Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.2003, Blaðsíða 4
4 B LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ börn Getið þið fundið leiðina til fisksins í gegnum loftbólurnar? Litið fletina sem eru merktir með litlum punkti og athugið hvaða sjávardýr kemur í ljós. Hve margir af fiskunum á myndinni eru nákvæmlega eins? Hafmeyjur þekkjast í fjölmörgum þjóðsögum og ævintýrum sem sum eru orðin alveg ævagömul. Talið er að hugmyndin um hafmeyjur hafi orðið til vegna þess hve líkir selir eru mönnum þegar þeir stinga höfðinu upp úr vatninu. Svo eru aug- un þeirra líka svo greindarleg og ótrúlega falleg þannig að það er kannski ekkert skrýtið að menn hafi farið að láta sig dreyma um ægifagr- ar vatnsverur sem hefðu bæði fegurð manna og sjávarins. NÚ FER að styttast í að jólasvein- arnir komi til byggða. Heiðrún Berg Sverrisdóttir, sem er að verða fimm ára, segir að Stekkjastaur sé uppá- haldsjólasveinninn sinn. „Hann kem- ur fyrstur og setur örugglega eitt- hvað skemmtilegt í skóinn minn," segir hún. Morgunblaðið/Ásdís Stekkjarstaur er fyrstur Litið fiskana listavel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.