Vísir - 14.05.1981, Side 3
Fimmtudagur 14. mai 1981
- GARÐURINN OG V(
Hvers vegna
ekki vermlreit?
Vermireit er einfalt aö búa til.
Til dæmis ef einhver hluti garðs-
ins er hellulagður má taka eina
eða fleiri hellur upp, allt eftir
þörfum hvers og eins, taka siðan
trékassa, slá botnin úr og setja
þar sem hellan eða hellurnar voru
áður. 1 botninn verður að setja
gröðurmold og yfir þarf að vera
gluggahleri eða bara plast. í
þessum reit má rækta jarðarber,
rabarbara, salat, spinat, rauðkál,
ertur, steinselju og fleira og
fleira. Slikar plöntur kosta um
það bil 4 til 5 krónur i gróöurhús-
um.
Fyrirhöfn sliks vermireits er
ekki mikil. bó þarf að vökva ann-
að slagið, gefa plöntunum áburð
og gæta þess að reiturinn ofhitni
ekki.
Lengd og breidd vermireita fer
eftir þörfum hvers og eins og
hæðin eftir þvi, hvað á að rækta
þar.
— KÞ
7«.
Hvenær er besli
llmlnn tíl gröð- i
urselningar? I
Limgerðisplöntur og trjáplöntur með berum rótum ætti að gróöur- j
setja um það bi) þegar laufiö springur út á trjánum og helst ekki siö- I
ar en I byrjun júli... I
Rósum cr best að planta eins snemma og unnt er...
Greni og furu á að gróðursetja áöur en þær taka að vaxa, þvi nýi |
vöxturinn er afar viökvæmur... þeim má lika planta I lok sumars, j
þegar þær eru hættar aö vaxa, þóckkisiðar cn i byrjun september... j
Garðplöntur i pottum og fjölærar jurtir er óhætt aö gróðursetja I
allt sumarið... I
I
Sumarblóm á að gróöursetja eins fljótt og veður leyfir, miða skal þó |
við vcöurþol hinna ýmsu tegunda... j
Gardena tengi
ogúðarar
ALA9KA
BREIOHOLTI
/'STEKKJARBAKKA. 109 REYKJAVÍK
VÍSIR
Eflum innlendan iönaö. Veljum íslenskt
mI M3r
Trefjaplasth.f.
Blönduósi , /
Sími 95-4254 V'
Flymo loftpúðavélamar
eru sterkarjéttaros
meðfaerilegar.
Margar tegundir!
Murray sláttuvélarnar
eru m.a. fáanlegar
sjálfdrifnar.
Amerískhörkutól!
Heildsölublrgöin
Tœknlmlöstööin H.F. S. 91-76600
ÚtsölustaðirFlymo:
Reykjavik: Alaska, Breiðholti, BB. byggingavörur,
Jón Loftsson byggingavörur, O. Ellingsen, Blómaval,
Sigtúni, Jes Ziemsen, Hafnarstræti og Armúla,;
Brynja, Laugavegi, Sölufélag Garðyrkjumanna,
Tryggvi Hannesson byggingavörur, Siðumúla 37.
Kópavogur: BYKI, Tæknimiðstöðin
Hafnarfjörður: Axel Sveinbjörnsson
Vestfirðir: Rörverk, isafirði
Norðurland: Raforka, Akureyri, Blönduós Kaupfélag
Húnvetninga, Sauðárkrókur, Kaupfélag Skag-
firðinga.
Austurland: Fell, Egilsstöðum.
Suðurland: Stapafell, Keflavík, Kristall.Höfn .Horna-
firði, G.A. Böðvarsson, Selfossi, Brimnes, Vest-
-mannaeyjum.
81.11