Vísir - 28.04.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 28.04.1981, Blaðsíða 16
16 VtSIR Þriðjudagur 28. april 1981 svo smá ástarsamband þeirra i millum. Blood Beach hefur ekki fengið góða dóma gagnrýnenda einkum fyrir það, að söguþræð- inum sé ekki fylgt nógsamlega eftir. Þegar nokkur fórnar- lamba hafa horfið í gin óarga- dýrsins, sem alla myndina út i gegn er óskilgreint, og lögregl- an er komin i málið, gerist myndin helst til langdregin og bara leiðinleg. Lögregiumenn- irnir vappa um ströndina með stækkunargler mestan hluta myndarinnar án þess aö komast að einni eða neinni niðurstöðu. Leikararnir, sem flestir eru nánast óþekktir, þykja þó komast skammlaust frá hlut- verkum sinum, en varla meira en svo. i heiidina iitið er hug- myndin að myndinni mjög góð, en það sem háir henni er„ hversu illa er unnið úr efniviö- —KÞ. I I Kristin Þor-J steinsdóttir j skrifar Blood Beach eða Blóðströndin heitir nýjasta mynd Jeffrey Bloom með þeim David Huff- man, Mariana Hill, John Saxon og Otis Young i aðalhiutverk- um. Söguþráöur Blood Beach er ekki ósvipaður þeim er var i Javvs, ókindinni, og The Deep, Djúpinu, sem sýndar voru hérlendis fyrir ekki löngu. Myndin gerist á eftirsóttri baðströnd i Suöur-Kaliforníu. Rétt úti fyrir ströndinni lifir ein- hver, óskilgreind vera, sem gæðir sér á baöstrandargestum. Þegarnokkur fórnarlamba hafa horfiö sporlaust i gin vágests- ins, er lögreglan sett I máliö og myndin gengur sföan út á, hvernig lögreglunni tekst til I baráttunni við þennan vágest. Lögregluforingjann, Harry Caulder, leikur David nokkur Huffman, og stjórnar hann að- gerðum. Hann reynir af fremsta megni að leysa ráðgát- una og nýtur til þess aöstoðar vinkonu sinnar, sem Mariana Hill leikur, og inn i þetta fléttast Eitt fórnarlambanna i Biood Beach liggur þarna andspænis vágestinum. ’**í. Blood Beach, nýjasta mynd Jeffrev Bloom: Langúregin kðflum leil 10! lin gá leg Garðar Cortes og Ólöf Harðardóttir i hlutverkum sinum f Boheme. Fáar sýningar eftir á La Boheme Óperan La Boheme verður sýnd á fjölum Þjóðleikhússins i 10. sinn annað kvöld. Fer sýningum nú senn að fækka þar sem liður að þvi, að Sinfóniuhljómsveit islands fari i tónleikaferð til Þýskalands. í einsöngshlutverkum eru Garðar Cortes, sem syngur Rudolfo, Ólöf K. Harðardóttir sem syngur Mimi, Halldór Vil- helmsson sem syngur Marcello, Ingveldur Hjaltested sem syngur Musettu, John Speight sem syngur Schaunard og Eiður Gunnarsson sem syngur Colline. Þá syngja Kristinn Hallsson og Guðmundur Jónsson einnig hlutverk i sýningunni aö ógleymdum Þjóðleikhúskórnum sem gegnir veigamiklu hlutverki. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Jean Pierre Jaqcullat, leikstjóri er Sveinn Einarsson og aðstoðarleikstjóri er Þuriður Pálsdóttir, Steinþór Sigurðsson gerir leikmyndina, Dóra Einarsdóttir sér um búning- ana og Ingvar Björnsson um lýs- inguna. ^ÞJÓÐLEIKHÚSW Oliver Twist i dag kl. 17. Uppselt Tvær syningar eftir La Boheme miövikudag kl. 20 föstudag kl. 20 Sölumaöur deyr fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Haustiðí Prag fimmtudag kl. 20.30 Fáar syningar eftir Miöasala 13.15-20. Sfmi 1-1200 LEIKFÉLAG 2 REYKJAVlKUR Skornir skammtar þriöjudag uppselt sunnudag kl. 20.30 Rommí miðvikudag kl. 20.30 fáar syningar eftir Barn í qaröinum frumsvn. fimmtudag uppselt 2. syn.föstudag kl. 20.30 Gra kort gilda Ofvitinn laugardag kl. 20.30 fáar syningar eftir Miöasala i lönó kl. 14-10. Simi 16620. SYLWAIUHSm.KAUMUUM^UtSULA ANWUSS __ ______________ ‘Létt og fjörug ævintýra-ogl skylmingamynd, byggft á hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima Sylvia Kristelog Ursula Andress ásamt Beau Bridges. Lloyd Bridges og Rex IJarrison. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og 0.30 Leyndardómurinn Sérstaklega vel geröur og spennandi ..thriller”, um Si- mon, kennara á afskekktri eyju, þar sem fyrirrennari hans hvarf sporlaust. Enskt tal, danskur texti. Synd kl. .» og 7 Bönnuð innan 12 ára. Fellibylurinn Synd kl. 0 Síðasta sinn. TÓNABÍÓ Sími31182 Síöasti Valsinn (The l.ast Waltz) .I Marlin Scorsesc Eilm THE IAST^? C3 UmtedArtisls Scorsese hefur gert ..Siöasta Valsinn’ að meiru en einfald- legaallra bestu Rokk”mynd sem gerö hefur veriö. J.K. Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J.G. Newsdav Dinamit. Hljóö fyrir hljóö er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin viö Woodstock. II.H. N.Y. Daily News. Aðal hlut verk: The Band. Eric Clapton, Neil Diamond. Boh Dylan, Joni Mitehel, Kingo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i tra rása sterio. Sýnd kl. 5. 7.20 og 0.30. LAUGARA8 B I O Simi32075 Eyjan Ný# mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. tsl. texti. Aöalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 5 — 0 og 11.10 Bönnuö hörnum innan 16 ára. Punktur punktur komma strik Sýnd kl. 7. Simi 50249 Ný afbragös góö sa mynd. byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock geröi ódauö- lega. Leikstjóri: Don Sharp Robert Powell, David Warn- er. Eric Poiter. Bönnuö börnum innan 12 ára. p>ýnd kl. 9. Sjón er sögu ríkari Myndir f smáauglýsingu Sama verö Shninn er 86611 tslenskur tcxti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl St reep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Hækkaö verö BÆMRBÍP \ Simi 50184 Helför 2000 Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný, ensk-itölsk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Kirk Douglas Simon Ward Anthony Quayle Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9. ■BORGAR^ PíOiO SMIOJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500 (Útv*g«b«nkahó»lnu •wtMl í Kópavogi) Smokey and the Judge Smokey og dómarinn Splunkuný frá USA. Mökkur, Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiöleikum meö diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæöir meö „Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þvi springur ekki lir hlátri gripur mUsikin þig heljartökum. Sýndkl. 5 — 7 — 9og 11 Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, handarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. lsl. texti Sýnd kl. 5 [PG'© ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- risk stórmynd I litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- back, John liuston. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. flllSTURBÆJARHIIi Sími 11384 Ný mynd með Sophiu Loren ö19 OOO Frönsk kvikmyndavika: - salur Tveirmenn meö Jean Gabin — Alain Delon Leikstjóri: José Giovanni Sýndkl. 3 —5 — 7 —9 og 11 meö Marie Christine Barr- auit, Beatrice Brund Leikstjóri: Charlotte Dubreuil Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 Beisliö meö Michel Piccoli, Michel Galahru Leikstjóri: Laurent lleyne- m ann Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 Horfinslóð meö Charles Vanel, Magali Noel Leikstjóri: I'atricia Moraz Sýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 a?M c Q| Viltþú seífa hijómtæki? Við kaupum og seljum Hafió samband strax l .MHOVSSALA XED SKÍDA VOFWR OG HljOUFLL'TNlSasTÆKI IjÍli :j::| GRENSÁSXEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 íj|j .iiíiiiiyiiiíiiiiHiiniiiíjiiiiiyijiiigíiiigiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.