Vísir - 09.01.1981, Side 21
Föstudagur 9. janúar 1981
vtsm
Unnur Guöjónsdóttir i hlutverki frú Simmons er hér I forgunni, enhún er leikstjóri verksins. Hinn Úr leikritinu „Auiningja ilanna”. Óskar Arason i hlutverki Basils Gil-
góðkunni leikari Eyjamanna Sigurgeir Scheving er i hlutverki Herberts Wilton en maddömulega situr bcrts fær bylmingshögg frá Elvu Ósk ólafsdóttur i hlutverki Hönnu.
Harpa Koibeinsdóttir i hlutverki Bettyar. (Mynd: Hlynur ólafsson). Höggið mun vera ekta. ( Myndina tók Hlynur ólafsson).
• P
Aumlngja Hanna
99
dóttir og er þetta ljóröa leikritiö,
sem hún setur á sviö fyrir félagiö
komin a fastalandið
Leikfélag Vestmannaeyja, er
eitt þeirra áhugamannaleikfélag
sem hvað mest hefur látiö að sér
kveða á undanförnum árum.
Leikferðalög hafa þótt hin ágæt-
asta tilbreyting bæöi fyrir leik-
húsgesti og flytjendur og aö þessu
sinni hyggst leikíélagið leggja
land undir fót og sýna leikritið
„Aumingja Hanna” i Kópavogs-
leikhúsinu i kvöld. föstudag
klukkan 21 og á morgun laugar-
daginn 10. janúar á sama tima.
Leikrit þetta er eftir Kenneth
Horne og var frábærlega tekiö i
Eyjum er það var sýnt.
Leikstjóri er Unnur Guðjóns-
auk þess að hafa leikið ótal hlut-
verk og verið i fararbroddi
félagsins undanfarin 30 ár. Leik-
mynd er eftir Arnar Ingólfsson.
Leikfélag Vestmannaeyja varö
70ára á árinu 1980 og er „Hanna”
þriðja verkefni íélagsins á
afmælisárinu en frumsýning var
4. des. Hin verkefnin voru „Sjó-
leiðin til Bagdad” eftir Jökul
Jakobsson undir leikstjórn And-
résar Sigurvinssonar og barna-
leikritið „Nornin Baba Jaga”
eftir Jewgeni Schwarts leikstjóri
Unnur Guðjónsdóttir.
Aumingja Hanna er 131. verk-
efni íélagsins á 70 ára starlsaldri
og er þvi nærri að félagiö hafi
sýnt tvö leikrit á ári frá stofnun
þess. Sum leikritin hafa verið
tekin upp og sýnd oftar en einu
sinni á þessu 70 ára timabili
þannig að írumflutningur er 103
verkefni.
Núverandi formaöur Leiklél-
ags Vestmannaeyja er Auöberg
Óli Valtýsson.
--------§©l(U)ff< A-r
Jólamyndir 1980
Jasssöngvarinn
Frumsýning í Evrópu
Skemmtileg — hrifandi, frá-
bær tónlist.
Sannarlega kvikmyndavið-
burður....
NEIL DIAMOND —
LUCIE ARANZ.
Tónlist: NEIL DIAMOND —
Leikstjóri. RICHARD
FLEICHER.
kl. 3, 6, 9 og 11.10 *
íslenskur texti
i-------..©(__________1___
Trylltir tónar
„Disco”myndin vinsæla með
hinum frábæru „Þorps-
búum”
kl. 3, 6, 9 og 11.15.
■§©D(U)ff'.C'
LANDAMÆRIN
Sérlega spennandi og við-
burðahröð ný bandarlsk lit-
mynd, um kapphlaupið við
aö komast yfir mexikönsku
landamærin inn i gullland-
ið...
TELLY SAVALAS, DENNY
DE LA PAZ, EDDIE AL-
BERT.
Leikstjóri: CHRISTOPHER
LEITCH.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl.3.10-5.10-7.10-9.10
og 11.10
,-------vSQtDWMTjJS);-------.
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi — hispurslaus, ný
þýsk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder.
Hanna ShyguIIa — Klaus
Lowitsch
Bönnuð innan 12 ára
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9, og 11.15.
Sími 11384
Heimsfræg bráðskemmtileg
ný, bandarisk gamanmynd i
litum og Panavision. Inter-
national Film Guide valdi
þessa mynd 8. bestu kvik-
mynd heimsins s.l. ár.
Aðalhlutverk: Bo Derek,
Dudley Moore, Julie
Andrews. Tvimælalaust ein
besta gamanmynd seinni
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
ísl. texti
Hækkað verö
ÚTBOÐ
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavik óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti i 60 íbúðir
i raðhúsum í Hólahverfi:
1. útihurðir og opnanlegir rammar.
2. innihurðir
3. fataskápar
4. eldhúsinnréttingar
5. timburstiga og handrið
6. sólbekkir
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V,B.
Suðurlandsbraut 30/ föstudaginn 9. janúar
gegn 300 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. janúar
kl. 15 að Hótel Esju II. hæð.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.
Jólamynd 1980:
„10"
^Dale .
Uamegie
námskeiðið
• Viltu losna við •
' áhyggjur
og kvíða?
• Viltu verða betri
ræðumaður?
• Viltu verða
,öruggari í fram-
komu og
njóta lífsins?
• Þarftu ekki að
hressa upp á
sjálfan þig?
• Ný námskeið
eru að hefjast.
• Upplýsingar í
síma 8'24’11
Stjórnuriarskólinn
Konráð Adolphsson
Hægt er að vera á hálum is
þótt hált sé ekki á vegi.
Drukknum manni er voði vis
víst á nótt sem degi.
\___B__/