Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1969, Blaðsíða 6
18 RAFHLÖÐUR sem allir þekkja HEILDSALA - SMÁSALA XtMbbEcMJlAAétoL*, A.£ Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 Skipstjórar - Útgerðarmenn Framleiði línusteina og þorskanetasteina. STEINA- OG PÍPUGERÐ ÁLFTANESS, Sími 50765 SÓLUN Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum f,esta' tegundlr hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Loftpressur — gröfur — qangstéttasteypa Tökum að okkur allt múrhrot. gröfi oe sprengingar i húsgrunnum og holræsum. teggjum skntpleiðsiur. Steyp um gangstéttir og innkeyrslur Vélaleiga Simonar Símon- arsonar, Álfheimum 28. Simi S3544. TÍMINN LAUGABDAGUK 22. nóvember 1969 ÍSLENZK GULLSMÍÐI KYNNT ERLENDIS SJ-Reykj avik, þriðjudag. Atta íslen7;k gullsmíðafyrirtæki hafa látið prenta möppu, sem hef ur að geyma ijósmyndir af fram- leiðsluvörum þeirra. Verður henni dreift víða um heim. Ætlunin er að stuðla með þessu að aukinni söl-u og kynningu á íslenzkum skart gripum og silfurmunum, eriendis. Félag ísl. iðnrekenda átti hug- myndina að tilraun þessari, en út- flutningsskrifstofa hefur nú starf- að í eitt ár á vegum þess, og henni hafa borizt margar fyrir- spurnir um íslenzka skartgripi, m- a. fná Bandaríkjunum, Kanada, Danmörbu og Japan. Auðveldara er að svara bréfum og fyrirspurnum um þessi mál ef TEK AÐ MER flutning á hestum og heyi. Upplýsingar í síma 40426. Bílasala Matthíasar BlLASALA - BlLASKIPTl Orva) vörubifreiða BQar gegn skuldabréfum. BILASALA MATTHlASAR Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541. BÆNDUR HAFIÐ ÞIÐ ATHUGAÐ að þegar þið komið til Reykja- víkur, getið þið fengið á ótrú lega lágu verði: Sykur, korn- vörur, kex, niðursoðið græn- meti, þvottaefni, toilettpappír o. m. fl. VÖRUMARKAÐURINN V. STRAUMNES, Nesvegi 33. Auglýsið í Tímanum til eru myndir af íslenzkum grip- um. Og gera þær einnig kynn- ingu þeirra ódýrari og áhrifa- meiri. Kynningarmappa þessi er gefin út í nafni Félags íslenzkra gull- smiða, en það eru Jens Guðjóns- son, Bjarni og Þórarinn, Jón Dal- mannsson, Jón Björnsson, Halldór Sigurðsson, Jóhannes Jóhannes- son, Steinþór og Jóhannes og Stein dór Marteinsson gullsmiðir, sem aðild eiga að henni. Gullsmiðirnir hyggja ekki á útflutning í stórum stíl. í Félagi íslenzkra gullsmiða eru 49 skráð ir meðlimir. Það stendur starfsemi íslenzkra gullsmiða fyrir þrifum, að 40% innflutningstollur er á innfluttu hráefni til þeirra 40% tollur er einnig á gulli hér á landi, og mun ísland eina landið þar sem innflutningstol'ls er kraf- izt af þeim málmi. Teifenistofa Astmars Ólafssonar hefur hannað möppu gullsmið- anna, prentun annaðist Grafík h-f. SKYR Framhald af bls. 20 Rjóma höfum við engan, nema þegar skipsferð fellur frá Akur- eyri oig skyrið er búið til hérna úr undanrennudufti. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt er reynt og þykir þetta nýja skyr alveg ágætt. Við fenigum líka smávegis af mjlólk frá Akureyri með Herðu- breið í seinustu ferð, ásamt rjóm- anum. TÖLUR OG MENGI Framhald af bls. 15 þeirra. En það er gert á nokk- uð annan hátt en venja hef- ur verið í reikningsbókum. Hér er ekki lögð áherzla á leikni í flóknum talnareikningum. Það er nógsamlega gert annars staðar, auk þess sem þess ger- ist minni þörf nji en áður, í þeirri veröld reiknivéla, sem við lifum í. Hins végar er reynt að fá lesandann tl að ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun. Vitastíg 8 a — Símj 16205. — POSTSENDUM — tSÍðdn) skyiggnast inn í tölumar, vedta ýmsum sérkennum þeirra at- hygli, fá hann til að sjá í nýju ljósi ýmislegt er hann hefur áður lært í reikningi. Meðal annars fjal'lar einn kafl- inn um tölvumar nýju, þess- ar ótrúlLeigu vélar, sem að sumu leyti minna á mannsheilann. Vitaskuld er ekki imnt að lýsa þeim almennt í stuttu m'áli, en þó er aðeins drepið á, Iwernig þær vinna og hvernig samiband þeirra er við töiur og talna- kerfi. Síðari hluti bókarinnar fjall- ar svo um mengi, en mengi er eitt þeirra grundvallarhug- taka stærðfræðinnar, er áður voru nefnd, og þokazt hafa niður í kennslu á unglinga- eða jafnvel barnaskólastigi. í sjálfu sér er mengi ákaflLega aljþýðlegt hugtak, víðtækasta safnheiti, sem til er, — hrossa stóð á fjaiii, stjörnur á nætur- himni, silfurgripir nágrannans — allt eru þetta dærni um mengi. í þessari bók er gerð grein fyrir því, hversu reikna má með mengjum, búa til ný mengi út frá öðrum, sanunengi sniðmengi, og þar fram eftir götum, á svipaðan hátt og töl- ur eru lagðar saman, margfald aðar saman eða reiknaðar með þeim á aðra vegu. í bðkinni er hvarvetna reynt að örva lesandann til Skilnings, láta hann ekki gera sig ánaagðan með að þetta sé svona, heldur spyrja, hvers vegna það er svona- í viðbótinni í þessari nýju útgáfu er f jallað um sömu hug- tök og í fyrri Mutanum, en jafníramt er halddð iítið eitt lengra á sömu braut, rætt um ýmisar tegundir yrðinga, um. stærðir, yenzl og varpanir. Allmargar teikndngar eru í bókinni. — Prentun annaðist ísafoldarprentsmiðja hf. EINSTÆÐAR MÆÐUR Framhald af bls. 13 sé af fioiwitni en eklri iiHgimi. — . . . Og fcarimenn. Marg- ir viija koona í heimsókn. „Ertu ekiki eimnana?", segja þeir. Þeim finnst vfet að líf fráskilinnar konu sé svo itræði lega dapurlegt, að hún ei^ að vera þakkffiát fyrir að fcarlmað- ur komi og fclfpi í rassinn á henni. — . . . Að ég sé frfekilin og ánægð með það, þrví trúir enginn. Mér detfcnr ekM í hug að bera það á borð fysrir ifiðilk. AiUir búast við þtví, að ÆráskiM ar konur bfði efitír því ednu að toomast afifcur í hjónafcand- ið. Segist þær ekfci vfflja gffifcast, era filestir sannfiærðir mm, að það segi þær einiungis aí þvtf að þær geti ekfci náð sér í eig- inmann. &J. LANDFARI Framhald af bls. 17. staðreyadir og ásfcundað sann- leika betur en í þetta siao. Ég tel efcki ástæðu tii frek- ari skrifa, en tek fram, að rit stjóra og blaðamönnum er að sjálfsögðu frjálst að koma og kynna sér rekstur og bennslu háttu skólans, ef þeir vilja, og mun ég leitast við að svara þeim fyrirspuraum sem greið- legast. Þór Sandholt. Landfari þakkar skólastjór- anum fyrir þessar upplýsing ar. Af svari hans er Ijóst, að nemendur geta leitað til yfir- stjómar skólans, telji þeir eitthvað athugavert v,ið kcnnslu hætti. Er það rétt leið. Verði þeim liins vegar ekki ágengt með þeim hætt.i, geta þeir leit að til blaðanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.