Vísir - 09.03.1981, Page 4

Vísir - 09.03.1981, Page 4
18 Mánudagur 9. mars, 1981. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem verða tíl sýnis þriðjudaginn 10. mars 1981, kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7: Chevrolet Nova fólksbifreið....................árg. 1977 Mcreury Coniet fólksbifreið....................árg. 1976 Ford Escort fólksbifreið.......................árg. 1976 Chevrolet Sport Van............................árg. 1976 FordBronco ...............................árg. 1974 Ford Bronco.....................................árg 1974 Ford Bronco ..............................árg. 1973 Volvo P 144 fólksbifreið................. árg. 1973 Land Rover bensin..............................árg. 1970 Land Rover dicsel..............................árg. 1973 Land Rovcr bensin..............................árg. 1973 Land Rover bensin..............................árg. 1973 Land Rover diesel..............................árg. 1974 Land Rover diesel..............................árg. 1975 Land Rover diesel..............................árg. 1975 Chevrolet se idiferðabifreið...................árg. 1973 Volkswagei 1200 fólksbifreið...................árg. 1973 Ford 4x4 pic-up................................árg. 1973 Volkswagen Combi fólksbifreið (skemmd) árg. 1978 Ford D 300 vörubifreið.........................árg. 1967 Lada station...................................árg. 1977 Scania vörubifreið.............................árg. 1967 BMW mótorhjól..................................árg. 1965 Evenrude vélsleði ógangfær Johnson véisieði ógangfær Til sýnis hjá véladeild Vegagerðar rikisins Akur- eyri: Volkswagen 1200 fólksbifreið.................árg. 1972 Volkswagen 1200 fólksbifreið.................árg. 1972 Land Rover diesel............................árg. 1974 Land Rover bensin ...........................árg. 1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30, að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki tekjast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Veitingarekstur að Kjarvalsstöðum Stjórn Kjarvaisstaða hefur ákveðið að leita eftir tilboðum i rekstur veitingastof- unnar að Kjarvalsstöðum. Upplýsingar eru veittar á staðnum milli kl. 11.00 og 12.00 f.h. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kjarvals- staða fyrir 20. þ.m. 5. mars 1981 Stjórn Kjarvalsstaða. BÍLALEIGA Skeifunni 17, Grettisgata Njálsgata Grettisgata Klapparstigur vísm Magnús og Hreíöar á línunni - begar Guðmundur llautar á Hampden Hæfnisnefnd Knattspyrnu- dómarasambands tslands hefur tilnefnt þá Hreiöar Jónsson og Magnús Péturs- son, sem linuveröi á leik Skot- lands og tsraei i HM i knatt- spyrnu, sem fram á að fara á Hampden Park i Glasgow i lok næsta mánaðar. Aður haföi Aiþjóða knattspyrnusam- bandið, FIFA, skipaö Guðmund Haraldsson sem dómara á þann lcik, en iét KSt um að tilnefna aðstoðarmenn hans... —klp— ÖKLAND... gekk ánægður af velli. Hér sést hann ásamt mark- verðinum Bockholt. „Þrjú mörk eru mér nóg... - sagði Morömaöurinn Okland. sem afneitaði fjórða markí sínu gegn Bayern Miinchen Norömaðurinn Arne-Larsen ökland var heldur betur i sviðs- Ijósinu, þegar Bayern Leverku- sen vann sigur 3:0 yfir Bayern Munchen i „Bundesligunni”. ökland skoraði öll mörk Leverkusen og siðan bætti hann fjórða markinu við sem var mjög umdeilt. Leikmenn Bayern Munchen mótmæltu — sögðu að knöttur- inn hafi verið kominn aftur fyrir endamörk áður en Okland náði að skora. Dómarinn ræddi við linuvörðinn og siðan benti hann á miðjuna — markið var gilt, sagði hann. Paul Breitner, fyrirliði' Bayern Munchen, mótmælti, en allt kom fyrir ekki. Þá kom að þætti ökland — hann hljóp til dómarans og sagði að knöttur- inn hafi verið kominn aftur fyrir endamörk. Dómarinn breytti þá dómnum og ökland var klappað lof i lófa, fyrir drengilega framkomu. — „Þrjú mörk voru mér nóg, á þessum góða degi”, sagði ök- land i blaðaviðtali eftir leikinn. —SOS KML SKORMI Stanúard Liege og Lokeren töpuðu Það gekk ekki eins vel hjá Standard Liege og Lokeren i 1. deildarkeppninni. Ásgeir og félagar hans hjá Standard Liege töpuðu 0:2 fyrir Beveren og Lokeren tapaði 2:4 fyrir Kortrijk. —SOS Knattspyrnukappinn frá Akranesi, Karl Þórðarson, sem leikur með I.a Louvicre i Belgiu, skoraði gott mark og fiskaöi vitaspyrnu, þegar La Louviere vann öruggan sigur 4:1 yfir Charleroi i belgisku 2. deildar- keppninni i gær. KARL ÞÓRÐARSON. Dýrlingarnir eru sterkir á The Dell Dýrlingarnir frá Southamp- ton unnu góðan sigur 1:0 yfir Manchester United á The Dell — þeir fengu óskabyrjun, þegar Kevin Keegan skoraði eftir að- eins 3 min. og við það sat. Alan Ball Iék að nýju með Southamp- ton og sýndi hann að hann hefur engu gleymt — lék mjög vel. Aston Villa heldur sinu striki — lagði Sunderland að velli 2:1 á Roker Park. Alan Evans Zoff héli hreinu... Gamla kempan Dina Zoff, markvörður hjá Juventus á ita- liu lék sinn 500 deildarleik um helgina — gegn Ascoli. Zoff hélt markinu að sjálfsögðu hreinu i tilefni dagsins og Juventus vann sigur 3:0. —SOS skoraði fyrst eftir aðeins 90 sek. og siðan bætti Dennis Mortimer marki við, en Hinnigan skoraði mark Sunderland. Annars urðu úrslit þessi i ensku knattspyrnunni á laugar- daginn: 1. DEILD: Brighton — Coventry......4:1 Leicester — Arsenal ........1:0 Southampton — Man.Utd ...1:0 Sunderland — AstonVilla ...1:2 W.B.A. — C.Palace.........1:0 2.DEILD: Cambridge —BristolR......1:3 Chelsea — Bolton..........2:0 NottsC. — Luton..........0:1 Preston —Orient...........3:0 Q.P.R. — Blackburn.......1:1 Sheff. Wed. —Derby........0:0 Shrewsbury — Oldham.....2:2 Swansea — Wrexham.......3:1 Watford —Cardiff........4:2 West Ham — Newcastle....1:0 Mike Robinsonskoraði 2 mörk fyrir Brighton gegn Coventry en hin mörkin skoruðu þeir George Smith og Giles Sille, en Garry Bannister skoraði fyrir Coventry. Tommy Williams skoraði sigurmark Leicester gegn Arsenal. Crystal Palace var óheppið gegn W.B.A. — Bryan Robson skoraði mark Albion á siðustu stundu. David Cross skoraði sigur- mark West Ham gegn New- castle — eftir aðeins 2. min. og Brian Stein skoraöi fyrir Luton gegn Notts County. —SOS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.