Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 B 5 bílar OPEL Astra í nýrri kynslóð kem- ur á markað í heimalandinu, Þýskalandi, 20. mars næstkom- andi og verður líklega fáanlegur hérlendis seint á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Þótt enn séu tveir mánuðir þar til sala á bíln- um hefst hefur Opel nú þegar til- kynnt verðið á bílnum ytra. Fyr- irtækið leggur nú allt í sölurnar til að nýi bíllinn verði samkeppn- ishæfur við VW Golf, sem er að koma á markað um þessar mund- ir í nýrri kynslóð. Og miðað við verðið á bílnum mega VW-menn vara sig því Astra með 1,4 lítra, 90 hestafla vél á að kosta í grunn- gerðinni 15.200 evrur, sem er ná- lægt 1.353.000 ÍSK, sem er um 45.000 ÍSK lægra verð en var á samsvarandi eldri bíl. Sambæri- legur VW Golf í Basicline út- færslu kostar hins vegar 17.195 evrur, eða um 1.530.000 ÍSK. Þetta er að sjálfsögðu verð fyrir bílana í Þýskalandi en hér heima verður verðið nær tveimur millj- ónum ÍSK ef að líkum lætur vegna hárra vörugjalda, virðis- aukaskatts og flutningsgjalda. Opel Astra verður ódýrari en helsti keppinauturinn, VW Golf, í Þýskalandi. Opel býður Astra á lægra verði en Golf ÁRSUPPGJÖR bílaframleiðenda eru farin að birtast. Nýjustu tölur sýna að BMW er að vinna slaginn í lúx- usbílaflokknum við Mercedes-Benz. Síðarnefndi fram- leiðandinn er ennþá sá stærsti í lúxusbílaflokki en hlut- deild hans minnkaði á síðasta ári á sama tíma og hlutdeild BMW stækkaði. Í fyrra jókst sala á BMW á heimsvísu um 6,3%, í 1.103.000 bíla. Mercedes-Benz samstæðan seldi á síðasta ári 1.215.000 bíla en sé Smart, AMG og Maybach ekki meðtalið, var salan 1.090.000 bílar, sem er lítið eitt minna en BMW seldi. Inni í sölutölum BMW er ekki reiknað með sölu á 175.000 Mini og 300 Rolls Royce. Mestum markaði tapaði Mercedes-Benz í Evrópu. Þar minnkaði salan um næstum 7%, eða um 348.700 bíla. Söluaukning varð hins vegar tíunda árið í röð í Banda- ríkjunum. Mercedes-Benz setur á markað sex nýja bíla á þessu ári og býst við söluaukningu á árinu. BMW vex – Mercedes minnkar Nýr BMW 645 er meðal nýjunga frá BMW á síðasta ári. VOLKSWAGEN telur mögulegt að fyrirtækið nái að selja 7 milljónir bíla á árinu 2008, sem er aukning upp á tvær milljónir bíla miðað við ráðgerða sölu á þessu ári. Þetta kom fram í máli Bernd Pischetsrieder, yfirmanns VW, í ræðu sem hann hélt þegar hann tók við sem formaður ACEA, sam- taka evrópskra bílaframleiðenda. Ekki er ólíklegt að mörgum á fund- inum hafi brugðið í brún og farið að endurreikna áætlanir sínar upp á nýtt. Áætlanir VW gerðu ráð fyrir að sex milljóna bíla sölu yrði náð 2009 en samkvæmt Pischetsrieder gæti salan orðið einni milljón bíla meiri ef allar aðstæður haldast óbreyttar. Pischets- rieder sagði að VW-samstæðan myndi setja á markað 40 nýja bíla á næstu fimm árum. Sjö milljón VW á árinu 2008KIA ætlar sér stóra hluti í Evrópu og í því skyni ætlar fyrirtækið að hefja bílaframleiðslu í álfunni. Það verður þó ekki fyrr en næsta vor sem ákveðið verður hvenær hafist verður handa og hvar verksmiðja verður reist. Líklegast þykir þó að henni verði valinn staður í Slóvakíu eða Póllandi. Kia er sem kunnugt er í eigu Hyundai og verksmiðjan verður því í sameiginlegri notkun og þar framleiddir bæði Kia- og Hyundai-bílar. Kia er eitt af þeim merkjum sem hvað mest vex í mark- aðshlutdeild í Evrópu um þessar mundir. Næstu tvö ár verða sett á markað fimm nýir bílar undir Kia- merkinu. Kia ætlar sér að höfða til ungra bílkaupenda með sportlegri bíl- um en menn hafa átt að venjast. Jafnframt má búast við því að bílar Kia hækki í verði og þeir verði á sam- bærilegu verði og aðrir svipaðir bílar. Kia ætlar að smíða bíla í Evrópu Kia ætlar að hefja framleiðslu á bílum í Evrópu. JEEP GRAND CHEROKEE 4,7,´1999, ek. 61 þ.km, sjálfsk, leðuráklæði, CD magasín, álfelgur, litað gler, Verð 2,900 þús. KORANDO 2,9 TDI,´3/1998, ek. 159 þ.km, 5 gíra, álfelgur, rafdr. rúður, o.fl. Verð 1,090 þús. Bílalán 600 þús. NISSAN TERRANO 2,7 TDI LUXURY, ´1998, 5 gíra, 31“ álfelgur, leðuráklæði, glertopplúga, 7 manna. Verð 1,690 þús. Bíl- alán 680 þús. NISSAN PRIMERA 2,0 SLX, ´98, Ek 115 þ. km, Sjálfsk, álfelgur, rafdr rúður og speglar, hiti í sætum ofl Verð 790 þús Bílalán 500 þús. Tilboð 690 þús. GALLOPER 2,5 TDI,´1999, ek 130 þ. km, sjálfsk., 7 manna, 32" dekk, 2,5 opið púst, fjarstart/þjófavörn. Verð 1,290 þús. Tilboð 1,050 þús. stgr. NISSAN D.CAP 2,5 TDI,´6/1999, Ek 99 Þ.Km, 5 gíra, mikið af aukahlutum. Flottur bíll Verð 1,490 þús Bílalán 800 þús RENAULT MEGANE BERLINER ‘2/2002, ek. 21 þ. km, 5 gíra, rafdr. rúður, sumar- og vetr- ardekk, 16“ álfelgur fylgja. Verð 1.290 þús. Bílalán 1.135 þús. VW GOLF 1,4 COMFORTLINE,´9/2000, ek. 51 Þ.Km, 5 gíra, rafdr rúður, CD, fjarst samlæsing- ar. Verð 1,170 þús. Bílalán 960 þús. 24 á mán. MMC PAJERO 2,8 TDI,´1998, Ek. 99 þ. km, Sjálfsk, 33“ breyting, Frúarbíll. Verð 1,990 þús. Bílalán 900 þús. 250 ÞÚS ÚT + YFIRTAKA Á LÁNI REN- AULT MEGAN SCENIC´12/1999, Ek 64 Þ.km, 5 gíra, ABS, CD, fjars,samlæsingar. Verð 1,150 þús Bílalán 740 þús Tilboð 990 þús. TOYOTA HILUX 2,4 Bensín 38“ Dekk, Aukatankur, 5:71 Hlutföll, fjarstýrðar sam- læsingar, CD, ofl Verð 890 þús MMC PAJERO SPORT 2,5 TDI,´4/1999, Ek 120 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur, Stigbretti Reyk- laus. Verð 1,890 þús. Bílalán 1,100.þús. RENAULT MEGAN 1600 CLASSIC, ´1999, Ek 30 Þ.Km, Sjálfsk, álfelgur, þjófav. Rafdr rúður ofl Verð 590 þús. VOLVO 850 2,0 GLI, ´1994, Ek 160 Þ.Km, Sjálfsk, Spólvörn, 16“ álfelgur+Sum- ardekk, Stálfelgur+Vetradekk, Gott eintak Verð 760 þús. NISSAN ALMERA 1,8 LUXURY, ´2002, Ek 34 Þ.Km, Sjálfsk, Vel útbúin. Verð 1,430 þús. VW PASSAT 1,6 BASICLINE, ´1999, Ek 113 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur, CD, spoiler, Trendline innrétting. Verð 990 þús. Bílalán 250 þús. Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi 46E við Reykjanesbraut Kópavogi • Sími 567 1800 • Löggild bílasala Opið laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 13-17 www.bilamarkadurinn.is Frí auglýsing VW POLO 1,4I,´11/1999, ek. 48 þ.km, 5 gíra, álfelgur, ABS, rafdr rúður, spoiler flottur bíll. Verð 790 þús. Bílalán 430 þús. 12 á mán, TOYOTA COROLLA VVT-I,´6/2000, Ek 79 Þ.Km, 5 gíra, Rafdr rúður, CD, Góður bíll, Möguleiki á 75%láni Verð 850 þús MMC LANCER GLXI,´1999, Ek 100 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur, spoiler, Rafdr rúður, Verð 690 þús FORD FOCUS 1,6 HIGH SERIES,´2001, Ek 40 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur, CD, spoiler, flottur bíll. Verð 1,250 þús. Bílalán 980 þús. 22 Þ. á mán. SUZUKI VITARA JLX,´5/1996, Ek 167 þ.km, Sjálfsk, álfelgur, Dráttarkúla, Verð 650 þús VW GOLF 1,4 BASICLINE.´1998, Ek 68 Þ.Km, 5 gíra, álfelgur, spoiler, CD, Ofl Verð 730 þús Mynd.2 MMC Pajero Sport 2,5 TDi,´4/1999, Ek 120 Þ.Km, 5 gíra, ABS, álf- elgur, flottur Jeppi. Verð 1,890 þús Bílalán 1,100 þús MAZDA 626 GLXI,´1/2000, Ek 81 Þ.Km, Sjálfsk, Glertopplúga, álfelgur, Verð 1,290 þús bílalán 350 þús DODGE INTREPIT 3,5 R/T, ´2000, Ek.49 Þ.Km, Sjálfsk, 18" póleraðar álfelgur, sóllúga, leður, rafm í öllu, glæsilegur bíll. Verð 2,950 þús. Bílalán 1 Milljón. OPEL ASTRA 1,6 GL,´4/2000, ek 65 þ. km, 5 gíra, rafdr. rúður og speglar, Verð 1,150 þús. Bílalán 830 þús. OPEL CORSA 1,2 16V,´2000, ek. 65 þ.km, 5 gíra, filmur, ABS, CD, o.fl. Verð 690 þús. bílalán 508 þús. 10 þ. á mán.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.