Tíminn - 22.11.1969, Síða 1
Þetta breytist
með næstu kynslóð
Samtal við einstæ5a mó5ur.
>rHugisað þessi mál? Ég bef
engan tíma til að togsa“.
Þanniig svaraði mér ung frá
skilin faona, fjögurra barna
móðir, þegar ég spurði hana,
hvort hún hefði efcki tegsað
sitt af hverju um þá aðstööu
sem þjóðfélagið býr ednstæðum
mæðrum. Þannig er etflaust
háttað um flestar konur, sem
vinna úti ftu'llan vinnudag og
hugsa einnig um börn og heim
ili. Það verður lítill timi af
gangs til vangaveltna. Erindið
var þó fyrs.t og fremst að biðja
hana að segja okkur frá kjör
um sínum, og varð hiún góð
fúslega við þeirri beiðni, en
vildi ekki láta oatfns síns getið.
Konan, sem ég ræddi við,
hefur verið frásfcilin í nokkur
ár, og var hienni við skilnaðinn
falin umsjá barnanna fjögurra,
sem öll eru á barnaskólaaldri.
Hún vildi sem minnst greina
frá persónulegum ástæðum
sínum, sem hún taidi betri en
fiestra einstæðra mæðra. Þó
vinnur hún úti um 10 tíma á
dag ti(l að geta séð sér og sín
um farborða. En fjölskyldan
býr í eigin búsnæði og nýtur
aðstoðar ættingja og góðra ná
granna. Þær einstæðar mœður,
sem ibúa í ieiguhúsnæði og eiga
aðeins til vandalausra að sækja
með barnagæzki og aðra að
stoð, eiga við inMu meiri eriið
leika að etja en konan, sem ég
átti tai við. Flestar þeirra hafa
það lágar tekjur, að þær verða
að iláta sér nægja ódýrt og
oft lélegt húsnæði, og þuria að
flytja af einutm staðnium á
annan með sfcömmu miiilibili.
Þegar ég spyr þessa konu
um f járhagsafkomu tennar eft-
ir að hún skildi, dregur hún
fram heimilisbókhaldið. — Mér
er sagt að meiri hluti þjóðar
teknanna fari í gegnum hend
ur húsmæðranna, svo mér
fannst rétt að hafa einlhverja
reiðu á þessu, segir hán. —
Ég hef um 14.000 kr. í kaiup á
miánuði, þar af 4000 fyrir eftir
vinnu, auk þess fæ ég tæp 11
þúsund krónur í meðlag með
börnunum, fjölskyldubætur og
mæðralaun. 20.000 kr. á mán
uði er lágmark fyrir mig og
börnin að lifa af, en þó væri
kannski hægt að lækfca þá upp
hæð eitthvað með því að hafa
hvorki sjómvarp né sírna. Það
sem ég hef haft umfnam þessa
upphæð hefur að undanförnu
farið í að borga sfcuildir síðan i
sumar en þá var ég veik og
gat ekki unnið.
— Nú færð þú 6.000 krónur
á miánuði í meðlag frá föðurn
um. Finnst þér hans hiutur í
framfærslu barnanna fjögurra
óeðlilega lítiil?
— Meðlagið er vissulega
légt. En það er ekki hægt að
haida því fram, að einstæðar
mæður séu eina þjóðféiagsstétt
in, sem býr við bág kjör. Og
það er mikið fýrir lágtekju
menn, sem kannski eru komn
ir með nýja fjölskyldu að
greiða þessa upptoæð, 1500 fcr.
mieð hverju bami.
Sfldarpeningarnir famir í
tekkhurðir og palisandergólf.
Það er svo margt annað en.
Ifcjör einstæðra mæðra, sem af
laga fer í þjóðfél'aginu. Mað
ur hLýbur að spyrja, hivort aliir
síldarpendngarnir toaifi farið í
tekbhurðir og palisandergólf.
Mér finnst tii dæmis alveg fjar
stætt, að skólamálin skuii ekki
vera fcomin í bietra horf.
Einstæð móðir þriggja eða
fleiw barna hefur um 3.500
krónur í mæðralaun frá al
mannatryggingum, ef hún á
tvö börn fær hún heilmingi
lægri upphæð, og ef hún á eitt
barn aðeins óverulega upptoœð.
Mér finnst að við núverandi
aðstæður ættu alllar mæður,
giftar og einstæðar, að fá
mæðralaun eða ölllu heldur
með 'breyttu skipulagi í þjóð
félaginu þyritu engin mœðra
laun að vera.
Hér á landd eru systkini í
sfcóla á ýmsum tímum diagsins,
og sama barnið þarf gjarnan
að fara þanigað oftar en einu
sinni á dag. Ég sé ekfci, að
böm toafi goitt af því tovorki
uppeidislega né á annan hátt,
að vera að rápa fram og atftur
í skólann allan daginn. Og þau
þurfa mifcla umönnun og að
haid, ef tryggja á, að þau læri
heima með þessu lagi.
Það er í rauninni alveg sjálf
sagt mál að. öll börn og ung
lingar séu í skóla á nokkurn
veginn sama ttoa sólarhrings
ins, og sá tírni sé ekki sundur
sllitinn. Þau ættu að vinna
Samtal viö einstæöa móöur
heimaverkin að mestu í skól-
anum og fá þar eitthvað að
borða í hádeginu, en kæmu síð
am heim t. d. um þrjúleytið,
Með þessu skipulagi gætu mœð
urnar unnið úti ajm.k. toáifán
daginn, álhyggjuiausar vegna
bamanna.
— Og þá yrðu mæðralaun
óþörf?
— Þau eru vdssulLega ekki í
öllurn tilfeMum óþörf? Mér
finnst að igreiða ætti veruleg
mœðraiaun a.m.k. 3 íyrstu
mánuðina eftir fæðingu og þá
einnig þótt kona eigi aðeins
eitt barn, en í því tiltfelli eru
mæðralaunin mjög llág.
Ég man ekki eftdr þeirri
nótt, þegar mín börn voru
kornung, að ég vaknaði ekki
margoft til að sinna einhverju
þeirra. Mæður með ung börn
eru engir afbragðsstarfskraft-
ar, og það er ofur skiijaniegt
að vinnuveitendur séu ekki
hrifndr atf þeim sem slíkum.
Á þessu tímabiii þyrftu mæð-
ur að fá sín laun eins oig aðr-
ir þjóðtfélaigsþ'egnar. En það
kailast víst ekki vinna að
hugsa um sín eigin börn.
Sjálfskaparvíti.
— Hverjar álíturðu onsak
irnar fyrir þvi, sem atflaga fer
í kjöruim einstæðra mæðra?
— Erfiðleikar okkar eru ai-
gert sjálfskaparvíti. Við konur
látum karimenn eina um að
stjórna þjóðféiaginu. Og sá er
eldurinn heitastur, er á sjálf-
um brennur. Ég er þess fuii-
viss, að mörgu í okkar máilum
yrði fljótt breytt, ef karlmenn
þyrftu að búa við þau. Ég hef
oft hugsað þetta, þegar ég hef
séð konur fara með börn á
barnateknilið hér I ná'grenn
inu. Ýmsar þeirra koma með
börnin í strætisvagni, vorða
svo að fara úr vagninuim og
ganga spottakorn með börnin
til heimiMsins og taka síðan
næsta vagn til vinnu sinnar.
Ég gæti trúað að þetta væru
um 10 fconur. Hivílíkur munur
væri fyrir þær, ef þó ekki væri
nema einn strætisvagn á
morgni fœri þennan krók
alveg að barnaheimiilinu og
þar tæki einhver á móti börn-
unum, svo konurnar gætu hald
ið áfram méð sama vaigninum
í vinnuna. Þetta yrði áreiðan-
lega flært í betra horf, ef fcarl-
menn þyrftu að fara með börn
in á harnaheimMið.
— ... Unigar stúlkur eru
líka aMt of kæruiausar með að
mennta sig. Þær eru aldar upp
í því, að hjónabandið sé hið
eftirsótta hlutskipti konunnar,
þær nái sér í fyrirvinnu og síð
an sé framtíðin rósum stráð.
Það er alið upp í konum getu-
leyisi og þær næstum gerðar að
óábyrgum einstaklingum, þeg-
ar út í hjónabandið er komið.
Það er algemgt, að konan sé
vinnukona eiginmanns og
barna á heimilinu. Ekki er
von að aðstaða okkar kvenna
batni, meðan við látum stjórna
okbur í einu og öMu, og ger
um ofcfcur ebki far um að
verða sjiállfstæðir einstakiingar.
Meðan konur taka þessar
gömiu hugmyodir góðar og
gildar þegjandi og Mjóðalaust
og ala börnin sín upp sam-
bvæmt þeim, þá er ekki von
að þetta breytist.
Em reynslan hefur sýnt, að
sá hu'gsunarháttur er úreltur,
að fconan eigi sér örugga fjár-
hagslaga framtíð, ef hún nær
sér í fyrirvinnu, og etflaust
breytast viðhorf kvenna og
karla til starfs og menntumar
fcvenna með naastu kynslióð.
Eins og er ber hins vegar
mest á því, að JJænumar hafi
ekki samstöðu um nokkurn
skapaðan Mut. Þær mæðast aí
hjartans lyst yfir vandamiálLum
sínum í saumaklúbbum og ann
ars staðar. En ekfcert er gert.
Allt er látið danka við það
sarna.
Ég á samt sem áður ekki
við að konur eigi að halda
átfram að einangra sig í bven-
félögum og berjast þar fyrir
sínum málurn. Mér finnst kon
ur ei'gi efcki að safnast í fé-
lög sér á parti, rétt eins og
þaer væru önnur dýrategund
en karlmenn, eða verur fró
öðrum hmetti. Þær eiga að taka
á sig fuilLa ábyrgð sem sjáií-
stæðir þjóðfélagsþegnar aÍLveg
eins og karimenn.
LangfLestar konur eru mót-
aðar af þessum hugsunartoætti,
sem ég toetf verið að lýsa. Þær
sitja og standia eins og eigin-
menn þedrra vilja, Enda finnst
mörgum kárimönnum það vera
vantraustyfirlýsinig á sig, toafi
bonurnar þeirra aðrar sfcoðan-
ir á miálum, sam þeim finnst
noklkru skipta. Svo mótaðir
eru þeir af gömlum kreddum.
Þá finnst mér óæskilegt eins
og raunin er oft og tíðum í
hjónabandi, að konan er bæði
eiginkona og vinnukona hjá
manninum. Það skapar þeim
grunidivölM til ósamkomulags.
Betra væri að hjónabandið
vœri á meiri samstarfs eða
jafnréttisigrundvelli. Ég er lika
sannfærð um að það er mikið
álag fyrir marga fcartoenn að
öl ábyrgð í stærri málum heim
ilisins hvili á þeim einurn, eins
og þótt toefur eðlilegt.
— ... Og hvers veigna er
svo fjaristætt að fráskildir karl
menn hafi börnin. Það þykir
sjálfsagt að kona vinni flyrir
eiginmanni sínum svo og svo
lengi meðan hann er við nám.
En ef frás'kilin bona vfll t.d.
fara utan til náms en þarf að
korna börnunum frá sér é með
an þykir það fjarstæða að fað-
irinn hafi þau á meðan og þó
hafa kartoenn yfirleitt betri
fjártoagsástæður en konur.
Ánægð. Því trúir enginn.
— Var skilnaðurinn rfð
manninn þér erfdður?
— Nei, mér finnsit auðveiLt
a0 vera ein, ef ekki væru fjár-
hagsiegir erfiðieikar. Það toef-
ur veitt mér mifcla ánægju og
aufcið sjáltfstraust, að verða að
starfa utan heimi'lis og taka
sjálf á mig ábyrgð. Eg get
ekki hugsað mér að taka aft
ur upp húsmóðurtolutverkið
eingöngu. Ef ég gifti mig aflt-
ur yrði hjónabandið að vera
á öðrum grundveili.
— Hvernig er afstaða fólks
til fráskilinna kvenna?
—. . . Fólk talar talsvert
um okkar einkamái, en það
gerir ekkert, ég held lífca það
Framhald á bls. 18.