Tíminn - 22.11.1969, Síða 5

Tíminn - 22.11.1969, Síða 5
LATJGAJtDAGtTR 22. nóvember 1969. TIMINN 17 ! Sii: LkRSSÍiimSÆ HIN NÝJA „VALTÝSKA" Reyikja,víik 20. 11. ‘69. Lesendaþátturiim Landfari. Mig laogar a5. þakka TK fyr S: skrif hans í Tímann í dag ttm „myndlistangagnrýni“ MorgunblaSsins S. 1. miðviku- dag. Ummæli Valtýs Pétursson ar um sýningu Ragnars Páls hafa vakið almenna reiði þeirra, sem séð hafa sýninguna Og vita því hve ósanngjörn þau eru. Að hugsa sér, að ein- hverjir sérvitrir abstraktmálar ar skuli vera einráðir um mynd listarskrifi í „stænsta“ og út- breiddasta dagblaðinu“. Væri ekki kominn tími til að annað bvort Valtýr Pétursson eða Bragi Ásgeirsson verði látnir bætta og einhver nýr verði fenginn til a® sikrifa um mynd Iist í þetta „blað allra lands manna“, nýr maður, sem skoð ar listsýningar án þess að hafa ákveðið það fyrirfram, að öll málverk, sem eitthvert vit er í séu „einfeldnisleg og rislág“. Að sjálfsögðu eru þeir mis jafnir listamennirnir, sem mála eðlilegar myndir. En eftir að hafa séð sýningu Ragnars Páls verð ég að segja, að þarna er á ferðinni listamaður, sem nú þegar hefur náð mjög langt á þessu listasviði. Verk hans eru mjög góð, þjóðleg og eðlileg án þess að vera nákvæm. Hvort sem stíll hans kaUast impress- ionismi eða eitthvað annað, þá er þetta stíll, sem vinðist njóta hylli margra hér á landi, en sama er ekki hægt að segja um þau verk, sem almennt eru sögð abstrakt. Ekki minnist ég þess að haf a séð nafn Ragnars Páls við út- hlutun listamannalauna, eða verk hans á listasöfnunum hér. Gæti verið að meirihluti út- hlutunarnefndar listamanna- launa og safnráðanna sé sama sinnis og núverandi lið mynd listargagnrýnenda Morguniblaðs ins? Eða er hér um að ræða pólitískt bitlingafólk, sem gefur sér ekki tíma til að kynna sér verk yngri lista- mannanna? Ég bíð spenntur eftir næstu úthlutun lista mannalauna og vænti þess að úthlutunarnefndin seti Ragnar Pál Einarsson listmálara þar á blað og fari þannig eftir á- liti almennings um listrænt gildi verka hans, því að „sjald an lýgur almannarómur.“ J.Þ. SKÓLASTJÓRI IÐN- SKÓLANS SVARAR Þór Sandholt, skólastjóri Iðnskólans i Reykjavik, hefur beðið Landfara að birta eftir farandi vegna skrifa „nemanda* í þessum dálkum s. I. miðviku- dag: „Augljóst er að „Nemandi“ vill heldur kynna sér málin með milligöngu „Landfara“, en persónulega í skólanum, þar sem auðvelt er að fá upplýs- ingar beint. Vegna ókunnugra má upplýsa, að í hvert sinn, sem skipað er í nýjar deildir, er nemendum sagt að sjálfsagt sé að þeir beri upp við skóla- stjóra, yfirkennara eða annað starfslið skólans, þær kvartan ir, sem þeir kunna að bera í brjósti yfir rekstri skólams, enda sé þeim frjálst að gera slí'kt, einnig að fcoma með á- bendingar ucn lagíæringar, ef þeim sýnist svo. — Er þá auð ve'*t að gefa skýringar eða kippa í lag, sé þess kostur. Varðandi þau atri'ði, sem nefnd eru í bréfi „Nemanda" skal þetta tekið fram vegna þeirra, sem vilja vita satt og rétt: Ný iðnfræðslulög tóku gildi í maí 1966, en ekki fyrir rúmu ári, þegar þetta er ritað. Þau eru smám saman að koma til framkvæmda, enda varia við því að búast að aUt það, sem telj- ast má til nýmæla og endur- bóta í þeim, miðað við eldri lög, komist á með mjög snögg- um hætti. Það er stefnt „að því að gera skólann meira aið fagsikóla“, en þó fyrst og fremst stefnt að auknu verknámi og bættu bók námi. Það hefir ekkert verið „svikið algjörlega“ í sambandi við framikvæmd laganna svo að mér sé bunnugt- Að allir nemar i járniðnað- argreinum séu látnir læra raf magnsfræði er tekið sem dæmi um svikiii. Hér mim átt við hiom svokallaða Verknámsskóla iðnaðarins. Þessi skóladeild er fyrst og fremst ætluð nem- endum, sem eru að undirbúa sig undir reglulegt iðnnám. Hún er miðuð við almennt und irbúningsnám í málmiðaði og skyldum greinum og er al- mennara eðlis en „fagnám" það, sem kemur á eftir fyrir þá, (og aðeins þá), sem ráðast í reglulegt iðnnám. Hér er því engan verið að svíkja. Að slíkir nemar „hafi enga kennslutíma í sínu fagi“ er fullyrðing út í hött. Um kennslu bóklegrar efna fræði í almennri kennslustofu er það að segja, að eðlisfræði- stofa er til, og þar fer öll eðlis fræðikennsla fram, 38 tímar á viku, svo að ekki er gott að koma fleiri námsgreinum þar fyrir í dagskóla. Skólastjórn ræður mest öllu námsefni skólans segir „Nem- andi“. — Hið sanna er, að Iðn fræðsluráð ræöur mest öllu námsefni skólans — og yfirleitt í iðnskólum landsins, og það byggir ákvarðanir sínar á til- lögum fræðslunefnda ((skipað- ar sveinum, meisturum og kenn urum í námsgreinunum) eða námisefnisnefndar ráðsins, auk þess á tillögum fræðimanna í einstökum námsgreinum. Kvikmyndavélar og sýning- arherbergi eru í notkun reglu- lega, t. d. um 20 tíma s. 1. viku, en þar er fjöldi kennslu kvikmynda sýndur nemendum í sambandi við nám þeirra í sérgreinum, faggreinum og slysavörnum. Að lokum vil ég bjóða „Nem anda“ að veita honum frekari upplýsingar um skólann, ef hann óskar að gefa sig fram við mig, en óska þess um leið, a® hann kynni sér málin dálítið betur áður en hann sendir frá sér bréf til blaðanna, svo að hann geti a. m, k. stuðzt við Framhald á bls. 18. SJÓNVARP Laugardagur 22. nóvember. 15.50 Endurtekið efnl: Maffur er nefndur . . . Indriffi G. Þorsteinsson ræff- ir viff Helga Haraldsson, bónda á Hrafnkelsstöðom. Áffur sýnt 7. október 1969. 16.20 í góffu tómi. Umsjónamaffur: Stefán Haildórsson. í þættinnm koma m. a. fram: Sundkonurnar Ellen Ingvadóttir og Sigrún Siggeirsdóttir, Hjördis Giss- urardóttir gullsmfffanema, Geir Vilhjálmsson, sálfræð- ingur, Björgvin Halldórsson og Ævintýri. Áður sýnt 10. nóvember 1969. 17.00 Þýzka f sjónvarpi. 7. kennslnstnnd endurtekin. 8. kennslustund frumflutt. ■ Leiffbeinandi: Baldur Ingólfsson. 17.45 fþróttir. M. a. leikur Manchester City og Manchester United í 1. deilö ensku knattspyrn- unnar. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Dísa. F'rjáls á ný. Þýffandi: Júlíus Magnússon. 20.50 Stjðrnndýrknn. Brezk mynd um stjörnudýrk un 20. aldarinnar sem náffi hámarki í Bítlaæffinu. Þýffandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.25 Um víffa veröid. Fyrsta myndin af þremur um nokkra leiffamgra franskra og ítalskra vísinda manna til þeirra staða á jarffríki, þar sem maffnrinn lifir í nánastri snertingu við náttnruna. Þessi mynd lýsir leifföngrum til Kergnelen- cyja á sunnanverffu Ind- landshafi og Tibesti £ Sa- haraeyðhnörkinnL Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.50 Afmælisgjöfin (Birthday Present). Brezk kvikmynd frá árlnu 1957. Leikstjóri: Pat Jackson. Affalhlutverk: Tony Britton og Sylvia Syns. Þýffandi: Rannveig Tryggvadóttir. Brezkur sölumaffur flytnr leikfangasýnishorn frá Þýzkalandi og hefur fafiff í því dýrt armbandsúr, sem hann hyggst gefa konn slnni. 23.25 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP LAUGARDAGUR 22. nóvembía- ^lllllllllllllllllllllllllllllllll!!!!!!!E1!!!lií!í!í!EE!!i!í!IEE!!!ílll!i!íil!llill!llllilitll!illlliii!lÍi!lílilill!i!lllllililllllilllllllillllllllllllllllllllllllll!llllll|||||||||||||||lj^ LÓNI FOLLOW/ NO ONEENTER * /ND/AN TERRITORy W/THOUTMy ÞPAVES SEE-UN!)ANP /FANY- QNEAFTER XXJ- 7NEM NOT [ NOW7VF7NP 7HEROBBERS /NP/AN TERR/TORy 't N/P/NG , Coyote Paw, fcrffu meff okkur í öruggt fylgsni hér á Indíánasvæffinu? Úhú, flokkurinn minn er ekki lirifinn af þvi aff ég geri þetta, en þú færir mér góff ar gjafir! Fylgiff mér, enginn kemst inn á Indíánasvæffiff án þess aff mínir hraustu menn sjái þaff, og ef einhver kemur á eftir ykkur, þá kemst hann ekki lifandi yfir land okkar! Á meðan: Hér byriar land Indíánanna. Nú verffum viff aff finna ræningjana, sem fclast hér! DREKI YTHOSE MEH ARE ALL AROUND THE HOUSE'yoU CAN ALMOST HEAR THEM COURASE/ HELP WILLCOME.HELP mSTCOME! ?! Þcssir menn eru aUt umhverfis ~éM húsið! Þiff getiff næstum heyrt þá anda! Faffir Morra — Veriff liughraust! Hjálp in mun koma. Hjálpin verffur aff koma! 51 7.00 Morgunútvarp Veffurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgnnleikfimi Tónleikar. 8-30 Fréttir. Tón leikar. 9/00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaffanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Tónleikar. 10.10 Veffurfregn ir 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrif lcgum óskum tónlistarunn- enda. = 14.30 Pósthólf 120 Guffmundur Jónsson les — bréf frá hlustendum. = 15.00 Fréttir. = 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Þórðar Gunnarsson ~ ar og Björns Baldurssonar. = 16.15 Veffurfregnir. Á nótum æskunnar — Dóra Ingvadóttir og Pétur = Steingrímsson kynna nýi- = ustu dægurlögin. E= l’ OO Fréttir. = Tómstundaþáttur barna og == unglinga = 17.30 Á norffurslóðum = Þættir um Vilhjálm = Stefánsson landkönnuð og ferffir hans. Baldur Pálma BE son flytur. = 17.55 songvar í léttum tOn. = 18.20 Tilkynningar. — 18.45 Veffurfregnir. 2E Dagskrá kvöldsins. = 19.00 Fréttir. = Tilkynningar = 19.30 Daglegt líf = Ánji Gunnarsson og Valdi mar Jóhannesson sjá um ~ þáttinn. — 20.00 Promenadetónleikar frá = hollenzka útvarpinn = 20.45 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar ~ þætti í útvarpssal. i" SpumingakeppnL gaman- — þættir, almennur söngur — gesta og hlustenda. Fréttir. Veffurfregnir. Danslög Fréttir í stuttu máli. r. Dagskrárlok. 22.00 22.15 = 23.55

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.