Vísir - 14.05.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 14.05.1981, Blaðsíða 9
Nú er kominn sá löngu fyrir- séBi timi, er hinum innsigluðu ORÐUM i Daniel er lokiB upp Dan. 12:9. Hinir 1290 „dagar” eru aB enda og viB sjáum hvernig hin, aB verBa, 1290 ára „viBurstyggB eyBingarinnar” á „helgum staB”, stefnir upp- skeruþjóBunum óBfluga til hinn- ar miklu eyBingar. — ÞjóBirnar, eins og hver ein- staklingur, uppskera eins og til hefur veriB sáö og ákærandinn fær aögang meö eyöingaröfl myrkursins aö þvi marki, sem óumbreytanleg lögmál Drottins Guös leyfa, komi ekki til iBrun og bænaróp um fyrirgefningu i tima. íslenska þjóðin er út- valin — Hin islenska þjóö er útvalin og endurfædd á þessu löngu út- valda landi Drottins GuBs til aö lýsa öörum i myrkrinu á dögun- um (árunum) framundan. Viö erum á pislargöngu, en þaö sem framundan er, er allra pisla viröi. — Þeir, sem leita, þeir finna, eins og Drottinn Jesús Kristur sagöi. Nú er timinn til aö leita i alvöru. Leita aö uppruna okkar. Leita aö tilgangi okkar. Leitum iDrottinsGuös Oröiogviö mun- um finna. — ORÐ Drottins Guös er ein- falt, en þaö er sannleikur. öll lýgin og allar hártoganir ORÐS- INS á öllum árunum falla nú brátt i myrkriö samkvæmt ORÐINU. — Viö lifum nú þá fyrirsögðu tima, aö ORÐIÐ er i hjörtum okkar og mun brátt skina i ljós- inu og ekki ber okkur aö fela ljósið heldur lýsa öörum. Upphafið Fyrsta bók Móse fjallar um sköpun heimsins. Enn standa yfir hatrammar deilur milli „apakenningarmanna”, sem trúa á þróun sjálfra sin frá öp- um og „sköpunarkenningar- manna”, sem trúa Oröinu, en skilja það ekki og biöja ekki um skilning. Trú og skilningur er samstætt. Islendingar vita, skilja og trúa, aö maöurinn er andi, likami og sál tilsvarandi Loftur Jónsson hefur sent blaðinu meðfylgjandi hugleiðingar í tilefni kristniboðsárs og þeirra sviptinga og um- breytinga/ sem framund- og aö Faðirinn, Sonurinn og Hinn Heilagi Andi er hin Guö- lega Þrenning. 1 þessu ljósi sjá- um viö og skiljum, aö fyrsti kafli fyrstu Mósebókar er kafli FÖÐURINS, GUÐS, sem skapar I ANDANUM, allt sem slöar mundi taka á sig efnis- likama á þessari jöröu og aö siðustu skapar GUÐ manninn, eftir sinni mynd: „Hann skapaöi þau karl og konu”. Hin- ir sex sköpunardagar GUÐS i andanum eru tilsvarandi and- legir sköpunardagar og sem slikir fyrirmynd aö settu efnis- legu timamarki. Eða segir ekki Orðiö, aö þúsund ár sé sem einn dagur, eöa næturvaka? Og sagði ekki Drottinn Jesús Kristur aö Hann kæmi um aöra eða þriðju næturvöku? Drottinn formaði likamann — Annar kaflinn er svo kafli efnis-sköpunarinnar: kafli DROTTINSGUÐS. Eöa eins og segir I 2:5: „Þegar Drottinn Guö geröi jöröina og himininn, — en þá var alls enginn runnur merkurinnar til á jörðunni og engar jurtir spruttu enn á mörk- inni; þvi aö Drottinn Guö haföi ekki enn látiö rigna á jöröina og engir menn voru til þess aö yrkja jöröina...” Vlsindin hafa nú sannað meö hjálp ljós- myndatækninnar, aö þótt klippt sé af blaö lifandi jurtar, þá sést áfram móta fyrir „andaformi” blaösins. Og hvernig er þaö meö mann, sem missir fót eöa hand- legg: hefur hann ekki áfram til- finningu fyrir hinum missta limi, enda kemur limurinn áfram fram I árumynd manns- ins. — Siöan segir I 2:6-7: „...en þoku lagði upp af jöröunni og vökvaöi hún allt yfirborö jaröarinnar, — þá myndaöi Drottinn Guð manninn af leiri jaröarinnar og blés lifsanda i .nasir hans, og þannig varð maöurinn lifandi sál”. Fyrsti kaflinn er kafli GUÐS og sköpunarinnar i Andanum og annar kaflinn er siöan kafli DROTTINS GUÐS og myndunarinnar I efninu og þeir, sem biöja GUÐ um skilning i DROTTINS Jesú nafni, sjá samhengiö og öölast fullvissu trúarinnar meö áframhaldandi leit og leiösögn. — Um leiö skilst aö þótt GUÐ hafi skapað andalikama dýr- anna á undan manninum, i sinni mynd, þá formaöi Drottinn Guö efnislikama mannsins á undan efnislikömum dýranna og fugl- anna: 2:19: „Þá myndaöi Drott- inn Guö af jöröunni öll dýr merkurinnar og alla fugla lofts- ins og lét þau koma fyrir mann- inn, til þess aö sjá, hvaö hann nefndi þau og hvert þaö heiti, sem maðurinn gæfi hinum lif- andi skepnum, skyldi vera nafn þeirra”. — Aö visu er afstætt aö nota oröiö „andallkami”, en þetta er myndrænt fyrir okkur, sem erum svo föst I efnis- hugsuninni aö helst þurfum viö aö fá aö þreifa á, þefa eöa lita, til aö vilja skilja. Lffsandinn — Nú varö maöurinn ekki aö lifandi sál, fyrr en Drottinn Guö blés lífsanda sinum I nasir mannsins. Nær heföi veriö að blása i munn mannsins ef þetta þýddi aö fylla lungu mannsins lofti en hér var um annaö og meira aö ræöa enda maöurinn þegar myndaöur. Llfsandinn, hinn lifandi Andi, er neistinn, blikiö, sem lifir I blóðinu, hjart- anu og gerir manninn aö heild- inni: lifandi sál. Ekki blés Drottinn Guö lifsanda sinum i nasir dýranna og fugianna, er Hann myndaöi þau af jöröunni. — Fleiri og fleiri vita nú af eigin reynslu úr bókum, eöa af frásögnum, aö sálin — llfsand- inn — hverfur úr efnisllkaman- um gegnum löng göng og síöan inn aftur, sömu leiö ef timinn er ekki kominn fyrir þjóna Drott- ins að sllta silfurþráöinn þ.e. höggva á strengina. Nasirnar eru inn og útgangurinn. — Já Drottinn Guö myndaði, Hann blés og Hann gekk um jörðina: 3:8: „En er þau heyröu til Drottins Guös, sem var á gangi i aldingaröinum I kveld- svalanum, þá reyndi maöurinn og konan aö fela sig fyrir Drottni Guöi millum trjánna i aldingaröinum”. „Sannlega, sannlega segi ég yöur: áöur en Abraham varö til, er ég”. Jóh. 8:58. Svo sagöi Drottinn Jesús Kristur viö Gyöingana. Gyöing- ar telja aö Jahve hafi stigiö 9 sinnum á jöröina: 1. 1 Eden. 2. Viö rugling tungumálanna I Babel. 3. Viö útþurrkun Sódómu og Gómorru. 4. Til Móse á Hóreb. 5. A Sinai meö boö- oröinu. 6. Til Bileams. 7. Til Elisa. 8. I tjaldbúöinni. 9. I Musterinu i Jerúsalem og aö viö 10. komuna liöi jöröin undir lok og ný veröi sköpuö. — En hver var það, sem þeir stungu I Jerú- salem? Daníel 12 „Margir munu rannsaka hana og þekkingin mun vaxa”, stendur skrifaö I Daniel 12:4. Sannarlega hafa margir rann- sakað bókina og lagt út á marg- an og mismunandi hátt og sumir skrifaö þar um bækur. — „Margir munu verða klár- ir, hreinir og skirir, en hinir óguölegu munu breyta óguö- lega, og engir óguölegir munu skilja það en hinir vitru munu skilja þaö. Og frá þeim tlma, er hin daglega fórn veröur afnum- in og viöurstyggð eyöingarinnar upp reist, munu vera eitt þús- und tvö hundruö og niutiu dag- ar”. Dan. 12:10-11 — Hver er þessi „viðurstyggð eyöingarinnar?” Drottinn Jesús Kristur segir i Mat. 24:15-16: „Þegar þér þvi sjáiö viöur- styggö eyðingarinnar, sem talaö er um af Daniel spámanni, standandi á helgum staö, — les- arinn athugi það — þá flýi þeir, sem eru i Júdeu, upp á fjöllin”. — „V iöurstyggð” (Abomination) I augum Drott- ins sbr. 5. Mósebók og síðar, eru skuröllkneski hinna óguðlegu... „...þvi að sllkt er andstyggilegt fyrir Drottni, Guöi þinum: og eigi skalt þú færa andstyggileg- an hlut inn I hús þitt, svo að þú fallir ekki i sama banniö sem hann er I: þú skalt hafa megnan viðbjóö og andstyggð á því, þvi að þaö er bannfærður hlutur”. 5. Mós. 7:26. Timabil endalokanna — Tilsvarandi segir i Orös- kviðunum: „Andstyggð fyrir Drottni eru þeir sem hafa rang- snúið hjarta, en yndi Hans þeir, er breyta ráövandlega” 11:20. — „Lygavarir eru Drottni andstyggö, en þeir, sem sann- leik iöka eru yndi Hans”. 12:22 — „Sláturfórn óguðlegra er Drottni andstyggð, hvaö þá, sé hún framborin fyrir óhæfu- verk”. 21:27. — „Sá, sem snýr eyra sinu frá til þess aö heyra ekki lögmálið, — jafnvel bæn hans er and- styggö”. 28:9 — Og i Lúkas 16:15 segir Drottinn Jesús Kristur: „Þér eruö mennirnir, sem réttlætiö sjálfa yður I augsýn manna: en Guö þekkir hjörtu yðar: þvi aö þaö sem er hátt meöal manna, er viöurstygö I augsýn Guös”. — Daniel spámaður af Drott- ins Guös náö, fær aö benda á tákniö sem séö var fyrir að reist yröi „á helgum staö” hundruöum ára fram I timann og síöan „timabil endalokanna” við þaö miöaö svo aö hundruðum ára skipti i viðbót. — Það sem er viöurstyggö i augum Drottins Guös, var reist á helgum staö musterisins (musteranna) i Jerúsalem áriö 691 fyrir 1290 árum (dögum 1 dagur=l spádómsár). „Sæll er sá, sem þolugur þreyr og nær eitt þúsund þrjú hundruö og þrjátiu og fimm dögum”. Dan. 12:12. Spádómarnir at- hugaðir — Nú er þvi kominn sá fyrir- séði timi sem hið uppreisa „tákn” og „viöurstyggö eyðingarinnar” veröur aö þvi, sem orðin segja og jjýöa. Þvi aö ekki vilja þjóöirnar snúa sér og viðurkenna Drottinn sinn og Frelsara. — Hin „Eina tlö, tvær tlöir, og hálfa tíö” I Dan. 12.7 þýöir 1000 -I- 200 + 50 ár eöa samtals 1250 ár og miöast viö 691 og sjáum viö þá ártaliö 1941 i ljósi þess, sem bent er til i sama versi: ,,... og þegar vald hans, sem eyðir hina helgu þjóö, er á enda mun allt þetta fram koma”. — Og sagöi ekki Drottinn Jesús Kristur, að sú kynslóö, sem afneitaöi Honum og tók á sig og börn sln blóöskuldina og uppfyllingu lögmálsins, mundi ekki undir lok llöa „áöur en allt þetta kemur fram”.? — Hér er rétt aö staldra viö athuga spádómana og hafa i huga, aö eins og GUÐ er þrenn- ing, er þýöing spádómanna til- svarandi og opinberast I hlutum eins og Drottni Guði er þókan- legt og ber aö undirstrika þetta þar sem 1290 dagar þýöa einnig tilsvarandi dagatimabil. lúkningar hinu fyrirséöaá þessu tímabili endalokanna. Jafn- framt er þetta timabilið sem Daniel sá fyrir og var sagt til um, aö riki Guös mundi hefjast, á jörðu. — Við tslendingar höfum verið á „andlegri” eyðimerkur- göngu frá lokum seinni heim- styrjaldarinnar og frá stofnun „lýðveldisins” áriö 1944. Stutt er þvi i 40 ára lúkningu þessarar hreinsunargöngu og er þaö Drottins Guös vilji, aö viö lýsum öörum þjóöum I þrengingunum framundan og setjum á stofn þaö rlki, sem okkur er fyrir- hugaö og fyrirbúiö aö setja á stofn, Drottni til dýröar, frá upphafi veraldar á okkar út- valda landi. Okkur ber aö taka aö okkur okkar hlutskipti viö endi daganna og byrjun 1000 ára hvlldartlmabilsins. Hnausum, 4. mai, 1981 Loftur Jónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.