Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1980, Blaðsíða 2
14 Mánudagur 15. desember 1980. Mánudagur 15. desember 1980. 15 VÍSIR vtsxa OuAl Hvað Levis SUf8«*f» 957 XP.Q Asgeir Sigurvinsson Knattspyrnuævintýri Eyjapeyjans eftir Sigmund Ó. Steinarsson og Guöjón Róbert Ágústsson. Nýstár- legasta bókln á jólamarkaönum [ ár. Stórskemmtileg bók, þar sem brugöið er upp í máli og myndum ævintýrl elns besta knattspyrnu- manns í Evrópu, Ásgelrs Sígurvinssonar. Óskabók allra íþróttaunn- enda. ungra sem aldinna. islandsmeistarar Vals i körfu- knattleik eygja enn smávon um aö endurheimta titil sinn eftir aö þeir sigruðu ÍR-inga meö 83 stig- um gegn 72 i leik iiðanna um helg- ina. Sú von er aö visu veik en tii staðar eftir ósigur UMFN gegn KR á föstudagskvöldiö. Valsmenn voru aldrei i neinni hættu með sigur i leiknum gegn IR, til þess virtist IR-liðið allt of áhugalaust og i alla staði ósann- færandi. Það er eitthvað meira en litið að i herbúðum þeirra IR- inga. Mestur kraftur Kristins Jörundssonar fyrirliða fór i að róa leikmenn sem voru að nöldra i dómurum og hver öðrum. Þá sögðu þeir hver öðrum að stein- halda kjafti og á varamanna- bekknum hótaði einn leikmanna að rota annan ef hann steinþegöi ekki!! Liö sem svona er ástatt fyrir nær auövitað ekki árangri enda kemur þaö i hlut ÍR-inga enn eitt árið að sigla um i miðri deildinni. Það vantar ekki að i liðinu eru góðir leikmenn, en það þarf að hafa fleiri hluti i lagi. Valsmenn komust strax yfir i 8:2, siðan 26:13 og i hálfleik munaði 19 stigum,46:27. Minnsti munur i siðari hálfleik var 7 stig, 77:70 þegar rúmar tvær minútur voru til leiksloka, en sem fyrr I Það lifnaði heldur betur yfir Ikeppninni i úrvalsdeildinni i Ikörfuknattleik á föstudags- jkvöldið þegar KR-ingar lögðu jNjarövikinga að velli i „Ljóna- jgryfjunni” i Njarðvik 99:98 eftir j tviframlengdan leik. |EINAR G. BOLLASON KR: j „Þetta var stórkostlegur jleikur að öllu leyti -baráttan . |mikil, spennaneftir þvi og hann j ■ vel leikinn. Leikurinn bar engan J Jkeim af taugaspennu eins og við J Jmátti búast og það voru margir J Jhlutir þama mjög laglega J J gerðir. Danny Shouse var þeirra I Ihetja sem fyrr- skoraði 46 stig, I Iþrátt fyrir að ég hefði mann á j Ihonum allan tímann. Hann erj I störkostlegur leikmaður. Þeim j I hættir þó til að treysta of mikið j já hann, en þeir eiga ekki að| jþurfa þess, þvi Njarðvíkurliðið| jer klassalið jafnvel án hans. lINGI GUNNARSSONi | NJARÐVÍK: „Þetta var sorglegur endir j .fyrir okkur. Við áttum tvisvar J Jtækifæri til að vinna þá á vita- J Jköstum á siðustu sekúndum, en J Jmistókst. Það var ægileg spenna i J Jhonum og hann var vel leikinn á I Iköflum. Þeir Keith Yow og Jón I ISigurðsson voru mjög góðir hjá I IKR en Danny okkar gat ekki I Ibeitt sér sem skyldi — var snú- j jinn á fæti.en skoraði samt yfir 40 j Istig. | | Það var ekkert út á dómgæsl-j j una hjá þeim Gisla Gislasyni og | j Þráni Skúlasyni að setja — þeir j jgerðu sitt besta,- Aftur á móti j | finnst mér það verið að bjóöa | jhættunni heim, þegar maður . jeins og Gfsli, sem var i KR er j jsettur til að dæma leik hjá lið-J j inu. Honum né öðrum er enginn J Jgreiður gerður með sliku nema J ^siður sé”... -klpO — Þetta var stórkostlegur endir — á stórgóöum leik. Þegar aukakastið var dæmt þá hljóp ég að bekknum og heimtaði að fá að taka aukakastiö. ícg fann það á mér, aö ég myndi skora — það var ofsaleg tilfinning að sjá á eftir knettinum i netið, sagði Þor bergur Aðalsteinsson, sem skor- aöi hið þýðingamikla mark gegn Tatabanya — 22:23. —Ég get ekki neitað þvi, að það irfleíídín-í~díakT: "1 Stúdenl-1 arnir i hðlðu i pað i Einn leikur var leikinn i 1. . deild karla i blaki um helgina. J ÍS og V ikingur áttust við og stóð J sú viðureign, sem lauk meö { sigri ÍS, í 107 minútur. I Stúdentar unnu fyrstu hrin-1 una 15:10 en Vikingar næstu | tvær, 15:12 og 15:10. Þeirj komustu siðan i 8:4 i fjórðu j hrinu, en misstu hana niður i i 15:9 tap eftir að Kjartan Páll j Einarsson komst i' uppgjafirnar J hjá Stúdentunum. I úrslitahrin- J unni var spennan litil. -Stúdent- J arnir sigruðu auðveldlega i J henni 15:6 og þar með i leiknum I 3:2. Staöan i deildinni eftir leikinn I i gær er þessi: Þróttur......8 8 0 24:5 16 J 1S...........7 5 2 17:11 10 J Vikingur....8 3 5 16:18 öj Fram .......8 3 5 13:19 6 • UMFL.........7 0 7 4:21 0 I -klp-. I • —• mmm mmmmmmmm mmmm mmm mm tmm mm mmm «JI sagði var sigur Vals aldrei i neinni hættu. Langbesti maður vallarins i þessum leik var Brad Miley mið- herji Vals. Geysidrjúgur i frá- köstum báðum megin á vellinum og meö góða skotnýtingu. Hann leikur mjög vel fyrir lið sitt og vinnur stanslaust á. Um aðra leikmenn Vals er það að segja að þeir voru jafnir og áttu flestir þokkalegan leik. Kolbeinn Kristinsson var mjög góður i liði 1R, sérstaklega i siðari hálfleiknum. Andy Fleming var þokkalegur og Óskar Baldursson vakti athygli fyrir góöan varnar- leik þann tima sem hann var með. Jón Jörundsson varð að láta sér nægja að skora tvö stig i þessum leik enda fór mestur kraftur hans i að rifast eins og svo oft áður og Kristinn bróðir hans sem skoraði 7 stig eyddi miklum tima i aö reyna að róa hann og fleiri. Stig- hæstir ÍR-inga voru Kolbeinn með 27 stig og Andy með 23. Hjá Val voru stighæstir Miley meö 23, Kristján Agústsson 14 og Rik- harður Hrafnkelsson meö 13.gk-. i Ólafur átti snilid- j j arleik i marki Haukai — Viö byrjuöum leikinn mjög um var afleit og V-Þjóðverjarn- sem leikmenn Nettelstadt höföu ® ■ vel og vcittum leikmönnum >r náðu þá þriggja marka for- ekki séð hann leika og gaf þaö ■ . N'ettelsted harða keppni — vor- skoti sem þeir héldu út leikinn. góða raun — hann varði 20 skot i • 5 um aðeins einu marki undir leiknum. Þá lét ég taka Miljak • (7:8) i leikhtéi en ef alU hefði — Þetta var mjög harður leikur úr umferö og við það riðlaðist ■ * gengið eðlilega átt að vera 2-3 °8 dómararnir sem voru frá sóknarleikur þeirra. Þetta kom ■ [ mörk yfir. Við klúöruöum Austurriki dæmdu öll vafaatriði þeim i opna skjöldu. Miljak ■ ■ mörgum dauðafærum, sagði V-Þjóðverjunum i hag — sann- slappaðeins tvisvar úr gæslu — ■ ■ Viðar Simonarson, þjálfari og kallaðir heimadómarar, sagbi og þá skoraöi hann i bæði skiptin ■ ■ leikmaður Hauka sem töpuðu Viðar. sagöi Viöar. ■ ■ seinni leiknum gegn Nettelstedt Viðar sagði að hann hafi gert Viðar skoraði flest mörk | ■ i i Evrópukeppni bikarhafa ' tvær breytihgar rsambandi viö Hauka, eða 6, en aðrir sem skor- ■ ■ 12:17. leikskipulag Hauka-liðsins frá uðu voru: Hörður H. 2, Arni H. ■ ■ fyrri leiknum. — Ég lét ólaf 2, Arni S. 1 og Siguröur Sigurðs- ■ ■ — Byrjunin i seinni hálfleikn- Guðjónsson vera i markinu, þar son 1. - var heppni að knötturinn hafnaði i netinu. Ég sveiflaði fyrst hend- inni i einn hring og siðan lét ég skotið riða af — knötturinn hafn- aði I hendinni á Béla Bartalos og fór þaðan upp undir þaknetið, sagði Þorbergur. „Stórkostlegt". — Það er aðeins eitt orð yfir þetta — stórkostlegt. Ég hef aldrei áöur tekið þátt i öðrum eins stemmingsleik — við gáfumst aldrei upp og náðum að púrra hver annan upp i lokin og minnka fjögurra marka forskot (22:18) — niður i eitt mark 23:22. — Þetta var stórgóður leikur hjá okkur — leikur liðsheildarinnar, sagði Páll Björgvinsson fyrirliði Vikings. — Þetta var stærsta stund i lifi minu — það er ekki á hverjum degi, sem við náum að slá lið frá A-Evrópu út úr Evrópukeppni. — Strákarnir voru hreint stórkost- legirogþaðvaraldrei gefist upp, Sendum t póstkröfu Laugavegi 37 — Sími12861 Laugavegi 89 - Sírpi 10353 mættu til leiks ð móti KR-ingum • ÞORBERGUR AÐALSTEINSSON...sést hér ásamt Rósmundi Jónssyni og Eysteini Heigasyni, formanni Handknattleiks- deildar Vikings. (Visismynd Heiðar Baldursson) sagði Kristján Sigmundsson, markvörður Vikings. /,Viö vorum afslappaðir". — Þetta er sá besti leikur, sem ég hef tekið þátt i — stórkost- legur. Við mættúm afslappaðir til leiks og létum hvorki dómarana né hina 2 þús. áhorfendur, sem höfðu mjög hátt, hafa áhrif á okkur. Við náðum að deyfa leik- menn Tatabanya niður undir lokin — og stóðum uppi sem sigurvegarar, sagði ólafui Jónsson. ,,óvænt endalok". — Þetta voru svo sannarlega óvænt endalok — við áttum varla von á þessu sjálfir. En með sam- eiginlegu átaki tókst okkur það ótrúlega og nú horfum við aðeins fram á við — ákveðnir að gera okkar besta gegn næstu mótherj- um okkar, sagði Arni Indriðason leikmaðurinn sterki hjá Vikingi. — SOS „Ætli hann sé ekki farinn — við vitum i það minnsta ekkert um hann” var eina svarið sem menn fengu hjá Armenningunum í gær- kvöldi þegar þeir voru spurðir um hvernig stæði á fjarveru Banda- rikjamannsins þeirra , James Breeler.frá leiknum við KR, sem þá fór fram i Hagaskólanum. Kanalausir voru Armenning- arnir ekkert vandamál fyrir KR- ingana sem þarna léku sinn þriðja leik i úrvalsdeildinni á sex dögum. Náðu KR-ingarnir strax yfirburða stöðu — voru 15 stigum yfir i hálfleik 44:29 og sigruðu i leiknum með 31 stig mun , 91:60. Yow var stigahæstur KR-inga með 20 stig en Garðar Jóhannsson skoraði 18 stig. Flest stig Ar- mannsskoraðiDaviðArnar 15, og Kristján Rafnsson 13 stig. þegar staðan var 22:22 og 17 sekúndur eftir. Þorvarður Guð- mundsson var sendur inn á til að taka vitið, en þrumuskot hans hafnaði i stönginni. FH-ingar náðu boltanum — brunuðu upp, en Björn Pétursson komst inn i send- ingu þeirra og óö i átt að FH- markinu. Þar var hann negldur i gólfið og annað vitakast dæmt á FH. Konráð Jónsson var sendur fram til að taka það fyrir KR- inga, en lét verja frá sér skotið. Nýtingin i vitaskotunum i þess- um leik var sér kapituli út af fyrir sig. KR-ingar fengu i allt 8 vita- köst og tókst aðeins að nýta 4 þeirra. Otkoman hjá FH var þó enn verri — þar fengust 6 vitaköst og aðeins tókst að skora úr 1 þeirra! Leikurinn var hinn skemmti- legasti og ekki þurfti að kvarta yfir spennuleysi i honum. Hann var jafn frá upphafi til enda og munurinn i mörkum aldrei meiri en 1 til 2 mörk á báða bóga. Mörg mjög skemmtileg mörk voru skoruð i leiknum. Þeir félag- ar Þorgils Óttar og Valgarður Valgarðsson i FH unnu t.d. mjög vel að nokkrum slikum, og einnig skoraði Haukur Geirmundsson, sem ekki er með stærstu mönnum hjá KR, tvo góð mörk með upp- stökkum fyrir framan „risana” i FH-vörninni. Björn Pétursson var i miklum ham i þessum leik -eins og svo oft á móti FH- og skoraði 8 mörk. Þá var Konráð Jónsson einnig skot- viss i leiknum -a.m.k. framan af og skoraði 6 mörk. önnur mörk gerðu þeir Friðrik 3, Jóhannes 2, Haukur Geirmundsson 2 og Hjálmar Hjálmarsson — bróðir Péturs markvarðar — 1 mark, en þar er efnilegur leikmaður á ferð- inni. Hjá FH voru þeir skemmtilegastir Þorgils Óttar Mathiesen og Valgarður Val- garðsson — báðir með næmt auga fyrir spili og staðsetningum svo og með mikla leiklleði, sem þvi miður vatnar i marga okkar handknattleiksmenn. Þorgils Óttar skoraði 4 mörk i leiknum og Valgarður 3. önnur mörk skoruðu þeir Sæmundur 5, Kristján Arason 4, Geir Hallsteins 3, Gunnar Einarsson 2 og Theodór prentari Sigurðsson 1 mark. -klp-. • KOLBEINN KRISTINSSON... skoraöi grimmt fyrir ÍR gegn Val. Arnór og Asgeir voru í leikbanni Frá Kristjáni Bernburg fréttaritara Visis i Belgiu: Islensku leikmennirnir i belgisku knattspyrnunni, voru fjarri góbu gamni þegar lið þeirra léku um helg- ina. Arnór Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson voru báðir i leikbanni. Voru þeir að taka út dóma fyrir „gulu kortin” sem dómarar ileikjum liða þeirra hafa séð sig tilneydda að sýna þeim að undanförnu. Standard Liege sigraði Beerschot 2:0 á útivelli og var það mikill heppnissigur hjá Standard. Lokeren átti aftur á móti stórleik á móti efsta liðinu, Anderlecht,i Lokeren og sigraði 2:0. Er það annar leikurinn, sem Anderlecht tapar i 1. deildarkeppninni i vetur, en þar er liðið efst með 27 stig, Beveren með 25, Standard með 22 og Lokeren með 20 stig.. -klp-. KR-ingar fóru iiia aö ráöi sínu... - Misnotuöu tvö vítaköst á síðustu 17 sekúndunum gegn FH „Þessi úrslit koma til með að bjarga jólafriinu hjá mannLeitt stig i safnið var mjög mikilvægt fyrirokkur KR-ingana, og kemur okkur af fallhættusvæðinu”, sagði Hilmar Björnsson þjálfari KR- inga, eftir leik þeirra við FH I 1. deiid karla á laugardaginn, sem lauk með jafntefli 22:22. KR-ingar höföu þaö i hendi sér 9VALGARÐUR... átti góðan að gera út um leikinn á siðustu leik meö FH. sekúndunum. Þeir fengu vitakast iSlgurður skoraðli 13 mörk, J pegar Þrottarar unnu Fylki létt 26:19 | Sigurður Sveinsson skoraði 13 Þeir sem skoruðu mörkin i . jmörk, þegar Þróttarar unnu leiknum, voru: . löruggan sigur yfir Fylki 26:19. ÞRÓTTUR: — Sigurður 13(2), iFylkismenn veittu Þrótturum P&H 4, Jens Jensson 3, Svein- jkeppni i byrjun og höfðu yfir laugur 2, Magnús 1, Lárus 1, Jón •11:10 i leikhléi, en siðan ekki Viðar 1 og Ólafur 1. J jsöguna meir — Þróttarar kom- FYLKIR: Gunnar B. 7 (5), I just yfir 22:14 og unnu síðan ör- Guðni 5, Magnús 2, Andrés 2,1 uggan sigur. örn 1, SigurÖur S. 1 og Stofán G. | Óskar sterkur i bekkpressu - setti fsiandsmet (197.5 kg) á Reykjavíkurmótinu í kraftlyftingum Frjálsiþróttakappinn Óskar Jakobsson ÍR geröi sér litið fyrir og setti nýtt glæsilegt islándsmet á Reykjavíkurmótinu í kraftlyft- ingum, sem haldiö var i „súlna- sal” Laugardalshallarinnar a laugardaginn. Óskar sem aldrei hefur keppt i kraftlyftingum áður, snaraði sér úr áhorfendastæðunum í upphafi mótsins og lét setja minnstu þyngd á stöngina i réttstöðulyftu - 65 kg- til aö geta gert löglega til- raun við Islandsmetið i bekk- pressu, sem var næsta grein á eftir. Þessi 65 kiló voru ekkert mál fyrir hann, en aftur á móti varð hann að taka verulega á þegar hann lagðist á bekkinn og hafði stöngina fyrir ofan sig með 197.5 kg á — eða 2.5 kg meir en gamla metið i 125 kg flokknum. Þótt hlajssið væri mikið fór samt óskar létt meö þaö og metiö var þar með hans. I réttstööulyftu lét hann sér nægja 125 kg, enda ekkert æft þá grein miðaö viö bekkpressuna, sem er ein aðalæfing kastara i frjálsum iþróttum. Hann átti þar lika að etja við Jón P. Sigmarsson KR, sem tók upp 310 kg i rétt- stööulyftu, 300 kg i hnébeygju og 190 kg á bekknum, eða sarntals 800 kg. Jón reyndi að slá met óskars á bekknum — lét setja á stöngina 198 kg — en haföi það ekki. Jón varð öruggur Reykjavikur- meistari i 125 kg flokki, en þeir sem urðu meistarar i öðrum flokkum voru þessir: 100 kg fl: Guðmundur Þ. Eyjólfsson KR 265/130/262=657.5 90 kg fl: Viðar Sigurðsson KR 250/150/240 = 640 75 kg fl: Daniel B. Olsen KR 230/110//225 =565 67 kg fl: Halldór Eyórsson KR 170/75/185 = 430 Allir skráðir keppendur mættu til leiks nema formaður lyftinga- sambandsins Ólafur Sigurgeirs- son, en hann eins og margir aðrir kraftlyftingarmenn er aö hvila sig fyrir KR-mótið stóra sem verður i höllinni á milli jóla og nýárs. world Gup í goifi: Kanada sígraöi - mest fyrir frábæran leik Vestur-lslendingsins Dans Haildórssonar Vestur-lslendingurinn Dan Halldórsson var maður- inn bak við óvæntan sigur Kanada i World Cup keppn- inni I golfi, sem lauk i Bogota I Colombiu i gær. Dan og félagi hans Jim Nelford léku samtals á 572 höggum -eða 3 höggum betur en þeir Sandy Lyle og Steve Martin frá Skotlandi. Dan Halldórsson varö með þriðja besta árangur ein- staklinga á mótinu -286 högg, sem er 2 undir pari. Sandy Lyle Skotlandi var með bestan árangur, 282 högg og siðan Bernhard Langer V-Þýskalandi 285 högg.. Tveggja manna sveitir frá 50 þjóðum tóku þátt i mótinu að þessu sinni. -klp-. „Fann baö á mér, aö ég myndi skora” - sagöi Þorbergur Aðalsteinsson, begar Vísir lók á móti Víkingum á Keflavfkurflugveili Breeier lét ekki sjá sig - begar Ármenningar íB-innarnir bótuöu aö beria bver á öörumii sögðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.