Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1980, Blaðsíða 4
20 VÍSLR Mánudagur 10. nóvember 1980 *r Hvað sðgðu Mer að kenna" ,,Ég skrifa þennan um ósigur algjörlega á minn reikning", L| sagBi Hilmar Hafsteinsson, || þjálfari og liösstjóri Vals, eftir | leikinn viB KR i körfunni f gær. . j „ÞaB voru mistök i inná(- f '| skiptingum leikmanna og stór- [ | mistök hjá mér aB láta ekki Jón I Steingrimsson gæta Jóns I SigurBssonar i staB þess aB láta I RikharB Hrafnkelsson gera þaB. Þótt RikharBur hafi veriB góBur i sókninni á hann alltaf erfitt meB aB gæta Jóns SigurBssonar, f en Jón Steingrimsson hefur I aftur á móti alltaf haft góB tök á I honum. ÞaB voru lika mistök hjá mér I aö hafa ekki útskýrt muninn á I túlkun laganna hjá dómurum |hér og i Bandarikjunum fyrir | nýja leikmanninum okkar, Brad |Miley. ViB hefBum þá aldrei j missthann útaf meö fimm villur I svona fljótt. Annar örvænti ég ekki um j ValsliöiB þrátt fyrir þetta tap. ■ Þaö sýnir best hvaö liöiö er gott, I aö þaö náöi aö vinna upp 20 stiga forustu KR-inganna og heföi vel getaö sigraö i leiknum, ef heppnin heföi veriö meB þvi ! undir lokin”. ,Sveltum Miley' „Þaö var lélegur kafli i ! varnarleik okkar i fyrri hálfleik, sem geröi útslagiö”, sagöi I Rikharöur Hrafnkelsson eftir I leikinn. „Viö náöum aldrei aö I finna réttan takt i varnarleikn- I um hjá okkur eftir það. Viö kunnum heldur ekki aö | nota nýja manninn hjá okkur j rétt, Brad Miley, — sveltum j hann alltof lengi þarna inni. KR- | ingarnir léku vel og Jón ■ Sigurðsson heldur þeim á floti, I eins og best kom i ljós, þegar hann fór útaf I slöari hálfleikn- - og Valsmenn misstu hann útaf á dýrmætu augnabliki í viöureígninni við KR í úrvalsdeildinni I körfuknattleik í gær aö vinna upp 21 stigs forskot KR, sem KR-ingar náðu i fyrri hálf- leik—49:28 — og voru komnir með þá I stööuna 67:67 og rétt 8 minútur eftir af leiknum. KR komst yfir 71:67 þegar Miley fór útaf, en Valsmenn náöu aftur að jafna — 77:77 — þegar 3 minútur voru eftir. Mikiö fjör var á vellinum þessar 3 minútur.en á þeim voru KR-ingarnir sterkari og heppnari en Valsmenn og þeir náðu aö sigra I leiknum með 6 stiga mun, 86:80. Siðustu körfuna i leiknum skor- aöi Garöar Jóhannsson fyrir KR-- inga. Var það svo sannarlega punkturinn yfir iiöhjá honum, þvi að hann átti stórgóöan leik bæði i sókn og vörn — sérstaklega þó i vörninni. Jón Sigurösson er sýni- lega aö komast i sitt fyrra form, og er þá KR-liöiö ekki árennilegt. Leikur KR i fyrri hálfleiknum var stórglæsiiegur. Þar var allt nýtt og hittnin meö eindæmum góö. Skoruðu KR-ingar 56 stig i þeim hálfleik, en til þess þarf mikinn og góöan leik, þegar and- stæöingarnir eru sjálfir meist- ararnir i flestum stórmótum i körfuknattleik undanfarinna ára. Valsmenn þurfa ekkert aö skammast sin fyrir sinn leik á móti KR-ingum. Hittnin hjá sum- um var að visu ekki góð og mörg upplögð tækifæri fóru forgörðum vegna fljótfærni og láta. Torfi Magnússon bar af öllum i vörn- inni, en i sókninni var Rikharður Hrafnkelsson einna drýgstur og skoraði margar fallegar körfur. Rikharöur var stigahæstur Valsmanna meö 22 stig, Kristján Agústsson skoraöi 17 stig — og var þó lengst af i „hvild” á bekknum (?) — Torfi skoraöi 16 stig og Brad Miley 14 stig. Hjá KR var Keith Yow drjúgur viö aö skjóta, og skoraöi lika mest —eöa 33 stig. Jón Sigurös- son skoraöi 17, Agúst Lindal 13 og Garðar Jóhannsson 11 stig... — klp — 0 BRAD MILEY... sést hér i leiknum gegn KR. (Visismynd Gunnar) "STAÐAM Staöan i 1. deild tslandsmótsins i körfuknattleik eftir leikina um helgina: Njarövik......... 4 4 0 366:320 8 KR............... 5 4 1 452:401 8 1R............... 5 3 2 460:425 6 Valur........... 5 2 3 4444:446 4 1S .............. 4 1 3 349:359 2 Armann........... 5 0 5 406:482 0 „Þetta eru reglur, sem dæmt er eftir, þegar skólakrakkar eru að leika körfuknattleik, en ekki full- orðnir menn. Ég fékkengan botn I þessa vitleysu og vissi varla fyrr en ég var kominn útaf meö fimm villur fyrir bókstaflega ekki neitt”. Þaö var hinn nýi. bandariski leikmaöur hjá Islandsmeisturum Vals I körfuknattleik, Brad Miley, sem þannig lét gamminn geysa eftir leikinn gegn KR I úrvals- deildinni I Laugardalshöllinni i gærkvöldi, en þeim leik töpuðu Valsmenn meö 6 stiga mun 86:80. Miley var að sjálfsögðu óhress meö tapið, en mest var hann þó óhress meö dómarana, Erlend Eysteinsson og Þráinn Skúlason. Þeir dæmdu samt leikinn mjög vel. En I Bandarikjunum er leikið eftir ýmsum öörum reglum en hér, og á þvi brenndi Miley sig. Fimmta og siöasta villan hans var t.d. dæmigerö um þetta, en hana fékk hann fyrir aö stökkva á móti andstæöingi sem var aö fara aö skjóta og reka upp heljarinnar öskur um leiö. Þetta má aö hans sögn I sjálfu föðurlandi iþróttar- innar, en ekki á íslandi eöa neinu öðru landi Evrópu. Valsmenn misstu Miley útaf á slæmum tima. Þeir voru þá búnir Jón Bragi Arnason, stórefnilegur markvöröur Týsliösins i hand- knattleik, átti stórgóöan leik, þegar Týr vann stórsigur 24:14 yfir Aftureldingu i Mosfellssveit. Stórskyttur Aftureldingar — meö Einars Magnússon I fararbroddi, áttu ekkert svar viö gæsiilegri markvörslu Jóns Braga, sem varöi hvaö eftir annaö mjög glæsilega — alls 18 skot i leiknum. Flestir bjuggust viö sigri Aftureldingar fyrir leikinn. Leikmenn Týs komu ákveönir til leiks — komust yfir 4:0 og var þaö ekki fyrr en á 14.min. aö Einari tókst aö svara fyrir Aftureldingu. Þaö var heldur betur fariö aö fara um leikmenn Aftureldingar, þegar staöan var oröin 6:1 fyrir Tý, sem haföi slðan 8:6 yfir I leikhléi. Afturelding náöi aö minnka muninn i 10:91 byrjun seinni hálf- leiksins. Einar Magnússon fékk tvö tækifæri til aö jafna metin, meö þvi aö skora úr vitaköstum. Honum tókst þaö ekki, þar sem Jens Einarsson, fyrrum lands- liösmarkvöröur úr Vikingi, varöi bæöi vitaköst hans. Eftir þaö var eftirleikurinn auöveldur fyrir leikmenn Týs, sem unnu stórsigur 24:14. Þaö var Jón Bragi, sem var maöurinn á bak viö þennan sigur. Þá var vörn Eyjaliösins sterk, sem sést best á þvi, aö Einar náöi ekki aö skora eitt einasta mark meö langskoti. Sigurlás Þorleifsson var mjög góöur hjá Tý — hann skoraöi 9 mörk úr 10 skottilraunum. Magnús Þorsteinsson og Valþór Sigþórsson skoruöu hvor sin 5 mörkin. Einar Magnússon skoraöi flest mörk Aftureldingar — 5(4), en Þóroddur skoraöi 3. Valdimar Björnsson og Steinn Helgason dæmdu leikinn — vægast sagt hörmulega. — G.Þ.B.Ó. Ólalur Lár. og Brynjar - til IIDS Við Tý Týr i Vestmannaeyjum hefur fengiö góðan liösstyrk — KR-ing- urinn ólafur Lárusson og Vals- maðurinn Brynjar Harðarson, hafa gengið til liðs við liöið og leika þeir með Tý I 1. deildar- keppninni I handknattleik Ivetur. — SOS Snilldarmarkvarsla h|á Jóni Braga... - tryggði Tý stórsigur 24:14 yfir Aftureldingu DANNY SHOUSE.. leikmaður. Niarðvik million viö Slg UpDu að Doroa i.i Danny Shouse var I miklum ham, þegar nýja islenska liðið hans.Njarðvik, iék gegn gamla liðinu hans, Armanni, i úrvalsdeildinni i körfuknatt- leik á föstudagskvöldið. Hann skoraöi 48 stig i leikn- um og átti ógrynni af sending- um á hina nýju félaga sina, sem einnig gáfu stig.Njarðvík sigraöi I leiknum 108:80 og er eina liðiö i úrvalsdeildinni, sem ekki hefur tapaö leik til þessa. Mikil rekistefna var fyrir leikinn vegna þess, aö Armenningar neituöu aö leika nema Njarövikingar greiddu þeim 2000 dollara, sem þeir sögöu, að Danny Shouse skuld- aöi þr’ ■1 frá I vor, er hann hélt af landi brott. Danny stóö aftur á móti i þeirri meiningu, aö þetta hefði veriö bónus til hans fyrir aö koma Armanni I úrvalsdeild- ina og átti aö sjálfsögöu enga 2000 dollara til I sinum fórum. Til aö bjarga málunum .greiddu Njarövikingar liölega 1,1 milljón isl. króna til aö foröast meiri vandræöi, og sættu Ármenningar sig þaö. Þeir i Njarövik sættu aftur á móti ekki alveg viö þessi málalok, og eru nú. komnir meö löglæröa menn I aö kanna máliö frá öllum hliöum og komast almenni- lega til botns i þvi.... — klp — m besta í mðrg ár „Þaö er alltal gaman aö sigra lslandsmeistarana sama hvort þeir heita Valur eöa eitthvaö annaö”, sagöi Einar G. Bollason, liöstjóri KR-inganna, eftir leikinn. „Þaö þarf jafnan mikiö til aö sigra Valsmenn, og þaö sem KR-liöiö sýndi á móti þeim I fyrri hálfleik er eitt þaö besta sem ég hef séö I Islensk- um körfuknattleik I langan tlma. Viö erum búnir aö sigra nú I fjórum leikjum i röð og eigum Njarövikinga næst i 2. umferöinni. Og þá ætlum viö okkur aö sjálfsögöu aö leggja aö velli lika”... — kip —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.