Vísir - 07.04.1981, Page 7
0 LEIKMENN HK... sjást hér fagna sigrinum yfir 1R i gærkvöldi aö Varmá i Mosfellssveit — þeir hafa endurheimt 1. deildarsæti sitt.
(Visismynd Friöþjófur)
l jjk *Æ m
mú&í
<|||||
i (siands-1
| mel I |
i Dan- i
i mörku j
i Þórunn Kristfn bætti!
i meyjametiö í 800 i
I metra skríösundi umi
| liölega 31 sekúndu
Hin nýja stjarna íslands i|
■ sundinu, Þórunn Kristin Guö-i
I mundsdóttir, sem keppir fyrir^
| sundfélagiö Neptun i Dan-|
. mörku, setti um helgina nýtti
I meyjamet i sundmóti í RandersJ
HUn synti þar 800 metra |
skriösund á 10:22.9 minútum, •
I sem er liðlega 31 sekUndu betri *
I timi en gamla meyjametiö, sem I
J GuörUn Fema AgUstdóttir Ur
I Ægi átti.
| Bróöir bórunnar, Ragnar I
1 Guömundsson, tók i siöustu viku J
| þátt i Danska aldursflokkamót-1
■ inu i sundi. Hann synti þar 400 i
' metra skriösund á 4:41.5'
|sekUndum og varð i 2. sæti. Þá |
■ var Ragnar i boðsundssveit i
I Neptun, sem sigraöi i 4x200'
| metra skriðsundi á þessu móti, |
sem fjölmargir unglingar viðs- ■
I vegar að af Danmörku tóku þátt ■
Einar Bollason.
Stðrkostlegt að vera
aftur kominn upp”
- sagöi Einar Þorvaröarson markvdröur HK-liösins
— Þaö er stórkostlegt, aö vera
kominn aftur upp i 1. deild, sagöi
Einar Þorvaröarson, landsiiös-
markvöröurinn snjaiii hjá HK,
eftir aö Kópavogsliöiö haföi lagt
tR aö velli 18:15 aö Varmá I gær-
kvöldi.
— Viö vorum satt best aö segja
búnir aö afskrifa 1. deiidarsætiö,
eftir Akureyrarferöina á dögun-
um — en þaö gekk allt okkur I
haginn i lokabaráttunni og bikar-
leikirnir gegn Haukum og KR
hjálpuöu okkur mikiö — komu
stemmningu i liöiö, sagöi Einar.
Einar hefur veriö lykilmaöur
HK-liösins — variö einsog ber-
serkur og sýnt og sannað, aö hann
er okkar traustasti markvöröur
— rólegur og yfirvegaöur. — Viö
erum ákveönir að leggja hart aö
okkur og koma betur undirbúnir i
slaginn um Islandsmeistaratitil-
inn en við geröum um áriö, sagöi
Einar, sem þarf nú ekki aö skipta
um félag, til aö geta leikiö i 1.
deildarkeppninni.
Þess má geta, að HK-liöiö hefur
oröiö fyrir áföllum aö undanförnu
— margir bestu leikmenn þess
hafa meiöst. Leikur liösins hefur
byggst upp á sömu 8 leikmönnun-
Ólafur byrjaður að
um i siöustu leikjum, sem hafa
staöiö sig frábærlega vel.
IR-ingar náöu sér aldrei á strik
gegn HK i fyrri hálfleik og haföi
HK náö sex marka forskoti fyrir
leikhlé — 11:5. IR-ingar komu á-
kveönir til leiks i seinni hálfleik —
náöu aö minnka muninn i 11:10,
en leikmenn HK voru siöan sterk-
ari á lokasprettinum.
Einar Þorvaröarson varöi mjög
vei i leiknum og einnig áttu þeir
Hiimar Sigurgislason (6 mörk) og
Kristinn ólafsson (4 mörk) góöan
leik. Ragnar ólafsson skoraöi 5
mörk.
Siguröur Svavarsson og Bjarni
Bessaion skoruöu hvor sin 4
mörkin fyrir IR. —SOS
I STAÐAN
KA frá Akureyri og HK þurfa
aö leika aukaieiki um hvort félag-
iö veröi sigurvegari I 2. deildar-
keppninni i handknattleik, en
iokastaöan varö þessi i deildinni:
HK........ 14 8 2 4 290:244 18
KA.........14 9 0 5 275:263 18
Breiðabl...14 8 1 5 289:292 17
tR........14 6 4 4 294:163 16
Aftureld .... 14 8 0 6 281:282 16
Týr.......14 7 0 7 261:253 14
Artnann.... 14 4 2 8 273:287 10
Þór, Ak...14 1 1 12 276:349 3
jÞrótturi
I mætir HK
- og Víkingur Fram
í bikarkeppninni
. Isiandsmeistarar VikingsJ
I drógust gegn Fram og Þrótturl
| gegn HK i undanúrslitum bikar-|
I keppninnar i handknattleik.í
■ Báöir leikirnir fara fram i |
■ Laugardalshöllinni á fimmtu-J
| dagskvöld.
—SOS.j
æfa með Eyjamönnum
- sem hafa fengið tjóra leikmenn
tii liðs víð síg
ÓLAFUR SIGURVINSSON...
fyrrum fyrirliöi Eyjamanna.
Ólafur Sigurvinsson er nú
byrjaöur aö æfa meö Eyjaskeggj-
um, en eins og menn muna, þá iék
hann i Belgiu. Þaö þarf ekki aö
fara mörgum orðum um þaö, aö
Ólafur mun styrkja Eyjaliöiö
mikiö
Eyjamenn hafa misst þrjá
leikmenn frá þvi s.l. keppnis-
timabilu — þá Svein Sveinsson,
sem fór til Jönköping i Sviþjóð,
óskar Valtýsson, sem hefur lagt
skóna á hilluna og Pál Pálmason,
markvörð, sem var skorinn upp
vegna meiðsla i hné fyrir stuttu.
Þá er óvist um Gústaf Baldurs-
son, sem hefur verið meiddur.
Valþór Sigþórsson, sem lék
meö FH-ingum s.l. keppnis-
timabil, er aftur kominn til Eyja-
manna og þá hafa þeir fengið
Ingólf Sveinsson, miövallarspil-
ara frá Vopnafirði og Ingólf
Ingólfsson, sóknarleikmann frá
Breiöabliki til liðs við sig.
EYJAMENN... léku tvo
æfingaleiki gegn Reyni frá Sand-
geröi i Vestmannaeyjum um
helgina — unnu 3:2 og 8:0.
Valþór i leikbann
Vaiþór Sigþórsson mun ekki
leikameöEyjaskeggjumi fyrsta
leik 1. deildarkeppninnar — gegn
Fram i Reykjavik, þar sem hann
á inni eins leiks keppnisbann frá
s.l. keppnistimabili.
Grasvöllurinn I Eyjum hefur
komiö vel undan vetrinum og eru
þeir bjartsýnir um aö fyrsti
leikurinn I deildarkeppninni veröi
leikinn á honum.
—SOS.
VALÞÓR... I leikbann.
j Éinarl
i öoöið III
j Pistons
I Foráöamenn bandariska
| körfuknattleiksliösins Detroit
| Pistons, sem sýnt hafa áhuga á
| að fá Pétur Guömundsson i sin-
j ar raðir, hafa boðið Einari
j Bollasyni, landsliösþjálfara i
| körfuknattleik, aö koma til
| félagsins i sumar. Vilja þeir
• gjarnan fá hann i heimsókn,
• þegar Pétur veröur prófaöurien
j þá gefst honum tækifæri til aö.
! fylgjast meö æfingum og ööru
• hjá þessu fræga atvinnumanna-
I liöi...— klp —