Vísir - 07.04.1981, Síða 5
Þriðjudagur 7. aprll J981
vlsm
5
Husak rifjar upp
Brezhnevkenninguna
Kviðí manna eykst fyrir hernaðarfhluiun i Pðllandi
Tilræðismaðurinn, John Hincklev, sést hér á milli tveggja lögregiu-
manna á leið i varðhaldið, en hann sætir nú geðrannsókn.
Otskrlfast Reagan i
Uessari viku?
Hin óvænta seta Leonids
Brezhnevs á flokksþingi tékk-
neska kommúnistaflokksins i
Prag hefur vakið nýjan kvlða um,
að Sovétmenn undirbúi innrás i
Pólland.
Brezhnev mun ávarpa flokks-
þingiö i dag, en boðað er, að ræða
Mark Eyskens, hinn nýi for-
sætisráðherra Belgiu, leggur i
dag fram áætlanir sinar i efna-
hagsmálum fyrir þingið i Brussel.
Skipan hans i embætti I gær batt
endi á viku langa stjórnarkreppu
en með setu sömu fjögurra flokk-
anna áfram i stjórn.
Eyskens var fjármálaráðherra
i stjórn Wilfried Martens sem féll
fyrir viku. Ráðherralisti nýju
stjórnarinnar er óbreyttur að
öðru leyti en þvi að Robert
Vandeputte fyrrum seðlabanka-
stjóri Belgiu tekur fjármálaráð-
herraembættið, eftir að Eyskens
settist i sæti Martens.
Hinn nýi forsætisráðherra
boðar að gripa veröi til fórna ef
ná eigi þeim markmiðum, sem
hann hefur sett stjórn sinni. Hann
hét þvi að hafa samráð við verka-
lýðshreyfinguna og iönaðinn I
landinu til þess að afstýra vinnu-
deilum.
Stefna hans i efnahagsmálum
er að efla samkeppnishæfni
hans verði stutt. Er ræöunnar
beöið með mikilli eftirvæntingu,
þvi að búast má við að Brezhnev
kunngeri þar stefnu Kremlar I
Póllandsmálinu.
Husak, forseti Tékkóslóvakiu,
vék að ástandinu I Póllandi I ræðu
sinni á þinginu i gær og sagði það
belgisks iðnaðar að nýju, endur-
heimta traust belgiska frankans,
lækka skatta og draga úr útgjöld-
um til félagsmála ásamt sparnaði
i öðrum útgjöldum þess opinbera.
Stjórn Eyskens er 31. rikis-
stjórn Belgiu frá striöslokum.
A alþjóðavettvangi er nú mikið
kapp lagt á að reyna að stöðva
bardagana I Libanon, þar sem
meiri ófriður hefur blossað upp en
undanfarin ár og ákafri stór-
skotahrið verið haldið uppi i heila
valda áhyggjum. Ræða hans var I
anda „Brezhnev-kenningarinn-
ar”, sem á sinum tima kvað á um
takmarkað sjálfstæði kommún-
istarikjanna.
„Þaö er á ábyrgð hvers
sósialisks rikis að vernda hið
sósialiska kerfi, en um leið er það
sameiginleg ábyrgð allra sósial-
iskra rikja, sem eru ráöin I aö
vernda hagsmuni sina og sósial-
iska sigra þjóða sinna”, sagði
Husak.
Bergmálaði hann þar
Brezhnevkenninguna, þar sem
litið er svo á, að kommúnistarlkin
hafi fullan rétt, og beri jafnvel
skylda til ihlutunar i hverju þvi
kommúnistariki, þar sem halla
þykir undan hinu sósialiska kerfi.
1 Prag er einnig staddur einn af
harðlinumönnunum úr pólska
kommúnistaflokknum, Stefan
Olszowski, og þykir liklegt, að
þeir Brezhnev muni eiga tal
saman, en Olszowski þykir afar
Moskvuhollur.
viku.
Bardögum var haldið áfram I
gær við hina umsetnu borg krist-
inna manna, Zahle, en I Beirút
hafa verið skærur milli falangista
og sýrlenskra herflokka.
Læknar eru svo vongóðir um
bata Reagans, að hugsanlegt
þykir, að hann verði kominn aftur
heim I Hvita húsið siöar I þessari
viku.
Lungu Reagans hafast vel við
eftir skotsáriö en hann er samt
ekki orðinn hitalaus ennþá. Liðan
hans er samt góð og forsetinn er
Franskur erindreki var
væntanlegur til höfuðborgarinnar
til viðræðna við Sarkis, forseta
Libanon um aðstoð frönsku
stjórnarinnar. Einnig haföi koma
sýrlenska utanrikisráðherrans,
Khaddam, verið boðuð, til fundar
við Sarkis um sýrlensku friðar-
gæslusveitirnar, sem sumir LI-
banir skoða fremur sem her-
námsliö.
Haig, utanrikisráðherra
Bandarikjanna, var staddur I
Jerúsalem I gær, og lét þá hafa
eftir sér, að Bandarikjastjórn
hefði gert ráðstafanir til þess að
binda endi á bardagana i Liban-
nógu hress til þess að taka á móti
gestum, bæði sinum nánustu og
svo starfsmönnum og ráðgjöfum,
sem daglega flytja honum skýrsl-
ur úr stjórnsýslunni.
Tilræöismaðurinn John
Hinckley er I varöhaldi I fangelsi I
Noröur-Karólinu, þar sem hann
sætir geðrannsókn.
on. Sagði hann, að engin fordæmi
væru fyrir þeim ráöum, sem grip-
ið hefði veriö til, en vildi ekki
skýra nánar, hverjar þessar ráð-
stafanir væru.
Þá átti Sarkis forseti viðræður
við sovéska sendiherrann i
Libanon I gær um leiðir til þess að
draga úr spennu i landinu og
stöðva átökin.
Kurt Waldheim, framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóöanna, hefur
skorað á hina striðandi aðila að
leggja niður allar skærur.
Stöku sinnum mátti heyra skot-
hrið I Beirút I gær, en þó ekki eins
ákafa og við Zahle.
Mál Blggs pæft fyrir
réttinum í Barbados
Ný riklsstjórn
í Belgíu
AlHjððleg viðleitni til að
stððva bardaga í Líbanon
Réttur, settur I Bridgetown á
Barbados-eyjum, úrskurðar I
dag, hvort nægileg gögn liggi
fyrir til afgreiöslu á framsals-
kröfum breskra yfirvalda til Ron-
alds Biggs, lestarræningja.
Verjandi Biggs hefur nefnilega
krafist þess, að málinu verði
visaö frá, en málið hefur nú þæfst
i rúma viku.
1 Bretlandi biður Biggs að ljúka
afplánun 30 ára fangelsisdóms
fyrir hans hlut i póstlestarráninu
mikla. Biggs strauk úr fangelsi
1965 eftir tveggja ára afplánun.
Lestarræninginn, Biggs, sést (t.v.) meðal „vina”, en sá t.h. er Mill-
er, maðurinn, sem skipulagði rán Biggs.
I
I
I
I
I
I
I
Verða bðfar að tileinka
sér biðraðamenningu?
Að glæpaverkum fer fjölg-
andi I Bandarikjunum með
hverju árinu, hefur verið á
allra vitorði, en aö svo væri
komið, að bófarnir stæðu nán-
ast i ös, hefur ekki sést fyrr en
i Los Angeles I gær.
Maður vopnaður byssu kom
þar inn i banka og ætlaði að
ræna hann, en uppgötvaði þá,
að hann var of seinn. Annar
var á undan honum.
Raunar var lögreglan komin
á staöinn og náði hún bæði
fyrri ræningjanum og öku-
manni hans, stúlku, en sá sið-
komni slapp I öllu Irafárinu.
I
I
I
I
I
I
I
Kvenskór
barnaskór
1
ny sendmg
Litir: hvitt og brúnt leður
Stærðir: 36 til 41
Verö kr.
Litir: brúntog bláttleður
Stærðir: 351il 41
Verö: kr. 299.-
Litur: blátt leður
Stærðir: 35 til 41
Verð kr. 299,-
Litir: bláttog beige leöur
Stærðir: 35 til 41
Verð kr. 257.-
Postsendum
Laugavegi 46
Miðbæjarmarkaði
Sími 19494
Blátt leöur
k Stæröir: 27 til 25
sfey Verðkr. 221.-
Hvfttleöur
Stæröir: 27 til 35
Verðkr. 221,50
Opið til kl. 19
laugardag kl. 10-12
Hvftir m/bláu
Stæröir: 27 til 35
Verökr. 221.50