Vísir


Vísir - 07.04.1981, Qupperneq 6

Vísir - 07.04.1981, Qupperneq 6
vtsm Þriöjudagur 7. april 1981 FERMINGARÚR Svissnesk gæðaúr Hagstætt verð —árs ábyrgð ÍQUARTZÚR frá Nivada SKIKO atlantic MAGNÚS E. BALDVINSSON ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN LAUGAVEGi Hestar til sölu Hjá okkur er ávallt úrva/ reiöhesta ti/ sölu. Kaupum efnilega fo/a HESTAMIDSTOD Hafravatnslei& (ekiðfrá Geithálsi/ sími 66885.) Knattspyrnufélagið HAUKAR hyggst halda fyrirtækjakeppni i innanhússknatt- spyrnu i Haukahúsinu v/Flatahraun, ef næg þátttaka fæst. Mótið verður haldið um páskana, 16.—20. april n.k. Þátttökugjald kr. 400.- Þátttaka tilkynnist i Haukahúsinu, simi 53712, fyrir 14. april n.k. Hárgreiðslustofan ^ Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 Skoruðu yfir 100 stig gegn wales - brátt lyrlr ýmsa tílraunastarfseml Torfi Magnússon — var meö þeim stigahæstu i sigurleiknum gegn Wales. „Viö vorum aö gera ýmsar tilraunir meö ný leikkerfi og annaö i þessum leik og þaö small allt saman hjá okkur. Vonandi aö svo veröi einnig I leikjum okkar i Evrópukeppn- inni f Sviss”, sagöi Einar Bolla- son, er viö náöum tali af honum eftir leik Islands viö Wales í körfuknattleik I Skotlandi i gær- kvöldi. Fyrrihálfleikurinn i þeim leik var allur notaöur i tilrauna- starfsemi hjá íslendingunum. Þeir voru samt yfir i hálfleik 39:27, sem er frekar lágt stiga- skor. Þetta löguðu Islendingarnir heldur betur i siðari hálfleiknum. Þá skoruðu þeir hvorki meira né minna en 62 stig og þeir sigruðu i leiknum með 101 stigi gegn 66. „Þaö voru allir i islenska liðinu, sem skoruðu i þessum leik,” sagði Einar. Pétur Guömundsson var stigahæstur með 25 stig, Torfi MagnUsson skoraði 17 stig, Kristján AgUsts- son skoraði 11 stig og Valur Ingimundarson 10 stig. Aörir i liðinu skoruðu minna, og minnst var það 4 stig. Næsti leikur Islands verður annað kvöld, viö Belgiu. Ætla íslendingarnir að bjóða Asgeiri Sigurvinssyni og fjölskyldu hans að vera gestir þeirra á þeim leik, en leikurinn fer fram rétt hjá Liege i Belgiu, þar sem Asgeir á heima... —klp— PÉTUR FÆR KEPPINAUTA Skagamaðurinn marksækni, Pétur Pétursson hjá Feyenoord, hefur fengiö haröa keppinauta hjá Rotterdamliöinu, sem hefur aö undanförnu keypt tvo sókn- arleikmenn. V-Þjóöver jann Kaczor frá Bochum, sem er 28 ára og Búlgarann Andrei Jeliazkov - 28 ára landsliös- mann frá Slavia Sofia. Pétur lék ekki með Feyenoord gegn Eindhoven i Rotterdam um helgina, en þá tapaði Feyenoord 0:1. Pétur hefur átt erfitt uppdráttar eftir meiðslin, sem hann hefur átt við að striða. — SOS PÉTUR PÉTURSSON. Norömenn einnig oanægðir - með karlaiandsilð sitt i handknattleik A sama tima og tslendingar eru að velta vöngum yfir þvi hvaö geröist I B-keppninni I handknattleik karla 1 Frakk- landi í vetur — og af hverju þeir komust ekki upp i A-keppnina, eru Norömenn aö velta þvi fyrir se'r. hvaö geröist hjá þeim i þeirri sömu keppni, og hvernig hafi staöiö á þvi, aö þeir hafi faliib niður i C-keppnina — eöa niöur I 3. deild eins og þeir kalla þaö sjálfir. Við spurðum þjálfara norska kvennalandsliðsins Otta Pet- ersen sem hér var um siöustu helgi, hvort ekki hafi orðið mikið fjaörafok i Noregi Ut af árangri karlalandsliösins i Frakklandi. „JU, það var mikiö, enda var þetta áfall fyrir handknattleik- inn hjá okkur. „Þaö eru um þrjátiu þUsund karlmenn, sem iðka handknattleik i Noregi, og ftílk er hissa aö ekki skuli vera hægt að smala saman einu brUkbæru landsliöi Ur öllum þeim htíp. Þaö hefur verið talað um aö fá erlendan þjálfara og aö gera ýmsar breytingar á landsliðs- málunum eftir þetta Frakk- landsævintýri, en engin ákvörðun hefur verið tekin. Það var enginn einn krossfestur fyrir þetta fall I C-riðilinn og árangurinn i Frakklandi. — Það var ekki hægt, þvl aö það var mörgu um að kenna, hvernig fór. Aðalástæðan aö minu viti er sU, að i hópnum voru nokkrir karekterar, sem ekki eiga heima i landsliðshópi. Þeir leggja sig ekki fram — nenna þvi einfaldlega ekki — en kref j- ast svo mikils af öllum öðrum. Lausnin held ég að sé aö losa sig viö þessa menn, en ekki að gera neina stóra byltingu með erlendum þjálfurum og öðru slfku. Ég hef heyrt, að Islendingar hafi verið muög óánægðir en Ut- komuna hjá sinu landsliði i keppninni I Frakklandi. Þeir geta þó vel við unaö, miðað við margar aðrar þjóðir — þeir eru þó I þaö minnsta áfram i B- keppninni — en þaö geta ýmsar sttírþjóðir ekki státað sig af, og hafa þó Ur meiru að moöa en íslendingar”... —klp— TM LEITA FORMANNI Guömundur Arnaldsson, for- maöur Blaksambands tslands, mun ekki gefa kost á sér sem formaður sambandsins á árs- þingi þess, sem veröur I vor. Er mikil leit meöal blakmanna aö erftaka hans þessa dagana og eru ýmsir nefndir I þvi sam- bandi...— klp — Ragnhildur lær „gullspaðann” Kef lvikingurinn Bjarni Kristjánsson hefur hlotiö flesta punkta I keppninni um „Stiga gullspaöann”, þegar eitt borö- tennismót er eftir- punktamót Vikings, sem verður haldiö I Laugardalshöllinni i kvöld. Hef- ur Bjarni hlotiö 52 punkta, en Vikingurinn Stefán Konráösson kemur fast á eftir meö 49 punkta. Þá kemur KR-ingurinn Tómas Sölvason, meö 45 punkta. Einn þessara þriggja boröt ennism anna geta þvi hreppt gullspaöann á Vikings- mótinu I kvöld. Ragnhildur Sigurðardóttir frá Borgarfirði hefur yfirburði i kvennaflokki - hún hefur hlotið 22 punkta, en Asta Urbancic úr Eminum hefur hlotiö 10 punkta, þannig aö Ragnhildur er búin að tryggja sér gullspaðann. — SOS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.