Vísir - 07.04.1981, Page 24

Vísir - 07.04.1981, Page 24
Þriftjudagur 7. april 1981 íkvöld dánarfregnir Loftur Jdn Runólfsson Bjarnason Loftur Bjarnasonfrá Bólstað lést nýlega. Hann fæddist 18. júlí 1895 á Bólstað i Steingrimsfirði. For- eldrar hans voru Björg Sigurðar- dóttir og Bjarni Bjarnason, er bjuggu á Bólstað i rúmlega hálfan fjórða áratug. Loftur tók við bú- skapnum á Bólstað og bjó i 29 ár. Hann kvæntist Pálfriði Askels- dóttur frá Bassastöðum og eign- uðust þau átta börn. Jón Runóifsson lést 31. mars sl. Hann fæddist 12. desember 1899 á Vopnafirði og ólst upp þar, en bjó mestan hluta ævi sinnar í Reykja- vik. Jón verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju i dag, 7. april kl. 13.30. ína Kvaran Anna Kvaran Schiöth lést 15. mars sl. Hún fæddist 5. október 1909 á Akureyri. Foreldrar henn- ar voru hjónin Margrethe og Axel Schiöth, bakarameistari. Anna lauk námi við Gagnfræðaskólann og dvaldist eftir það um hrið i Danmörku. Eftir heimkomuna vann hún við simslöðina á Akur- eyri. Árið 1931 giftist hún eftirlif- andi manni sinum, Agúst Kvaran, leikara og leikstjóra. Þau eign- uöust tvö börn og ólu upp sonar- son sinn. Anna var ein af stofn- endum Rebekkustúku Oddfellow- reglunnar á Akureyri og starfaði þar i mörg ár. Œímæli w 60 ára er i dag, 7. april Einar Bragi skáld. 80 ára er i dag, 7. april Ingvar Brynjólfsson, verkamaöur, til heimilis að Lönguhlið 19, Reykjavik. 70 ára er i dag, 7. april Hörftur Runólfsson verkstjóri, Hólsvegi 16, Rvik. Hann dvelst hjá dóttur sinni i Sviþjóð. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Otsa'an heldur áfram. Kjarabókatilboðiö áfram i fullu gildi. Aörar bækur á hagstæöu veröi. Bókaafgreiösla 4- — alla daga uns annab verður ákveðið. Sængurverasett til fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni i metratali. Tilbú- in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni. Einnig: sængur, koddar, svefn- pokar og úrval leikfanga. Póst- sendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. ___________ vtsm___________ (Smáauglýsingar — sími 86611 ' 24 j MIÐB/EiAR-BAKARI Brauð & kökuversl. Háaleitisbraut 58-60 Simi 35280. Framleiðum ___ margar stærðir af kransakökum og kransakökukörfum úr hinum þekkta ODENSE marsipan- massa. Einnig lögum við rjóma- tertur og marsipantertur eftir óskum kaupanda. Geymið auglýsinguna. A.H. Bridde bakarameistari. BAS fellistóliinn úr beyki kr. 119.- kr. 148.- hvitlakkaftur. Opift á laugardögum klr. 9-12. Nýborg hf., — húsgagnadeild Armúla 23, simi 86755. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum viö fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Rósettur i loft — margar geröir. Verð frá kr. 55,- Málarabúðin, Vesturgötu 21, simi 21600 Skatthol Massif furuskatthol. Tilvalin til fermingargjafa. Greiðsluskil- málar eða staðgreiðsluafsláttur. Sendum i póstkröfu. Til sýnis og sölu að Hamarshöfða 1. Simi á verkstæöi 81839 kvöld- og helgar- simi 16758. Vegleg fermingargjöf. Gersemi gamla timans. Otskornu eikarruggustól* arnir loksins komnir. Virka sf. Hraunbæ 102b simi 75707. Tilboft á „ECTA” dúnvestum. Amerisk vattvesti, fóöruð með „ECTA” dún, á mjög hagstæðu veröi. Einnig fáanleg sem vendi- vesti (má snúa við). Verð frá kr. 345-39D,- Aðalstræti 4 - Sími 15005 Bankastræti 7 - Sími 29122 Vétrarvörur Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fi. Athugið höfum einnig nýjar skiðavurur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkafturinn, Grensásvegi 50 simi 31290. (Barnagæsla Óska eftir aö taka börn i gæslu hálfan eða allan daginn, hef mikiö pláss. Er i Hafnarfirði. Uppl. i sima 54341. Fyrir ungbörn Okkur bráðvantar svalarvagn. Uppl. I sima 20158. Cindico barnakerra til sölu, mjög vel meft farin. Uppl. i sima 29191 e.kl. 17. Skemmtanir Óftal vift öll tækifæri. Allt er hægt i óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt aö 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. (blússur no. 34-38) Þröng pils með klauf, allar stærðir. Ennfremur pliseruð pils og yfirstærðir af pilsum I öllum stæröum og litum. Sérstakt tækifærisverö. Sendum i póstkröfu. Uppl. I sima 23662. Tapaó - fundið Lyklakippa tapaftist I Bláfjöllum i gær, sunnudag. Simi 31037. Fasteignir Óiafsvik — Einbýlishús. Einbýlishús til sölu i Ólafsvik. Ein hæð og ris. Laus strax. Uppl i sima 10884 eftir kl. 7 á kvöldin. Til bygging Timbur 500 m af 1x6’ i löngum lengdum óskast til kaups. Vinsamlegast hringiö i sima 12798. Til sölu sem nýtt timbur 2/5 og 18 mm. spónaplöt- ur. Til sýnis og sölu mánudag og þriðjudag, Sýningarhöllinni v/Bildshöfða. ^_______________ Hreingérningar Síminn er 32118. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst i Visi I 28 ár. Björgvin Hólm. Tökum aftokkur hreingerningar á ibiiðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikiö óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Kennsla Enska, franska, þýska, spænska sðcnskð ofl. Talmál. bréfaskriftir, þýðingar. Einkatimar og smáhópar. Hraöritun á erl. málum. Mála- kennslan, simi 26128. Pýrahald Bangsi er svartur og hvitur angóraköttur sem tapaðist frá Tunguvegi 18, 20. febrúar sl. Hann var merktur. Ef einhver hefur séð Bangsa þá vin- samlega hringið i sima 33249 eða 78237. Einkamál «fr Vill drengilegur maður leigja konu á besta aldri 2 herb. og eldhús strax eöa frá 1. júni. Reglusemi og góð um- gengni, öruggar greiðslur. Hús- hjálp, ef óskað er. Vinsamlega leggið tilboð inn á augld. VIsis, Siðumúla 8. merkt „1981” Tölvur 3 Systema 3400 50 visindalegir möguleikar, sjálfslökkvun, algebrureikningur, þrefaldur svigi, statistikreikningur, likindareikningur, almenn brot, brotabrot, 1000 tima rafhlööur, veski, árs á- byrgð og viögerðarþjónusta. Verð 298.- Systema umboöift — Borgarljós, Grensásvegi 24, s. 82660. FX-310 Býftur upp á: Algebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboðift Bankastræti 8 Simi 27510. Tölvuúr min, M-1200 býftur upp1 á: Klukkutima, sek. Mánuð, mánaðar daga, vikudaga. Vekjara með nýju lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæði 12 og 24 tima kerfið. Hljóðmerki á klukkutlma fresti með „Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niðurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Rafhlöðu sem endist I ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viðgerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verð 999.50 Casio-umboftift Bankastræti 8 Sími 27510 Tilkynningar Kvennadeild Raufta kross islands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 og 14909.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.