Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 4
LOKAHÓF KSÍ 4 B MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði 21 mark í Landsbankadeild kvenna og fékk gullskóinn af því tilefni. Frakkinn Michel Platini afhenti Hrefnu viðurkenninguna. Í karlaflokki var Björgólfur Take- fusa markahæstur með 10 mörk. Hann leikur með Þrótti úr Reykjavík en var ekki viðstaddur. Margrét Lára Viðarsdóttir úr liði ÍBV var að vonum ánægð er hún tók við viðurkenningu sinni úr hendi Halldórs J. Kristjánssonar. Margrét var val- in efnilegasti leikmaður Landsbanka- deildar kvenna en í karlaflokki var Ólafur Ingi Skúlason efni- legastur. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði Ísland liðsins, var valin leikmaður ársins af bankadeil Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Lið ársins í Landsbankadeild karla skipa þeir Kristján Finnbogason KR, Kristján Sigurðsson KR, Ólafur Örn Bjarnason Grindavík, Tommy Nielsen FH, Gunnlaugur Jónsson ÍA, Jón Þ. Stefánsson FH, Ólafur Ingi Skúlason Fylki, Heimir Guðjónsson FH, Dean Martin KA, Allan Borgvardt FH og Veigar Páll Gunnarsson, KR. Ólafur Jóhannesson FH var kjörinn sem þjálfari ársins í Landsbankadeild karla. Ólafur Ingi og Ólafur Örn voru ekki viðstaddir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.