Vísir - 14.05.1981, Qupperneq 4
16
VtSIR
Fimmtudagur 14. mai 1981
fyrir ís/enska veðráttu
Baco gróðurhúsin hafa sannað ágæti sitt
við isienskar aðstæður, enda sérstaklega
styrkt fyrir erfiða veðráttu. Þau eru
afgreidd tilbúin til uppsetningar með til-
sniðnu gleri, þéttilistum, þakrennum og
opnanlegum gluggum.
Eftirtaldar stærðir eru fyrirliggjandi:
Modol (i 88 lengd 2,51 m. brcidd 2,4« m verö kr. 5.180,-
Model G 810 lengd 3.13 m breidd 2.46 m verð kr. 5.950.-
Model G 812 lengd 3.78 m breidd 2.46 m verð kr. 6.540.-
Model Cam 1012 lengd 3.31 m breidd 3.80 verð kr. 13.950,-
ModelCam 1016 lengd 3.31 breidd 5.04 verð kr. 16.950.-
Einnig er til gróðurhús sem koma upp að
vegg:
Mndel Lt 612 lengd 3.76 breidd 1.93 verö kr. 5.850,-
Vermireitir, ilr áli og gleri stærö 127x0,86
1 þaki eru 4 hlerar sem má opna eöa renna til hliöar, þann-
ig aö loftræsting er góö og auövelt er aö vinna viö reitinn,
verö kr. 865- -
ALMANAK
GRÓÐURHÚSEIGENDA
Velja skal heimilisgróöurhúsinu bjartan og skjólgóöan staö GróÖ-
húsiö gjörbreytir allri aöstööu og ræktunar-moguleikum til hins betra:
1 Ef gróöurhúsiö er upphitaö allt áriö, má hafa þar margs konar hita-
kæran gróöur til ánægju og augnayndis. Vöxturinn stöövast aö vlsu 1
dimmasta skammdeginu ef ekki er raflyst.
2 Fjölgun og uppeldi plantna. Hægt er t.d. aö sá seinni part vetrar og
eiga þannig útplöntuhæar plöntur I mal/júni
3 I gróöurhúsinu má geyma vmsan viökvæmari gróöur yfir vetrarmán-
uöina. sem slöan er fluttur út i garö um voriö.
4. Hægt er aö rækta sjáifur hitakærar matjurtir og-ávexti, t d. tómata.
gurkur og vlnber og fullnægja þannig þörfum heimiiisins hluta ársins.
Maier á margan hátt heppilegur mánuöur til aö reisa heimilisgróöur-
husiö Gott er aö sá ymsu fljótsprottnu grænmeti. t.d. salati, sem slöar er
plantaö út. E.t.v. tekst einhverjum aö klófesta hálfstálpaöar tómat- eöa
paprikuplöntur til aö planta i husiö.
I júnler hægt aö sá ymsum tviærum skrautjurtum, t.d. stjúpum. sem
svo er plantaöút I reit seinna um sumariö.
! jullog ágústkemur til greina aö taka græölinga af ymsum runnum og
koma þeim til I husinu
I septemberog októbereru viökvæmar plóntur teknar úr garöinum og
settar I húsiö til vetrardvalar 1 gróöurhúsir.u er of heitt fyrir jólalaukana.
svo þeim er komiö íyrir á svölum staö til aö byrja meö.
I nóvember má flytja graslauk og steinselju mn I húsiö og potta þvl þar
Þaö fer einkum eftir gæöurn gróöurhússins og hitagjafa, hve fljótt er
hægtaöhefja ræktunarstörf eítir áramót. Sé hiti nægur má byrja I febrúar
og raunar fyri ef góö rafljós eru tiltæk tt.d flúrpipur) Tómötum. gúrkum
og papriku þarf aö sá snemma ef uppskera á aö íást 11 d júni
Einstaka útimatjurtir þurfa einnig langan uppeldistíma, blaölauk þarf
t d. aö sá seinast I februar. Sama máli gildir um sum seinvaxin sumar-
blóm, t.d bláhnoöu og tóbakshorn (Petunia) Febrúar er einnig rétti sáö-
timinn fyrir margar fjölærar tegundir t.d. marluvönd
I marser hægt aö sá hreökum beint i beö I húsinu og rétt er aö sá salati.
sem planta skal út I húsiö slöar. Nu er llka timi til kominn aö drlfa daliur
o fl hnýöisjurtir og einnig laukana sem lagöir voru um haustiö
Forræktun kartaflna getur hafist i aprilog nu er lika rétti timinn aö sá
flestum matjurtum krossblómaættarinnar, svo sem hvitkáh. blómkáli.
grænkáli, spergilkáli, rófum o.s.frv. Nú þarf einnig aö sá fljótvöxnum
sumarblómum
HANDID
Tómstundavörur ffyrir heimili og skóla.
Laugavegi 168, aími 29595.
GARÐURINN OG VORIÐ - GARÐURINN OG
„Ætli birkið sé ekki mln uppá haldsplanta.'
99
Er með á priðja
hundrað tegunda.
- segir Hallgrímur Egilsson Grimsslöðum I Hveragerði
llallíírimur heitir hann Egils-
son á grriðrastöðina Grims-
staði f llveragerði. Visismenn
brufíðu sér austur fyrir fjall á
döguuum <)}> heimsrittu hann i
firriðrastöðina.
Gröðrastöðina hefur hann rekið
siðan '41, byrjaði smátt. en i dag
er svæðið, sem hann hefur til um-
ráða um 8000 fermetrar og á boð-
strilnum hefur hann um þrjú
hundruð tegundir rósa, runna,
trjáa, fjölærar jurtir og sumar-
blrima.
„Það má segja, að vertiðin
byrji á rrisunum,” sagði
Hallgrímur. „Við höfum um 50
tegundir rösa, en besti tíminn til
að set ja þær niður er einm itt nilna
i maí. Mesti annatiminn er siðan
frá miðjum mai fram i miðjan
jilní og þá vinna hjá mér milli 12
og 14 manns.
Ég hef reynt að fjölga tegund-
um jafnt og þétt og það má segja
aö ég bjóði uppá eitthvað nýtt á
hverju ári,” sagði Hallgrimur.
Við röltum um stöðina og á vegi
okkar urðu fjögur ungmenni, sem
voru að klippa rrisir. Við spurðum
þau ráða f sambandi við rrisa-
rækt.
„Rrisir þurfa sól og skjöl, svo
bester að grriðursetja þærsunnan
i móti, undir húsvegg til dæmis.
Einnigþarf að gæta þess, að jarð-
vegurinn, sem þær eru gróður-
settar i sé ekki of þungur og ekki
má vera of mikill áburður á þeim,
þvi þá verða þær blaðmiklar, en
blrimstra siður. Á haustin þarf
svo að klippa þær niður, hlúa vel
að þeim meö mold og mosa og
byrgja þær meö striga, alls ekki
plasti, þvi þær þurfa að anda,”
svöruðu þau.
Og nú kom Hallgrimur aðvif-
andi, svo við fórum i skoðunar-
ferð með honum.
„Veturinn i vetur hefur verið
ansi hreint erfiður fyrir okkur
garðyrkjubændur,” sagði Hall-
grimur, „einkum vegna snjó-
þunga, en það er alveg furða,
hvað jietta er, þrátt fyrir það.”
NU vorum viö komin að reit þar
sem aspir voru og við spurðum
um grriðursetningu slikra
plantna.
„NUmereitt er að gæta þess að
jarðvegurinn sé griður, svo plant-
an dafni. Ef setja á niður runna
þarf að vinna jaröveginn vel,
svona 50 til 60 sm niður og tré
Fimmtudagur 14. mai 1981
- GARÐURINN OG
M
heldur dýpra. Ef til dæmis er
grriðursett i leirmold, þarf að
blanda hana léttri mold, grófmöl
og sandi.”
Og við gengum áfram og áfram
og sáum alltaf nýjar og nýjar
plöntur.
— NU ertu með á þriðja hundr-
að tegunda hér i gróðrastöðinni,
hvaö heldurðu að þU sért með
margar plöntur?
,Ja, ætli það sé ekki á milli þrjU
og fjögur hundruð þúsund, ég býst
við þvi.”
— Og hver er þin uppáhalds-
planta?
„Ég hef nú bara aldrei leitt
hugann að þvi, en fyrst við stönd-
um hérna hjá birkinu, þá er það
eitt minna uppáhaldsplantna,”
sagöi Hallgrimur Egilsson.
Áður en við kvöddum og
þökkuðum ágætar mrittökur,
fengum við upplýsingar um verð
hjá honum . Rósir kosta 55 krónur,
vfðirunnar eru á bilinu 6 til 12
krónur og blómrunnar á 15 til 25
krrinur, tré 15 til 25 krónur, fjöl-
ærar plöntur á 6 til 11 krónur,
sumarblóm á 3.40 og kálplöntur á
bilinu 2.60 til 2.80 krónur.
— KÞ
VlSIR
- GARÐURINN OG VORIÐ - GARÐURINN OG VORIÐ
17
Hallgrimur Egilsson hugar að sumarblómum.
Þessi vissu allt um rósir.
Fjölbreytt j
urval.
Ananaustum
Sími 28855
„Orvalið eins fjðl-
breytt 09 kostur er á,
- segir Pélur N. Ólason í Mörk
M
Grriðrarstöðina Mörk reka
hjóninPétur N. Ölason og Martha
Björnsson. Þau hafa þar um 2.6
hektara til umráða og rækta þar á
fjrirða hundrað tegundir trjáa,
runna, fjölærra plantna og
sumarblrima.
„Við einbeitum okkur að plönt-
um", sagði Pétur, sem gekk með
okkur um svæðið, ,,og við reynum
að hafa Urvalið eins fjölbreytt og
kostur er á”. Við bætum árlega
við nýjum tegundum og i ár erum
við til dæmis með ný afbrigði af
tömatjurtir, tribakshorni, t'lauelis-
blrimum og stjUpum, svo citthvað
sé nefnt”.
Þau Martha og Pétur eru með 9
gróðurhús „vantar bara eit t til að
fá kaupstaðaréttindi”, eins og
Pétur sagði.
„Annars var veturinn mjög
erfiður, svellalög hafa legið yfir
reitunum hjá okkur og til dæmis i
næturfrosti um daginn misstum
við hvorki meira né minna en
2.500 flauelisblóm”.
1 Mörk kosta sumarblómin 3.75
fjölærar plöntur kosta 10 til 25,
krónur limgerðisplöntur 5 til 20
krrinur, ogtré kosta frá 5 krónum
og uppUr, allt eftir tegund, gerð
og aldri, og kálplöntur kosta 2.60.
— KÞ
Pétur i Mörk sýnir okkur þarna
tómatjurt. Hana má rækta i eld-
húsglugganum heima. llún gefur
litla, en sæta og góða ávexti og
kostar plantan 20 krónur.
Fjallafura.ein dýrust plantna. Þessi kostar um I45krónur i Mörk.
GARDENA
gerir garðinn frægan
NÚ ER TÍMI
garðræktar og voranna
í GARÐSHORNINU
hjá okkur kennir margra grasa
Ailskonar slöngutengi, úðarar, sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi
slöngur, slöngustativ, slöngu- áhalda.
Kant- og limgerðisklippur, STIGA
vélsláttuvélar og sláttuþyrlur,
skóflur, gafflar, hrifur, margar
gerðir.
vagnar...
Margvisleg garðyrkjuáhöld, þar
I GARÐSHORNINU
hjá okkur kennir
margra grasa
AKURVÍK HF.
Akureyri
<<\Ð INN
SvgS|
Gunnar Ásgeirsson hf.
NNNBI Suóutiandsbraut 16 Sími 9135200