Morgunblaðið - 18.10.2003, Blaðsíða 3
BÖRN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 2003 C 3
Skilafrestur er til föstudagsins 24. október. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 1. nóvember.
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17.
Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384.
Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita.
Arnar Þór Halldórsson, 9 ára,
Háeyrarvöllum 46, 820 Eyrarbakka.
Árni René Calvi, 9 ára,
Seiðakvísl 17, 110 Reykjavík.
Bergur og Díana Hjálmarsbörn, 10 og 7 ára,
Engjavegi 73, 800 Selfossi.
Birna Ósk Gunnarsdóttir, 8 ára,
Dalsgerði 1j, 600 Akureyri.
Bjarki Dagur Anítuson, 5 ára,
Vesturholti 6, 220 Hafnarfirði.
Dagný Rut Jónsdóttir, 6 ára,
Melbæ 39, 110 Reykjavík.
Emil Sævarsson, 9 ára,
Hulduhlíð 7, 270 Mosfellsbæ.
Erla Rut Árnadóttir, 7 ára,
Mánavegi 6, 800 Selfossi.
Verðlauna leikur v ikunnar
Guðjón Valur Ómarsson, 9 ára,
Norðurvangi 11, 220 Hafnarfirði.
Harpa Hrönn Stefánsdóttir, 9 ára,
Skjólbraut 9, 200 Kópavogi.
Hekla Kristín, 6 ára,
Gullengi 7, 112 Reykjavík.
Helena og Rakel, 9 og 3 ára,
Hlíðarhjalla 66, 200 Kópavogi.
Hélene Rún Benjamínsdóttir, 8 ára,
Suðurgötu 28, Sandgerði.
Helga María Kristjánsdóttir, 9 ára,
Lambhaga 15, 800 Selfossi.
Hólmar Daði Skúlason, 8 ára,
Víðihlíð 37, 550 Sauðárkróki.
Kjartan Guðmundsson, 11 ára,
Lyngrima 16, 112 Reykjavík.
Pokémon - Vinningshafar
Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið miða fyrir tvo á Pokémon að eilífu:
Sendið okkur svarið,
krakkar. Utanáskriftin er:
Barnablað Moggans
-Töfrabúðingurinn-
Kringlan 1
103 Reykjavík
Súkkulaðibúðingurinn Albert er engum líkur. Hann
hjálpar kóalabirninum Búa Blágóma að finna
foreldra sína en ekkert hefur sést til þeirra í mörg
ár. Þeir félagar leggja af stað í ævintýraför og hitta
ýmsa furðufugla á
leiðinni eins og skipherrann Villa Vöðluberg.
Sannarlega skondið ævintýri með skrýtnum og
skemmtilegum persónum.
Í tilefni þess að myndin um Töfrabúðinginn er að
koma út á myndbandi og DVD efna Barnablað
Moggans og Skífan til verðlaunaleiks. Taktu þátt
og þú gætir unnið! 20 heppnir krakkar fá
Töfrabúðinginn á myndbandi með íslensku tali.
Halló krakkar!
Nafn:
Aldur:
Heimili:
Staður:
Spurning:
Hvað heitir Töfrabúðingurinn?
( ) Albert
( ) Búi
( ) Villi
Lilja Björg og Dagný Rún, 12 og 5 ára,
Bjarkarheiði 10, 810 Hveragerði.
Ottó Ernir og Íris Birna, 6 og 5 ára,
Móasíðu 4 A, 603 Akureyri.
Pétur Þorsteinsson, 6 ára,
Vallarhús 59, 112 Reykjavík.
Sigurður, 7 ára,
Sæhvoli, 825 Stokkseyri.
Sindri, 9 ára,
Hrafnshöfða 4, 270 Mosfelssbæ.
Sindri Karl og Hilmir Karl, 7 og 4 ára,
Nesvegi 119, 170 Seltjarnarnesi.
Stefanía Fanndís, 12 ára,
Grenibyggð 9, 270 Mosfellsbæ.
Urður Björg Gísladóttir, 7 ára,
Rauðhömrum 8, 112 Reykjavík.
Vilborg María, 8 ára,
Þrastanesi 17, 210 Garðabæ.
Þorbjörg Ólafsdóttir, 8 ára,
Reynimel 31, 107 Reykjavík.
Ég fékk þessa kanínu fyrir held ég
þremur árum, á jólunum. Mamma
saumaði hana handa mér.
Ég hef alltaf haldið upp á hana. Ég
held upp á kanínuna af því mér finnst
hún alltaf skilja mig. Svo er hún með
svo falleg augu og svo flottan blúndu-
kraga.
Ég býð henni oft góða nótt.
Emma Theodórsdóttir, ellefu ára.
Kanínan mín
Fyrir nokkru auglýstum við sögu-
og myndasamkeppnina „Uppá-
haldsdótið mitt“. Mjög margar flott-
ar sögur og myndir bárust í keppn-
ina og því hefur það tekið
dómnefndina svolítinn tíma að velja
verðlaunamyndirnar og sögurnar.
Nú liggja úrslitin hins vegar fyrir
og verðlaunahafarnir geta því náð í
verðlaunin í afgreiðslu Morg-
unblaðsins í Kringlunni 1.
Vinningshafarnir eru:
Bjarni Theodórsson
Esjugrund 35, 116 Reykjavík
Björk Úlfarsdóttir
Skógarhlíð 3, 221 Hafnarfirði
Emma Theodórsdóttir
Esjugrund 35, 116 Reykjavík
Helena Rut Jónsdóttir
Gautavík 20, 112 Reykjavík
Ólafur Helgi Jónsson
Geitlandi 13, 108 Reykjavík
Viktor Snær Sigurðsson
Jakaseli 10, 109 Reykjavík
Mynda- og söguverðlaun
Batman
Viktor Snær, fjögurra ára,
teiknaði þessa flottu
mynd af Batman. Viktor
er duglegur að leika sér
með allt dótið sitt en Bat-
man er uppáhaldsdótið
hans. Þess vegna hafði
hann Batman-köku þegar
hann varð fjögurra ára í
síðasta mánuði.
Bjarni Theodórsson, fimm ára, teiknaði þessa flottu mynd af uppáhaldsdótinu
sínu en honum finnst skemmtilegast að leika sér í Playmo og segir uppáhalds-
karlinn sinn vera bófa með poka og gullkistu.
Playmo