Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 4
16
TIMINN
LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969
Jór> Grétar Sigurðsson
néraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783
JÓLASKEIÐARNAR
1969
ERU KOMNAR
Tvær
stærðir
*
Hagstætt
verð
*
Póst-
sendum
GUÐMUNDUR
Iþorsteinsson|
GULLSMIÐUR.
Bankastræti 12.
Sími 14007.
STSTIB KEISmNS
Ian Vorres
prinsi?“ spoirði hiún eitt sinn og
55
vaitnsleiðsla spra'kk með ærandi
bávaða, var íyrsta viðlbragð henn
ar að hrinigja í Iðgregluna. Húti
leididi hugamn efeki að vatnslciðsl
um heldur spnengjum. Eins og
■a'llt raiunjverulega hugrakkt fólik,
reyndi Olga ekki að leyna ótta
sínum né skammaðist hún sín fyr
ir hann. Undir Jiokin komu saimt
upp á yifiriberðið ýmsar sfcefflfing-
ar frá fyrri dögum. Einn morgun
inn sagðist hún halfia séð rauða
stjömu færaist ifirá einium veggn-
um yfir á annan í svefnherbergi
sínu um nóttina.
„Þetta var aiveg hræðilegt. . . .
Þurfa þeir að ofsækja mig jafn
vel hérna?“
í byrjun aprfl 1960 áfcvað lækn
irinn að Ddjfaa inn til hiennar í litfLa
húsinu. Stórhertagaynjan var svo
miáttfarin, að hann lét flytja hana
í sfeymdi til Aðaispita'lans í Tor
ontó. Það var swo af henni dreg
ið, að hún veitti litið vdðnám.
Hún hafði gefizt upp við að lifa.
Hún bað 'þess eins að fá hvildina
fljótt. Henni varð efcki að þeirri
bæn sinni.
Henni fannst sipítailinn „of óper
sónuiiegur“. AUar reglumar
'þreyttu hiana. Einn morguninn
hvarf hugurinn aftur tál æsfcuár-
anna.
„Ég fór oft með móður minni
að heiimsaekja spítalana í St. Pét
ursborg. Ég man að ættingjarnir
máttu fcoma þangað með farangur
og börn sín til þess að vaka
yfir sjúklingunium, og enginn
ökipti sér af því. Þeir fiemgu meira
að segja mat frá spítalaeldhús-
inu.“
Jafnvel á spítalanum gerði stór
hiertogaynijan stundum að giamni
sinu, þóitt hún væri stárjþjáð.
„Veiatu, að þiað enu nokkrir
mjög myndarlegir Jætonar hérna.
Einn þeirra bom tiJ mín í morg
un, hiár, döklkhiærður og ótrúlega
lagilegur og ég sagði við hann:
„Það er Jeitt, að við skyldium ekki
hiittast fyrir fiimmitíu árum sið-
an!“ “
Að nofckrum vdbum Jiðnum fiór
stundum að slá út í fyrir Olgu.
Hún hvarf aftur tiJ hins liðna.
Hún gekk afitur með föður sín
um í Gatsjínaskóiginium, Qdifraði
upp á hallarþakið með Míkael
litla á hælunum eða dáðist að
hdrðbúningi mióður sinnar. Auk
þessara fcyrrlliátu fterðaiiaga fór
hugur hennar í aðrar haattuJegri
ferðir. Einn dagánn skipaðí hún
hjúkrunarkoniUTini að fara ,yburt
úr höilinni" fyrir að hafa njósn-
að um sig og hótaði stúHtounni
faugeteun í virkinu. 9vo átoveðin
var skipun Olgu, að hjúkrunar
konan var hrædid við að fara inn
til hiennar.
„Hún er nú meiri harðstjór-
inn,“ sagði hjúkrunarfkonan ög
varð undrandi á sviip, þegar ég
'hrisfci höfuðið.
„Auðvitað er hún það,“ sagði
stúlkan. „Öil fjöflEkylda hennar
var svona, er það ekíki?“
Ég hefði getað sagt stúifcunni,
að þessi gamla fcona væri bæði
maM og samúðarrfk, en það hefði
verið þýðingarlaust.
Suma morgna undraðist ég, hive
mikinn áhuga sfcórherfcogaynjan
hafði á því, sem var að gerast í
h'edminum.
„Hafa efcki fcomið neinar mynd
ir í blöðunum af Andrési Breta
var mjög anægð að fiá blaðaúr-
Mippuna, sean ég færði henni
næsta dag.
Einhiver sagði henni, að Sovét
menn hefðu sent hund út í geirn-
inn og þann daginn var hún reið
og í æsitu skapi. „Það er grimmd
arfegt og raigmiennskulegt að nota
dýr í þessum tilgangi. Hundur
veit ekki, hivað er verið að gera
við hann eða hivers vegna.“
Er leið á sumarið sáu Jæfcnarn
ir, að efckert rneira var unnt að
gera fýrir stórlh-e rtogayn j u na.
Hún haíðd misst lífsviljann, auk
aMira Tííkamlegra veiMnda. Dagieg
sfcörf á spítalanum þreyfctu hana
og trufiuðu, og það var ákveðið
að leyfa henni að deyja í frið-
samara og eðlilegra umhverfi.
Gamlir vinir OJgu buðust thl þéss
að hugisa um hana. Það vtar gam
aM varðsveitaforingi, K.N. Marte-
mianov höfuðsmaður, og kona
hans. Þau bjuggu í látilli íbúð yf
ir snyritistofu í eirau af flátæfcleg
ustu bverfunum í Torontó. Gjör-
ólikt var þefcta glæstum hýbýl
unum í Gatsjína og Anítsjtoov, en
hin deyjandi stórhesrtogaynja
hresstist mikið. íhúð Marfcemia
novhjónanna vatoti svo margar
mánningar hjá henni. Hún sá llog-
andi kertin fyrir fanmtan helgi
myndirnar í svefinherberginu. Það
hafði góð áhrif á hana að heyra
móðurmjál sditt falað. Martemia
nov höfiuðsmaður og kona hans
gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð
til þess að hjáipa og hjynna að
fræga ættarmaífins 'gátu enn vakið
virðingu út um allan heim. Það
sitreymdiu að 'bréf á hjverjuiini degi,
og menn lýstu samúð sinni og
álhiyggjum og ósfcuðu henni góðs
bata. Við messur í öllum rússn
estoum kirkjuim og klaustrum um
alian hinn frjiálBa heim var einni
bæn bætt við bænasönginn: „Fyr-
ir veifcum. þ'jóni þínum, tiignustu
konu þjóðar okkar, Olgu Alex
androvnu stórfiertogaynja."
Sérstafcar messur voru haMnar
tii þess að biðja fýrir heilsn Ihenn
ar og veiferð. Rússnesfca kiaustr
ið í New Yorfc Oánaði kraftaverka
hetgimynd sína af Guðsmóður, og
hún var Játin við hliðina á rúmi
stórhentogaynjunnar. Vinur henn
ar, Jón Sjekovskí prins, rússnesk-
ur bisfcuip í San Fransisco, fcoan
alla Oeið frá Kaliferaíu til þesa
að vedita henni hinztu smuraingo.
Þann 21. névember fél stórher
togaynjan í mók og vtaknaði aidred
tiJ meðvitundar efltir það. Hún
andaðist þrernur dögum sfðar,
þamn 24. nóvember 1960 á sjötag-
asta og irfunida aMursári.
Þann sama dag komiu nokkrir
af nánustu vdnium Ofcgu saman í
herbergi hennar, þar á meðal
Tíkhon, sonur hennar, Marbemia
novhjónin og ég. Fyrsta sálmmess
an var sungin þarna af fiöðttr Díat-
sjína, presti rússnesfcu dóm&irkj
unnar í Torontó. Við fcmpum ödl
við rúmið með logandi berti í
hlöndum. Algjör friður hwfflidi yf
ir litlu stóriiertogaynjunnL And-
lit hennar lýsti af rósernd, sem
ég hafði aJdrei séð áður. Ég hlust
aði á bænina um að hemri mætti
veiitast hvíld hjá dýriingum guðs.
En þetgar ég hónfði á andlit Ihenn
ar og einfaldan trékrossinn milK
tærðra fingranna, fann ég að bæn
inni hafði þegar verið svarað. Síð
asta stórfiierfcogaynja Rússlands
hvíldi sannarlega í friði, guð haftS
þurrkað buit öil tár hennar og
sefað aillar songimar, hann, sem
| hafði verið vinur hennar og vernd
syistur síðasta fceisara þeirna.
Síðasta sifcórfiertagaynja Rúss-
lands hafði verið úitiagi í meira l ari á langri og erfiðri ævi.
en fjörutíu ár, og nú var hún að j f fimm daga lá stórfherbogaynj-
dieyja í fiáitækt. En töfrar (hins! an á viðhafnarbörum í dómkirkj
er laugardagur 22. nóv.
— Cesilíusmessa
Árdegisháflæði í Rvík kl.5.07
HEILvSlJGÆZJA
BILANASlMI Rafmagnsveitu Reykia
vlkur é skrlfstofutlma er 18222
Nætur og helgldagavarzla 18230.
HlTAVEITUBILANIR tilkynnlst '
síma 15359.
Skólphrelnsun allan sólarhrlnglnn.
Svarað I slma 81617 og 33744.
SLÖKKVILIÐIÐ og siúkrablfrelðlr —
Slml 11100.
SJÚKRABIFREIÐ l Hafnarfirðl
sima 51336.
SLYSAVARÐSTOFAN I Borgarspltal
anum er opln allan sólarhrlnglnn.
Aðelns móttaka slasaðra. Slml
81212
NÆTURVARZLAN • Stórholtl er op-
In frð mánudegl Ml föstudags
kl. 21 6 kvóldln tll kl. 9 á morgn
ana. Laugardaga og helgldaga fré
kl. 16 ð daglnn til kl. 10 » morgn
ana
KVÖLD og nelgldagavarzla lœkna
hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og
stendut tll kl. 8 að morgnl, um
helgar frá kl. 13 á laugardögum.
I neyðartilfellum (ef ekkl næst tli
helmHislæknis) er teklð á mótl
vltjanabeiðnum á skrlfstofu Iskna
félaganna I sfma 11510 frá kl.
8—17 alla vlrka daga, nema laug
ardaga.
LÆKNAVAKT I HAFNARFIRÐI og
Garðahreppl. Upplýslngar I lög.
regluvarðstofunnl, sfml 50131 og
slökkvlstöðinnl, sfml 51100.
KÓPAVOGSAPÓTEK oplð vlrka daga
frá kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—14
helga daga frá kl. 13—15.
BLÓÐBANKINN tekur á mótl blóð
gjöfum daglega kl. 2—4.
Næturvörzlu apóteka í Reyklavík
annast vikuna 22.—28. nóvem-
ber, Háaleitis-apótek og apótek
Austurbæjar.
Næturvörzlu í Keflavík 22. nóv.
og 23. nóv., annast Guðjón
Klemenzson.
Næturvörzlu í Keflavík 24. nóv.
annast Kjartan Ólafsson.
HJÖNABAND
Hinin 16 név. voru gefin saman
í hjónaband í ValLanesi, ungfrú
Amdís Þorvaldsdéttir, mjólkur-
fræðingur frá Lundi í ÞverárMíð
og Snæbjöra Eggertsson frá Vík-
in'gsstöðum á Völlum. Heimili
þeirra er að Hamrahlíð 5, Egils-
stöðum.
KIRKJAN
Reynivallaprestakall. Messa að
ReynivöUum kl. 2. Séra Kristján
Bjarinason.
Neskirkja. Fundur fyrir stúlk-
ur og pilta 13—17 ára, verður í
félagsheimilinu mánudaginn 24.
név. kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8.
— Frank M Halldórsson
Kópavogskirkja. Baraamessa M.
10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sér-
staiklega er þess vænzt að foreldr-
ar ferminganbarna komi. — Séra
Gunnar Áraason.
Dómfcirkjan. Messa M. 11. Séra
Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5
(Fjölsfcyldumessa). Foreldrar
ferminigarbama eru beðnir nm að
mæta viið messuna. —Sr. Óskar
J. Þorláksson. Bamasamkoma
á vegum þjóðkirkjunnar í sam-
komusal Miðbæjarskólans M. 11.
Neskirkjia. Barnasamkoma M.
10,30. Guðsþjónusta M.2. Séra
Frank M HalMórsson.
EHihedmilið Grund. Guðsþjón-
usta fcl. 10 f.h. Valgeir Astráðs-
son guðfræðinemi predikar.
Háteigskirkja. Morgunbænir og
altarisganga M. 9,30. Bamasam-
koma M. 10,30. Séra Amgrimur
Jónsson. Messa M. 2. Séra Jón Þor
varðsson.
Langholtsprestakall. Bamasam-
kom-a M. 10,30. Séra Arelíus Níds
sou.
Laugarnesklrkja. Messa kl. 2
e.h. Baraaguiðsþjónusta M. 10,30.
Séra Garðar Svavarsson.
Grensásprestakall. Guðsþjónusta
í safnaðarheimilinu Miðbæ M. H
Barnas'amkoma M. 1,30. Séra
Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakall. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ölafur
Skúlason.
Þorlákshöfn. Sunnudagaskóli f
barnaskólanum M. 10,30 f.h. —
Kirkjudagur. Samkoma í bama-
skólanum kl. 5 s.d. Erindi: Herra
Sigurbjöra Einarsson, biskup.
Kórsöngur: Kirkjukór Kotstrand-
arsóknar. Skuggamyndir. Séra
Ingþór Indriðason.
Ásprestakall. Dagur eldra fólks
ins. Messa í LangholtsMrkju M. 2.
Kvenfélag Ásprestakalls býður
upp á kaffi og skemmtiatriði eftir
messu. Barnasamkoma í Laugar-
ásbíói kl. 11. Séra Grimur Grims-
SOBL
Kirkja Óháða safnaðarins. —
Messa kl. 2. Séra Emil Björassooti.
Árbæjarsókn Guðsþjonusta í
ArbæjarMrfcju M. 2. Bjami Sig-
urðsson.
Hallgrímskirkja. Baraaguðsþjón
usta M. 10 fjh. Messa M. 11 fh.
Fermingarböm og foreldrar
þeirra eru beðnir um að mæta.
— Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
HafnarfjarðarMrkja. Messa M.
2. Safnaðarfundur eftir messu.
Baraaguðsþjónusta M. 11. Séra
Garðar Þorsteinsson.
FÉLAGSLÍF
Tónabær — Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
A mánudagiiiin hefst félagsvist-
iu fcL 1,30 e-h. og teiknun og
föndur M. 3,30 eh. — Kaffiveit-
ingar fcl. 3 eii.
Húsmæðrafélag Reykjaviknr
Sýnikemnsla í pressugerbakstri
(brauð, landgangar og fL), verð
ur aið Haliveigarstöðum miðvifca
daginn 26. nóv. M. 8,30. Upplýs-
ingar í símum: 14740, 15836 eg
14617. Nauðsynlegt að tiLkynna
þátttöku.
Mæðrafélagið
heldur bazar að Haiiveigarstöð-
um 23. név. Félagskonur eru vin-
samlega beðnar um að koma gjöf
um til: Fjólu, sími 38411, Agústu
sími 24846 eða á fundimn 20. nóv.
Hvítabanðið.
Arlegur basar og kaffisala fé-
lagsins verður að Hailveigarstöð
um, ■ laugardaginn 29. nóv. n. fc.
M. 2.
SÖFJM OG SYNINGAR
íslenzka Dýrasafnið er opið 10—
22 alla sunnudaga í Miðbæiarskól
auum.
Lárétt: 1 Iðrar 5 Fljótið 7
eins 9 Býsn 11 Stök 13 Sigti 14
Dráttur 16 Stafrófisröð
við 19
Lóðrétt: 1 Byggingarefni
2 Líta 3 Bein 4 Bragðefni
6 Ávöxtur 8 Hlé 10 Kveð-
skapar 12 Utan 15 Hyl 18
Gangþófi.
Ráðning á gátu no. 432:
Lárétt: lÆskuár 5 Aum
Sál 9 Afl 11 LL 12 Rá
111 15 Tók 16 Ost 18
Skútan.
Lóðrétt: 1 Ærslin 2 Kal
4 Ama 6 Hlákan 8
ÁJl 10 Fró 14 Lok 15 TTT
Sú.