru ekki miklar breyt- ingar á bílnum. Nýtt er að fram- leiðslu á Caravelle, fólksflutninga- bílnum, hefur verið hætt og nú er bíllinn framleiddur aðallega í þrem- ur gerðum, þ.e. Transporter, sem einnig er fáanlegur með palli eða með sætum til fólksflutninga, Shuttle, sem er fólksflutningabíll- inn, og Multivan, sem kemur í stað Caravelle, er mikið búinn, stór fjöl- notabíll. Þrjár þakhæðir, tvær lengdir Prófaður var Shuttle með 1,9 l og 2,5 l dísilvélum. Eins og fyrr segir hefur ytra útlit bílsins ekki mikið Gírstöng í mælaborði sparar pláss og eykur þægindi. Morgunblaðið/Guðjón Guðmundsson Hlerinn er stór og mikill og auðveldar alla hleðslu. Einfalt að breyta úr fólksbíl í sendibíl. Hógværar breyt- ingar á Transporter Ekki eru stórvægilegar breytingar á yfirbyggingu bílsins. REYNSLUAKSTUR VW Shuttle Guðjón Guðmundsson BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir Öryggis- hurðirÁrmúla 42 - sími 553 4236 netfang: glofaxi@simnet.is Hurðir til á lager Smíðað eftir máli Alternatorar – Startarar í allflesta fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar, bátavélar á lager og hraðpantanir. Trumatic gasmiðstöðvar í bíla, báta o.fl. Bílaraf Auðbrekku 20, s. 564 0400, f. 564 0404, n.bilaraf@isl.is umboðið umboðið Tjónaskoðun SMÁRÉTTINGAR NÝTT Á ÍSLANDI ! EINFÖLD OG FLJÓTLEG RÉTTINGAÞJÓNUSTA Er bíllinn dældaður? Fjarlægjum dældir - lagfærum á staðnum Þú hringir - við komum 898 4644 - 895 4544 • Lægri viðgerðarkostnaður • Engin fylliefni • Engin lökkun • Gerum föst verðtilboð Bílskúrs og Iðnaðarhurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir í öllum stærðum og gerðum. Fjölbreytt litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur Gluggasmiðjan hf Viðarhöfða 3 Sími 577-5050 BÍLVOGUR EHF. • AUÐBREKKU 17 • 200 KÓPAVOGI Sími 564 1180 • GSM 898 7130 • Netfang: bilvogur@binet.is Sími 535 9000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.