Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 22
22 Mánudagur 18. maí 1981 mcmrilif Kedju- reykur W Barbat fur móðu f vandamá f Barbara Bel Geddes, sem leik- fur móðurina i „Dallas" á við vandamál að stríða þar sem tó- baksfíknin er. Hún keðjureykir og kveður svo rammt að þessu, að oft þarf að stoppa upptökur á meðan Barbara fær sér smók. Hafa vinir hennar látið í Ijósi á- .hyggjur vegna þessa, en á með- I fylgjandi mynd sjáum við a hana á leíð inn í biL — með n sígarettu i munnvikinu... Hrugftift á leik á ströndinni. Beta gengur brókarlaus — Myndbirting af þingmannsfrúnni veldur fjaðrafoki Vindhviöa svipti kidlnum frá.... „1 Þýskalandi heföi þetta veriö kallaö hneyksli, i Frakklandi heföu menn hlegiö og i Sviss segja menn aö þetta sanni aöeins aö El- izabet Taylor sé verst klædda kona heims. ” — Þannig hljóöar upphaf greinarkorns i New York Post meö mynd af Liz Taylor þar sem hiin sést nærbuxnalaus i sokkabuxunum einum innan und- irkjólnum, — og vist er aö mynd- birtingu olli fjaörafoki i Banda- rikjunum þar sem eiginmaöur hennar, þingmaöurinn Warner, á hagsmuna aö gæta. Ljósmyndari einn náöi mynd af Betu og manni hennar ásamt dótturinni Naomi þar sem þau 1 áöurnefndri grein i New York Post segir aö þetta sé þaö mesta sem sést hafi af Lix siöan Play- boy birti myndir lir „Cleopötru” áriö 1963 og aö meö þessu hafi Elizabeth skipaö sér á bekk meö öörum frægum konum, svo sem Marilyn Monroe og Margréti Trudeau, sem hafi látiö ljós- myndara nappa sig brókarlausa i f jölmenni. Það fylgir ennfremur með i greininni að umtal, sem svona nokkuö hefur i för með sér, sæmi ekki þingmannsfrú og sé þing- manninum siður en svo til fram- dráttar i stjórnmálabaráttunni. .... og afhjúpaöi dýrðina. Upphaf greinarinnar i New York Post. voru að koma Ut af hóteli i Sviss. Þegar þau voru á leiö niður tröpp- urnar kom vindhviða sem svipti opnum kjólnum hennar og við blasti Beta brókarlaus i sokka- buxunum. MMcatilinvrs Liz draws some snickers with her missing knickers sklrt. rrvralinK for • frnrti wcnnd that U* was wtaring puity UPPSELT I ST Stjörnuferðir til Ibiza með ungu fólki, á vegum Holly- wood, Samúels og úrvals, eru nú allar uppseldar. Tvei mur aukastjörnuferðum var bætt við, en þær sldust upp samstundis. Fysta st jörnuferðin til Ibiza verður farin 26. maí, og verður brottförin með glæsibrag. Hópurinn mun hittast í Hollywood eldsnemma að morgninum, snæða heit vfnar- brauðog drekka djús, og sfðan verður farið meö sér rútu til Keflavfkurflugvallar. Meðal farþega í fyrstu stjörnuferðinni verða þátttak- endurnir i Ungfrú Hollywood keppninni, þar á meðal Valgerður Gunnarsdóttir, Ungfrú Hollywood. Einnig verður Magnús Kristjánsson, skemmtanastjóri Holly- wood, með i förinni, svo og útsendari Samúels. Vinsældir stjörnuferðanna eru um margt óvenju mikl- ar, þvf hingað til hafa ferðaklúbbar ungs fólks starfað með höppum og glöppum. En fyrirkomulag ferðanna virðist hafa fallið i góðan jarðveg. T.d. munu stjörnu- hóparnir hafa sér hæð til umráða á íbúðahóteli sinu á Ibiza og sérstakur fararstjóri, Jón Björgvinsson, verður á staðnum. Samúel, Hollywood og úrval hafa ákveðið að halda stjörnuferðunum áfram sfðla sumars. Þá er fyrirhugað efna til stjörnuferða með ungu fólki til Parísar í viku. Þaer ferðir verða ódýrar, eins og stjörnuferðirnar til Ibiza. 1 diskötekinu klæöast menn og konur skikkium aö römverskum siö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.