Vísir - 07.04.1981, Síða 1

Vísir - 07.04.1981, Síða 1
útvegsbankinn leystur undan verketnum á stððum sem hann hefur ekki útibú: Kvððunum skipl ntður á banka og sparisföðl Rfkisstjórnin veiti sjálfskuldarábyrgð vegna milljarðaskulda við Seðiabankann Nú er unniö aö þvi aö leysa Útvegsbankann undan verkefn- um sem á hann hafa safnast á þeim stööum og landssvæöum þar sem bankinn hefur engin útibú og þvi enga tekjumögu- leika. Þessar aðgeröir koma til viö- bötar þeim ráöstöfunum sem áður hafa veriö geröar til hjálpar bankanum, og felast i niðurfellingu refsivaxta hjá Seölabanka, sem námu rúmum milljaröi gamalla króna, auk þess sem I frumvarpi aö láns- fjárlögum er gert ráö fyrir aö rikisstjórninni veröi heimilt aö veita sjálfskuldarábyrgö á allt aö fimm milljaröa skuld Út- vegsbankans viö Seölabankann. Albert Guðmundsson, for- maöur bankaráös Útvegsbank- ans, sagöi i samtali viö blaöa- mann Visis, aö gerður heföi veriö listi yfir þá staöi og íands- hluta þar sem bankinn hefði skyldum aö gegna en engin úti- bú, og nú ynni nefnd aö þvi aö skipta þeim viöskiptum niöur á þá banka og sparisjóöi sem hafa útibú á viökomandi stööum. „öllum þeim, sem fara úr viöskiptum hjá Útvegsbankan- um, eiga aö vera tryggö viö- skipti hjá öðrum, en þaö er eöli- legt aö þeir bankar og spari- sjóöir, sem á annaö borö hafa tekjur á þessum stööum, taki á sig þessar kvaöii^Útvegsbank- ann hafa hlaðist verkefni langt umfram hlutverk hans og getu”, sagöi Albert Guömunds- son. Hann sagöist hafa trú á þvi aö ofangreindar ráöstafanir dygöu til þess aö fleyta Útvegsbankan- um gegnum þá erfiðleika sem hann hefur átt 1, og aö bankinn gæti fljótlega byrjaö aö starfa aö endurnýjuöum krafti á þeim stööum þar sem hann heföi úti- bú. Albert sagöist einnig vona aö menn væru búnir aö leggja á hilluna allar hugmyndir um aö sameina Útvegs- og Búnaöar- bankann, enda heföi hann alltaf veriö á móti þeim. —P.M. Húsgagnasmiðir um uppsagnir: RÁÐUNAUTAR GRUNAÐIR UM AÐ EIGA SÖK Áskrifenda getraun Visls: DREGIB í KVÖLD Dregiö veröurum Suzuki-bilinn i áskrifendagetraun Visis i kvöld og verður drætti ekki frestaö. Ef einhverjir áskrifendur eiga enn eftir að greiöa áskriftargjaldiö fyrir febriiar, er þeim bent á, aö meö þvi aö gera skil fyrir kvöldið geta þeir tekiö þátt i getrauninni. Þríbjörn - tvíbjörn - einbjdrn: Eimskip bjargaði Ríkisskip fyrir Hafskipi Úöafoss Eimskips ferjaöi 300 tonn af kisilgúr um helgina frá Húsavik til Reykjavikur — fyrir Rikisskip, sem samiö hefur um strandflutninga fyrir Hafskip, en Hafskip annast útflutning kisil- gúrsins fyrir John Manville hf. „Þetta var sérstakt tilfelli, sem átti rætur aö rekja til óveöurs- kaflans undanfariö, þegar viö uröum aö stytta tvær feröir og komumst ekki noröur”, sagöi' Þórir Sveinsson hjá Rikisskip. „En viö önnum þessum flutning- um aö öllu venjulegu.” Þannig var sú saga „úr striö- inu” og þvi má bæta viö aö Rikis- skip hefur leyst skuldamál sin viö oliufélögin, sem tafði Coaster Emmy á Húsavik á dögunum. HERB Fatlaðir iþróttamenn héldu f slandsmót sitt i Vestmannaeyjum um helgina og tók Guðmundur Sigfússon, ljósmyndari Visis, þessa mynd af keppni i bogfimi. —Sjá opnu. Sveinafélag húsgagnasmiöa hefur varpaö fram áhyggjum sinum vegna uppsagna starfs- fólks I húsgagna- og innréttinga- smiöi nú eftir áramótin og boriö upp grunsemdir um, aö þær eigi rætur I tillögum erlendra hag- ræöingarráöunauta, sem hér starfa á vegum nefndar um efl- ingu þessa iönaöar. VIsis gróf upp nöfn þeirra fyrir- tækja, sem þessum spjótum mun hafa verið beint aö, og kom þá i ljós aö I þessum fyrirtækjum, sem hvert um sig hefur fleiri tugi starfsmanna, hefur veriö sagt upp 8 manns frá áramótum. Af þessum 8 var einn 89 ára, einn 73ja, einn 72ja, einn 65 ára, tveir á sextugsaldri og loks ein ófaglærö stúlka. Sérstakar skýr- ingar fylgdu um hverja uppsögn, en um allar var þvi alfariö neitaö, aö hagfræöingarráöunautarnir heföu átt upptökin. „Grunsemdir okkar standa óhaggaöar”, sagöi Hallgrimur B. Magnússoa formaöur Sveinafél- ags húsgagnasmiöa, er Visis spuröi hann álits á þessari út- tekt. „Þaö sem vakir þó fyrst og fremst fyrir okkur er aö standa gegn fækkum faglærðra og fjölg- un ófaglæröra i þessari atvinnu- grein, en þannig viröist okkur aö staöiö sé aö málum. Þaö útskrif- ast 20-30 manns i iðninni á ári, en engin fjölgun veröur I félaginu hjá okkur.” HERB. Skattskráín: Væntanleg næstu daga Enn hefur skattskráin ekki litiö dagsins ljós, en búist er viö, að hún veröi tilbúin einhvern næstu daga. Að sögn Kristjáns Aöalgeirs- sonar hjá rikisskattstjóra hafa ekki oröið neinar ófyrirsjáan- legar tafir viö vinnslu skattskrár- innar hjá Skýrsluvélum. Sagöi hann, aö vinnan við hana væri umfangsmikil og timafrek og enn væri ekki hægt að segja til um, hvaða dag hún yröi tilbúin. „En þetta fer óðum aö styttast”, sagöi Kristján. —JSS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.