Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1980, Blaðsíða 4
14 VÍSIR 'Jaeur 8. desember 1980 22 snjðkarlar voru á ferðinni - á Ayresome rark, þegar „Boro” vann sigur 2:1 yfir Aston Villa — Það er eins og 22 snjókarlar séu þarna á hlaupum, sögðu þeir Alan Parry og Peter Jones, þegar þeir voru að lýsa leik Middles- brough og Aston Villa á Ayre- soma Park — og þeir hlógu dátt, þvi að það kyngdi niður snjó undir lok leiksins, svo að varla sást út úr augum. — Þetta hefur verið frábær leikur og stemmningin hjá 50 þús. áhorfendum, rétt eins og „Boro” hefði unnið bikarinn á Wembley, Evrópubikarinn eða jafnvel orðið heimsmeistarar, sagði Alan Parry, eftir að Middl- esbrough hafði lagt Aston Villa að velli — 2:1. Leikurinn var mjög sögulegur — siðustu 6 minúturnar verða langi hafðar i minni á Ayresome Park. „Boro” náði forystunni á 83. min. — þá sendi David Hodg- son krosssendingu fyrir mark Aston Villa, þar sem Terry Cochran skallaði knöttinn glæsi- lega til Craig Johnston, sem þrumaði knettinum fram hjá Jimmy Rimmer, markverði Ast- on Villa. Aston Villa gaf ekkert eftir og sótti — og rétt á eftir átti Dennis Mortimer sendingu til Gary Shaw.sem virtist vera rangstæð- ur. Hann brunaði fram og skoraði fram hjá Jim Platt, markverði, en allir leikmenn „Boro” stóöu sem frosnir „snjókarlar” á Þrír markverðir á sölulisla - hja Dýrlingunum á The Deii Allir þrlr markverðir Sout- hampton eru nú komnir á sölu- lista. Petcr Wells og Terry Gennoe hafa verið á sölulista, cn I gær setti Lawrie McMen- emy, framkvæmdastjóri South- ampton — Júgóslavann Ivan Katalinic einnig á sölulista. en hann hefur verið aðalmarkvörö- urinn á The Dell. McMenemy vill fá Joe Corrigan hjá Man chester City til liös við sig — SOS STAMN Í.DEILD Liverpool ... .21 10 9 2 44:26 29 Aston Villa .. .21 12 5 4 36:20 29 Ipswich . 18 10 7 1 30:13 27 Arsenal .21 9 8 4 32:22 26 W.B.A .21 9 8 4 28:20 26 Man.Utd. ... .21 6 13 2 29:16 25 Everton . 21 9 6 6 34:25 24 Nott.For. ... .21 9 6 6 31:22 24 Birmingham .20 7 7 6 27:24 21 Southampton . 21 8 5 8 35:32 21 Stoke .21 6 9 6 24:29 21 Tottenham .. .20 7 6 7 35:33 20 Middlesb. ... .20 8 4 8 30:30 20 Wolves .21 7 5 9 21:27 19 Man.City.... .21 6 6 9 28:35 18 Coventry .21 7 4 10 23:33 18 Leeds .21 7 4 10 20:31 18 Sunderland . .21 6 5 10 27:30 17 Norwich .... .21 6 5 10 26:39 17 Brighton .... .21 5 4 12 23:37 14 Leicester ... .21 5 2 14 17:36 12 C.Palace.... .21 4 2 15 23:43 10 snæviþöktum vellinum — þeir héldu að línuvörðurinn myndi veifa rangstæðu. Snjókoman óx jafnt og þétt og þegar 90 sek. voru til léiksloka, sendi David Hodgson knöttinn til Skotans David Shearer, sem skoraði með þrumuskoti — knött- urinn hafnaði efst upp i mark- horninu. Sigur „Boro” var i höfn og fögnuðurinn geysilegur á áhorfendapöllunum. Aston Villa var heppið að tapa ekki með stærri mun — Craig Jonhston átti þrumuskot i þverslá af 25 m færi i fyrri hálfleik og þá varði Jimmy Rimmer hvað eftir annað snilldarlega. Eitt sinn lék Shearer á Rimmer og skaut að marki — Ken McNaught bjargaði þá á mark- linu. Það var greinilegt, að Aston Villa saknaði Peter Withe sem er i leikbanni. Leikmenn liðsins náðu sér ekki vel á strik gegn sterku liði „Boro”, sem lék frábæra knattspyrnu. Liðin sem léku á Ayresome Park voru þannig skipuð: -hroughHOI,GSON” -iSfíÍa. leik^S^P MIDDLESBROUGH: — Platt, Craggs, Ashcroft, Nattrass, Bail- ey, Proctor, Johnston, Arm- Atkinson varaði við og of mikilli Leeds kom, sigraöi... - W.B.A. á The Hawthorns 2:1 og Leicester vann óvæntan sigur 2:1 í Birmingham Ron Atkinson, framkvæmda- 1912. Ekki tókst Tottenham að stjóri West Bromwich, Albion, gera þar breytingar á — „Rauði hafði rétt fyrir sér, þegar hann herinn” var öflugur og þó að leik- varaði við of mikilli bjartsýni menn Liverpool léku aðeins 10 fyrir leikinn gegn Leeds. — siðustu 20 min.—Kenny Dalglish „Leikmenn Leeds muna ekkert þurfti að yfirgefa völlinn meidd- gefa cftir og það má ekki slaka ur, áttu leikmenn Tottenham erf- citt augnablik á gegn þeim,” itt með að stöðva leikmenn Liver- sagði Atkinson fyrir leikinn. Og pool. leikmenn Leeds komu, sáu og David Johnson skoraði 1:0 eftir sigruðu —2:1 á The Hawthorns. góðan undirbúning Dalglish og Fyrsti útisigur þeirra — undir Ray Kennedy, en Skotinn Steve stjórn Alan Clarke, var staö- Archibald jafnaði metin 1:1. Það reynd. var svo Ray Kennedy.sem tryggði W.B.A. náði forystunni, þegar Liverpool sigur á 59. min. — með Remi Moses skoraði eftir glæsi- þrumuskoti. legan undirbúning Peter Barnes Úrslit leikja I ensku knatt- og Gary Owen. Aðeins 60 sek. sið- spyrnunni á laugardaginn — urðu ar voru leikmenn Leeds búnir að þessi: jafna — Argentinumaðurinn Alex í.DEILD Sebella sendi knöttinn þá til Carl Arsenal-Woves...........1:1 Harris, sem skallaði laglega i Birmingham-Leicester...1:2 netið hjá W.B.A. Brighton-Sunderland....2:1 Það var svo Skotinn Arthur Liverpool-Tottenham.....2:1 Graham.sem skoraði sigurmark Man. City-Ipswich.....1:1 Leeds — með þrumuskoti af 25 m Middlesb.-Aston Villa .2:1 færi. Knötturinn hafnaði efst upp i Norwich-Man. Utd .2:2 markhorninu. Undir lok leiksins Nott. For-C.Palace........3:0 sóttu leikmenn W.B.A. ákaft, en Southampton-Coventry..1:0 þá varði hinn ungi markvörður Stoke-Everton.............2:2 John Lukic tvisvar stórglæsilega W.B.A.-Leeds.........1:2 — frá Bryan Robson og Cyrille ,, DEILD ^cgli. A , Bolton-Orient ........3:1 ÁiRil a St. Andrwes Bristol R.-Wrexham.0:1 Leicester vann mjög óvæntan £an\br'dBe'QPR...........1:0 sigur 2:1 gegn Birmingham á St. Cardiff-Grimsby.....1:1 Andrews — fyrsta leik sinn á úti- Chelsea-Swansea....0:0 velli i fjóra mánuði. Skotinn Jim Oldham-Luton ..........0:0 Mclrose skoraði bæði mörk Leic- Preston-Derby..........0:3 ester, en Jeff Scott skoraði siðan Shrewsbury-BristolC....4:0 sjálfsmark — mark Birmingham. Watford-Notts C . .....2:0 BR1GHTON... vann sigur 2:1 West Ham-Sheff. Wed ....2:1 yfir Sunderland á Gullsteina- Leik Newcastle og Blackburn ströndinni. Mike Kobinson og var fresíað vegna snjókomu. Andy Ritchie skoruðu mörk Enil Skorar GOW... Brighton, en Gordon Chisholm , . . , skoraði mark Sunderland. hafði heppn.na með sér „ , gegn Manchester City, sem lék ™ANK« GRAY... nyliðinn Col- mjög vel. Það var Hollendingur- .n Walsh og Peter Ward skoruðu jnn ^rnold Muhren sem skoraði mork !• orest gegn Crystal Palace fyrst 0:1 fyrir Ipswich — þá sendi , .. . Frans Thijssen knöttinn fyrir NICK HOLME&.. skoraði sig- mark City, þar sem Paul Mariner urmark Dyrhnganna á The Dell skallaöi tilMuhren. Garry Gow- l:0gegn Coventry. Mike Channon miðvallarspilarinn sterki, jafnaði misnotaði vitaspyrnu fyrir Sout- siöan t. t fyrir city> eftir að hafa hampton i leiknum. Jengið góða sendingu frá Paul Aðeins 10 leikmenn Liv- p0weii. erpool ••• og Kashanu á skot- Tottenham hefur ekki unnið skónum sigur á Anfield Road i 68 ár — sið- Blökkumaðurinn Justin Fash- ast vann Lundúnaliðiö þar sigur anu skoraði sitt 15. mark, þegar djartsýni sa og JIM MELROSE... skoraöi bæði mörk Leicester. hann jafnaði metin 2:2 fyrir Nor- wich gegn Manchester United, sem fékk óskabyrjun — komst yfir 2:0. Það var Kevin Bondsem varð fyrir þvi óhappi að senda knöttinn i eigið mark og siðan skoraði Steve Coppellmeð glæsi- skoti — knötturinn hafnaði efst i markhorninu á marki Norwich. Júgóslavinn Jovanovic hjá Uni- ted, skoraði sjalfsmark, áður en Fashanu skoraði jöfnunarmark- ið. Úlfarnir náðu jöfnu John Richardstryggði Úlfunum jafntefli 1:1 á Highbury, þegar hann skoraði með þrumuskoti af 18 m færi. Það var Frank Staple- ton.sem skoraði mark Arsenal — dæmigert enskt mark. Bakvörð- urinn John Devine átti þá langa sendingu fram að marki Úlfanna, þar sem Stapleton stökk upp og skallaði knöttinn i netið. Þegar leiknum lauk — tók Kenny Hibbitt, fyrirliði Úlfanna knöttinn og sparkaði honum út fyrir völlinn — út i myrkrið. RAY EVANS... hjá Stoke mis- tókst að skora úr vitaspyrnu gegn Everton og urðu leikmenn Stoke þvi að sætta sig við jafntefli. Les Chapmanog Brendan O’Callagh- an skoruðu fyrir Stoke, en þeir Joe McBrideog Imre Vatadi fyrir Everton. strong, Cochrane, Hodgson og Shearer. ASTON VILLA: — Rimmer, Swain, Williams, Ewans, McNaught, Mortimer, Bremner, Shaw, Cowans, Geddis og Morley. — SOS PUNKTAR //Otsala" á Goodison Park Það má segja.að það sé nú út- sala á knattspyrnumönnum á Goodison Park — hjá Everton. Trevor Rosser til sölu fyrir 150 þús. pund, Imre Varadi fyrir 40 þús. pund og George Telferfyrir 25 þús. pund. Gordon Lee, fram- kvæmdastjóri Everton, hefur áhuga á að kaupa Trevor Francis frá Forest. Áfram hjá Tottenham Argentinumaðurinn Osvaldo Ardiles hefur ákveðið að fram- lengja samning sinn við Totten- ham til tveggja ára og félagi hans Ricardo Villa hyggst gera það sama. ALAN DODD... lék sinn 300. deildarleik með Stoke — gegn Everton. MALCOLM MacDONALD... framkvæmdastjóri Fulham, hefur áhuga að kaupa Paul Vaessen, sóknarleikmanninn unga, frá Arsenal. Ponte til sölu Nottingham Forest ætlar að selja Svisslendinginn Raimondo Ponte, sem félagið keypti frá Grasshopper fyrir 250 þús. pund. TONY BOOK.. sem var rek- inn frá Manchester City, hefur tekið við starfi aðalþjálfara hjá Cardiff. Cormack til Thistle Peter Cormack, fyrrum leik- maður Liverpool, hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Partic Thistle. Clough vill Fashanu Blökkumaðurinn Justin Fash- anu hjá Norwich — 19 ára markaskorarinn, er nú efstur á óskalistanum hjá Brian Clough, framkvæmdastjóra Forest. Ef Fashanu færi til Forest, yrði sett nýtt met — hann yrði keypt- ur á 2,5 millj. punda. Þessi marksækni leikmaður komst efst á listann hjá Clough, þegar séð var, að Valincia vildi ekki selja Argentinumanninn Mario Kempers til Forest. Mexikani til City? John Bond, framkvæmda- stjóri Manchester City, hefur áhuga að fá til liðs við sig 21 árs landsliðsmann frá Mexikó — Hugo Sanchez. PHIL BOYER... lék sinn fyrsta leik með City gegn Ips- wich, en hann var keyptur frá Southampton á 225. þús. pund. L___________________-i°£j ALLT UM ENSKU KNATTSPYRNUNA í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.