Vísir - 07.04.1981, Page 28

Vísir - 07.04.1981, Page 28
wÉsm Þriðjudagur 7. apríl 1981, 81. tbl. 71. árg. síminn er86611 veðurspá dagsins Yfir Noröursjó er heldur minnkandi 1022 mb hæö, sem þokast austur, en 983 mb lægö viö strönd Grænlands, vestur af Snæfellsnesi og þokast noröaustur og önnur álika djUp lægöarmiöja 200 km vest- ur af Reykjanesi, fer norö- noröaustur. Veöur fer smám saman kólnandi, fyrst vestan til á landinu. Suöurland og Faxaflói: Sunn- an átt, viöa allhvasst eöa hvasst og rigning eöa slydda i fyrstu en gengur fljótlega i suövestan átt meö hvössum skUrum og siöar éljum, vest- lægari f kvöld og nótt. Breiöafjörður og Vestfiröir: Sunnan kaldi og rigning eöa slydda i fyrstu en gengur i all- hvassa suöaustan átt meö hvössum skUrum og siöar élj- um, þegar llöur á morguninn. Vestlægari meö kvöldinu. Strandir og Noröurland vestra:Sunnan átt, viöa stinn- ingskaldi eöa allhvasst og dá- litil rigning fram eftir morgni en gengur siöan i allhvassa eöa hvassa suöaustan átt meö skUrum og siöar éljum. Norðurland eystra til Aust- fjaröa: Sunnan kaldi eöa stinningskaldi skýj aö og sum- staöar dálitil rigning fram eftir degi, en siöar suövestan kaldi og skýjaö meö köflum. Suöausturland: Sunnan og suövestan stinningskaldi, sumstaöar hvasst á miöum og rigning framan af degi, siöan suöaustan stinningskaídi og skUrir eöa slydduél. Veöriö klukkan sex: Akureyri skýjaö 7, Bergen léttskýjaö 5, Helsinkiléttskýj- aö 4, Kaupmannahöfn þoku- móöa3, Oslóskýjaö7, Reykja- vík rigning 7, Stokkhólmur léttskýjaö 4, Þórshöfn skýjaö 7. Veðrið klukkan átján i gær: Aþena heiöskirt 12, Berlln mistur 12, Chicago heiöskirt 10, Feneyjar heiöskirt 15, Frankfurthálfskýjaö 14, Nuuk snjóél +11, Londonskýjaö 10, Luxemburg léttskýjaö 9, Las Palmas skýjaö 20 Mallorka skýjaö 15, Montreal snjóél 3, New York rigning 12, Paris skýjaö 12, Róm alskýjaö 15, Malagaalskýjaö 18, Vinmist- ur 14, Winnipeg alskýjaö 10. LOKI SEGIR „Traust forysta endurkjörin”, segir I stórri fyrirsögn I Tim- anum um kosningar I miö- stjórn fiokksins. Þetta er auö- vitaö mikil frétt, enda hlýtur þaö aö teljast til tiöinda, aö traustir menn nái endurkjöri. Fjögurra daga vinnuvika hjá vinnufatadeild SlS: úseidar gaiianuMur safnast fyrir á lager Fjögurra daga vinnuvika var innleidd hjá vinnufatadeild Iönaöardeildar Sambandsins um áramótin og er nti ekki unnið þar á föstudögum. Ástæöan er mikil lagersöfnun, aöallega á buxum og þá helst Duffys galla- buxum. Samkvæmt upplýsingum Baldvins Valdemarssonar, deildarstjóra vinnufatadeildar- innar, var gert átak til hagræð- ingar á sl. ári hjá vinnufata- framleiöendum i landinu, þar á meöal hjá vinnufatadeild Iönaöardeildarinnar. Þetta hafi leitt af sér nær helmings aukn- ingu i framleiöslu, en salan hafi ekki aukist nema litillega á móti. Þar af leiðandi hafi safn- ast saman mikill lager, sem greiöa þurfi mikla vexti af. „Við stóöum frammi fyrir þvi annaðhvort að segja upp 10 starfsmönnum af 30, ellegar að stytta vinnutimann”, sagði Baldvin. Við ræddum við starfs- fólkiö, sem valdi frekar þann kostinn aö stytta vinnuvikuna um einn dag. Kemur það sér betur þvi hver starfsmaður er hlekkur i framleiöslukeöjunni. Þessi háttur verður viðhaföur fram aö sumarleyfum, en viö vonum aö hægt veröi að byrja framleiöslu meö fullum afköst- um eftir sumarfrí”, sagði Bald- vin. G.S./Akureyri. Rúmiega helmingur stúdenta á 1. ári i verkfræöideild mætti I kennslustundir I morgun, þrátt fyrir boöaö allsherjarverkfall stúdenta. Tók Ijós- myndari VIsis þessa mynd i einni kennslustundinni, en stúdentar I fleiri deildum munu hafa mætt til leiks, þráttfyrir áskorun um verkfall. (Vlsismynd GVA) „VIÐ STYÐJUM „Viö styöjum ekki vitleysu”, heyröist einn stúdenta á 3. ári I viöskiptadeild H.t. segja, þegar hann kom út úr kennslustund I morgun. Þá var ljóst, aö talsverö kennsla fór fram i Háskóla Is- lands, þrátt fyrir boöaö samúöar- verkfall stúdenta, til stuönings kjarabaráttu stundakennara. Þegar fréttamenn litu inn i kennslustund hjá stúdentum á 1. ári I verkfræðideild, stóö kennsla þar yfir. Aö sögn Jóns Erlings Þorlákssonar, adjunkts, voru ekki allir nemendur mættir, en þó sótti riflega helmingur þeirra tima. Stúdentar á 3. ári i viöskipta- deild mættu mjög vel i morgun, og svo mun hafa verið um fleiri deildir. Ekki tókst aö ná tali af Halldóri Guöjónssyni, kennslu- stjóra viö Háskóla Islands, i EKKI VITLEYSU” morgun, en Stefán Sörensen, há- skólaritari, sagöi I viötali við fréttamann, að ljóst væri aö ein- hver hluti nemenda mætti i tima, ‘þrátt fyrir boöaö allsherjarverk- fall. Það mætti m.a. merkja af þeimfjölda bila, sem staðiö heföi fyrir utan Háskólann i morgun. Guömundur Magnússon, rektor, tók í sama streng, en sagöi jafn- framt, aö áhrif verkfallsins lægju ekki fyrir fyrr en um hádegi, þar sem kennsluskýrslur lægju ekki fyrir fyrr en þá. Sagöi hann enn fremur, aö heimspekideild hefði veriö nokk- urn veginn lömuð undanfarna daga, vegna samúöarverkfalla nemenda. „Ég er að vona að verkfall stundakennara leysist á fundinum I kvöld”, sagöi rektor, en á þeim fundi veröur rætt nýtt tilboö, sem rlkiö hefur lagt fram. —JSS Sáttafundur í flugmannadeilunni: FlA-menn hðlnuou tniogum steingrims Sáttafundur I flugmannadeil- unni hófst hjá sáttasemjara I morgun klukkan nlu 'og var honum ekki lokið slðast, þegar fréttist. Svo sem kunnugt er hafa flugmenn I Félagi Islenskra at- vinnuflugmanna, FÍA, boðað verkfall á Boeing.þotum og Fokk- erum Flugleiöa frá og með næsta föstudegi. I greinargerö, sem Flugleiöir sendu frá sér I gær kemur fram, aö mæti FIA-menn ekki á boöuð þjálfuúarnámskeiö, veröi Flug- leiöir annaö hvort aö afsala sér nýjum verkefnum erlendis, eöa aö öörum kosti, ráöa erlenda flugmenn til starfa. „Héreraö sjálfsögöu eingöngu um aö ræöa erlenda flugmenn i þetta leiguflug erlendis, en ekki fyrir áætlunarflug innanlands eöa til og frá Islandi”, sagöi Leifur Magnússon, flugrekstrarstjóri Flugleiöa, I samtali viö Visi i morgun. Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra, lagði nýlega fram sáttatillögur I flugmanna- deilunni. I tillögunum var lagt til aö þegar I stað yröi skipuö þriggja mann sáttanefnd, er fengi afmarkaöan tima til að vinna aö lausn málsins, til dæmis fjórar vikur. Ef störf sáttanefnd- ar leiöi ekki til samkomulags, taki geröardómur viö og sé niður- staöa hans bindandi fyrir alla aö- ila. I tillögu Steingrims segir enn- fremur, aö þjálfun flugmanna skuli fara fram samkvæmt ákvöröun Flugleiða. Veröi niöurstaöa sáttanefndar eöa geröardóms önnur en sú, sem felst I þeirri ákvöröun, veröi sú niöurstaöa afturvirk og Flugleiöir geri viöeigandi breytingar á þjálfun og stööutilfærslum flug- manna i haust. Flugleiöir hafa samþykkt þessar tillögur, en þeim hefur veriö hafnaö af FIA-mönnum. —ATA.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.