Vísir - 14.05.1981, Page 6

Vísir - 14.05.1981, Page 6
18 KffilH - Fimmtudagur'14. iniai 1981 HEITIR POTTAR við sundlaugina, heimahús og sumarbústaðinn fró 1000 - 1500 litra, til afgreiðslu strax Ýmsar gerðir og stœrðir af garð og busl laugum fyrirliggjandi Eflum íslenskan iðnað Veljum íslenskt Tref japlast h.f. Blönduósi sími 95-4254 GARÐURINN OG VORIfi - GARÐURINN OG VORIÐ „ÞE m ED EI Cn rv Tífll IAM- lilM TIÐI - seglr Pétu í Mörk, en l IN r N. úlason lann hefur stundað ágræöslu trjáa um nokkurt skelð • \ ... og ágræöslan hefur heppnast, samskeytin sjást greinilega neðarlega á stofninum, en meö timanum hverfa þau. Pétur N. Ólason i Mörk hefur stundað ágræöslu trjda um fjög urra ára skeið. Þetta er nýjung hér á landi eða svo til, fyrir nokkrum árum var það reynt i skögræktarstöðinni við Mógilsá, en tókst ekki vel. „Fyrst urðu mikil affóll hjá mér og fyrsta árið fékk ég aðeins eina plöntu Ut úr þessu, næsta ár fékk ég 25 og það næsta enn fleiri, svo i ár kem ég til með að selja nokkur þessara trjáa”, sagði Pétur. „Með ágræðslu fæ ég fram þá eiginleika plöntunnar, sem ég vil, aftur á móti, þegar sáð er, veit maður ekkert um, hvaða eigin- leikar eru i fræinu fyrr en tréð tekur að vaxa upp. Tökum sem dæmi seljaviði. Karlkyns plantan þar hefur beinan stofn og blómstrar, en kvenkynsplantan, er kræklótt og ber ekki blóm. Nú langar mig til að rækta plöntu með þessa karlkyns eiginleika. Þá tek ég græðling, sem verður að vera innan sömu fjölskyldu, tek síðan kvist af einhverjum fallegum seljaviði með áður- nefnda eiginleika og græði þá saman. Þar með fæ ég plöntu, sem hefur þá eiginleika sem ég vil þvi græðlingurinn verður rót plöntunnar. Þetta þarf að gerast innanhúss og það er svona i janúar, febrúar og mars, sem ég tek kvista og græði þá”. — Er þetta framtiðin? „Fyrir stöku tré og runna, já, þá er það tvimælalaust framtið- in”, sagði Pétur N. Ólason. — KÞ Gæta þarf þess aö vaxtarlag, bæöi græölings og kvists falli vel saman, eins og flis viö rass... ...ogsíöan er sett limband á sam skeytin... r i i Setja á kartöf lurnar i um 5 sm dýpt... Gott er að dreifa áburdi áður en byrjað er að setja niður... --------------------------, ast grös þeirra frá öðrum. | Þau eru Ijósari, krumpini og þroskaminni en heil-l brigð grös. Fjarlægið þau I strax... J Helsta vörn gegn kláða íj kartöflum er að bera | brennisteinssúran áburð | Eftir upptöku skal þurrka kartölurnar áður en þær J eru settar í ílát til vetrar- \ geymslu. Forðast ber að | láta þær liggja lengi mót | sólu... I I Munið svo að geyma J nokkrar til að nota sem út- J sæði næsta ár... j I Þegar settar eru niður Jkartöflur þarf að gæta Jþess, að útsæðið sé heil- jbrigt... ' Jspírurnar eiga að vera Istuttar, gildar og grænar... I {Hagkvæmast er að rækta * kartöf lur í röðum, 60 sm er j hæf ilegt bil milli raða og 30 jsm milli kartaflna... Besta aðferðin við eyðingu illgresis er að sjálfsögðu gamla aðferðin að reita með handverkfærum.... Ef notuð eru eyðingarefni á arfann á að úða strax og arfinn skýtur upp kollin- um. Þýðingarlaust er að úða strax að lokinni niður- setningunni og áður en arf- inn kemur upp... Ef einhver kvilli kemur upp í kartöflunum, þekkj-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.