Vísir - 09.01.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 09.01.1981, Blaðsíða 20
20 vfsm Föstudagur 9. janúar 1981 ídog íkvöld f ■■■ *** VHW OTMk RB.IR* OTIB MW OTBB WB.IRÍ iib.ibií BMP MM mm bh ^-a_. HROLLVEKJA KUBRICKS NIARKAR EKKI TÍMAMÓT Nýjasta kvikmynd Stanleys Kubrickas — ,The Shining” — hefur vaidið ýmsum, sem höfðu beðiö óþreyjufullur eftir nýrri kvikmynd frá höfundi „Dr. Strangelove”, „2001: A Space Odyssey” og fleiri frábærra mvnda, nokkrum vonbrigðum. Kubrick var tvö og hálft ár að gera þessa mynd. Hún var upp- haflega frumsýnd siðastliðið vor i New York, en síðan breytti hann henni veruiega. Það var þvi að ýmsu leyli önnur kvik- mynd, sem frumsýnd var I London seint á liðnu ári m.a. var hún 23 minútum styttri en upphaflega útgáfan. „The Shining” er spennu- Umsjón: Elias Snæ- land Jóns- son. cr sá, sem hér rckur öxina gegnum hurð, en til varn- ar er Shelley Duvail, er leikur eiginkonu hans i „The Shining”. mynd eða hrollvekja, þar sem Jack Nicholson leikur aðalhlut- vcrkið (eiginmann sem brjálast af einhverjum ástæðum og vcöur með exi á sina nánustu). Það virðist reyndar oröin venja hjá Nicholson aö Icika brjálæö- inga, og þykir nú ýmsum nóg um. Gagnrýnendur erlend is segja að þeir, sem búist hafi við timamóta hrollvekju frá Ku- brick, veröi fyrir vonbrigöum: „The Shining sé nánast eins og hver önnur hrollvekjumynd og svipi t.d.i mörgu til „The Amityville Horror”. Þetta er fyrsta mynd Kubricks siðan „Barry ly ndon,” en hún olli einnig von- brigðum. Hann er sjálfur höf- undur handritsins, en auk Jack Nicholsons Icika umtalsverð hlutvcrk i myndinni þau Shclley Duvali, sem leikur eiginkonu hans, og Danny Lloyd, cr fcr ineð hlutverk sonar þeirra. Þótt gagnrýnendur hafi orðið fyrir vonbrigðum með myndina, hefur hún engu að siður aðdráttarafl fyrir bíógesti og fjárhagslcga mun hún skila vænum hagnaöi. ESJ. Hringadrottín saga Prentvillupúkinn brá á leik i kvikmyndaþættinum i gær. Þar var kvikmyndin „Lord of the Rings” kölluð „Hiinnadrottins- saga”, en á að sjálfsögðu að vera „llringadrottinssaga”, og leiöréttist það hér meö. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Frá Hveragerði. öldungadeildln I Hveragerði: Nú er að drífa sig í námlð Það má með sanni segja að öld- ungadeildin i Hveragerði hafi sannað að áhugi almennings fyrir aukinni menntun er svo mikill að full ástæða er til aö ætla að sams- konar deildir geti risið i flestum stærri bæjarfélögum á landinu. Fyfsta námsönn öldungadeild- arinnar i Hveragerði var frá janúar til mai 1980. Þá stunduðu 82 nemendur nám i deildinni. I haust voru nemendur 54. Kennslan hefur fariö fram i Hveragerði en próf hafa verið þreytt i Menntaskólanum við Hamrahlið, þau sömu og öld- ungarnir þar taka. Kynning á námsefni næstu annar og lokainnritun verður nú á laugardaginn 10. janúar i húsnæði gagníræðaskólans og er áriðandi að þeir sem ætla sér að nema i vetur, mæti stundvislega klukkan 14. Innritunargjald er 550 ný- krónur. Meðal námsefnis «em i boði er, fáist nægir þátttakendur má nefna, islensku, þýsku, ensku, dönsku frönsku, stærðíræði, jarð- fræði, sögu, efnafræði, eðlis- fræði,liffræði og félagsfræði. Það hefur sýnt sig aö þetta er mjög skemmtilegur og áhuga- samur hópur, öldungarnir i Hveragerði. Sterk vináttubönd hafa myndast, þvi að sameigin- legt áhugamál tengir fólk betur saman en flest annað, og náms- og skemmtiferðir hafa verið farn- ar. Núþegar(þ.e. áður en lokainn- ritun hefur farið fram) hafa um 50 manns frá 7 sveitaríélögum látið skrá sig. Það er áriðandi að allir væntanlegir „öldungar” (skráðir sem óskráðir) mæti samkvæmt framansögðu laugar- daginn 10. janúar til lokainnrit- unar, en kennsla hefst mánudag- inn 12. janúar. Nánari upplýsing- ar gefur Valgarð Runólfsson i sima 99-4288 eða 4232. ÍlþJÓOLEIKHÚSIfl Blindisleikur 6. sýning i kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20 Nótt og dagur laugardag kl. 20 Sfðasta sinn Könnusteypirinn pólitiski þriðjudag kl. 20 Litla sviöið: Dags hríðar spor sunnudag kl. 16. Miöasala 13.15-20. Simi 1-200. leikfElag REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 Að sjá til þín maður Aukasýning laugardag kl. 20.30 Síöasta sinn Rommi sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iðnó kl. 14-19. Sfmi 16620. JÓLAMYND 1980: i lausu lofti (Flying High) “Thls li your Captain tpeaking. Wc arc experiencing some mlnor mmmm «1©« «*# •,r,” Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aöalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólamynd 1980 óvætturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alia staöi og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. tslenskir textar. Bönnuðfyrir börn yngrien 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. ðÆMBíP —*===* simi 501 84 Royal Flash Spennandi og bráðskemmti- leg amerfsk mynd. Aöalhlutverk: Malcolm Mc’Dowell, Alan Bates og Oliver Reed. Sýnd kl. 9. Aðeins úrvals kjötvörur f nSU^TTOfítiOCÐSTjMSDIED Laugalæk 2 Stmi 8-65-11 TÓNABÍÓ Simi31182 Jólamynd 1980 Flakkararnir Myndin, sem vikurritið Newsweek kallar Grease með hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, Tony Kalem. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð innan 12 ára Jólamyndin 1980 Bragðarefirnir skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skamm- deginu. Sama verð á öllum sýningum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUGARÁS BIO Sími 32075 „XANADU” Xanadu erviðfræg og f jörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni: dolby stereo, sem er það fullkomnasta i hljómtækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kelly og Michael Beck. Leikstjóri: Robert Green- wald. Hljómlist: Electric Light Orchestra. (ELO) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Simi50249 Risakolkrabbinn (Tentacles) íslenskur texti Afar spennandi, vel. gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- brabba með ástriðu i manna- kjöt. Getur það i raun gerst að slik skrimsli leynist við sólglaðar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bö Hopkins. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.