Tíminn - 22.11.1969, Síða 7

Tíminn - 22.11.1969, Síða 7
Flughetjan (The blue Max) Raunsönn og spennandi amerLsk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjallar um fllug óg loftorust- ur í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: GEORGE PEPPARD JAMES MASON URSULA ANDREWS — fslenzkur texti. — Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. SENDIBÍLAR hennar mömmu (With six you get EggroII) Víðfræg og óvenju vel gerð, ný, amerisk gaman- mynd í litum og Panavision. Gamanmynd af snjöllustu gerð. DORIS DAY BRIAN KEITH Sýnd kl. 5 og 9 Hefnd fyrir dollara Víðfræg og hörkuspennandi ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og TechniSeope. — ísl. texti. — CLINT EASDWOOD LUE VAN CLEEF Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára LEIKSÉNING kl. 5. y K 41985 LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969. AFTUR í ALDIR Framhald af bls. 15 þeim, siem þá wru svo ungir að þeir muna ekki þessi erfiðu ár, getfdst kostur á að kynnast því hvernig aliþýða manna lifði og barðist fyrir brauði sínu. Aftur í aldir er 232 bls. að stærð, prentuð á Afllþýðuprent- smiðjunni hi. og bundin í Bók- feflili h.tf. Káipa er gerð af Atla Má. Verð b'ókarinnar er kr. 460,00 án söluskatts. Útgefandi er Skugg sjiá._________________________ ÍSLENZKAR MYNTIR Framhald af bls. 15 birta þæí- í þessari mynd, ef vera kynni, að þeir sem lægju með einlhivern fróð- leik veittu mér lið fyrir næistu útgáfu listans, svo unnt mætti vera að gera skráninigu vörupening- anna svo og seðlanna sem fullkomnasta, segir Finnur. Finnur hefur efldci verð- sikráð þessa nýju liði, þar siem mjiög lítið er um sölu á vörupeninigum eða seðl- um og mat manna á verð- mæti þeirra mjö'g á reiki. í lok formiálans segist hann vilja taka fram, að verð skráning myntanna sé gerð eingang'U af honum, og þar stuðzt við álit nokkurra myntfcaupmanna hér í borg og markaðsverð erlend- is.. Bæklingurinn er 40 bls. EPLIN í EDEN Framhald af bls. 15 ingar um undursamlLegaista þátt- inn í lífi hivers einstaklings, minn inguna um ástina og æslkuna, minn ingar, sem varðveittar era í dýpstu fylgsnum hjarbans. Eplin í Eden er 183 bfls. að stærð, prentuð í Alþýðuprent- smiðjunni h.f. en bundin í Bók- felli hí. Káputeikning er eftir Atla Má. Verð bókarinnar er kr. 400,00 án söluskatts. — Útgefandi er StoU'ggsjá.___________ VÖLVA SUÐURNESJA Framhald af bls. 15 félagsmál'Um. Mörg skyldm'enni hennar, eir.kum í móðurætt, hafa haft dulargáfur, verið skyiggnir og dulspakir. Una á því ekki langt að sæíkja þessar gáfur sínar. Völva Suðurnesja skiptist í marga stutta kaflla og segir Una þar frá sáflförum, draumum og ffl|B &m)j ÞJÓÐIEIKHÖSIÐ H&farihi) á^xjfeinu í kvöld kl. 20 BETUR MÁ EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20 Félagar í Hiúkrunarfélagi fs- lands vitji miða fyrir laugar- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20 Símo 1-1200 mm\ KJ&Vtog FÓTURINN í kvöld. TOBACCO ROAD sunnudag FÓTURINN þriðjudag. IÐNÓ-REVÍAN miðvikudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ „f SÚPUNNI“ eftir Nínu Björk. Leikstj.: Pétur Einarss. Frumsýning mánudag kl. 21. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ er opin frá kl. 14. Sími 15171 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 5 sunnudag kl. 3. Miðasal4_í Kópavogsbíó í dag frá bl. 3. Sunnud. frá kl. 1. — Sími 41985 dulsýnum, svipum og vitrunum, dulheyrn og ýmiss konar fyrirbær um, sem þykja munu forvitnileg þeim stóra hópi, sem áhuga hef- ur á bótoum um þessi efni. Völva Suðurnesja er 158 bls. að stærð, prentuð í Prentverki Akra- ness h.f., en Bókhindarinn h.f. hefur bundið bókina. Káputeikn- ing er efti:- Atla Má. — Bókin kostar í bandi kr. 370,00 án sÖLu- skatts. — Útgefandi er Skuggisjá. TÍMINN HanOHBSB Ævintýri Takla Makan Spennandi, ný, japönsk CinemaScope-litmynd, full af furðum og ævintýrum Austurlanda, með TOSHIRO MIFUNI Bönnuð bömum. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BtÍNAÐARBANKINN er bankl félksins Hjónabandserjur (Divorce American Style) — íslenzkur texti. — Bráðfyndin og skemmtileg ný, amerisk gaman- mynd í Technicolor. DICK VAN DYKE DEBBIE REYNOLDS JEAN SIMMONS VAN JOHNSON Sýnd kl. 5, 7 og 9 í bófahöndum icunHluOLOR® Spennandi og sprenghlægileg ný amerísk gmaan- mynd í litum og með ísl. texta. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Það er maður í rúminu LAUGARAS Simar 32075 og 38150 Hörkunótt í Jeríkó George ..DEAN _ JEAM Pepmrd Martin Simmons Sérlega spennandi. ný, amerlsk mynd i litum og CinemeScope, með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9 Bönmuð börnum. Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.