Tíminn - 22.11.1969, Qupperneq 8

Tíminn - 22.11.1969, Qupperneq 8
259. tbl. —* Laugardagur 22. nóv. 1969. — 53. árg, SKYR ÚR UNDANRENNU DUFTI Á ÍSAFIRÐI GS-ísafii<5i, föstudag. Mikill mjólkurskortur hefur verið hér í haust og mjólkin verið skömmtuð og er bað ennþá. Venju lega hefur hún þó aukizt, þegar I fækka. Orsökin er sú, að talsvert kemur fram á þennan tíma, en minni mjólkurframleiðsla hefur ekki eru horfur á, að þetta Iagist verið í ár, en undanfarið. núna, því alltaf er kúnum að I Framhald á bls. 18. FÉLL AF 8. HÆÐ OG BEIÐ BANA KJ-Reykjavík, föstudag. f dag um klukkan fjögur féll 38 ára gömul stúlka ofan af áttundu hæð á Kleppsvegi 118, og beið bana. Stúlkan átti Iieima í húsinu. NÝIFLOKKURINN HEFUR L ÝST SIG FYLGJANDIEFTA ADILD — verSi vissum skilyrSum fullnægt. Telur aS EFTA-aSild muni „skapa aukna möguleika um iSnvæSingu og iSnþróun og eflingu undirstöSuatvinnuvega þjóSarinna og þá sérstaklega sjávarútvegs og fiskiSnaSar." SAMBANDS- STJÚRNAR- FUNDIIR EJ-Reykjavík, föstudag. Klukkan hálf níu í kvöld liófst í Lindarbæ fundur sam- liandsstjórnar Alþýðusambands fslands, en slí'kur fundur skal haldinn a.m.k. einu sinni á ári. Um 50 menn eiga sæti í sam- bandsstjórainni, og er við því búizt að fundur hennar standi TK-Revkjavík, föstudag. f stjórnmálaályktun hinna nýju stjómmálasamtaka þeirra Hanni- bals Valdimarssonar og Björns Jónssonar, Samtaka frjálslyndra og vinstri mannn, er lýst yfir fylgi við aðild fslands að EFTA, verði vissum skilyrðum, sem full- nægja nauðsyn íslendinga á sér- ákvæðum vegna smæðar þjóð- félagsins, margvíslegrar sérstöðu þess og efnahagsástandsins. Telja samtökin, „að efnahagsleg einangr nn frá Norðurlöndunum og öðr- um þjóðum Vestur-Evrópu geti reynzt hagsmunum þjóðarinnar og efnalegu og stjórnmálalegu stjálf- stæði hennar hættulegt“. Þá seg- ir, að samtökin séu „meðmælt EFTA-aðild, enda mundi hún skapa aukna möguleika uin iðn- væðingu og iðnþróun, og eflingu undirstöðuatvinnuvega þjóðarinn- ar og þá sérstaklega sjávariitvegs og fiskiðnaðar.“ í þeim kafla stjórnmálaálykt- unar hins nýja stórnmálaflO'kks segir svo orðrétt um þetta mál: „Samtökin telja, að efnahags- leg einangrun frá Norðurlöndun- um og öðrum þjóðum Vestur- Evrópu, gieti reynzt hagsmunum þjóðarinnar og efnalegu og stjórn málalegu sjálfstæði hennar hættu legt, og því beri að meta af fullu raunsæi þá valkosti, sem innan tíðar munu liggja fyrir varðandi aðild að EFTA, og taka ákvörð- un um málið á grundvellj þeirra. Reynist þeir kostir fullnægja nauðsyn íslendinga á sérálkvæðum vegna smæðar þjóðfélagsins, marg víslegrar sérstöðu þess og efna- hagsástandsins, eins og það er nú, eru samtökin meðmælt EFTA- aðild, enda mundi hún skapa aukna möguleika um iðnvæðingu og iðnþróun þjlóðarinnar og þá sérstaklega sjávarútvegs og fisk- iðnaðar. Samtökin leggja þó áiherzlu á, að EFTA-aðild mum því aðeins reynast þjóðinni hagstæð og auð- velda sókn hennar til bættra iífs- kjara, sem henni er nú nauðsyn, að gerbreytí verci um stefnu í efnahagsmálum, í þá átt, sem Sam tök frjálslyndra og vinstri mamna leggja til.“ 20-30 SKIP AÐ SÍLD- Fundur um atvinnu- mál á Selfossi fram á sunnudag. Meðal mála, sem rædd verða i fundinum, má nefna lffeyris- sjóðsmálið, kjaramálin og at- vinnumálin. Þá þykir senni- legt, að einhverjar umræður fari fram um hugsanlega aðild íslands að EFTA — en mið- stjórn ASÍ mun hafa átt fund tueð fulltrúum rikisstjóraarinn :>.r um það mál og fengið upp- 'ýsingar hjá þeim. Akureyri Framsóknarfé lögin á Akur- eyri efna til fundar f Félags heimilinu, Hafnarstræti 90, laugardag inn 22. nóv. kl. 3 síðdegis. Ingvar Gíslason, alþingismaður hefur tramsögu um EFTA-málið. Bjarni Bragi Jóns son forstjóri Efna lagsstfonunar- innar Hinn 21. nióvember 1969 var Bjarai Bragi Jónsson, hagfræð ingur skipaður forstjóri Efna- hafsstofnunarinnar frá 1. nóv- ember 1969 að telja. Forsætisráðuneytið, 21. nóvember 1969. Akranes Framsóknarfélag Akraness lieldur framsóknarvist í félags heimili sínu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 23. nóv. kl. 20,30. Ölhim heimill aðgangur meðan luisrúm leyfir. VEIÐUM UNDIR JÖKL1 FB-Reykjavík, föstudag. f kvöld voru komin milli tutt- ugu og þrjátíu skip á veiðisvæð- ið undan Jökli, þar sem síldar-! leitarskipið Árni Friðriksson fann síldartorfur í nótt. Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur á Árna Friðrikssyni sagði, að síldin hefði Framtið vinstri hreyfingar Félag nngra Framsóknarmanna | í Reykjavík helður almennan fé- j lagsfund fimmtudaginn 27. nóvem | ber í Glaumbæ og hefst kl. 20,30. Á dagskrá verður: Framtíð vinstri hreyfingar á íslandi. Fram sögumenn Ólafur Hannibalsson, ritstjóri og Tómas Karlsson, rit- í stjómarfulltrúi. verið á 60 faðma dýpi, þegar hún fannst í nótt, og hefði því ekkert orðið af veiði í morgun, þegar fyrstu skipin komu á miðin. Sfldartorfumar fundust 232 gráð- ur réttvísandi, eða um 60 sjómfl- ur frá Jökli. Fyrstu bátarnir komu þangað um kl. hálf fimm, en voru ekki almennt komnir fyrr en um klukk an sex eða þar eftir. Þá var síld- in á 60 faðma dýpi, og of djúpt til þess að kasta á hana. I nótt var líka norðaustan kaldi á þess- um slóðum, en í kvöld var veður hægara, þannig að Hjálmar <-agði, að það ætti ekki að þuri„ að hamla veiði. Toriurnar sagði hann að hefðu verið stórar og fallegar. í kvöld, þegar við ræddum við Hjálmar, um kl. 8, var aðeins eitt skip, Harpa, búið að kasta, en ekki var vitað, hvað hafði komið úr því kasti. Jakob Jakobsson, fiskifræðing- ur, hefur skýrt frá þvi, að síldin sem nú veiðist, sé íslenzk síld, sé hún á þriðja ári og óvenjulega stór. Er hún um 5 cm. lengri að meðaltali en venjulega, eða um 30 cm. Jakob segir, að smásíldarveiði- bannið, sem sett var, sé nú farið að bera árangur. Hefði það bann ekki komið til, telur hann, að nú væri ekki um þá síld að ræða, sem verið er að veiða. Hvað of- veiði viðkemur nú, segir Jakob að frá áramótum hafi aðeins veiðzt um 17 þús. lestir, en talið sé að óhætt væri að veiða um 50 þúsund lestir, án þess að valda tjóni á síldarstofninum. Hanu sagði þó, að þrátt fyrir hátt vehð á síldinni í dag, væri engan veg- inn réttlætanlegt að fara fram úr þeirri hámarksveiði. Félag ungra Framsóknarmnana og Framsóknarfélag Selfoss halda fnnd um atvinnumál, fimmtudag- inn 4. des. n.k. kl. 21,00, í veit- ingasal Hótcl Selfoss. Frummæl- endur verða Sigurður Ingi Sigurðs son, oddviti og Steingrímur Her- mannsson, framkvæmdastj. Fund- urinn er opinn öllum áhugamönn- um um atvinnumál. KAFFIFUNDUR Framsóknarfé- lag Reyk.iavíkur heldur kaffiíund næstlk. sunnudiag kL 2 e. h. í nýja salnum í Fram- sóknarhúsinu við Frlkirkjuveg. Fundarefni: Drög að nýju frumivarpi um verzlunarálagningu og fl. Frum mælendur á fundinum verða Er- lendur Einarsson, forstjóri SÍS, Sigurður Magnússon, framkvæmda stjóri Kaupmannasamtaka íslands og Jón Sigurðsson, formaður Sjó mjannasambands íslands. — Fund urinn verður öllum opinn og eftir framsöguræður verða frjálsar um ræður. [ pl p new * m, 'I . iii 1 • K iMJÍ ' J .. m Sigurður Jón I 1 S-DEGINUM FRESTAD! KJ-Reykjavík, föstudag. Nú mun vera ákveðið, að fresta S-degi, deginum sem gjörbreyt- ing verður á leiðakerfi Strætis- vagna Reykjavíkur. Brej’tingin á leiðarkerfinu hef- ur lengi verið á döfinni, og nú slð- ast stóð aðallega á þvi, að nægj- anlega góð aðstaða fengist á Hlemmtorgi fyrir strætisvagn- ana. Voru uppi ráðagerðir um, að láta breytinguna fara fram núna i endaðan nóvember, eða byrjun desember, og skýrt var frá því á blaðamanr.afundi, að brejdingin yrði á næstunni. Hins vegar mun nú ekki talið fært, að láta breyt- inguna fara fram núna, og era þár aðallega tvær orsakir, sem valda mestu. í öðra lagi er, að veður getur verið mjög óhagstætt á breytingadaginn, og næstu daga á eftir sem myndi óhjákvæmi- lega hafa erfiðleika i för með sér. í öðru lagi stórkemmdust tveir nýir vagnar SVR í árekstri á Skúlagötunni nýlega, og má tyrir- tækið varla við að vera án tveggja nýrra vagna þegar kannski þari að grípa til aukavagna á fyrstu dögum breytingarinnar. Síðustu áætlanir um S-dag munu hljóða upp á, að breytingin á leiðakerfinu muni eiga sér stað í marz eða apríl.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.