Alþýðublaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 3
s Takið eftirl S|ómeaa, verksmenn og aðrir góðir og ganrlir viðskiítamenn. Nil hefi eg opnað rabarastofn á nýjum stað, Lgr. 19, þ?.r sem áður var rnkarastofa Emars Ói af<sonar. — NUnninn þekklð þið og vinnan œælír með sér sjalf Gisli Sigurðsson rakari. Ua ðagian og vegina. K. F. F. A. fundur á morgun ki. 6 síðdegis á vanaiegum stað Austri kom inn í gærkveldi með frckar iítinn afla og biiaða vindu 2 menn urðu fyrir meiðslum á Nirði siðast. Annar misti 2 flngur en hinn íd. Þorsteinsson varð fyrir stýrishjólinu og meiddist eitthvað innvortis. Nobkrir Færeyskir kútterar komu hingað í nótt. íslaad fór í dag norður og auttur um til útlanda, með skip inu fór Ingólfur Jónsson stud. jur. snökkva ferð. Ármenningarl Hlaupaæflng á morgun kl. gl/z Mætið allir stuud vísiega í ieikflmishúsi Mentaskólans. Fræðsluliðið, áríðandi fundur kl. 81/2 e. h. á íaugardag og á sama tima sunnudagskvöld. Strandvarnirnar. ! aprilmán- aðarloi leggur „Fyila“ af atað frá Danmorku hingað til lands og tekur við strandgæslunni, en .Is lands Fslk“ .fetldur til Danmerkur. Skípsíjó inn á „Fylla* er Baron Gyldsnkrone. Úr Hafnarflrði. — tslendingur fór á veiðar í íyrrinótt. Baldur í gær — Ýmir kom í gær með 6o liflarföt Menja með 70 föt. — Saitskipið Njáll er nú lagt af stað til Vestmannaeyja með aaltið. Einar andar nú rólejga. ALÞYÐUBLAÐIÐ — Mótorbáiarnir fóru flestir út í gær. — Afli rnjög misjaín i báta sem róið haía úr HafnatfírðL Sjúkrasamlag Beykjavibnr. Skoðunariæknir próf. Ssem Bjarn- héðinsson. Laugaveg XI, kl a—3 s. fe ; gjaldkerl tsleifur akóiastjóri Jénssoa, B srgstr.ðastræti 3, sam- lagstimi ki. 6—8 e. h. Menn og mentir, II. biodi, eftir dr. Pai Eggert Ólafsson er ný- útkomið. Mikið verk og gagniegt. Elnar Hagnússon, stúdent, kom heím á ísUndt, eítir því nær tveggja ára ferðaiag utr Evrópu. Landakotskirkja: Palmasunnu- dagur Kl, 9 f. h. pálmavígsla. — Hámessa. Þrfr prestar tóna pklar- sögu J K. Kl 6 e. h. guðpjón- mta með prédikun. 2 prentvillur feö(ðu slæðst f greinina „Kaupfélagsstarfsemi verk lýösins* i blððinu í gær i I dslki 6. iinu a. 0. Fyrir „flamieiðslu á afurðunum* á ad vera framleiðslu aiurðunurn og í II. dálki 8 línu a. o. fyrir „verzlunammböadum* á að vera verzhmarsamtökum. Hanpið „Æsknminningar". Fást á afgreiðsiunni. Hanpfélagið er flutt úr Gamla bankunum i Pósthússtræti 9 (áður verziuu Sig. Skúlasonar). Smáveg-is. — Frú Spiak, jafnaðarkona, sem situr þing Belga, vakti mikla athygli með fyrstu ræðu sinai í þinginu nýlega. — Þýska skipið Otracto var fyrir skömmu tekið fast af grisku herskipi og flutt til Patros. Ástæðan talin sú, að þýskarinn hafði hern aðarbannvöru innan borðs. — Matvörugeymsluhús í bæn- um Samit Naziire brunnu til kaidra kola 20 marz, og eyðuiögðust þar 17,000 smái. af kornvörum. — Samkvæmt opinberum skýrsl- um eru svartir fbúar belgfskuCoago ajfleadunaar 8'/» miljón, ea hvftir Æ. ígreiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sfmi 0 8 8. Auglýdngum sé skilað þangað rð* i Gutenberg, i siðasta lagi Id 10 árd.'.'gis * þann d.sg sem þær eiga s>ð koma f blaðið. Askriítagjald ein kr. á mánuði. Augiýsingaverð kt 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skii di afgreiðslunnar, að minsta kostl ársfjórðungalega gyitiagm í Rðssiaitði, ágæt alþýðubök. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Til útsölmaDM AlþýðiibL B ekiineurinn Jainaðarstefnan & íslandi, eftir Ó af F iðukssoa, verðnr sendur útsöiumönnum Al- þýðublaðsins Söiuverð 50 aurar, sölulaun 20% ReikninKStkiI séu gerð afgreiðslu Aiþýðublaðsiias. me»n að eins 8221, þar af eru 4721 Belgir — Samkvæmt opinberum skýisl- inn, er hveitiforðinn f B ndarfkj- unum nú að eius 72.500 oco búá' hels, og er þsð !æg ti forði sem til hefir verið síðustu 10 árin, að undanteknu ánnu 1918. — Fundist hefir eiotrjánings- bátur frá steinöldimi, vd á sig kominn, gerður úr eik, skaœt frá Círlier kastala i Svisslandi. Bí tur- inn er 8 íeta langur og 3 fet á breidd. v, — Sóvét lýðveldið Georgia hefir bannað skipum er sigla undír dönsku fliggi að koma ti! hafnar þar f landi. Einnig Dönuua afl stfga þar á land. Rússneska stjórnin hefir neltað að semja við Baltisk Amerfska gufuskipafélsgið a< því að Danir eiga stóran hlút í því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.