Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Spennandi tækifæri Veitingastaður á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir meðeiganda. Mjög fjölbreyttur rekstur með mikla möguleika. Fullum trúnaði heitið. Svör óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Spennandi tækifæri — 14680“. HÚSNÆÐI Í BOÐI Til leigu einbýlishús í Laugardalnum Um er að ræða glæsilegt einbýlishús með bíl- skúr og glæsilegum garði. Lágmarks leigutími er 3 ár. Aðeins traustir leigutakar koma til greina. Áhugasamir sendi umsóknir til augld. Mbl., merktar: „L — 14697“, eða í box@mbl.is . FÉLAGSSTARF Jólafundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Rvík, heldur sinn árlega jólafund mánudagskvöldið 15. des- ember nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20. Við fáum nokkra góða gesti. Sr. Hjálmar Jónsson flytur hugvekju, Hannes Hólmsteinn Gissurarson fjallar um nýútkomna bók sína um Halldór Laxnes og Elín Pálmadóttir les úr bók sinni, Eins og ég man það. Að lokum syngja ungar stúlkur úr stúlknakór Reykjavíkur nokkur jólalög. Allir velkomnir. ÓSKAST KEYPT Olíumálverk eftir Þórarinn B. Þorláksson óskast Óska eftir að kaupa olíumálverk eftir Þórarinn B. Þorláksson. Gjarnan mynd sem var á yfirlits- sýningu á verkum hans í Listasafni Íslands árið 2000. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þórarinn B. — 14669“. Húsgögn og skrifstofu- húsnæði óskast Vil kaupa 3-5 skrifborð (verða að vera frá sama aðila og líta vel út), hillur, fundarborð og stóla fyrir 8, sófasett, símkerfi, A3 ljósritunarvél. Vantar einnig á leigu skrifstofu í Rvk helst á svæði 108, um 70-130 fm, opið rými með sér fundarherbergi og sér kaffistofu. Þarf að vera laus 1. jan. Helgi, sími 663 2411. TIL SÖLU H.-Neynaber Str. 21 a, 27612 Loxstedt (Bremerhaven) sími +49 4744/821533, fax +49 4744/821544 tölvup.: kvangberg@compuserve.de Profiles, bars, tubes, sheets in copper, brass, aluminium, steinless steal, plastic. Enska, danska og þýska töluð. Hafið samband með fyrirspurnir. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Stjórn Kögunar hf. boðar til hluthafafundar mánudaginn 29. desember 2003 kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, Háteigi 4. hæð. Dagskrá: 1. Tillaga um breytingu á samþykktum: Stjórn félagsins leggur til að ný málsgrein bætist við 4. gr. samþykkta félagsins. Greinin heim- ilar stjórn að hækka hlutafé félagsins um allt að 30 m.kr. að nafnverði sem notað yrði til kaupa á hlutafé í öðru félagi. Hluthafar félagsins afsala sér forkaupsrétti að hinum nýju hlutum. 2. Önnur mál. 11. desember 2003, stjórn Kögunar hf. VINNUVÉLAR FÉLAGSLÍF  Hamar 6003121416 I Jf.  GIMLI 6003121418 I Jf. kl. 18.00 I.O.O.F. 12  18412148½  Jv. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Hópastarf. Friðbjörg Óskars- dóttir heldur utanum bæna- og þróunarhringi. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 9.30—14.00, föstudaga frá kl. 9.30—13.30. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Opið hús fellur niður miðviku- daginn 17. desember. SRFÍ. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Aðventuhátíð kl. 11:00, fyrir alla fjölskylduna, léttar veitingar á eftir. Leikrit, söngur og ýmsar skemmtilegar uppákomur. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20:00, Bob Weiner predikar, lofgjörð, fyrir- bænir og samfélag í kaffisalnum á eftir. Allir velkomnir. Nýjar bækur og tónlist í bóka- búðinni. Opið alla virka daga frá kl. 13:00 til 16:00 og eftir sam- komur. Sími fyrir bænarefni er 564 2355 eða vegurinn@vegurinn.is www.vegurinn.is Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00. Fimmtud. Ungliðarnir kl. 20.00. Laugard. Samkoma kl. 20.30. www.krossinn. Morgunguðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir um „Hlut- verk Jóhannesar skírara“. Sam- koma kl. 20.00. Edda M. Swan segir frá alheimráðstefnu Aglow, Agnes Eiríksdóttir og Marinó Gíslason segja frá heimsókn í Willow Creek-kirkju í Bandaríkj- unum. Pétur Ásgeirsson hefur hugleiðingu. Einnig verður lof- gjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Í dag kl. 14.00. Söngstund í Kolaportinu. Kl. 16.00. Aðventusamkoma í umsjón majórs Inger Dahl. Allar hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 3  18412158  Jv. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Gospelkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Breska sendiráðið, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um „Chevening" styrki til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2004/2005. Umsækjendur þurfa annaðhvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á framhaldsnám við breskan háskóla á tímabilinu. Styrkirnir eru eingöngu veittir til greiðslu á skólagjöldum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsing- ar um styrkina, sem sumir eru veittir í sam- vinnu við Kaupþing Búnaðarbanka og lyfjafyr- ir- tækið GlaxoSmithKline á Íslandi, má nálgast á vefsíðu Breska sendiráðsins; www.britishembassy.is eða í Breska sendi- ráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100 virka daga frá 9.00-12.00. Eyðublöðin fást einnig send í pósti. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki síðar en 31. janúar 2004. Umsóknir, sem berast eftir þann dag, verða ekki teknar til greina. FYRIRTÆKI Rekstur Álfasteins ehf. er til sölu: Álfasteinn er steinsmiðja sem framleiðir gjafavöru, minjagripi og legsteina og er einnig með skiltagerð. Fyrir utan hið þekkta vöru- merki „Álfasteinn“ fylgir í sölunni mikill hráefnislager og talsverður lager af til- búinni söluvöru og einnig öll áhöld og tæki. Fyrirtækið hefur verið í leiguhúsnæði á Borgarfirði eystra. RAÐAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.