Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 1
UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson íþróttir helgarinnar VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR Kárimeðtvö Islandsmet - 09 „bangsinn" tók Akureyrarmetið at ..tröiiinu" I yfirþungavigtinni Kári Elisson kraftlyftingamöur á Akureyri, setti tvö ný tslands- met I 67,5 kg flokki á „Grétars- mótinu" í kraftlyftingum, sem haldiövar á Akureyrium helgina. Hann tvibætti þar Islandsmet sitt i bekkpressu, en það var 135 kg. Fór hann fyrst upp meö 137,5 kg og siöan 140 kg. 1 hnébeygju tók hann 212,5 kg og siðan 220 kg i réttstöðulyftu, eöa samtals 572,5 kg, sem einnig er nýtt Islands- met. Amótinu voru sett ein 11 Akur- eyrarmet, og þar á meðal tók „heimskautabangsinn" Víkingur Traustason metiö af „noröur- hjaratröllinu" Artúr Bogasyni i hnébeygju i 125 kg flokki. Þar beygöi Vikingur sig niöur með 312,5 kg á bakinu og bætti með þvi met Artúrs, sem nú er við æfingar iBandarikjunum.um tvöog hálft kiló... — klp — „Hann hefur fitnað" — Það kom mér á dvart, hvað kom litið út úr Þorbergi Aðal- steinssyni. Þegar hann lék með Göppingen, var hann mjög efni- legur — nií hefur hann fitnað, sagði Vlado Stenzel, þjálfari V- Þjóðverja — um Vikinginn Þor- berg Aðalsteinsson. — SOS JANUS GUÐLAUGSSON...skorar i nær hverjum leik. Hann hefur skorað 8 mörk. IgftmgÉ •$s* áM KARI ELtSSON a.. *.¦'. '»¦ , - « Þessi mynd sýnir hið sögulega augnablik 1966 á Wembley — Tilkowski horfir á eftir knettinum, þarsem hann er á leiðinniniður, eftiraðhafa hafnaðá þverslánni. Einn tiestl mark- vörður heims til KR? KR-ingar naia augastað á Hans Tilkowski KR-ingar eru nú :i htiltum eftir þjálfara fyrir 1. deildarlið sitt i knattspyrnu. Einn af þeim mönn- um sem þeir hafa augastað á, er hinn heimskunni landsliðsmaður V-Þjóðverja hér á árum áður — markvörðurinn snjalli Hans Tilkowski, sem lék hér með V-Þýskalandi 1960 á Laugardals- vellinum, þegar V-Þjóðverjar unnu stórsigur 5:0. Tilkowski, sem var á sinum tima talinn einn snjallasti mark- vörður heims, lék 39 landsleiki fyrir V-Þýskaland og hann stóð i marki Borussia Dortmund, þegar félagið vann sigur í Evrópu- keppni bikarhafa 1966, með þvi að leggja Liverpool að velli 2:1 i Glasgow. Tékki tii vais? - lyrrum landsliðspiáifari Finniands | lslandsmeistarar Vals f . knattspyrnu hafa mikimi áhuga l a að fá Tékkann Viri Pesek setn I þjúifaru næsta keppnistimabil. i Pesek þessi er fyrrum þjálfari ' landsliðs Finnlands og vann I hann se> mjög gott orð i Finn- landi. > Valsmenn hafa sent skeyti til, Tékkóslóvakíu —-og bíða þeir nií I eftir svarí aöan. Þeir eru von-1 géðir um, að Pesek fát leyfi til i að koma hingað. ' -SOS I Sögulegasti leikur, sem Til- kowski hefur leikið — er úrslita- leikur HM-keppninnar i Englandi 1966 á Wembley. í úrslitaleiknum skeði eftir- minnilegt atvik — Englendingar skoruðu (3:2) mjög umdeilt mark, i framlengingu, Geoff Hurst (West Ham) átti þá þrumu- skot i þverslá — knötturinn hrökk niður á marklinuna og út á völl. Dómarinn Dienst frá Sviss, dæmdi ekki mark — lét leikinn halda áfram. Aftur á móti veifaði rússneski linuvörðurinn Tofik Bakhrawov ákaft og tilkynnti dómaranum, að þarna hafi knötturinn farið allur inn fyrir marklinu. Dómarinn gat ekki ánnað en farið eftir linuverðinum og mótmæltu V-Þjóðverjar ákaft, en úrskurði Rússans var ekki haggað. Við þessi mótlæti brotn- aði v-þýska liðið og Englendingar unnu 4:2. V-Þjóðverjar hafa gefið út bók um þetta umdeilda mark — sem 2000 myndir af atvikinu eru sýndar. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvort markið hafi verið gilt eða ekki. — SOS Olafur H. Jónsson. ..Ólalur H. leikur ekki rétta slöðu' — Ólafur H. Jónsson leikur ekki þá stöðu sem hann ræður best við — hann á að leika á lfnunni, einsoghann lék með Dankersen i V-Þýskalandi. Ólafur er eng- inn útispilari — vantar snerp- ima. sagði Vlado Stenzel, þegar Visir spurði hann, hvort Ólafur væri að hans mati eins gdður og þegar hann lék með Dankersen. — SOS Traustl er kominn heim Trausti Haraldsson, lands- liðsbakvörður i knattspyrnu úr Fram, er kominn heim frá V- Þýskalandi eftir stutta dvöl þar, þar sem hann æfði með Herthu Berlin. — SOS Janus er óstððvandi - skoraði 2 mörk gegn Braunschweig. sem Fortuna Kðin lagði að velli 5:2 Janus Guðlaugsson hefur sýnt hvern stórleikinn með Fortuna Köln að undanförnu og verið aðal- maðurinn á bak við velgengni liðsins. Janus gerði sér litiö fyrir og skoraði 2 mörk, þegar Fortuna vann stórsigur 5:2 yfir einu af efstu liðunum i Norður-deildinni — Braunschweig. Janus skoraði fyrra mark sitt, eftir aukaspyrnu — hann skaut góðu skoti, sem hafnaði i einum varnarmanni Braun- schweig, — knötturinn fór siðari yfir markvörð liðsins 2:1. Siðan skoraðihann glæsilegt mark með skalla — stökk upp með Franke, landsliðsmarkverði og skallaði knöttinn glæsilega i netið 3:2. Janus og félagar hans eru nú komnir i 9. sæti i Norðurdeildinni og til alls liklegir. — SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.