Tíminn - 16.11.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.11.1969, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 16. íióvember 1969. TÍMINN 25 Irmgard Kroner gat af henni stafað og höfð- um séð hana sfcemma fólk svo mjög. Hindenburg var hershöfð ingi en hann sá ekki við stjórn málamönnunum. Og þýzka þjóðin var of iðin við sín hversdagsstörf, hún var blind, að þetta skyldi geta átt sér stað. Ég heyri sagt að nazista- flokkur s'é til í Suður-Ameríku. Mér finnst fáránlegt að menn skuli láta sér detta í hug að halda þessu áfram. Þáð gleym ist ekki að atburðir sem þeir er áttu sér stað í Þýzkalandi, skuli hafa geta gerzt hjá menntaþjóð. Það er barnalegt, að halda því fram, að einhver kynstofn sé betri en annar. Svertingi getur verið góður maður oða >& vondur. Ilvort hann er, fer eftir því hvernig hann hagar sér, hvernig hann hlýðir lögmálum um gott og illt, og þau eru söm hjá oær öllum þjóðum. Lifi maður heið arlegu lífi samkvæmt beztu samvizku, skiptir ekki máli af hvaða kynflokki hann er. S.J. Tániatgar - 12 smásögur Táningar, tólf smásögur eftir Stefán Júlíusson, er komin út hjá Bókabúð Böðvars í Hafnarfirði. Bókin er í litlu broti, 123 bls. að Stefán Júlíusson stærð. Káputeikningu gerði Bjarni | Jónsson, en bókin er unnin i j Prentsmiðju Hafnarfjarðar h.f. Bókinni er skipt í tvo kafla. Sá fyrri nefnist „Sex þættir um sama iólk“ og sá síðari „Sex aðrir þætt ir“. Sögurnar í fyiri kaflanum heita Símtal, Síminn hringir, Bói svarar í símann, Bíllinn, Boðið í bíó, og Og enn hringir síminn. í seinni kaflanum eru Þak málað, Á fimmsýningu, Barn, Ég er hœtt, Ökuferð og Baeh sigrar. Þetta er sjötta bók Stefáns Júlíussonar, sem ætluð er full- orðnum, en auk þess hefur hann skrifað átta bama- og unglinga- bækur, sem flestar hafa verið gefnar út hvað eftir annað, t. d. Kári litli og Lappi sex sinnum og Kári litli í skólanum 5 sinn um. Hvað er afstæöiskenningiii? KATHMANDUS-ELDIVIÐ: Nepal áætlar að klæða landið skógi FB-Reykjavík, þriðjudag. Hvað er afstæðiskenningin? heitir nýútkomin bók hjá Stafa- felli. Bókin er eftir Lev Landau og Jurij Rumer. Landau lauk námi við háskólann í Leningrad 1928, en síðan 1937 starfaði hann við Eðlisfræðistofnun Vísindaaka- demíunnar. Hann átti sæti í aka- demíunni og var prófessor við Moskvuháskóla. Hann lézt í bíl- slysi árið 1968. Próf'ssor Jurij Rumer' veitir forstöðu Síberíu- deild stofnunarinnar fyrir útvarps eðlisfræði og ra eindafræði rúss- nesku Vísindaakade-'.íur.na-. Hann er þekktur fyxir verk sín á þess- um sviðum og rannsóknir á geim- geislum. í formála segja höfundar, að nú séu liðin um sextíu og fimm ár frá því Albert Einstein setti fram afstæðiskenningu sína. Því miður er afstæðiskenningin lítið þekkt utan þröngs hóps sérfræð inga. — Engu að síður álítum við að aðalatriði og hugmynd afstæð- iskenningarinnar sé hægt að fram reiða fyrir töluvert breiðan hóp almennra lesend_ í auðveldu, mæltu máli, segja höfundarnir í formálanum. Bókin er 82 bls. með mörgum teikningum til skýringar. Þýðand- inn er Hjörtur Halldórsson. stöku stað, miðlöndin og dal- ina, í miili 3.000 og 5.000 feta hæð, Hiimalayjafjöllin, hin innri Himalayjafjöll og landa- mærafjöll Tíbet. Flestir Nepal búar búa þar sem landfoúnað- ur er, í miðlöndum, sérstak- lega í döiunutn og - í Terai. Þetta eru svæðin þar sem náttúruauðlindir eru mestar, en jafnframt þar sem misbeit- ing landsins er mest. Hið tak- markaða ræktaða land foefur verið svipt laufi sínu af kvi'k- fénaði bænda í leiit að fæðu. Framleiðni á ökrunum fer minnikandi, smálækir þorna og þar sem trén eru mskunnar- laiust höggvin niður af fjalla- búum fjarlægja skógar jarð- veginn, sem geymir vatnið, temprar flóðin og ver fjöllin fyrir snjló, vindi og regni. Ásamt hr. K. P. Prajapati, nepölskum skógfræðinigi til- nefndum af ríkissjórninni til að vinna með FAO-liðinu, var far- ið út úr Kathmandudalnum og íerðazt upp til bygginga einn- ar -ásetlunarst’öðivanna um 6.500 fet upp í hlíðunium.’ Á mjóum moldarvegi, sem höggv inn en út í h’íðarnar, þræddum við á milli sillanna. Þú ættir að sjá þær mílur, niður í hina djiúpu dali, þar sem hinar mörgu ár Nepals renna, niður til suðurs, þar sem hinar bratt ari hlíðar eru enn skógi vaxn- ar, og til norðurs. til hinna ógnandi hvítu hlíða á hæsta og lengsta fjaligarði heimsins. Á milli liggjia sérkennilegir sfcikar, flatir og næstum trjá- lausir: Ríkjandi láréttir lín- ur sillanna voru hér og þar brotnar af hrjúfum, lóðréttum ristum af gráum skriðum. „Mestur bluti hins ræktaða lands var einu sinni skógi vax- Framhald á bls 30 Algeng sjón á leið til Kath- mandu er hið bogna vaxtarlag hius nepalska burðanmanns, þar sem hann þrammar sína leið í áttina að basarnum und- ir þunga tveggj-a vel saman- bundinna trjábúlta. Það er vel þess virði fyrir hann að þramma í allt að sjö daga um f.i'allatroðninga til þess að selja tim'brið fyrir fáar rúbíur. Þessi ömurlegi berfætti burðar maður er táknmynd timbur- sikortsins í Kathmandudalnum, sem orsakast vegna hægrar út- rýmingar skógarins í héraðinu, útrýmingar, sem hraðbyri or- sakar meiri skemmdir en skort ur í eldsneyti og efniviði krefst. Búskapur í N^pal er ein- kennilegur í sínum klunnaskap. Þegar þú flýgur inn í dalinn borfirðu niður á mllur af hjallahæðum sem virðast hafa verið byggðir hjall fyrir hjall, ains og margar ósamstæðar hrúgur af flöturn pappaköss- um. Með undraverðu þolgæði liafa nepalskir bændur grafið sér lárétt ræktunarsvaéði í |hlííí unum, sem samanstanda af þús undum mjörra landræma. Á þessum óaðgengilegu land sfcifcum um allt landið, þar sem aðeins einn maður hefur nóg svigrúm til vinnu, rækta bændurnir hrísgrjón, maís, og hirsi og tekst að framleiða mat væli, sem eru umfram þarfir landsins. Þetta hefur verið gert á kostnað skógarins. Trén hafa verið höggvin niður árið um kring til að sikapa rými fyr ir landbúnað. til að útvega eldsneyti og jiafnvel til að útve«a dýrafóður. Á sama tíma hefur sjálf jörð ín, svipt stuðningi, verið að renna niður dalinn. Því stigi hefur nú verið náð, að rækt- uðu landi, eins og skóginum, sem það hefur rutt úr vegi, er hætta búin. Maðurinn hefur raskað náttúrujöfniuðinum, skriður og flóð valdi tíSum al varlegu raski íyrir búnað, sam- göngur og þorpin. Sérfræðingar á vegum FAO, eftir að hafa kynnt sér þetta vand'amál, vinna ásamt ríkis- stjórninni við að skapa nýjan aðdraganda að notkun skógar- svæða. í einni sameiginlegri áætlun, saminni og samræmdri af FAO, vinna skógfræðingar ásamt búfræðingum, félags- fræðingum, sikipulegigjendum og öðrum að áaatlun á óvenju- lega breiðum grundvelli. Hún innifelur gagnkvæm tengsl milli allra náttúruanðlinda og íðnaðar. Mjög gróflega talið er Nepal rétthyxnimgur, 500 mílna lang- ur og 100 mílna breiður, sem liggur í stefr.u norðvestur- suð- austur með 9.5 milljónir íbúa. Þegar íerðazt er frá suðri til norðurs. frá Indlandi til Tíbet, er farið yfir hitabeltisslétturn,- ar í Terai, með blönduðum deciduous skógum, fjallahéruð, sem gnæfa allt að 9.000 fet á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.